Tíminn - 31.05.1978, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 31. mai 1978
13
É........ Ss
K Þjóðhátíöarnefnd í Reykjavik
>■&
Sölutjöld 17. júní
í Reykjavík
Í
tf
Þeir sem óska eftir leyfi til veitingasölu á
fe þjóðhátiðardaginn vinsamlegast vitjið
; ?V umsóknareyðublaða að Frikirkjuvegi 11,
opið kl. 8.30-16.15.
Umsóknum sé skilað i siðasta lagi föstu-
vJ daginn 9. júni.
r- C’
'i+'i
BRÚÐUVAGNAR
OG KERRUR
MARGAR GERÐIR
Mjög gott verð
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1
16 ára unglingur
óskar eftir vinnu i sumar, helzt i sveit. Er
vanur sveitastörfum.
Upplýsingar i sima 2-42-19.
Mælingamaður
— Sumarstarf
Keflavikurbær vill ráða mælingamann til
starfa i sumar við framkvæmdaeftirlit
með gatnagerð og veitulögnum og skyld-
um verkefnum.
Nánari upplýsingar eru veittar á tækni-
deild Keflavikurbæjar að Mánagötu 5,
Keflavik.
Mótmæla
brottrekstri
dómorganista
Félagsfundur i Félagi isl.
organleikara, haldinn 28. mai
1978 lýsir undrun sinni og
óánægju á brottrekstri Ragnars
Björnssonar úr starfi sem organ-
ista við Dómkirkjuna i Reykja-
vik.
Vill fundurinn mótmæla þessari
uppsögn þar sem að mati félags-
manna liggja ekki fyrir hendi þau
rök sem geta varðað slikan brott-
rekstur.
Hefur F.Í.O. mótmælt uppsögn-
inni i bréfi til sóknarnefndar
Dómkirkjunnar þ. 12. febr. sl., og
jafnframt leitað eftir sáttum.
Harmar félagið að sóknarnefnd
Dómkirkjunnar hefur ekki verið
til viðræðna um að ná sættum I
þessu máli.
Þar sem Ragnar Björnsson
hefur á ný sótt um stöðu
dómorganista og er reiðubúinn til
samstarfs við presta og sóknar-
nefnd, þá skorum við enn á ný á
forráðamenn Dómkirkjunnar að
þeir skoðu hug sinn og endurráði
Ragnar Björnsson sem organista
við Dómkirkjuna i Reykjavik.
Nýr „Skin-
faxi” kom -
inn út
Kás —Nýlega er út komið 2. hefti
Skinfaxa, timarits Ungmenna-
félags íslands, á þessu ári, en það
hefur komið út um nær sjö ára-
tuga skeið.
Efni þess er fjölbreytt að
vanda, m.a. fréttapunktar frá
nokkrum ungmennafélögum,
sagt frá Viðavangshlaupi íslands
1978, minnzt er Karls Kristjáns-
sonar fyrrverandi alþingis-
manns, og margt fleira er i tima-
ritinu.
Ritstjóri Skinfaxa er Gunnar
Kristjánsson.
Fjölritunar-
stofan Stens-
ill h.f. stækk-
ar við sig
ESE — Nýlega var húsnæði
Fjölritunarstofunnar Stensils
h.f., stækkað um helming og var
það gert i samræmi við aukin
umsvif fyrirtækisins auk þess
sem tækjakostur hefur verið
aukinn og bættur.
Að sögn Magnúsar H.
Jónssonar annars eiganda
Stensils h.f. þá fékk fyrirtækið
þetta viðbótarhúsnæði fyrir
u.þ.b. ári en sökum mikilla anna
þá ttefur ekki verið hægt að taka
það i notkun fyrr en nú.
bá hefur tækjakostur verið
aukinn til muna og sem dæmi
um hann þá má geta þess að við
höfum fengið hingað ljósritun-
arvél, sem er ein sú fullkomn-
asta á markaðinum i dag. Hún
tekur á venjulegan pappir og
skilar i sumum tilfellum betra
ljósriti en frumritið var. Þá
getum við einnig i náinni fram-
tið boðið viðskiptavinum okkar
upp á ljósrit á löggiltan
skjalapappir sem vafalaust
mun koma sér vel fyrir marga
aðila, sagði Magnús H. Jónsson
að lokum.
Fjölritunarstofan Stensill h.f.
er stofnuð árið 1975 og þá sem
einkafyrirtæki, en i febrúar-
mánuði s.l. var fyrirtækinu
breytt i hlutafélag, og eru nú
þeir Magnús H. Jónsson og
Sæmundur R. Agústsson eig-
endur þess.
BrúOuvagnar
og kerrur
margar
gerOir
Póstsendum
Bæjartæknifræðingur.
Leikfangahúsið
Skólavörðustig 10, simi 14806
Oska eftir sturtuvagni
og ámoksturstækjum á Zetor.
Upplýsingar i sima (91)4-36-98 eða
(94)2204.
Tilkynning um
sauðfjárveikivarnir
Sauðfjárveikivarnir hafa ákveðið að fyrir-
skipa litamerkingu eða máiun á sauðfé
sem rekið verður á afrétt nú i sumar úr
Rangárvallasýslu.Nota skal lakkmáln-
ingu i löggiltum merkilit viðkomandi
varnarsvæðis,samanber iitakort i marka-
skrá og mála hyrnt fé á bæði horn og
kollótt fé á enni og krúnu.
Þeir sem merkt hafa allt fé sitt með lit-
uðum plastmerkjum i réttum litum mega
vera undanþegnir þessum fyrirmælum.
Sýslumaðurinn i Rangárvallasýslu.
Sjávarútvegsbraut
í i
VLs
á framhaldsskólastigi verður i Haga-
skóla næsta skólaár 1978-1979.
i. 'r
Námstimi er einn vetur. Brautin skiptist i tvær deildir
með sameiginlegum kjarna skipstjórnardeild og fisk-
vinnsludeild. Námið er bæði bóklegt og verklegt og fer
hluti af verklega náminu fram á vinnustöðum.
a. Skipstjórnardeild
1. Er undirbúningur fyrir nám i Stýrimannaskóla ís-
lands.
2. Veitir skipstjórnarréttindi á skip allt að 30 tonnum,
þegar nemandi hefur lokið siglingartima.
3. Veitir allt að 6 mánaðar styttingu á siglingartima
þeim (24 mán.) sem krafizt er til inngöngu I Stýri-
mannaskólann.
3. Auðveldar allverulega nám i 1. bekk og allt fram-
haldsnám i Stýrimannaskólanum.
b. Fiskvinnsludeild:
1. Er undirbúningur fyrir nám I Fiskvinnsluskóla Is-
lands.
2. Er undirbúningur fyrir störf i fiskvinnslu án frekara
náms.
3. Styttir nám i Fiskvinnsluskólanum um eina önn.
Tekið verður við umsóknum og nánari upplýsingar
veittar i Miðbæjarskólanum simi 1-29-92 dagana 1. og 2.
júnikl. 13-18 og ennfremur i fræðsluskrifstofu Reykja-
vikur til 10. júni n.k.
Fræðslustjóri.
. V'
Kápavggskaupstaður G1
FRÁ GRUNNSKÓL-
UM KÓPAVOGS
FRAMHALDSNAM i grunnskólum Kópavogs næsta vetur
og innritun i unglingadeildir.
FRAMHALDSNAM:
A skólaárinu 1978—’79 munu.verða framhaldsskóladeildir
i grunnskólum Kópavogs (Vighólaskóla og Þinghólsskóla)
með eftirtöldum námsbrautum, ef næg þátttaka veröur:
Viðskiptabraut — Heilsugæslubraut — Uppeldisbraut —
Hússtjórnarbraut og fornám.
Umsóknir þurfa aö berast ofangreindum skólum eða
Skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 10 fyrir 10. júni
n.k.Umsóknareyðublöð og upplýsingar um námið fást i
skólunum eöa skólaskrifstofunni.Skipting deilda og náms-
braut I framhaldsnáminu milli skólanna veröur ákveöin
þegarumsóknir eru komnarfram.
Innritun i 7. 8. og 9. bekk grunnskóla:
Þeir nemendur 7. 8. og 9. bekkjar grunnskóla Kópavogs
næsta vetur, sem ekki hafa þegar látið innrita sig, eru
minntir á að gera það fyrir 10. júni i skólunum. Einkum
* eru nýfluttir nemendur, eða þeir sem flytjast munu i
Kópavog I sumar minntir á þetta. Slika innritun má einnig
tilkynna i Skólaskrifstofu Kópavogs simi 41863.
Skrifstofur skólanna eru opnar fyrir hádegi alla virka
daga. Afrit eða ljósrit af siðasta prófskirteini þarf aö
fylgja nýjum innritunum.
Kópavogi 30. mal 1978,
Skólafulltrúinn I Kópavogi.