Tíminn - 06.06.1978, Side 2

Tíminn - 06.06.1978, Side 2
2 Þriðjudagur 6. júní 1978 Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðar: Hcekkið bíiinn upp svo að hann taki ekki niðri ó snjóhryggium og holóttum vegum Bedford 5 og 7 tonna augablöð aftan. Ðatsun diesel 70-77 augablöð aftan. Mercedes Benz 1413, augablöö og krókblöð. Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð. Scania Vabis L55 og L5(í, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L7G, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og 2 1/2” styrktarblöð i fólksbila. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra- klemmum. Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubuðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. \ Hofum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar ó allar stœrðir fólksbíla, Bronco og fleiri bíla. Einnig skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. r L. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Afrískar friðar- gæzlusveitir taka við í Shaba Paris, 5. júní, Reuter.Fulltrúar fimm rlkja: Frakklands, Belgíu, Bandarikjanna, Bret- lands og Vestur-Þýzkalands sitja nú á fundi i Paris til aö ræða um aðstoð við Zaire og ráö til að stemma stigu við áframhaldandi Ihlutun Kúbu- manna og Sovétmanna I málefni Afrikuþjóða. Eftir rúma viku bætast fulltrúar frá Hollandi, Japan, Saudi-Arabíu og Iran I hópinn og verður þá rætt um skuldir Zaire, sem nema um það bil tveimur milljörðum dollara. Frakkar eru sagðir hafa nokkrar áhyggjur af þvi hve mikið lið þeir hafa i Afríku, alls 12000 manns i Zaire, Mauritaniu og Chad, Vilja þeir ekki að farið verði að lita á þá sem lögreglu- menn Vesturlanda I Afriku. Þeir hafa viljað koma upp afrískum friðargæzlusveitum, og hafa Marokkó, Senegal og Gabon þegar sent lið á vettvang til Zaire. Frakkar greiða þó mikið af kostnaðinum. Sovétmenn hafa harðlega gagnrýnt þessarafrísku friðar- gæzlusveitir, en Huang Hua, utanrikisráðherra Kina er nú i Zaire og er talið, að Kinverjar muni veita Mobutu forseta margvislegan stuðning. Hafa Kinverjar gagnrýnt Sovét- stjórnina fyrir ihlutunina I Afriku. Kissinger bjartsýnn á að friður haldist Stokkhólmi, 5. júni Reuter.Henry Kissinger, fyrrum utanrikisráð- herra Bandarikjanna, sagði I viðtali I sænska útvarpinu I gær- kvöldi, að hann teldi, að skandinavisku rikin þyrftu ekki að hafa áhyggjur af kafbátum búnum kjarnorkuvopnum við strendur landanna. Það væri fjar- stæða að senda kafbát hlaöinn Bonn, 5. júnf, Reuter. Frjálsir Demókratar biðu mikinn ósigur I kosningum til landsþinganna I Hamborg og Neðra Saxlandi I gær. Flokkurinn náði ekki tilskildum f jölda atkvæða til að fá sæti á þingum þessara svæða.Til að fá mann kjörinn þurfti að fá 5 af hundraði greiddra atkvæða, en flokkurinn fékk tæplega þá fíugskeytum um þvert Atlantshaf til að skjóta niður aðra kafbáta og skip. Kissinger sagði, að frumkvæöi Sadats hefði minnkað likurnar á styrjöld i löndunum, sem liggja að Miðjarðarhafi austanverðu. Hann kvaðst vongóður um, aö árangur næðist í SALT-viðræðun- um á árinu 1978. hundraöstölu. Foringi flokksins er Hans-Dietrich Genscher, utan- rikisráðherra I samsteypustjórn Jafnaðarmanna og Frjálsra Demókrata. Nýstofnaður flokkur náttúruverndarmanna olli mestu um tap flokksins, Fengu náttúru- verndarmenn nær 5 af hundraöi atkvæða, eöa álika mikið og Frjálsir Demókratar. 6 ítalir ákærðir fyrir morð á Aldo Moro Róm, 5. júni, Reuter. Prentsmiðjueigandi og fimm aðrir, sem grunaöir eru um að vera i samtökum borgar- skæruliða, voru i dag ákæröir fyrir að hafa rænt og myrt Aldo Moro, fyrrum forsætis- ráðherra Italiu. Þetta eru fyrstu mennirnir sem hafa verið formlega ákærðir fyrir morðið á Aldo Moro. Rauðu herdeildirnar skildu lik hans eftir i miðborg Rómar hinn 9. mai sl. Likið var með mörgum skotsárum. Aldo Moro var i haldi hjá morðingjunum i 54 daga frá þvi honum var rænt og þar til lik hans fannst. Leið- rétting við athuga- semd 1 Timanum hinn 31. mai sl. er athugasemd frá Ossuri Guð- bjartssyni, Láganúpi, við um- mæli mín við blaðamann Tímans varðandi fyrirhugaða sameiningu kaupfélaga i V-Barðastrandar- sýslu. Kunnugum ætti að vera full ljóst, að þar var ekki rangt með farið af minni hálfu, heldur mis- ritun á kaupfélagsheiti. Kaupfélag Rauðasandshrepps erekki til. Það er rétt. Hins vegar er Kaupfélag Rauðasands, Hval- skeri, Rauöasandshreppi til, þó aö það hafi hætt starfsemi og er sameining þess félags og Kaup- félags Patreksfjaröar fyrirhuguð. Svavar Júliusson, Kaupfélagsstjóri, Patreksfirði. Cortina árg. '67-'70 WiHis - '54-'55 Chevrolet Impala — '65 Renault R-4 — '72 Vauxa/I Viva — '69 Peugout204 — '70 Fiat 728 - '72 Rambler Amencan — '67 BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Simi 1-13-97 Vestur-Þýzkaland: Mikill ósigur Frjálsra Demókrata

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.