Tíminn - 06.06.1978, Side 6

Tíminn - 06.06.1978, Side 6
6 Þriðjudagur 6. júnl 1978 ______Wmmm_ 11 þúsund f lúðu land Þaö var fyrir réttum tlu ár- um. Sú hugmynd óö uppi meöal hægrisinnaöra stjórnmála- manna, aö þaö, sem kallaö var „hóflegt atvinnuleysi”, væri bjargræöi islendinga. Sú rlkis- stjórn, sem var svo harmklmin, aö skira sjálfa sig „viöreisnar- stjórn”, haföi tekiö sér fyrir h'endur aö koma skikki á lands- málin ineö þessari grein póli- tiskrar trúarjátningar sinnar. Þeir gátu vitnaö til hagspekinga stóratvinnurekenda I vestræn- um iönríkjum, rétt eins og Hannes Hólmsteinn, hug- myndafræöingur hins svarta Ihalds, vitnar nú seint og snemma á siöum Morgunblaös- ins IFriedman, sem er leiösögu- maöur illræmdu herforingja- kllkunnar I Chile I efnahagsmál- um. Ariö 1968 voru menn af svip- uöu sauöahúsi átrúnaöargoö Islenzkrar rikisstjórnar. Þá var bullandi atvinnuleysi I kaup- stööum og kauptúnum,! heilum landsfjóröungum og uppgjöf og vonleysi gróf um sig. ASiglufiröi fjölgaöi meö hverju ári þeim húsum, sem stóöu auö og yfir- gefin, fleiri og fleiri gripu til þess örþrifaráös aö negla fyrir gluggana og fara burt. A Skaga- strönd vár ekki grafinn grunnur aö nýju húsi á annan tug ára. A Flateyri fækkaöi um nær hundr- aö manns á áratugnum 1960- 1970, þegar vinnubrögö „viöreisnarstjórnarinnar” voru farin aö segja til sin. Fimmti hver maöur leitaöi þaöan burt, auk allrar viökoinunnar. A Hólmavlk geröist sama sagan, nema hvaö þaöan hörfaöi nær fjóröi hver maöur. Frá Hofsósi flúöi I0%,frá Raufarhöfn 10%, Þórshöfn 10% . Þetta eru bara dæmi og þannig mætti lengi telja. Auk þess Iá heilum sveit- um viö auön. Ekkert var gert til þess aö hamla gegn þessu. Ekkert frumkvæöi var af hálfu ríkis- stjórnarinnar fyrir sunnan um útvegun atvinnutækja, endur- bætur vinnslustööva eöa stofnun nýrra atvinnugreina. Þaö heföi lika veriö öndvert sjálfu trúar- atriöinu, sem „viöreisnarflokk- arnir” bitu I sig — „hóflegu atvinnuleysi”. t Reykjavik tók ekki betra viö. Mörg verkalýösfélög ráku skrifstofur til þess aö greiöa fyrir brottflutningi atvinnu- lausra manna til annarra landa. Þaö var nauövörn og smækkuö útgafa af starfsemi vesturfar- aragenta fyrir áttatlu til hundraö árum. Umfram allt annaö var Kockum I Málmey náöarfaöinurinn á þessum ár- um atvinnuleysisstefnunnar. Sumir fóru þó uin þveran hnött- inn allt til Astraliu, þar sem þeir hrepptu yfirleitt þá vinnu og aöstööu, sem landsmcnn þar sjálfir vildu sizt sætta sig viö. Þaö er ekki ósanngjarnt aö ætla, aö „viöreisnarstjórnin”, sem kom til valda áriö 1958, hafi veriö farin aö njóta sín 1960. A fyrri helmingi þess áratugar, er þá fór I hönd, fluttust 4421 úr landi. Slöari helming áratugar- ins, 1965-1970, þegar „viöreisn- arstjórnin” var oröin verulega gróin I sessi og haföi stjórnaö eftir sinu höföi um langt skeiö, jókst þessi landflótti um hér um bil 60%. 6733 tóku þann kost aö leita brott úr fööurlandi sinu, og uröu þeir, sem þaö geröu þessi fimm ömurlegu ár, 3472 fleiri en hinir.sem sneru heim. Þorrinn var ungt fólk, sem landi og þjóö var mest eftirsjá aö, og börn á vaxtarskeiöi. Þegar vinstristjórnin kom til sögunnar áriö 1971, var fariö aö hugsa um atvinnullfiö, framleiöslugreinarnar, undir- stööu allrar afkomu I landinu, og þá var eins og herfjötur félli af öllu. Landflóttinn stöövaöist á svipstundu, skráningarstofum verkalýösfélaganna var lokaö og talsvert af fólki sneri heim til þess lands, sem þaö haföi veriö hrakiö úr nokkrum árum eöa misserum áöur. öll byggöarlög, hringinn i kringum landiö tóku snöggan fjörkipp, sem ekki sér aöeins staö i nýbyggingum og margvislegum framkvæmdum heldur einnig á fjárhag fólks og þ& ekki slöur I endurvakinni trú á heimahagana. En þetta er allt sú saga, sem hver og einn þekkir bezt sjálfur. Meö þetta i huga gæti aö einhverjum læöst, aö þaö yröi grátleg niöurstaöa kosninganna nú, aöeins sjö árum eftir aö „viðreisnar”—farginu var létt af þjóöinni, ef „viðreisnarflokk- arnir” hrepptu meirihluta á ný sökum óánægju margra meö þaö, sem úrskeiðis hefur fariö á siöustu áruin, og fengju þvi viö komið aö taka þar upp þráöinn, sem frá var horfiö áriö 1971, og nú meö Friedman Chilepostula og ofstækismanninn Hannes Hólmstein Gissurarson, efnahagsmálasérfræöing Morgunblaðsins, að leiöarljósi. „Hóflegt atvinnuleysi” á lslandi yröi þó nú þeim mun verra en fyrr,aö faðmur Kockums stendur ekki lengur opinn I M&lmey, þvi aö það fyrirtæki er aö uppgjöf komið, og atvinnu- leysi meira eða minna I svo til öllum vestrænum löndum. Meö „viöreisnarstefnuna”, endurfædda i Friedman eöa einhverjum hans Ilka, þótt nokkru mildari væri, fengi þessi litla þjóö atvinnuleysi, senl hún gæti ekki einu sinni flúiö undan á annarra náöir. Hrafn. Skipasmlöastöö Kockums I M&ltney varö á mektardögum „viöreisnarstjórnarinnar”, sem Sjálfstæöisflokknum og Alþýðuflokknum tókst illu heilli aö halda viö völd I tólf ár, eitt heizta athvarf íslendinga, sem þá flúöu land vegna „hóflegs atvinnuleys- is”, er þessir flokkar töldu þá þjóöráö. Tónlistarviðburðir Listahátiöar 1978 hófust meö tónleikum Oscars Peterson og Nils-Henn- ing örsted Petersen I Laugar- dalshöll. Joe Pass, gitarleikari, átti lika að spila með, en veiktist skyndilega af sykursýki I London, og var fluttur til Los Angeles undir umsjá lækna sinna (sagðiPeterson). En hinir tveir létu það ekki aftra sér þótt gitarleikarinn forfallaðist. Fyrir hlé lék Oscar Peterson einleik, en eftir hlé léku þeir báöir. Harksöngur í Höllinni Peterson er hár maður og dig- ur, 52ja ára Kanadamaöur, og einn frægasti jazz-pianisti vorra tima. Leikni hans á pianóiö og ógurlegum krafti er við brugðiö. En mér finnst hann satt að segja með leiðinlegri jazz-pianistum sem einleikari — nl. Þessi teg- und af tónlist sem hann leikur, og hans svokölluðu „impróvis- eringar” (sem hafa ekkert breytzt i 15 ár) finnast mér heldur sjarmlausar og andlitl- ar. En sem undirleikari, t.d. með blásurum, er hann aldeilis frábær og óviöjafnanlegur, enda bar siðari hluti tónleikanna af eftir aö Daninn Petersen kom til skjalanna meö bassa sinn. Oscar Peterson kynnti hann sem snilling á hljóðfæri sitt — og annan eins bassaleik hefi ég aldrei heyrt (raunar var Nils- Henning Petersen hér þrisvar áður i vetur, en ég missti af þeim tónleikum). Eitt lag, „Do you know what it means, to miss New Orleans”, lék Petersen al- gerlega einleik með smá- hljómum I pianóinu, og raunar heyrðu jazz-unnendur hann leika lag sitt „Little Anne” i jazz-þætti Jóns Múla um dag- inn. Oscar Peterson hefur mikla persónu og þokka — hann fer sinu fram um flest, eins og sést af þvi, að hann skrópaði í „kok- dillsveizlu” Upplýsingaþjónust- unnar, þar sem hann átti að vera heiöursgestur, og haföi áð- ur þegiö boöið. Hann lýsti þvl yfir I upphafi, að hann mundi hætta ab spila samstundis, ef ljósmyndarar notuöu „flash”, og i hléinu rak hann þá alla i sæti sitt, enda eru ljósmyndarar orðnir meiri háttar plága hvar- vetna þar sem markverðir at- burðir eru að gerast. Þótt undirrituðum finnist litið til um tónlistargildi fingraleik- fimi Petersons, var hann vafa- laust einn fárra sérvitringa sem þá skoðun hafa, þvi á tónleikun- um rlkti mikil stemmning, og mátti sjá upphafningu á mörgu andliti. Enda eru þeir félagar Peterson og Petersen fádæma snillingar, og hreint ævintýri að sjá og heyra hvað sem ööru liö- ur. Verður að teljast, að hátíöin hafi fariö vel af stað. 4.6 Sigurður Steinþórsson tónlist P.S. Harksöngur er Islenzkt orð yfir jazz. I þýzk-Islenzkri orða- bók Jóns Öfeigssonar segir: Jazz — harksöngur (e.k. hljóö- færasláttur). c c Lltill gagnrýnandi baunar á stóran kúnstner. Innlánsvextir hér og í Sviss Leiðrétting við Menn og málefni s.l. sunnudag Nokkrar llnur féllu niöur úr inngangskafla greinarinnar Menn og málefni i siöasta sunnudagsblaði Tlmans. Þvl þykirréttaö birta hann orörétt- an hér: ,,Ef komiö er inn I banka I Sviss blasir þar viöast viö auglýsing um innlánsvexti, sem séu frá 2 3/4—3 3/4%. Þegar komiðer I islenzkan banka blas- ir viöa viö sú auglýsing, aö inn- lánsvextir séu frá 19% — 32 %. Af þessmn auglýsingum mætti ætla, aö mikið fjármagn streymdi inn i islenzka banka hvaöanæva aö úr heiminum, en sáralitiö f jármagn kæmi I sviss- neska banka. Reynslan er þver- öfug og er óþarfi að lýsa því nánar. Skýring á þessu er sú, aö verðgildi svissneska frankans erstööugt, en verðgildi Jslenzku krónunnar er alltaf aö minnka. Pening astef nan I þessum tveimur löndum er gerólik. Svisslendingar fylgja þeirri stefnu i peningamá lum , áö meginmáli skipti aö halda verö-/ gildi peninganna sem stööug- ustu, en hafa vextina lága. ts- lendingar hafa i tvo áratugi fylgt þeirri stefnu i peningamál- um aö leysa efnahagslegan vanda til bráðabirgöa meö gengissigi og gengisfellingum, en reyna aö rétta hlut sparifjár- eigenda meö háum vöxtum. t Sviss hefur þessi stefna I peningamáium boriö þann árangur, aö þar er nú einna minnst veröbðlga i heiminum. Þvi er spáö, aö hún veröi 1-2% á þessu ári. Þessi stefna hefur siður en svo leitt til atvinnuleys- is, þvi aö ekki aðeins hafa allir Svisslendingar næga atvinnu, heldur vinna mörg hundruð þúsund erlends verkafólks i landinu. A tslandi hefur peningastefnan leitt til þess, aö þar er stórfelld veröbólga sem allír viöurkenna nú oröiö, aö sé hreint þjóöarmein. Þaö ber hins vegar aö viöurkenna, aö þessi stefna hefur tryggt næga atvinnuá sama tlma og stórfellt atvinnuleysi hefur veriö viöast annars staöar.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.