Tíminn - 06.06.1978, Blaðsíða 13
lliM'lí
Þri&judagur 6. júnl 1978
Þri&judagur 6. júni 1978
13
Bretum veitt
stöðvunarvald
Árin 1961-1971 eru dapurlegur
timi f sögu landhelgismálsins.
Sókninni i landhelgismálinu sem
var hafin meö landgrunnslögun-
um frá 1948 og uppsögn brezka
samningsins frá 1901 hafði veriö
fylgt eftir meö útfærslu fiskveiöi-
lögsögunnar i 4 mílur áriö 1952 og
i 12 milur árið 1958. tJtfærslurnar
1952og 1958 höfðu veriö mikilvæg-
ir áfangar en allar staðreyndir
sýndu hins vegar aö þar mátti
ekki láta staöar numiö. Meö upp-
gjaf arsam ningnum , sem
viðreisnarstjórningerði við Breta
1961 var sóknin stöðvuö. Sam-
kvæmt honum var ekki hægt aö
færa fiskveiðilögsöguna út nema
með samþykki Breta. Ef þeir
voruandvigirhenni gátu þeir lagt
hana undir Urskurö Alþjóöadóm-
stólsins en vitanlegt var, að þar
réði mjög ihaldssamt mat á haf-
réttarlögum og að málskot
þangað væri sama og bein eða
óbein ógilding eins og lika sýndi
sig siðar. Með landhelgis-
samningnum frá 1961 var Bretum
þannig raunverulega afhent
stöðvunarvald i landhelgismálum
íslendinga. Viöreisnarstjórnin
aðhafðist heldur ekki neitt aö
gagni i landhelgismálinu á árun-
um 1961-1971. Það var ekkiheldur
hægt meðan þjóöin var i fjötrum
samningsins frá 1961.
Skrif Tímans
haustið 1970
Það var ljóst af þvi sem er rak-
ið hér á undan að fyrsta sporið
sem stiga þurfti ef halda ætti
áfram sókninni i landhelgismál-
inu var aö ryðja Ur vegi
samningnum frá 1961. Haustið
1970 hóf Timinn því baráttu fyrir
þvi að uppsögn hans með einum
eða öörum hætti yrði aðalmál
kosningabaráttunnar 1971. Hinn
27. september 1970 var fjallað
itarlega um þetta i ritstjörnar-
grein i Timanum.
í upphafi var það rakið aö út-
færslan 1958 hefði borið góðan
árangur. Siöan sagði:
„Hins vegar sýnir fjöldi er-
lendra togara sem stunda veiðar
á landgrunninu nú að sókninni i
landhelgismálinu heföi þurft aö
halda áfram. SU sókn var stöövuö
af nUverandi rikisstjórn er hún
gerði nauðungarsamninginn við
Breta 1961.”
Greininni lauk s vo með þessum
orðum:
„Meö útfærslu fiskveiðiland-
helginnar 1. sept. 1958 var vissu-
lega stigið stórt spor sem hefur
reynzt sjávarútveginum hiö mikil
vægasta. En reynslan sýnir samt
orðiðótvírættaðbeturmáef duga
skal. Þess vegna þarf að hefjast
kröftuglega handa um nýja sókn i
landhelgismálinu og sigrast með
einum eða öðrum hætti á þeirri
torfæru sem nauöungar-
samningurinn frá 1961 er.”
Þessum málflutningi var siðan
haldið áfram i Timanum næstu
mánuði.
Landhelgisnefnd
klofnar
Fljótlega eftir aö Alþingi kom
saman haustið 1970 hófust viö-
ræður milli þingmanna úr Fram-
sóknarflokknum og Alþýöu-
bandalaginu um samræmda
stefnu i landhelgismálinu en
þessir flokkar höfðu staðiö að Ut-
færslunni 1958 ásamt Alþýðu-
flokknum. Jafnframt ræddu
Framsóknarmenn einnig við þá
Hannibal Valdimarsson og Björn
Jónsson sem voru þá gengnir Ur
Alþýðubandalaginu og höfðu
stofnað Samtök frjálslyndra og
vinstri manna. Ljóst var af þess-
um viðræðum aö þessir þrir
flokkar voru sammála um tvö
meginatriði. 1 fyrsta lagi aö ís-
lendingar losuðu sig undan bind-
ingarákvæði samningsins frá 1961
og i öðru lagi yrði ráðizt i nýja út-
færslu fiskveiðilögsögunnar inn-
an ákveðins tima.
Aður en formlega yröi gengið
frá samkomulagi þessara þriggja
stjórnarandstöðuflokka þótti rétt
Sóknin í landhelgismálinu 1970-1977
að ræða það i landhelgisnefnd,
sem viðreisnarstjórnin hafði
skipað,hvort ekki gæti náöst sam-
komulag milli þingflokkanna
allra. Þar kom strax i ljós að
Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn vildu ekki fallast á
uppsögn samningsins frá 1961,
enda höfðu þeir gengið þannig frá
honum að hann hafði ekki. aö
geyma neitt uppsagnarákvæði og
var þvi nánast sagt óuppsegjar
legur, enda varð það siöar niður-
staða Alþjóðadómstólsins. Þaö er
með fádæmum að samningur sé
ekki með uppsagnarákvæðum og
var það lika höfuðgalli samnings-
ins 1961. Af þeim ástæðum, að
stjórnarflokkarnir höfðustaöiö að
samningnum og töldu sig bundna
af honum vildu þeir ekki fallast á
kvæmd þessarar þingsályktun-
ar.
Þá felur Alþingi rikisstjórninni
að hafa á alþjóðlegum vettvangi
sem nánast samstarf við þær
þjóðir sem lengst vilja ganga og
miða vilja mörk fiskveiðiland-
helgi viö landfræðilegar, jarð-
fræöilegar, liffræðilegar og
félags- og efnahagslegar að-
stæöur og þarfir ibúa viðkomandi
strandrikis.
Alþingi felur rikisstjórninni að
vinna sem kappsamlegast að þvi
að kynna öðrum þjóðum framan-
greinda stefnu og fyrirætlun Is-
lendinga i landhelgismálunum..”
Með tillögu þessari var mörkuð
ný sóknarstefna i landhelgismál-
inu. Tillaga þessi mun siðar talin
merkur þáttur i þingsögunni.
þjóðir um Utfærslu fiskveiðilög-
sögunnar og biða beri með ein-
hliða aðgeröir, þar til séð verður
hvort samkomulag tekst eða ekki
á fyrirhugaðri hafréttarráðstefnu
Sameinuöu þjóðanna um hver
rétt ur þjóða skuli vera um víðáttu
fiskveiðilögsögu.”
Fyrstir eða
siðastir
Landhelgismálið setti mjög
svip á kosningabaráttuna 1971.
Einkum var deilt um tvö megin-
atriði eða hvort lýsa ætti
samninginn frá 1961 úr gildi fali-
inn og hvort ákveða ætti Utfærslu
i 50 milna fiskveiðiiögsögu innan
ákveöins tima. Stjórnarand-
stuðningsflokkar hennar höfðu
lagt fram á vorþinginu og áður er
skýrt frá. Tillögunni var visað til
utanrikisnefndar sem vann kapp-
samlega að þvi að ná samkomu-
lagi allra flokka um stefnuna I
landhelgismálinu. Þetta tókst
eftir allmikið samningaþóf. Um
miðjan febrúar 1972 hafði utan-
rikisnefnd náð samkomulagi um
svohljóðandi tillögur:
„Alþingi itrekar þá grund-
vallarstefnu Islendinga aö land-
grunn Islands og hafsvæðið yfir
þvi sé hluti af islenzku yfirráða-
svæði og ályktar eftirfarandi:
1. Að fiskveiðilandhelgin verði
stækkuð þannig að hún verði 50
sjómilur frá grunnlinum allt i
kringum landiðog komi stækkun-
intil framkvæmda eigisiðar en 1.
fiskveiðiréttindi þeim til handa
innan hinnar nýju fiskveiöi-
lögsögu. Þessar viðræður hófust
nokkru siðar, en báru engan ár-
angur, þvi að Bretar héldu fast
við, að samningurinn frá 1961
væri i gildi og íslendingum þvi
óheimilt að færa Ut fiskveiðilög-
söguna einhliða. t stað þess að
semjaákváðu þeir að visa málinu
til Alþjóðadómstóisins og reyna
að fá Urskurð hans áður en reglu-
gerðin frá 14. júli tæki gildi. Hinn
17. ágúst 1972 felldi Alþjóöadóm-
stóllinn þann bráðabirgða-
úrskurð, þ.e. 14 dögum áöur en
reglugerðin um útfærsluna tók
gildi, að haldast skyldi óbreytt
ástand varðandi fiskveiðar Breta
við ísland, unz dómstóllinn hefði
kveðið upp endanlegan Urskurð.
Sameinaða konungsrfkis frá
svæðum milli fiskveiðimarka
þeirra, sem samið var um i er-
indaskiptunum frá 11. marz 1961,
og marka þeirra,sem tiltekin eru
i islenzku reglugerðinni frá 14.
júlí 1972, né einhliða setja hömlur
á athafnir þessara skipa á slikum
svæðum.”
Jafnframt gaf dómstóllinn
rikisstjórnum Islands og Bret-
lands fýrirmæli um aö hefja viö-
ræður á þessum grundvelli um
veiðar Breta við tsland. Islend-
ingar skyldu hafa vissan for-
gangsrétt, en mættu þó ekki Uti-
loka fiskveiðar Breta.
Af þessum Urskurði Alþjóöa-
dómstólsins geta menn bezt séð
hvilikir fjötrar samningurinn frá
1%1 hefði getað reynzt íslending-
nota til að undirbúa nýja sókn,
enda vann Framsóknarflokkur-
inn óspart að því. Þegar fúlltrúi
flokksins í sendinefnd Islands,
sem tók þátt i undirbúningsnefnd
hafréttarráðstefnunnar, kom
heim af fundi nefndarinnar i Genf
sumarið 1973, lýsti hann yfir þvi,
að timabært væri orðið að hefjast
handa um útfærslu efnahagslög-
sögu Islands i 200 milur. Nokkru
siðar samþykkti þingflokkur
Sjálfstæðisflokksins að vinna að
þvi að fiskveiðilögsagan yrði færö
út I 200 milur fyrir árslok 1974.
Flokkurinn hugðist þannig bæta
fyrri stöðu sina i landhelgismál-
inu. Þegar núverandi rikisstjórn
var mynduð sumarið 1974, kom
þetta mál að s jálfsögðu á dagskrá
og var ákveðið i stjórnarsáttmál-
m.a. hefur haft i för með sér, að
öll riki, sem liggja að Norður-At-
lantshafi, hafa nú 200 milna fisk-
veiöilögsögu.
Þorskastríðið
1972 -1973
En þetta gekk ekki fram bar-
áttulaust. Sú barátta hvildi mest
á Islendingum. Bretar svöruðu
útfærslunni i 200 mllur næstum
strax með þvi að hefja þorska-
strið og töldu sig enn hafa rétt til
þess i samræmi við úrskurð Al-
þjóðadómstólsins, sem tslending-
ar hefðu ekki viljað hlita. Þaö má
þykja eftirminnilegt, að sSium
samningsins frá 1961 og úrskurða
Alþjóðadómstólsins á gundvelli
hans, hafa Bretar getað haldið
Dráttarbátarnir brezku voru árásargjarnir á tslandsmi&um I land-
helgisdeilunni siöustu og sættu oft færis, eins og á þessari mynd, aö
sigla á varöskipin islenzku, einkum hin minni. < Timamynd:
Róbert.)
-- -- -----------------------r
” ' ' - "C.". ~ <•%".- ■■- - JSISÍW-.* -
.; ••-< •. •-■“ -
. -'.■■■ : - ■ -:-
Skemmdir á varöskipinu Ver eftir ásiglingar brezkra
(Timamynd: G.E.)
Dráttarbáturinn Othello reynir aö stugga varöskipi meö klippurnar
úti frá brezkum togurum. Oftast kom þaö þó fyrir ekki.
Brezka freigátan Scyila I kjölfari Islenzks varöskips.
uppsögn. Þeir vildu heldur ekki
að tekin yrði ákvörðun um næstu
útfærslu á fiskveiðilögsögunni
sem yrði framkvæmd fyrir
ákveðinn tima. Afstaða þeirra
varsúað ekki værihægtað ráðast
i útfærslu fyrr en „við teljum að
einhver sú réttarheimild sé fyrir
hendi, sem Alþjóðadómurinn
viðurkennir”, eins og Bjarni
Benediktsson hafði orðað það
1961.
Stefnan mörkuð
Þegar ljóst var orðiö i marz-
mánuði 1971 að ekki næðist sam-
komulag i landhelgisnefnd,
ákváðu Framsóknarflokkurinn,
Alþýðubandalagið og Samtök
frjálslyndra og vinstri manna aö
leggja fram þingsályktunartil-
lögu um landhelgismálið. Sam-
kvæmt henni fól Alþingi rikis-
stjórninni aö gera eftirgreindar
ráðstafanir:
„l.Að gera stjórnum Bretlands
og Vestur-Þýzkalands grein
fyrir þvi að vegna lifshags-
muna þjóðarinnar og vegna
breyttra aðstæðna geti
samningar þeir um landhelgis-
mál sem gerðir voru við þessi
riki á árinu 1961 ekki talizt
bindandi fyrir tsland og verði
þeim sagt upp.
2. Að hefjast nú þegar handa um
að stækka fiskveiðilandhelgina
þannig að hún verði 50sjómllur
frá grunnlinum allt i kringum
landið og komi stækkun til
framkvæmda eigi siöar en 1.
september 1972.
3. Aö tilkynna öörum þjóöum, aö
Alþingi hafi ákveðið að islenzk
lögsaga nái 100 sjómilur út
fyrir núgildandi grunnlinur að
þvi er varðar hvers konar
ráðstafanir til aö koma i veg
fyrir hættulega mengun
sjávarins á þvi hafsvæði.
4. Að skipa nefnd þingmanna er i
eigi sæti einn maöur frá hverj-
um þingflokki til að vinna
ásamt stjórninni að fram-
Brigzl um
siðleysi
Viðbrögð rikisstjórnarinnar við
‘ þessari tillögu urðu þau aö hún
lagöi fram aðra tillögu um land-
helgismáliö þar sem lagt var til
að undirbúið yröi frumvarp um
útfærslu á fiskveiðilögsögunni, en
ekkert minnzt á hvenær hún ætti
aö koma til framkvæmda. Ekkert
var heldur minnzt á samninginn
við Bretland. Þessi tillaga var
samþykkt á Alþingi af stjórnar-
liðinu.
I umræðum sem urðu um til-
lögurnar deildu stjórnarsinnar
mjög hart á tillögu stjórnarand-
stæðinga og brigzluöu þeim um að
þeir vildu svikja samninga.
Nokkurt dæmi um málflutning er
eftirfarandi niðurlag á forustu-
grein Aiþýðublaðsins 2. april 1971
(ritstjóri blaðsins var þá Sighvat-
ur Björgvinsson):
„Og hvaö vill stjórnarandstaöan
i þessum efnum? Hún vill, eins og
Emil Jónsson benti á i útvarps-
umræðunum i gærkvöldi að Is-
lendingar beiti þeirri siðlausu
ævintýrapólitik að boða fýrst til
alþjóðaráöstefnu til aö reyna aö
semja um málin en ákveða siðan
einhliða^áður en sú ráöstefna svo
mikið sem kemur saman,hvernig
málið skuli leyst án þess að leitað
sé samkomulags við einn eða
neinn. Hún vill að íslendingar gefi
fordæmi að siðleysi i millirikja-
viöskiptum sem engum gæti
staðið meiri hætta af en smáþjóð-
um, efþvilikaraöferðiryrðu látn-
ar giida i samskiptum þjóða al-
mennt.”
Morgunblaðið var öllu hógvær-
ara en Alþýðublaöið. I forustu-
grein þess 4. april 1971 er vitnaö i
samþykkt stjórnar Landssam-
bands Islenzkra útgerðarmanna
sem dæmi um hina réttu stefnu i
málinu. lumræddri ályktun sagöi
m.a. á þessa leið:
„Stjórn LIO telur að leita eigi
eftir samkomulagi við aörar
stæðingar lögðu megináherzlu á
þetta tvennt. Stjórnarflokkarnir
voru andvigir uppsögn samnings-
ins og vilduaf þeim ástæðum ekki
timabinda næstu útfærslu. Þeir
héldu þvi fram að uppsögnin væri
siðleysi, eins og kemur fram i
áðurgreindum ummælum Al-
þýðublaðsins ogað rangt væri aö
færa út fiskveiðilögsöguna áður
en hafréttarráðstefnan kæmi
saman og vitað væri um niöur-
stööuhennar, sbr. ályktun stjórn-
ar LtíT.” Stjórnarandstæöingar
lögðu hins vegar áherzlu á, að
hvort tveggja yröi gert áður en
hafréttarráðstefnan kæmi
saman. tslendingar gætu á þann
hátt haft mikil áhrif á þróunina.
Að hika gæti veriö hið sama og
tapa. tslendingar ættu að stefna
að þvi að vera meðal forustuþjóöa
i landhelgismálum en samkvæmt
stefnu viöreisnarstjórnarinnar
yrðu þeir meðal hinna siðustu.
Úrslit þingkosninganna uröu
þau að stjórnarandstæöingar
fengu meirihluta. Þeir mynduöu
rikisstjórn eftir kosningarnar
undir forustu Ólafs Jóhannesson-
ar. Margt bar á milli flokkanna
og vafasamt er að þeir heföu
myndað stjórn ef hin sameigin-
lega stefna i landhelgismálinu
hefði ekki tengt þá saman.
Meginverkefni stjórnarinnar var
að koma fram stefnunni sem
flokkarnir höfðu markað i land-
helgismálinu fyrir kosningarnar.
1 framhaldi af þvi varö það eitt
fyrsta verk hins nýja utanrikis-
ráðherra Einars Agústssonar að
fara til London og Bonn og kynna
stjórnvöldum þar fyrirætlanir Is-
lendinga um uppsögn samning-
anna frá 1961.
Samstaða
Strax og hiö nýk jörna þing kom
saman haustið 1971 lagði rikis-
stjórnin fram tillögu til þings-
ályktunar samhljóða þeim sem
sqitember 1972.
2. Að rikisstjórnum Bretlands
og Sambandslýðsveldisins
Þýzkalands verði enn á ný gerð
grein fyrir þvi aö vegna llfshags-
muna þjóðarinnar og vegna
breyttra aðstæðna geti samning-
ar þeir um landhelgismál sem
gerðir voruvið þessiriki 1961 ekki
lengur átt við og séu tslendingar
ekki bundnir af ákvæðum þeirra.
3. Að haldið verði áfram sam-
komulagstilraunum við rikis-
stjórnir Bretlands og Sambands-
lýðveldisins Þýzkalands um þau
vandamál sem skapast vegna út-
færslunnar.
4. Að unnið veröi áfram I sam-
ráöi við fiskifræðinga að ströngu
eftirliti með fiskistofnum við
landið og settar eftir þvi sem
nauðsynlegt reynist reglur um
friðun þeirra og einstakra fiski-
miða til þess að koma i veg fyrir
ofveiði.
5. Að haldið verði áfram sam-
starfi við aðrar þjóðir um
nauðsynlegar ráðstafanir til þess
að koma i' veg fyrir mengun
sjávar og heimilar rikisstjórninni
að lýsa einhliða yfir sérstakri
mengunarlögsögu á hafinu um-
hverfis Island.”
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins
og Alþýðuflokksins höföu fyrir-
vara um 1 og 2 lið tillögunnar en
hún var samþykkt samhljóða á
Alþingi.
Málskot Breta
1 framhaldi af ályktun Alþingis
15. febrúar 1972 gaf rikisstjórnin
út reglugerð 14. júli 1972, þar sem
ákveðið var að fiskveiðilögsaga
tslands yrði 50milur frá og meö 1.
september 1972. Strax i ágúst 1971
hafði rikisstjórnin tilkynnt Bret-
um með árs fyrirvara, að hún
teldi samninginn frá 1961 ekki
lengur bindandi fyrir Island og
myndi hún færa fiskveiðilögsög-
una út einhiiða i samræmi viö
það. Jafnframt væri hún reiðubú-
in til að semja við Breta um viss
Þó mætti ársafli Breta ekki vera
meiri en 170 þús. smálestir. Is-
lenzka rikisstjórnin ákvað að
hafa þennan úrskurð að engu, þar
sem hún teldi samninginn niður
fallinn. Reglugerðin frá 14. júli
kom þvi til framkvæmda 1. sept-
ember 1972, eins og áður hafði
verið ákveöiö. Fiskveiðilögsaga
Islands var orðin 50 milur og meö
þvi stigið þýöingarmesta skrefið i
landhelgisbaráttunni, þar sem
fiskveiðiiögsagan náði orðið til
alira helztu fiskimiða og uppeld-
isstööva við landið.
Úrskurður
Alþjóðadóm-
stólsins
Islendingar tóku strax þá af-
stöðueftir að Bretar visuðu mál-
inu til Alþjóðadómstólsins að
mæta þar ekki og taka ekki þátt i
málflutningi. Ákvörðun þessi var
byggð á þvi, að þeir teldu
samninginn frá 1961 niður fallinn
og þvi hefði dómstóllinn ekki
lengur dómsögu i málinu. Þann 2.
febrúar 1973 úrskurðaði dómstóli-
inn samt að hann hefði dómsögu i
málinu. Hinn 24. júli 1974 felldi
hann svo endanlegan úrskurð.
Niðurstaðadómstólsins varsú, að
hann ógilti ekki úrfærsluna, en
taldi hana ekki ná til Breta sökum
samkomulagsins frá 1961. Megin-
atriði úrskurðarins voru þessi:
„Samkvæmt þeim rökstuðningi
sem aðframan er rakinn, dæmir
dómstóilinn með tiu atkvæðum
gegn fjórum:
1. Að reglugerð umfiskveiði-
landhelgi Islands, sem sett var
hinn 14. júli 1972 af ríkisstjórn Is-
lands og kveður á um einhliða út-
færslu algerra fiskveiðiréttinda
Islands 50 sjómflur frá grunnlin-
um þeim, sem þar eru greindar,
verði ekki beitt gagnvart rikis-
stjórn hins Sameinaða konungs-
rikis.
2. Áð rikisstjórn Islands sé af
nefndum ástæðum ekki heimilt að
útiloka einhliða fiskiskip hins
um, ef vinstri stjórnin hefði ekki
tekiö þá ákvörðun að lýsa hann úr
gildi fallinn og haga sér sam-
kvæmt þvi. Án þess væri samn-
ingurinn enn i fullu gildi og Bret-
ar ættu þvi rétt til veiöa innan
fiskveiðilögsögu Islands sam-
kvæmt úrskuröi Alþjóðadóm-
stólsins frá 24. júli 1974.
Samningurinn
1973
Þegar Bretar sáu, aö málskotið
til Alþjóðadómstólsins myndi
engan árangur bera, gripu þeir til
þess að láta herskip torvelda Is-
lenzku varðskipunum gæzlustörf
þeirra. Þeir töldu sig nú hafa
meiri rétt til þorskastriðs en 1958,
þar sem þeir gátu vitnaö i bráða-
birgðaúrskurð Alþjóðadðmstóls-
ins frá 17. ágúst 1972 sér til stuðn-
ings.Bretar sóttu þorskastriðið af
miklu kappi. Þrátt fyrir það var
af Islands hálfu aldrei látið leið-
ast til samninga. Ýmsar þátt-
tökuþjóðir i Atlantshafsbanda-
laginu hvöttu Breta til undan-
halds, þvi að annað gæti haft
óheppileg áhrif á afstöðu Islands
til bandalagsins. Heath forsætis-
ráðherra ákvaö þvi haustið 1973
að bjóða Ólafi Jóhannessyni for-
sætisráðherra til viðræðna og
náðist sá áranguraf fundi þeirra,
að i nóvember 1973 var gengið frá
bráðabirgðasamkomulagi, sem
gilti til tveggja ára. Samkvæmt
þvi drógu Bretar miklu meira úr
veiðum sinum hér viðland en þeir
höfðu áður viljað fallast á. Bæöi
fækkuöu þeir skipum, sem sðttu á
íslandsmið, og hættu veiðum á
stórum svæðum utan tólf milna
markanna. Samningur þessi var
þvi stór áfangi i landhelgisbarátt-
unni, enda stóðu allir þingflokkar
að samþykkt hans.
200 milurnar
ákveðnar
Eins og áöur segir, giiti samn-
ingurinn frá 1973 aðeins til
tveggja ára. Þann tima þurfti að
anum, að fiskveiöilögsagan
skyldi færð út i 200 milur fyrir
árslok 1975. Þaö var ráö Fram-
sóknarmanna að fresta útfærsl-
unni til ársins 1975, þar sem
vænta mátti að lagður yröi fram
texti til nýrra hafréttarlaga á
þriðja fundi hafréttarráðstefn-
unnar, sem koma átti saman i
Genf vorið 1975. Sú varð llka
raunin.Samkvæmt þessum texta
sem var lagður fram af nefndar-
formönnum á ráðstefnunni, var
gertráð fyrir, að strandriki mætti
taka sér allt að 200 milna efna-
hagslögsögu og gæti einhliða
ákveðið hámarksafla innanhenn-
ar og hvað mikiö það gæti sjálft
hagnýtt af honum. tslenzka
nefndin haföi undir forustu Hans
G. Andersen átt góðan þátt i, að
textinn varð jafn hagstæður fyrir
Island og raun bar vitni.
Sterk andstaða
Óhætterað fullyrða að útfærsla
fiskveiöilögsögu íslandsi 50 miiur
og deilur þær, sem risu i sam-
bandi við hana og vakið höfðu al-
heimsathygli, höfðu mjög ýtt
undir hraða þróun i landhelgis-
málunum og styrkt 200
milna-stefnuna, sem
Suður-Amerikurikin höfðu beitt
sér fyrir. En þótt200milna reglan
um efnahagslögsögu hefði komizt
inn i texta hafréttarráðstefnunn-
ar, átti hún enn mikilli andspyrnu
aðmæta. Hún sætti enn mótstööu
risavelda eins og Bandarikjanna
og Sovétrikjanna, m.a. af hern-
aðarlegum ástæðum, þvi aö þau
óttuöust, að hún yrði upphaf að
útfærslu sjálfrar landhelginnar i
200 milur. Efnahagsbandalags-
rikin voru einnig á móti henni.
Sama gilti um flest landlukt riki
og svokölluð afskipt riki. Hér
þurfti þvi enn að höggva á hnút til
að hraða þróuninni. Það var gert
með reglugerðinni, sem núver-
andi rikisstjðrn gaf út 15. júli 1975
um að fiskveiðilögsaga tslands
skyldi vera 200 milur frá og meö
15. október 1975. Með henni var
hleypt af stað þeirri skriðu, sem
því fram, aö þeir hafi háö þorska-
striðin 1972-1973 og 1975-1976 i
samræmi við dóma Alþjóðadóm-
stóisins. Það bætti ekki stöðu ís-
lands. Vaskieg framganga is-
lenzkra varðskipsmanna og mál-
flutningur Islendinga á erlendum
vettvangi reyndist samt sigur-
sælli en ofbeldi Breta. Meö Osló-
arsamningnum sem gerður var
vorið 1976, náðist fullur sigur i
landhelgisbaráttunni. Tvö hundr-
uðmilna fiskvei&ilögsaga Islands
hefúr siöan verið staðreynd.
Barátta innan-
lands og utan
Þorskastriðið var aðeins einn
þáttur baráttunnar á þessum
tima. Baráttan var háð bæði inn-
anlands og utan. Rikisstjórnin
taldi þaö vænlegt til sigurs aö ein-
angra deiluna sem mest við Breta
Þess vegna var samiö við Belgiu-
menn, Færeyinga og
Vestur-Þjoöverja. Þetta reyndust
rétt og giftusamleg vinnubrögð.
Stjórnarandstaðan kappkostaði
samt að tortryggja þau og reyndi
með margvislegu æsingastarfi
undir forustu Péturs Guðjonsson-
ar að vekja mótspyrnu gegn
þeim. Erfitt var að fá samstarfs-
þjóðir okkar i Atlantshafsbanda-
iaginu tilað styðja okkur, sökum
samvinnu þeirra við Breta. Það
var fyrst eftir að Ólafur Jó-
hannesson hafði látið fara fram á
það við Bandarlkin aö þau létu
okkur i té skip til gæzlustarfa, að
eitthvað munaði um stuðning
þeirra. Þeim var ljóst að það gæti
haft óhagstæð áhrif á tengsl okk-
ar við Atlantshafsbandalagið, ef
beiðninni væri neitað og ekkert
gert Islendingumtil stuðnings.
Það var stuttu eftir þetta, sem sá
skriður komst á málið, er leiddi
til samkomulagsins i Osló.
Sögulegir
þingflokksfundir
Þaðvoruekki heldur allir innan
stjórnarliðsins, sem vildu glima
viö Breta til þrautar. Enn munu
menn vafalaust minnast ýmissa
forustugreina Mbl., þar sem
ákaft var hvatt til samninga við
þá. Skrif Timans voru á aðraleið.
Þá munu áreiðanlega margir
minnast þess,að brezkir f jölmiöl-
ar felldu þann dóm að Ólafur Jó-
hannesson væri harði maðurinn i
stjórninni og samkomulag
strandaði mest á honum.
Tveir þingflokksfundir mættu
einnig verða minnisstæöir. Þegar
þeir Einar Agústsson og Geir
Hallgrimsson komu heim af
Natófundi i Osló meö uppkast að
Oslóarsamkomulaginu, voru
haldnir um þaö fundir i þingflokk-
um stjórnarflokkanna. Fundur
var örstuttur hjá Sjálfstæðis-
flokknum og menn þar sammála
um uppkastið. Hjá Framsóknar-
flokknum var fundurinn langur
og það mjög gagnrýnt að ekkert
var aðfinnaiuppkastinu um það,
sem ætti að taka við eftir að
samningurinn rynni út 1. desem-
ber 1976. Þetta leiddi til þess, að
það ákvæði fékkst inn i samning-
inn, að Bretar hétu þvi að þeir
myndu ekki eftir þann tima veiða
innan islenzku fiskveiðilögsög-
unnar nema með samþykki Is-
lendinga. Þetta varð mikilvæg-
asta ákvæöi Oslóarsamningsins.
Nokkrar
niðurstöður
I samræmi við það, sem hér er
rakið, skulu aö lokum dregnar
fram nokkrar mikilsverðar
niðurstööur:
1. Rikisstjórn Alþýðuflokksins
og Sjálfstæðisflokksins geröi i
ársbyrjun 1961 landhelgis-
samning við Breta, sem veitti
þeim stöðvunarvald varðandi
frekari útfærslu á fiskveiðilög-
sögunnLEkkert uppsagnarákvæði
var I samningnum. Ekkert var
aöhafzt til frekari útfærslu á fisk-
veiðilögsögunni i þann rúma ára-
tug, sem þessi rikisstjórn fór með
völd. Úrskurður Alþjóðadóm-
stólsins 24. júli 1974 sýnir, að
Bretar ættu enn rétt til veiöa inn-
an fiskveiöilögsögu íslands, ef
vinstri stjórnin heföi ekki brotið
þá fjötra af Islandi, sem þessi
samningur var, meö þvi aö lýsa
hann ógildan.
2. Framsóknarflokkurinn hafði
forustu um það fyrir kosningarn-
ar 1971, aö þáverandi stjórnar-
andstöðuflokkar birtu sameigin-
lega stefnuyfirlýsingu i landhelg-
ismálinu, sem fól það i sér, að
samningurinn við Breta frá 1961
yrði lýstur úr gildi failinn og að
fiskveiöilögsagan yrði færð út i 50
mílur. Vinstri stjórnin var mynd-
uð á grundvelli þessa samkomu-
lags og hratt áðurgreindri stefnu-
yfirlýsingu i framkvæmd.
3. Framsóknarflokkurinn og
Sjálfstæöisflokkurinn urðu sam-
mála um það við stjórnar-
myndunina 1974 að vinna að út-
færslu fiskveiðilögsögunnar i 200
milur. Útfærslan i 200 milur kost-
aði nýtt þorskastriö viö Breta,
þar sem þeir beittu meiri hörku
en nokkru sinni fyrr. Stjórnar-
andstaðan sýndi ekki neinn áhuga
fyrir útfærslunni I 200 milur held-
ur reyndi aö vekja æsingar gegn
rikisstjórninni vegna þeirra
hyggilegu vinnubragöa hennar aö
einangra Breta með þvi aö semja
við Belgiumenn og Vestur-Þjóö-
verja. Innan stjórnarflokkanna
gætti talsvert ólikra sjónarmiða
um hversu langt skyldi gengið i
samningum við Breta, eins og
ráða mátti af ólikum skrifum
Mbl. og Timans á þessum tima og
þeim ummælum brezkra fjöl-
miðla að Ólafur Jóhannesson
væri harði maöurinn i rikis-
stjórninni. Vegna þess, aö íslend-
ingar létu hvorki undan siga á
fiskimiöunum eða við samninga-
boröið, náðist fram Oslóarsamn-
ingurinn vorið 1976, sem tryggöi
Islendingum full yfirráö yfir 200
milna fiskveiöilögsögu.
4. Bæði i sambandi viö útfærslu
fiskveiðilögsögunnar i 50 milur og
útfærsluna i 200 milur mæddi
mest á tveimur ráðherrum eöa
þeim Ólafi Jóhannessyni sem fór
með yfirstjórn landhelgisgæzl-
unnar, og Einar Agústssyni, sem
fór með utanrikismálin. Að öðr-
um ráðherrum ólöstuðum eiga
þeir mestan þátt i þvi, að Islend-
ingarhafa nú 200 milna fiskveiði-
lögsögu. Þ.Þ.