Tíminn - 08.06.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.06.1978, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 8. júnl 1978 19 flokksstarfið Einar Agústsson ráöherra, veröur til viBtals laugardaginn 10. iúni kl. 10-12 f.h. á skrifstofu flokksins á Rauöarárstig 18. Reykjaneskjördæmi Fundur verður i fulltrúaráði kjördæmis- sambandsins, fimmtudaginn 8. júni kl. 20.30 i iðnaðarmannahúsinu Linnetstig 4, Hafnarfirði. Miðstjórnarmenn, formenn flokksfélaga og fulltrúaráða og kosningastjórar flokks- ins i kjördæminu mæti á fundinn. Stjórn KFR. Kópavogur Skrifstofan Neöstutröö 4 er opin frá kl. 10—19. Símar 41590 og 44920. Stuöningsfólk B-listans hafiö samband viö skrifstofuna sem allra fyrst. Höfn, Hornafirði Kosningaskrifstofa B-listans er aö Hliöartúni 19, slmi 8408. Opiö frá 16-22. Stuöningsmenn eru hvattir til aö llta inn. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur fund I húsi framsóknar- félagsins Barrholti 35 fimmtudaginn 15. þ.m. kl 20:30. Fundarefni: 1. Félagsstarfsemin. 2. Alþingiskosningarnar. 3. Inntaka nýrra félaga. Félagar mætiö stundvlslega. Stjórnin. Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna f Reykjavík heldur fund aö Hótel Esju, mánudaginn 12. júnl kl. 20,30. Fundarefni: Kosningar. Efstu menn listans mæta. Aríðandi er að allir aðal- og varamenn mæti. Kópavogur Skrifstofa framsóknarfélaganna er opin frá klukkan 10-19 dag- ■lega. Simi 41590 og 44657. Framboðsfundir í Vestfjarðarkjördæmi verða sem hér segir: Laugardaginn 10. júnl kl. 14.00 I Árnesi. Laugardaginn 10. júnl kl. 20.30 Hólmavlk. Laugardaginn 10. júni kl. 20:30 Króksfjaröarnes. Sunnudaginn 11. júnl kl. 14.00 Tálknafjörður Sunnudaginn 11. júnl kl. 14.00 Bildudalur Sunnudaginn 11. júnl kl. 20:30 Patreksfjöröur Manudaginn 12. júni kl. 20:30 Þingeyri Ma'nudaginn 12. júni kl. 20:30 Flateyri Þriðjudaginn 13. júnl kl. 20:30 Bolungarvik Þriðjudaginn 13. júnl kl. 20:30 Súöavik Miövikudaginn 14. júnl kl. 20:30 Súgandafjöröur Miðvikudaginn 14. júnl kl. 20:30 Reykjanes. Fimmtudaginn 15. júni kl. 20:30 Isafjörður. Grindavík Framhaldsstofnfundur Félags ungra framsóknarmanna verður i Festi laugardaginn 10. júni kl. 13.00 Stjórnin. r hljóðvarp Fimmtudagur 8. júni 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dgabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Ingibjörg Þorgeirs- dóttir les sögu sina „Un stekkjartið”, fjórði og sið- asti kafli: „Túnvaka”. Til- kynningar íd. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska filhar- móniusveitin leikur Carni- val, forleik op. 92 eftir Dvor- ák, Karel Ancerl stjórnar/ Mozart kammersveitin I Vln leikur Serenöðu i D-dúr nr. 1 (K. 100) eftir Mozart, Willi Boskovsky stjórnar/ Daniel Barenboim leikur á pianó og John Alldis kórinn syngur með Nýju Filharmoniu- hljómsveitinni Fantasiu I C-dúr op. 80 fyrir pianó, kór og hljómsveit eftir Beethov- en, Otto Klemperer stjórn- ar. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Asa Jóhannesdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Gler- húsin” eftir Finn Söeborg Halldór S. Stefánsson les þýöingu slna, sögulok (14). 15.00 Miðdegistónleikar. John Williams og félagar úr Fíla- delfiusinfóniuhljómsveit- inni leika Gitarkonsert i D-dúr op. 99 eftir Castel- nuovo-Tedesco. Eugene Or- mandy stjórnar. Sinfóniu- hljómsveitin i Westfalen leikur Sinfóniu nr. 3 op. 153, „Skógarsinfóniuna” eftir Joachim Raff, Richard Kapp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Norðurlandskjördæmi eystra Sameiginlegur framboðsfundur veröur haldinn á Laug- um I Reykjadal fimmtudaginn 8. júnl og hefst kl. 21. FrambjóðendurFramsóknarflokksins mæta á fundinum. Frambjóðendur. Gaf eina milljón í orlofsheimilasjóð Ýr fjölskyldufélag Landhelgis- gæzlumanna Stjórn Ýrar, fjölskyldufélags Landhelgisgæzlumanna afhenti á dögunum starfsmannafélagi gæzlunnar eina milljón króna að gjöf i orlofsheimilasjóö. GIsli Ólafsson tók við fénu úr hendi Elinar Skeggjadóttur formanns Ýrar og flutti félögunum beztu þakkir fyrir. Fénu hefur verið safnað m.a. með útgáfu Land- helgisplatta fyrir siðustu jól og með blóma- og kökusölum. Framkvæmdir eru hafnar viö orlofsheimili gæzlunnar i Gufu- dalssveit I Barðastrandarsýslu. Keypt hafa veriö sumarhús og er nú unnið viö að koma þeim upp. Lágmarksverð á hörpudiski ákveðið Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á hörpudiski frá 1. júni' til 30. september 1978. Hörpudiskur i vinnsluhæfu ástandi: a) 7 cm á hæð og yfir, hvert kg46.00 b) 6cm að7cmáhæð,hvert kg.................kr. 36.00 Verðið er miðaö við, að seljendur skili hörpudiski á flutningstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudiskurinn veginn á bilvog af löggiltum vigtarmanni á vinnslustaö og þess gætt, að sjór fylgi ekki með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat framleiðslueftirlits sjávarafurða og fari gæða- og strærðarflokkun fram á vinnslu- stað. © Fiskverðið Verð á stórum þorski (70 cm og yfir) hækkar aftur á móti nokkru minna en verö á miðl- ungi störum og smáum þorski. Þessar breytingar á veröhlut- föllum taka mið af markaðs- verði afurða erlendis og fram- leiðslukostnaöi þeirra hérlend- is, að teknu tilliti til hins nýja viðmiðunarverðs, sem stjórn Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðar- ins hefur ákveöið fyrir freöfisk- afuröir á verötimabilinu, sem hófst 1. júni s.l. Verðið var ákveðið með atkvæ&um selj- enda og oddamanns gegn at- kvæð* um kaupenda. I yfirnefndinni áttu sæti, Jón Sigurðsson, sem var oddamaður nefndarinnar, af hálfu seljenda Agúst Einarsson og Óskar Vig- fússon, af hálfu kaupenda Árni Benediktsson og Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Geirþrúöur” eftir Hjálmar Söderberg (Aður flutt 1969) Þyðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Per- sónur og leikendur: Gústaf Kanning lögfræðingur og stjórnmálamaður: Róbert Arnfinnsson. Geirþrúður, kona hans: Helga Bach- mann, Kanning prófessors- frú: Þóra Borg, Erland Jansson: Gisli Alfreðsson. Aðrir leikendur: Jón Aðils, Karl Guðmundsson, Guð- mundur Magnússon, Nina Sveinsdóttir og Arnhildur Jónsdóttir. 21.05 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Staldrað við á Suðurnesj- um. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. Fyrsti þáttur: I Garðinum. (Hljóðritað 20. mai). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Wil- helm Kempff leikur á pianó Rapsódiur op. 79, nr. 1 og 2, eftir Brahms. b. Elisabeth Schwarzkopf syngúr lög eftir Hugo Wolf, Geoffrey Parsons leikur með á pianó. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Frystihús ráð fyrir að tap frystihúsanna eingöngu, væri 1500 milljónir kr. á ári og er það 3% af söluverð- mæti afurðanna. Það jafngildir þvi, að frystihúsin voru rekin i heild án afskrifta. Svo gerist það 1. júni, að launakostnaöur hækkar mikið, þó aö það sé mis- munandi eftir frystihúsum, en gera má ráð fyrir að launa- kostnaður hjá frystihúsunum hækki aö meðaltali um 16—18%, eða um 2.500—2.800 millj. kr. á ári. Fiskverð hefur nú hækkað um 13% og hækka þvi fiskkaupin hjá frystihúsunum um 3.500 milljónir króna. Þessir tveir kostnaðarliðir eingöngu hafa þvl hækkað um 6000 milljónir króna. Það ber aö hafa I huga, að á sama tlma hefur engin hækkun oröið á markaösverði erlendis og gengissig hefur orðið sáralltiö. Verðjöfnunarsjóður greiðir siðan uppbætur á markaðsverði og miðað við markaðsverö og gengi væru það um 6000 milljón- ir á ári. En I verðjöfnunarsjóði eru ekki nema 1000 milljónir, sem er hluti af gengishagnaði frá þvi I gengislækkuninni I vetur. Þetta jafngildir þvl, að verðjöfnunarsjóður getur að- eins staðiö viö sinar skuldbind- ingar I tvo mánuði, júnl og júll. —Tap frystihúsanna heldur þvi áfram, sagði Eyjólfur, en bætti þvi við, aö ástandið yrði viðun- andi I bili. Er Arni Benediktsson var spurður um hvað tæki við er sjóöur frystideildar Verðjöfn- unarsjóös væri enn einu sinni uppurinn, svaraöi hann þvi til, að svo langt hefði ekki veriö hugsað. útgerðarmenn ánægðir eftir atvikum — Eftir öllum atvikum — og þvi svigrúmi sem við höfðum — tel ég að við höfum náö viðun- andi samningum, sagði Agúst Einarsson, fulltrúi Llú og full- trúi seljenda, I yfirnefnd Verð- lagsráðs er hann var spurður álits á nýju fiskverði. Hjólhýsi Bailey Snowman Nokado T, árgerð 1974 til sölu. Hjólhýsið er 12 feta, endurbætt að mörgu leyti fyrir islenskar aðstæður. Isabella de lux fortjald og w.c. tjald fylgja, ásamt mörgum auka hlutum. Til sýnis að Hlíðarvegi 20, Kópavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.