Tíminn - 16.06.1978, Side 1
Föstudagur 16. júní
.1978 125. tölublað
—62. árgangur
Þáttur krata i
landhelgismálinu
— sjá baksíðu
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Sáknar-
konur
fengu
ekki
hækkun
Nafngreind Sóknarkona,
sem ekki óskar aö táta nafns
sins getið, sendi Tintanum I
gær svohljóðandi bréf:
Reykjavik 14. júni 1978
Herra ritstjóri!
Vegna uinmæla í Dagblaö-
inu í gær og Þjóöviljanum l
dag vil ég biöja Timann aö
leiörétta, aö vegna Sóknar-
kvennanna skiptir samþykkt
borgarstjórnar Reykjavikur
engu. Þær fengu sfna samn-
inga i gildi meö bráðabirgða-
lögum rlkisstjórnarinnar. Þaö
var einfaidlega vegna þess, aö
iaun þeirra eru svo lág, aö þau
nálgast hvergi nærri þá
krónutölu, sem nefnd er I
þessu sambandi, kr. 169 þús.
Álagsvinna er litil og ekki
greitt álag árdegis á laugar-
dögum, eins og er hjá öörum
hjúkrunarstéttum. Yfirvinna
þekkist tæpast.
Þaö ber aö sjálfsögöu aö
fagna þvi, aö annað láglauna-
fólk og meöallaunafólk fær
sina samninga I gildi, en Sókn-
arkonurnar snertir þessi
samþykkt alls ekki. Hún er
neöst niöri á botni eftir sem
áöur, — lægst af öllum þeim
lágu.
Ég vil ekki fá þetta birt meö
minu nafni, en sendi yöur þaö
til úrvinnslu og leiöréttingar.
Þaö er ástæðulaust aö láta
flokka eöa menn skreyta sig
meö stolnum fjöðrum”.
Sóknarkona
Timinn telur rétt að verða
viö þeim óskum, aö birta ekki
nafn Sóknarkonunnar, sem
sendihonum þetta bréf. En til
upplýsingar skal getið, aöhún
lét launakvittun frá fjármála-
ráöuneytinu fylgja bréfinu og
samkv. henni hefur mánaðar-
kaup þaö, sem hún fékk greitt
1. jún, sl. veriö innan viö 169
þús. krónur.
Útflutnings-
bannið:-
Markaðir
okkar i hættu
,,Enn þá hefur útflutningsbann-
iö ekki valdiö verulegu tjóni I
markaðslöndum okkar en standi
þaö lengi úr þessu, er vissulega
hætta á aö þaö fari aö gerast,”
sagöi Siguröur Markússon fram-
kvæmdastjóri Sjávarafuröadeild-
ar Sambandsins, þegar blaöiö
ræddi viö hann I gær.
Siguröur sagöi aö á Banda-
rikjamarkaöi heföu kaupendur
ekki til siös aö birgja sig upp til
langs tima og ræki aö þvi aö þrot
yröu á fiski héöan hlytu þeir aö
leita annaö meö ófyrirsjáanleg-
um afleiöingum fyrir Islenzka
fisksel jendur.
Hvaö frystihúsin snerti heföi
banniö valdiö þeim verulegum
erfiöleikum og þá fyrst og fremst
fjárhagslegum þar sem eyöa
kæmi i afskipaniri ogr, þar meö
greiöslur til húsanna. Þá vildi
Siguröur taka fram aö undan-
þágur Verkamannasambands
íslands heföu haft mikiö aö segja
og bægt frá versta vandanum, en
án þeirra heföi ástandiö fyrir
löngu veriö oröiö óbærilegt.
TVÖFELDNI
STJÓRNARAND-
STÆÐINGA
VIÐURKENND
Þaö er hörmulegt hljóöiö I
stjórnarandstööublööunum
þessadagana eftir aö innihalds-
laus stóryröi þeirra um „kaup-
rán” hafa veriö afhjúpuö af
þeim sjálfum sem ótindur
þvættingur.
Benedikt Gröndal, formaöur
Alþýöuflokksins, gerjr van-
máttuga tilraun til þess aö klóra
I bakkann I Morgunblaöinu I
gær. Nú heita kröfurnar um
„samningana i gildi” aöeins
„mótmæli” á máli flokksleið-
togans. Þannig ætlar hann að
reyna að fá einhverja til aö
gleyma öllum fúkyröastraumn-
um, þegar i Ijós hefur komið aö
ekki var um annað aö ræöa en
óvandaöasta blekkingabull.
En Guörún Helgadóttir, rósin
ihnefa Alþýöubandalagsins, fer
þó nær sanni — með öfugu for-
merki — i Þjóðviljanum I gær.
öngþveitið og örvilnunin eru forsiöu blaösins þegar hún reyn-
alveg augljós I oröum hennar á ir aö þvo hendur slnar af þvl
hvernig CjUlÚ eKKl
l úrwut-
em i mem
EK".-1 hlutanum,
segirGuðr
-—íSSÖ-i HelgadótU
Þaí er sau
mennviUasnu;
onum- — ‘Pf'
(Jcici um neina
íiúaal minm
Guörún «
boraarfuUtruiofl
a úiúr
ssu máli er
tvofeldm aö
HeTgadátÓr''
stiórnar-
Allt með öfugu formerki
sem allir hafa séö hana aöhaf-
ast. Hún segir aö tvöfeldni Al-
þýöubandalagsins sé „engin
tvöfeldni” og er þaö I fullusam-
ræmi viö meðferö Alþýöu-
bandalagsins á staöreyndum
yfirleitt um þessar mundir.
jÍ^iWstmning-
Slagorðin voru bara ..mótmæli’
Málefnasamningurinn
kominn í dagsljósið
— undirstöðuatvinnu
vegir treystir
SSt — Þá er málefnasamningur
borgarstjórnarmeirihlutans kom-
inn i dagsljósiö. Hann var lagður
fram i byrjun borgarstjórnar-
fundar i gær og var þaö Adda
Bára Sigfúsdóttir (Abl.) sem
kynnti hann. Hann er I fjórum
greinum og birtist I heild á bls. 3 i
blaöinu i dag.
Samningurinnerekki ýtarlegur
hvaö einstakar framkvæmdir
snertir, þar sem nú er mitt fjár-
hags ár, en greinarbetri hvaö tek-
ur til stjórnarhátta og einstakra
aðgerða. Þannig mun meirihut-
inn skv. honum ætla aö treysta
undirstööuatvinnuvegi borgar-
innar, meiriháttar aukafjárútlát
verði ekki samþykkt nema öruggt
sé meö hvaöa hætti slikum auka-
kostnaði veröi mætt. Einnig er
ráðgertsjö manna framkvæmda-
ráö yfir þau mál er falla undir
embætti borgarverkfræöings,
innheimtukerfi borgarinnar veröi
einfaldað, reglugerö veröi sett, er
tryggi sem réttlátasta úthlutun
lóöa og ýmisl. fl.
Svo sem vænta mátti hreyföu
minnihlutamenn nokkrum and-
mælum viö samningnum þótt í
litlu mæli væri, og i heild fékk
samningurinn góöar viötökur hjá
þeim. Kvörtuöu þeir undan þvi aö
hafa ekki fengið tækifæri til aö
kynna sér efni hans fyrir fundinn
og þvi biöi markvissari gagnrýni
betri tima. Birgir Isleifur taldi
samninginn rýran, hann væri ein-
ungis tal um sjálfsagöa hluti eins
ogsamstöðuum ýmsmarkmiö og
áleit hann, aö borgarbúar yröu
litlu nær um markmiö meirihlut-
ans eftir aö hafa kynnt sér hann.
Albert Guömundsson tók til máls
og kvaö þaö ánægjuefni aö mál-
efnasamningurinn heföi litiö
dagsins ljós, nú gæti meirihlutinn
fariö aö framkvæma Reykviking-
um til ævarandi blessunar, en
geröi þaö jafnframt aö tilmælum
sinum, aö Reykvikingarfengju aö
kjósa borgarstjóra, annars væri
allt tal um hlutlausan borgar-
stjóra marklaust. Kristján Bene-
diktsson, Björgvin Guömundsson,
Adda Bára Sigfúsdóttir, Elin
Pálmadóttir og Ólafur B. Thors
tóku einnig til máls um samning-
inn. Aö þeim umræöum loknum
tóku viö nefndakosningar og
veröa úrslit þeirra birt i Timan-
um á morgun. Nokkurt fjölmenni
var á áheyrendapöllum.
aukafjár
útlát ekki
samþykkt
nema með
baktrygg
ingu
Kristján Benediktsson flytur ræöu er málefnasamningur samstarfs-
flokkanna I borgarstjórn var kynntur. Viö hliö hans situr Sigurjón
Pétursson, forseti borgarstjórnar. — Tfmamynd Tryggvi.
— sjö manna framkvæmdaráð
yfir embætti borgarverkfræðings