Tíminn - 16.06.1978, Síða 2

Tíminn - 16.06.1978, Síða 2
 2 Föstudagur 16. júnl 1978 Fjármálaráðuneytið, 15. júni 1978. Staða varaskattstjóra Skattstofu Reykjavikur er laus til | umsóknar. Varaskattstjóri er staðgengill b skattstjóra og gegnir jafnframt störfum J|! skrifstofustjóra. Umsóknarfrestur er til 9. júli 1978. Laus staða Staöa fulltrúa viö Menntaskólann viö Sund er laus tii umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 10. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 13. júni 1978. Laus staða Staöa hjúkrunarfræöings viö skólana á Laugarvatni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 20. júli nk. Menntamálaráðuneytið, 13. júni 1978. Vantar yður starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk, vant margvis- legustu störfum. Atvinnumið/un stúdenta, simi 1-59-59. Frá Egilstaðaskó/a Umsóknarfrestur um 1. og 2. bekk framhaldsnáms á almennu bóknámssviði er til 30. júni. Umsóknir sendist undirrituðum. Þeir sem hefja nám i nefndum bekkjum, eiga þess kost að ljúka stúdentsprófi á Egilsstöðum þar sem menntaskólinn á Egilsstöðum tekur til starfa haustið 1979. Skólastjóri. Bæjarstjóri Staða bæjarstjóra i Njarðvik er laus til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist forseta bæjar- stjórnar Hilmari Þórarinssyni, Klapparstig 5, Njarðvik, eigi siðar en föstudaginn 30. þ.m. Bæjarritari Njarðvik. Giovanni Leone forseti Italíu segir af sér * Asakanir um fjármálamisferli urðu honum að falli Róm-Reuter.Giovanni Leone, til- kynnti siödegis 1 gær, aö hann heföi ákveöiö aö segja af sér sem forseti ítaliu. Er afsögn hans af- leiöing ásakana, sem á hannhafa veriö bornar um skattsvik og fjármálamisferli af ýmsu tagi. Hefur hann staöfastlega neitaö þessum áburöi. 7 ára kjörtimabili Leories, sem oröinn er 69 ára aö aldri, áttiaöljúka i desember n.k. Er þetta i fyrsta sinn frá falli fas- istastjórnarinnar, sem forseti lýöveldisinsneyöist tilaö segja af sér. 1 yfirlýsingu forsetans i ltalska sjónvarpinu sagöi hann: „Er óhróöursherferöin gegn mér virtist vera búin aö sá fræjum : tortryggni i hugum samferöa- manna minna i stjórnmálum og vekja vantraust þeirra, tel ég aö ööru visi geti ég ekki brugöizt viö”. Vandræöi forsetans komu eins og reiöarslag yfir þjóöina rétt i þann mund er hún var aö ná sér eftir moröiö á Aldo Moro. Og þaö tók ekki langan tima aö koma for- setanúm á kné. Þar til fyrir skömmu höföu kröfur um aö for- setinnsegöi af sér veriö takmark- aöar viö litínn hóp manna, en Giovanni Leone sagöi af sér f gær sem forseti iýöveldisins. undanfarna daga hafa þær radd- ir, er tóku undir slikt, oröiö há- værari. 1 fyrradag skoraöi Ugo La Malfá, leiötogi Lýöveldis- flokksins og liklegur eftirmaöur Leones, á hann aö fara frá og sacöi aö bannig ætti hann hægara un vik meö aö hreinsa sig af ásök- ununum. Og í dag, eftír aö Kommúnistaflokkur Italiu lýsti þvi yfir aöforsetinn ættiaö vikja, fóru Andreotti forsætisráöherra landsins og Benigno Zaccagnini formaöur flokks Kristilegra demókrata á fund forsetans til al- varlegra viöræöna. Viö afsögn Giovanni Leones, mun forseti öldungadeildar þingsins Amintore Fanfani, gegna störfum forseta, þar til nýr forseti hefur veriö valinn. Fan- fáni er sjötugur aö aldri. Eins og áöurkemurfram, hefur Leone boriö til baka ásakanir um fjármálamisferli og skattsvik og sagöi hann í yfirlýsingu sinni i gær: ,,Ég hef þær skyldur aö segja ykkur, aö þiö sem italskir borgar- ar eigiö kröfu til þess aö ég full- vissi ykkur um þaö aö I sex og hálft ár hefur heiöarlegur maöur gegnt embætti forseta lýöveldis- ins. Ég fer ekki ofan af þvi aö ég hef þjónaö landinu í samræmi viö stjórnarskrá landsins og meö siö- feröilegri reisn”. Veitir konungur Belgíu stjórnlandsins lausn? Briissels-Reuter. Forsætisráö- herra Belglu, Leo Tindemans, fór þess á leit I gær viö Baldvin kon- ung landsins, aö hann leysti stjórn hans frá völdum. Baö konungur um umhugsunarfrest. Samsteypustjórn sú sem Tindemans hefur leitt, hef- ur veriö veriö stjórn i eitt ár og auk flokks hans, flokks Kristi- legra sóslalista, eiga þrir flokk- ar aöild aö henni. Er beiöni hans um lausn nú tilkomin vegna vand- ræöa stjórnarinnar sökum þess aö flokki hans tókst ekki að ná samkomulagi viö sósialista um þaö á hvern hátt skera á niöur fjárútlát rikisins. En þessir tveir flokkar eru atkvæöamestir innan stjórnarinnar. Aætlanir eru um þaö i Belgiu aö skera fjárútlát rikisins niöur um amk. 65 billjónir dala, og eins og fyrr segir tókst ekki samkomulag um þaö, hvernig bezt væri aö standa aö þvi. Vilja þeir Ihalds- sömustui flokki forsætisráöherra minnka ýmsa félagslega þjónustu en sósialistar, sem eiga mikinn stuöning i frönskumælandi Vallóniu, vilja gera ýmsar kerfis- endurbætur. Ef konungur hafnar beiðni Tindemans, sem ýmsir frétta- skýrendur telja liklegt, gæti oröiö uppstokkun i stjórninni eöa þá aö Tindemans segöi af sér persónu- lega. Gæti konungur þá beöiö ein- hvern annan að taka aö sér stjórnarmynduneða þá, ef inauö- irnar ræki, leyst upp þing. Þaö þýddi aö þingkosningar yröu að fara fram innan sex vikna. m Samsteypustjórn Tindemans tók viö völdum 3. júni i fyrra og nýtur stuönings 173 af 212 þing- mönnum i neöri deild þingsins. Auk tveggja áöurnefndra flokka eiga tveir minni stjórnmála- flokkar aöild aö henni. Tvö ár liðin frá óeirðunum i Soweto Stjórnin bann- ar The Voice Jóhannesarborg-Reuter. Lögreglan i Jóhannesarborg haföií gær mikinn viöbúnaö, sem talinn er standa i sambandi viö væntanlega minningarathöfn i borginni til minningar um aö tvö ár eru liöin frá óeiröunum sem uröu i fátækrahverfinu Soweto utan viö Jóhannesarborg, en þær eruþær mestu sem þar hafa oröiö og uröu kúlur lögreglumanna fjöldablökkumanna aöbana. Setti lögreglan upp vegartálma innan hverfisins og á mörkum þess og voru mörg hundruö blökkumanna stöövaöir, yfir- heyröir og I stöku tilfellum hand- teknir.Lögreglanhefurneitaö þvi aö þessar aögeröir standi í sam- bandi viö minningarathöfnina. En stjórn Suöur-Afriku undir- strikaöienn igærþá ætlun sina aö berja niöur mótmæli blökku- manna í landinu meö því aö banna dagblaðiö The Voice sem flytur málstaö blökkumanna. Er þetta fyrsta dagblaðið, sem stöövaö er siöan dómsmálaráö- herra landsins, James Kruger, bannaöi útgáfu The World ioktó- ber á siðasta ári og handtók rit- stjóra þess. _ Ókyrrð i jörðu í Japan: Óttazt er að olíutankar eyðileggizt Tokýó-ReuterHarður jaröskjálfti reiö yfir norður- og miðhluta Japans og er það annar jarðskjálftínn, sem þar veröur i þessari viku. S.l. mánudag varð skjálfti sem mældist 7.5 stig á Richter sem varð 22 mönnum aö bana. Ekki var tilkynnt um manntjón eftir skjálftann i gær. Frá þvi skjálftinn varð i Japan á mánudaginn hafa allmargir minni skjálftar fylgt i kjölfarið, en sá i gær var sá alsterkasti. Samkvæmt upplýsingum jarð- skjálftastofnunarinnar i Uppsöl- um i Sviþjóö mældist hann 6.6 stig á Richter. Báðir áttu þessir skjálftar upptök á svipuðum slóðum. Jarðskjálftinn i gær varð um klukkan rúmlega hálf niu að kvöldi og að þvi er sænsku sér- fræðingarnir segja urðu allmarg- ir smærri skjálftar nokkru siðar. Hvorki styrkleiki þeirra né upp- tök hafa verið reiknuð. Tveir minni skjálftar urðu einnig i Japan i gær. Var annar miðsvæðis á Sendai eyjunni en hinn norðar á Hokkaido. Hussein gekk í það heilaga í gær Amman-Reuter. Hussein, kon- ungur Jórdaniu, gekk i gær aö eiga Lisu Halaby, sem er 26 ára gömul af bandariskum og ara- biskum ættum. Þetta er fjóröa hjónaband konungsins, en fyrsta hjónaband Lisu. Athöfnin var stutt og Játlaus, og aðþvier yfirmaöur hiröarinnar, Sharif Abdel-Hamid Sharaf, sagöi, mun Lisa Halaby bera drottningarnafnbót og ganga undir nafninu Noo el Hussein, sem útlegst Ljós Husseins. Viö vfgsluna tók hún múhameöstrú. Auk þessa veldur það Japönum vaxandi áhyggjum að i skjálftan- um á mánudaginn eyðilögöust þrir risastórir oliutankar i Sendai og flædduúrþeim 68.000 kilólitrar 15 milljón gallon) af oliu. Aöur hafði verið talið að tankar þessir myndu standast náttúruhamfarir af þessu tagi en nú eru um- hverfisfræðingar, verkfræðingar og stjórnvöld i landinu uggandi um það að 2.8000 aðrir risatankar af þessu tagi gætu eyðilagzt i næsta stórskjálfta. Margir þessara tanka standa á árbökkum eða við strendur og að þvi er stjórn Japans skýrði frá í gær eru flestir þeirra smiðaðir áður en ströng öryggislög um byggingar tóku gildi i febrúar sl.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.