Tíminn - 16.06.1978, Qupperneq 6

Tíminn - 16.06.1978, Qupperneq 6
Föstudagur 16. júnf 1978 Eirikur Tómasson: Framkvæmdir í fangelsismálum sinni fyrr Dómsmál II fleiri en nokkru Vinnuhæliö aö Litla-llraum. Stefnt er aö þvi aö þeir sem dæmdir hafa veriö til afplánunar geti byrjaö aö taka refsingu sina út sem fyrst. Ariö 1973 voru samþykkt lög um framkvæmd eignarnáms. Lögin geröu ráö fyrir þvi aö sér- stök nefnd, svonefnd matsnefnd eignarnámsbóta, skyldi ákveöa bætur i tilefni eignarnáms. Þessi breyting og aörar sem geröar voru meö lögunum á framkvæmd eignarnáms hefur gert framkvæmdina mun þjálli en áöur var, eins og glöggt hefur komiö i ljós hin siöari ár. Stjórn fangelsismála sam- ræmd Meö nýjum lögum um fang- elsi og vinnuhæli sem samþykkt voru áriö 1973 var yfir- stjórn fangelsismála samræmd. Rikið tók viö rekstri allra fang- elsa hér á landi. Nokkru siöar var svo almennum hegningar- lögum breytt þannig að opnuö var leið til þess aö dómsmála- ráöuneytiö tæki aö sér stjórn á fullnustu allra refsivistardóma i landinu. 1 haustsem leiö voru svo staö- festar starfsreglur fyrir svo- nefnda fangelsismáladeild dóms- og kirkjumálaráöuneyt- isins. Deild þessi tók til starfa 1. marz s.l. og fer hún meö yfir- stjórn fangelsismála i landinu. Jafnframt fluttist fullnusta á refsivistardómum (öörum en varðhaldsdómum fyrir ölvunar- akstur) frá yfirsakadómara i Reykjavik, bæjarfógetum og sýslumönnum, til ráöuneytisins. Frá 1. marz hefur ráöuneytiö sjálft tekiö allar ákvaröanir er varða fullnustu fyrrgreindra dóma. Markmiðiö meö þessari breytingu var einkum þaö aö samræma fullnustu á fangelsis- dómum og öörum refsivistar- dómum. Ennfremur hefur verið kappkostað aö hraöa málsmeð- ferð svo að aö þeir sem dæmdir hafa verið til afplánunar geti byrjaö aö taka refsingu sina út stuttu eftir aö refsidómur hefur falliö. A þessu hefur þvl miöur veriö misbrestur, en á þeim stutta tima sem liöinn er frá þvi fyrrgreindar starfsreglur tóku gildi hefur orðið umtalsverö breyting til batnaðar i þessu efni. óháö nefnd/ ráðherra til ráðuneytis. 1 starfsreglum fangelsismála- deildar er gert ráö fyrir þvi aö stofnuö sé nefnd sem ætlaö er aö lata i ljós álit á ölium umsókn- um um svonefnda reynslulausn úr fangelsi, náöun á refsingu og uppreisn æru. Nefnd þessi tók til starfa 1. marzsl. t henni eiga sæti: Jóna- tan Þórmundsson prófessor, sem er formaður hennar, Ólafur Olafsson landlæknir, og Jónas Jónsson, lögregluvaröstjóri. Eins og áöur sagöi þá er hlut- verk nefndarinnar aö meta þaö hvort umsækjendur teljist hæfir til aö fá reynslulausn, náöun eöa uppreisn æru. Starfsmenn dómsmálaráöuneytisins leggja fyrir nefndina öll tiltæk gögn áður en hún lætur i ljós rökstutt álit sitt. Nefndarmenn eru hins vegar algerlega óháöir og sjálf- stæöir i störfum sinum, en um- sögn þeirra er ekki bind- andi.heldur einungis ráögefandi fyrir ráöherra. A fyrstu þrem mánuöunum sem nefndin starfaöi afgreiddi hún alls 57 erindi. Af þessum 57 erindum voru náðunarbeiðnir flestar eða 43. Nefndin mælti með náöun aö fullu i 1 tilviki, skilorösbundinni náöun i 19 en lagöi til aö 23 beiðnum yröi synj- aö. Nefndin hefur afgreitt 8 beiðnir um reynslulausn, þar af mælt með 3, en lagt til aö 5 veröi synjaö. Nefndin hefur ennfrem- ur afgreitt 4 beiðnir um æruupp- reisn og mælt meö þeim öllum. Þess má geta að ráöherra hefur frá upphafi fariö i einu og öllu að áliti nefndarinnar. Nýtt gæzluvarðhalds- fangelsi Aö undanförnu hefur veriö ráöizt i fleiri byggingarfram- kvæmdir á sviði fangelsismála en nokkru sinni fyrr. Nú er ný- hafin vinna við fyrsta áfanga nýs gæzluvarðhaldsfangelsis sem á að risa á Tunguhálsi i Reykjavik. Þessari byggingu er ætlað aö leysa af hólmi Hegningarhúsiö viö Skólavörðustig og Fangelsiö að Siöumúla 28 og gegna þar með hlutverki aöalgæzluvarö- haldsfangelsis landsins. Bygg- ing þessa fangelsis er oröin mjög brýn þar sem bæöi Hegn- ingarhúsið og Siðumúlafangels- ið uppfylla hvergi nærri þær kröfur sem gera verður til gæzluvaröhaldsfangelsa nú á dögum. Hljóöeinangrun er ails ekki nægileg og aöbúnaður gæzlufanga ekki sem skyldi. Hér er um að ræöa lang- stærstu framkvæmd á sviöi fangelsismála siðan Hegningar- húsiö við Skólavöröustig var reist fyrir liðlega 100 árum Stærð hins nýja húss er u.þ.b. 13.000 rúmm. og á það að rúma 52 fanga auk aðstööu fyrir alls kyns sérfræöiþjónustu. Undir- búningur að byggingu þess hefur staöiö lengi eða allt frá ár- inu 1971. A liönu hausti var hafin bygg- ing einangrunardeildar viö Vinnuhæliö aö Litla-Hrauni i Arnessýslu. Hér er um aö ræöa viöbyggingu sem rúma á 10 fanga i tveimur aöskildum álmum. Kapp er lagt á aö hraða þessari framkvæmd svo aö taka megi hina nýju deild i notkun aö ári liönu. Deild þessi er einkum ætluö erfiöum föngum sem brotið hafa gegn reglum Vinnuhælisins, svo I næstu grein verður m. a. fjallað um rannsóknar lögreglu rikisins og lýst breytingum á rannsókn sakamála og föngum sem öryggis vegna er talið nauðsynlegt aö hafa i strangri gæzlu. A siöustu árum hefur þeim föngum sem erfiöir geta talizt fjölgaö verulega þannig aö brýn þörf hefur verið á þvi aö koma upp sérstakri ein- angrunardeild. Af hagkvæmnis- ástæöum var tekinn sá kostur að reisa einangrunardeildina sem viöbyggingu viö Vinnuhæliö aö Litla-Hrauni, en þessi bygging gæti siöar þjónaö öörum til- gangi, t.d. þeim aö endurhæfa þar þá fanga sem væru að þvi komnir að fá lausn úr fangelsi. Þá var á siöasta ári lokiö við aö ganga frá þeim hluta lög- reglustöðvarinnar á Akureyri sem ætlaður er afplánunarföng- um. Þessi deiid hefur nú nýlega veriö tekin i notkun, en þar er rúm fyrir 5—6 fanga. Fleiri framkvæmdir mætti nefna, en hér verður látiö staðar numið. Til framkvæmda i fangelsismálum eru á fjárlög- um yfirstandandi árs veittar alls 100 milljónir króna, en auk þess voru nýttar af f járveitingu á fjárlögum siðasta árs. Þá er i fjárlögum veitt heimild til að taka aö láni allt að 100 miljónir króna til framkvæmda á þessu sviöi. Framhaldábls.23 Hrafn á föstudegi ,,Sæll ég bý við brjóstin þín” ..Afdrifaríkt skref’’ hugsar Ragnar Arnalds og þeir á hinum bænum bregöast viö ekki óglaölega. Hinn isienzki sósialisti Ragn- ar Arnalds hefur viöan faöm. Hann stigur fram eins og góö- lynd og holdug móöir, sem býö- ur öllum blessuöum börnunum aö hjúfra sig viö brjóstin á sér. Sum mega grúfa sig viö hægra brjóstiö og önnur eru lögö undir vinstra brjóstiö, og þaö er um þennan faöm eins og annars staöar segir, aö I húsi fööur mins eru margar vistarverur. Þetta er eins og i búö hins dug- mikla kaupmanns: Þar er eitt- hvaö viö allra hæfi. Þarna er Guömundur Hjartarson, þétt upp viö hægra brjóstiö, og er i háu gengi. Hann er eins og Freyr, goö ársældar á lendum hins islenzka sósfal- isma, og hefur hönd i bagga meö gengissigi, gengisfellingum og vaxtablómgun á vegum hinnar miklu móöur. Undir vinstra brjóstinu eru verkamennirnir og verksmiöjustúlkurnar, vita- skuld meö morö fjár af létt- fengnum krónum af Guðmund- arkyninu. Þetta fólk er látiö berjast dag hvern eins og Ein- herjar í Valhöli og ætlaö til þess aö falla á vfgvellinun, þegar úlfur og örn heimta sitt. Móöurfaömur hins islenzka sósialisma er Hka flóttamanna- hjálp. Þess vegna er þar ólafur Ragnar, nokkuö svo hnarreistur af langferöamanni aö vera, og hristirmakka ljónsins sem hann hefur lagt sér til á refilstigum flökkullfsins. Hann er imynd Týs, sem ekki kveinkaði sér viö aö leggja hönd sina i gin úlfsins. Samt er hann hógvær og lltillát- ur og girnist engan frama. Hon- um fer eins og sæmir auðmjúk- um vini alþýöunnar. Hinn Islenzki sósiaiismi er mildin sjálf. Fyrir réttlætis sak- ir vill hinn Islenzki sóslalismi sýna þeim rausn, sem gera vel i blóöiö sitt. Honum er tregt aö láta hafa sig tii þess aö taka bit- ana fra munni þeirra, sem aö vfsu kunna aðhafa þokkalega til hnifs og skeiðar. Hann þekkir þaö llfslögmál, aö mikill vill jafnan meira, og miidi hans bannar honum aö ergja þá sem betur mega, meö þeirri smá- munasemi aö gera auka- skammtinn þeirra til dæmis ekki nema jafnan ábæti hinna, sem minna hafa haft. Hann foröast aö stiga á strá þeirra, sem komið hafa ár sinni bezt fyrir borö. Hann býöur þeim meira aö segja hægra brjóstið. Mildin þln, móöir min, sagöi skáldið. Og mildi hins islenzka sóslal- isma er ennþá meiri en þetta. Hann er ekki einu sinni verulega vondur viö þá, sem komnir eru um haf til hreiðurs sins á Miö- nesheiöi. Þcir eru aö visu ekki heiöursféiagar hins íslenzka sósialisma, og þó: Ragnar Arn- alds væri, aö eigin sögn i sjón- varpi, sáttur viö þá rikisstjórn sem stigi „afdrifarikt” skref i herstöövamálinu. Ekki fór hann fram á meira. Og menn leggja eyrun viö svona mjúklátri rödd. Matthlas Bjarnason svaraöi á sinn hátt kvöldi slöar á sama vettvangi meö aö staðhæfa, aö hann fylgdi þvi fast aö tslendingar yröu áfram i Atlantshafsbandalag- inu, en sneiddi haglega hjá þvi aö nefna herinn á nafn. Eftir vetri fylgir vor. Hjarniö slaknar, og þeyrinn bræöir svellin. Léttar Marlutásur svlfa um geiminn. t svona vorblæ er gott andrúmsloft. Þar gætu vikaiiprir menn eins og Ragnar og Matthias ef til vill oröiö á citt sáttir um þaö, hvaö flokkast kann sem „afdrifarikt skref” á Miðnesheiði. Ef svo lukkulega bæri til, gætu þessir ágætu menn fallizt i faöma aö fordæmi Alberts Guö- mundssonar og öddu Báru, og látiö mynda sig I bak og fyrir viö athöfnina — meö Ellert Schram, standandi ögn til hliöar meö þá útgáfu af svip keppnismanns, sem fengiö hefur boltann I mark. Hrafn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.