Tíminn - 16.06.1978, Qupperneq 9
9
Föstudagur 16. júnl 1978
Híilii'
aö öll hans stóru orft, fullyrö-
ingarog ásakanir, voru aöeins
auglýsingabeita til aö festa at-
hyglina viö sjálfan sig.
Nú, þegar hin raunverulega
kosningabarátta er hafin, er
öllu þessu stungiö undir stól.
Einkenni kratanna
1 Alþýöublaöinu sl. miöviku-
dag kemst Kjartan Jóhanns-
son, varaformaöur Alþýöu-
flokksins, svo aö orði, og höföu
menn áöur heyrt annað eins:
„Viö Alþýðuflokksmenn
leynum þvi ekki aö ástandiö er
erfitt og við höfum engin gylli-
boö”.
A sömu biaösiöu Alþýöu-
biaösins, undir faguryröum
ur Alþýöuflokksm anna er
fyrir þessar kosningar. Þeir
þykjast vera „nýr flokkur á
gömlum grunni”, en þegar
nánar er aö gætt sést aö enn er
um sömu yfirboöin og gull-
hamrana til hægri aö ræöa.
I samræmi viö þessa aðferö
kratanna er framkoma Vil-
mundar Gylfasonar um þess-
ar mundir. Nú er þaö komið
fram sem margir töldu áöur.
Nú er Vilmundur vinur vor
hinn prúöasti og uppstrokinn
og reynir aö tala um efna-
hagsmál! Meö þessu viður-
kennir hann sjálfur aö allt þaö
sem á undan var gengiö hafi
veriö sýndarmennska ein.
Og það er einmitt einkenniö
á öllum málflutningi Alþýðu-
flokksins nú: sýndarmennsk-
an.
JS
á víðavangi
Kjartans, er hins vegar veifaö
því gylliboöi aö kratarnir
muni beita sér fyrir 5,5 millj-
aröa tekjuskattslækkun!
Þetta dæmi er hér tekiö til
þess aö menn sjái svart á
hvitu hvers eðiis málflutning-
Kjartan Jóhannsson:
Gerbreytt efnahags-
stefna og kjarasáttmáli
Viö AlþýOuflokksmenn höfum
lagt íram hugmyndir okkar um
gerbreytta efnahagsstefnu.
— Hornsteinar hennar eru
breytt fjárfestingarstefna og
kjarasáttmáli milli verkalýös-
hreyfingar og þeirra sem
stjórna landinu. — En þar er
lika minnt á ýmis atrifti til þess
ab auka jö/nuft og réttketi eins
og endurskoftun almannatrygg-
ingar kerfisins svo aft þaft gang-
istsem best, afnám tekjuskatts
af almennum launatekjum,
raunhæfa skattlagningu fyrir-
tckja og einn verfttryggftan lif-
eyrissjóft fyrir alla'landsmenn.
1 stefnu okkar er bent á aft-
gerftir sem vlnna gegn verft-
bólgueins og hallalausan rikis-
búskap, takmörkun á erlendum
iántökum og aft beita verftjöfn-
unarsjófti f iskiftnaftarinstil þess*
aft ieggja til hliftar I feitum ár-
um tii þess aft mcta mögrum
árum I staft þess aft nota hann
sem styrktarsjóft. Og þaft er
minnt á afi endurskipuleggja
verfti iandbúnaftarframleiftsl-
Ennfremur teljum vift aft taka
eigi upp nýja og verftmeiri mynt
til þess afi stuftla aft ráftdeild og
sparnafti.
— En aftalatriftift eraft byggja
upp sterkt efnahags- og at-
vinnulif, sem stig af stigi skili
betri Ilfskjörum
— aft snúa af braut bráfta-
birgftaaftgerfta og inn á varan-
lega frambúftarstefnu.
— Vift viljum breyta fjárfest-
ingunni þannig aft hún nýtist
beinlinis til þess aft auka af-
rakstur vinnunnar og beta kjör-
in, en fé sé ekki varift skipulags-
laust i óarftbcra fjárfestingu.
Hugsift ykkur. t.d. hvaft heffti
mátt gera miklar umbetur i
fiskiftnafii og almennum ifinafti
fyrir þá 17 milljarfta, sem liggja
I Kröfiu oghverju þaft heffti get-
afi skilaft 1 hzkkuftum Uunum
og bcttum kjörum.
— Vift viljum aft allar at-
vinnugreinar njóti sömu lána-
skilyrfta til uppbyggingar, svo
aft vaxtabroddar i iftnafti og
fiskifinafti fái afi njóta sin, en
jafnframt verfti haft eftiriit meft
þvi aft lánsfé fari ekki I eyftslu.
— Lánskjör til fjárfestingar
verfta aft taka mift af verftbólgu-
stigi á hverjum tima, svo aft
auftsöfnun stórskuldara sé
hindruft.
— Vift vUjum koma á kjara-
sáttmála milli verkaiýftshreyf-
ingar og rikisstjórnar þannig aft
þessir aftilar vinni saman og af
heilindum aft þvi aft tryggja
varanlega kaupmáttaraukningu
og raunvcrulegan launajöfnuft.
Samstarf þessara aftila og
gagnkvcmt traust er beinlinis
nauftsynlegt til aft árángur ná-
ist.
— Húsncftislánakerfinu vilj-
um vift breyta þannig aft fólk
þurfi hvorki aft slita sér út til
þess aft eignast ibúfi efta stóla á
verftbólguna til þess aft borga
hana. Meftan menn þurfa verft-
bólgu til aft eignast fbúfi, þá
verftur áfram verftbólga. Þaft
dugar ekki.
— Vift Alþýfiuflokksmenn
leynum þvi ekki aft ástandifi er
erfitt og vifi höfum engin gylli-
boft. En vift höfum bjargfasta
trú á þvl, aft sé rétt á haldift þá
muni koma betri timar. — Hér
þarf ekki aft vera meiri verft-
bólga en i grannlöndum okkar.
Héreiga menn ekki aft þurfa afi
vinna óheyrilega langan vinnu-
tima frekar en þar. Þaft er kerf-
ift sem er rangt. Þaft verftur aft
breyta kerfinu þannig aft menn
þurfi ekki á verfibólgunni aft
halda eins og nú er og þannig afi
enginn hagnist á henni meft þvi
aft setja peninga i óþarfa — og
fjárfestingin á aft vinna fyrir
okkuraft þvi aft bcta kjörin en
ekki aft vera baggi á þjóftarbú-
inu. Mefi kjarasáttmála og
breytti fjárfestingarstefnu get-
um vift náftárangri eí vift viljum
og ef vift sameinumst um þessi
markmift.
nííi^iuUin^: ---iji
Kjartan þóttist á miövikudaginn ekki hafa „nein gylliboö”, en Alþýöublaöiö veifar þó á sömu sföu
óhemjufölgum i skattalækkanir!
Bændur. Safnið auglýsingunum.
Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 4-’76.
CLAAS MARKANT 50
Heybindivélin
0 Vinnslubreidd 150 sm.
0 Góð þjöppun. 75 slög/mín.
0 Vídd þjöppunarstrokks 46, breidd 36 sm.
0 Lengd bagga stillanleg 40—110sm.
0 Þyngd vélar alls u.þ.b. 1120 kg.
0 Breidd íflutningsstöðu 248 sm.
0 Leiöbeiningabók á íslensku.
CLAAS MARKANT 50 heybindivélin nýtur sérstaks
álits vegna öruggs hnýtibúnaðar og mikilla afkasta.
BAGGAFÆRIBÖND FYRIRLIGGJANDI.
BAGGATÍNARAR FYRIRLIGGJANDI.
Leitió upplýsinga um verð og greiðsluskilmála í
næsta kaupfélagi eða hjá okkur.
A/
SUOURLANDSBRAÚT 32- REYKJAViK- SiMI 86500- SiMNEFNI ICETRACTORS
Laus staða
Staöa aöstoðarskólastjóra viö Menntaskólann viö Sund er
laus til umsóknar.
Samkvæmt 53. gr. reglugerðar nr. 270/1974, um mennta-
skóla skal aðstoðarskólastjóri ráðinn af menntamála-
ráðuneytinu til fimm ára I senn úr hópi fastra kennara á
menntaskólastigi.
Umsóknir um stöðu þessa, ásamt upplýsingum um náms-
feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. júlf n.k.
Menntamálaráðuneytið, 13. júni 1978.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Forfalla- eða stundakennara vantar að
Menntaskólanum við Hamrahlið næsta
skólaár.
Kennslugreinar stærðfræði og eðlisfræði.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans,
þar sem tekið verður á móti umsóknum.
Umsóknarfrestur til 30. júni
Rektor.
Lausar stöður
Við tannlæknadeild Háskóla Islands eru eftirtaldar stöður
lausar til umsóknar:
1. Lektorsstaða i tannholsfræði.
2. Lektorsstaða í gervitannagerð með sérstakri kennslu-
skyldu I partagerð.
3. Hiutastaða lektors (50% staða) I röntgenfræði og oral
diagnosis.
4. Hlutastaða lektors (50% staöa) i bitfræði með
kennsluskyldu i formfræði.
5. Hlutastaða lektors (37% staöa) I tannvegsfræði.
Stöðurnar veitast allar til þriggja ára. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 15. júli nk. Umsóknum skulu fylgja
ýtarlegar upplýsingar um ritsmiöar og rannsóknir svo og
námsferil og störf og skulu þær sendar menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið , 13. júni 1978.
MasseyFeiguson:
Mi sem fyrr í
fararbioddi
MF - Nú sem fyrr í fararbroddi.
Nýja 5CX) línan er enn ein staðfesting þess.
Aðbúnaður ökumanns er nánast sem í bíl.
Húsið er ein hljóðeinangruð heild, bólstrað í hólf
og gólf.
Tæknilegur búnaður aukinn og breyttur.
Árangur þessa birtist í
auknum afköstum. Vélin vinnur verkið.
Leitið upplýsinga í
kaupfélögunum, eða beint
hjá okkur.
MF
ft/vcubtcUivéiWv hf
Massey Ferguson
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK* SlMI 86500