Tíminn - 16.06.1978, Side 10
10
Föstudagur 16. júnl 1978
Greenpeace:
„ERFIÐASTA SEM
VIÐ HÖFUM
Kosningaskrifstofur
Framsóknar-
flokksins vegna
alþingiskosninga
25. júní 1978
AKRANES
Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Slmi: 2050. Kosningastjóri
Aubur Eliasdóttir.
BORGARNES
Berugötu 12. Simi 7268. Kosningastjóri Brynhildur Bjarnadóttir.
PATREKSF JÖRÐUR
Aöalstræti 15. Simi: 1460. Kosningastjóri Lovisa Guömundsdóttir.
ÍSAFJÖRÐUR
Hafnarstræti 7. Simi 3690. Kosningastjóri Baldur Jónsson.
SAUÐÁRKRÓKUR
Skrifstofan Framsóknarhúsinu Suöurgötu 3. Simi: 5374. Kosninga-
stjóri Geirmundur Valtýsson.
SIGLUF JÖRÐUR
Skrifstofan i Framsóknarhúsinu Aöalgötu 14. Simi: 71228 Opiö 5-7.
HOFSÓS
Gunnlaugur Steingrimsson. Simi: 6388.
SKAGASTRÖND
Jón Ingi Ingvarsson.
BLÖNDUÓS
Páll Svavarsson. Simi: 4359.
HVAMMSTANGI
Guörún Benediktsdóttir. Simi: 1470.
21510 — 21512. Kosn-
AKUREYRI
Skrifstofan Hafnarstræti 90. Simar: 21180
ingastjóri Oddur Helgason.
ÓLAFSFJÖRÐUR, HRÍSEY, DALVÍK
Kristján Jónsson. Simi: 61357.
HÚSAVÍK
Skrifstofan Garöarsbraut 5. Simi: 41225.
KÓPASKER
Ólafur Friöriksson Simi: 52156.
RAUFARHÖFN
Björn Hólmsteinsson. Simi: 51162.
ÞÓRSHÖFN
Bjarni Aðalgeirsson. Simi: 81221.
VOPNAFJÖRÐUR
Hermann Guömundsson. Simi 3113
EGILSTAÐIR
Laufási 6. Simi: 1229. Kosningastjóri Páll Lárusson.
SEYÐISFJÖRÐUR
Jóhann Hannesson Noröurgötu 3 Simi: 2249 heima 2435
NESKAUPSTAÐUR
Björn Steindórsson. Simi 7298
ESKIFJÖRÐUR
Kristmann Jónsson. Simi: 6326
REYÐARFJÖRÐUR
Einar Baldursson. Simi: 4152.
HÖFN
Hliöartúni 19. SÍmi: 8408. Kosningastjóri Sverrir Aöalsteinsson.
VESTMANNAEYJAR
Heiöarvegi 1. Simi: 1685.
SELFOSS
Eyrarvegi 14. Simi: 1249. Kosningastjóri Þóröur Sigurösson.
MOSFELLSSVEIT
Barholti 35. Simi: 66593. Kosningastjóri: Sigrún Ragnarsdóttir.
KÓPAVOGUR
Neöstutröö 4. Simar: 41590 — 44920 Kosningastjóri Katrín Odds-
dóttir.
HAFNARFJÖRÐUR
Hverfisgötu 25. Simar: 51819 — 54411. Opin frá kl. 2-7. Kosninga-
stjóri Guöný Magnúsdóttir.
KEFLAVÍK
Austurgötu 26. Simi: 92-1070. Kosningastjóri Pétur Þórarinsson.
LENTI
i baráttu fyrir
hvalverndun’ ’
Fulltrúar Greenpeace samtak-
anna um borö I Rainbow Warrior
sem þessadagana liggur viö fest-
ar á ytri höfninni I Reykjavik,
hafa sent þeim Þóröi Asgeirssyni,
skrifstofustjóra i sjávarútvegs-
ráöuneytinu, sem jafnframt er
varaformaöur Alþjóöa hvalveiöi-
ráösins og Kristjáni Loftssyni
framkvæmdastjóra Hvals h/f
skeyti þar sem skoraö er á þá aö
mæta Greenpeacemönnum I rök-
ræöum um hvalveiöar á fundi
sem samtökin hafa boöað.
Fundurinn veröur opinn almenn-
ingi.
Annars er hljóöan skeytisins á
þessaleiö: „Greenpeace fer þess
vinsamlega á leit viö yöur aö þér
komiö til fundar meö okkur sem
haldinn veröur i ráöstefnusal
HótelLoftleiöa föstudagskvöld kl.
8, til að ræða um hvalveiöar viö
Island og annars staöar i heimin-
um. Viö vonum aö þér sleppiö
ekki þessu tækifæri til aö verja
afstööu ykkar i þessu máli og
kynna hana almenningi og fjöl-
miðlum og til aö rökræöa viö full-
trúa Greenpeace um hvalveiöar
til þess aö báöar hliöar málsins
veröi geröar ljósar almenningi
áöur en ráöstefna Alþjóöahval-
veiöiráösins hefst. Fréttamönn-
um og almenningi veröur boöiö á
fundinn og spurningum veröur
svaraö.”
Aö sögn kalla Green-
peace-menn saman þennan fund
vegna þess aö þeir segja aö þá
daga sem þeir hafa legiö hér viö
festar hafi margt fólk leitaö til
þeirra til aö fræöast um tilgang
feröar þeirra.
Aö loknum fundi hyggjast þeir
sigla aftur á hvalveiöimiöin og
segjast þá munu reyna aö fram-
kvæma áöur yfirlýstar aögeröir
sinar gegn hvalveiöimönnum.
Fram til þess aö þeir komu til
hafnar höföu þeir litiö annaö gert
en aö fylgjast meö feröum hval-
veiöiskipanna og sögöu þeir, aö
meö tilliti til fyrri herferöa til
verndar hvölum, væri þessi sú
erfiöasta sem þeir heföu lent I.
Þaö spilaöi mýmargt inn I til aö
gera þeim öröugt um vik. Sjór
væri þungur og þeir ættu liklega i
tæri viö eina færustu sjómenn i
heimi. Hvalveiöibátarnir væru
fjórir og allir hraöskreiöari en sá
eini er þeir heföu og væri erfitt aö
átta sig á hvar skipin héldu sig.
Sögöust þeir alltaf hafa gert sér
ljóst viö hvaö væri aö etja en
sögöu: ,,Viö erum bara venjulegt
fólk, sjálfboöaliöar sem berjumst
fyrir friöun hvala. Ef okkur tekst
aö koma fóiki i skilning um
nauðsyn þess aö friöa hvali al-
gjörlega i Hu ár, þá er þetta þess
viröi. Viö munum gera okkar
bezta en hvort okkur tekst aö ná
tilgangi okkar veröur bara aö
koma I ljós. Og hvaö viö veröum
lengi á miöunum hér viö land er
alls óvist nú en þaö fer eftir þróun
mála á næstu dögum.”
/\nnao staigrinaahusanna sem reist var á fimmtudag.
Landbúnaöarsýningin:
U ndirbúningur
í fullum gangi
GEK —- Undirbúningur Land-
búnaöarsýningarinnar sem hald-
in veröur aö Selfossi dagana
11.-20. ágúst næstkomandi er nú I
fullum gangi. 1 samtali viö Kjart-
an ólafsson framkvæmdastjóra
sýningarinnar i gær kom m.a.
fram aö nú þegar hafa um 50
fyrirtæki tengd landbúnaöi óskaö
eftir þátttöku I sýningunni, og eru
nokkur þeirra þegar byrjuö aö
undirbúa sýningarsvæöi sin.
Þannig er Landgræöslan byrjuö
aö sá i sitt svæöi og innan tiöar
mun Skógræktin hefjast handa á
þeim reit, sem henni hefur veriö
úthlutaö.
A fimmtudag i siöustu viku
voru reist á sýningarsvæöinu
mikil stálgrindahús sem eiga aö
hýsabúfénaö. i ööru húsinu veröa
sýndar kýr og hestar en I hinu
kindur.fuglar og svin.
Þaö er Sigfús Kristinsson sem
reisti húsin á vegum sýningar-
stjórnar en Vélsmiöjann Héöinn
lánar efniö og flytur á staöinn
endurgjaldslaust.