Tíminn - 21.06.1978, Qupperneq 5

Tíminn - 21.06.1978, Qupperneq 5
Miftvikudagur 21. júni 1978 5 Húsnæði skortir til kennslu í hússtjórn Kennarafélagift Hússtjórn hélt aftalfund aft Hvanneyri 8. og 9. júni' s.l. Skólastjóri og kennarar bænda- skólans fluttu fræösluerindi á fundinum um landbúnaöarstefn- ur mjólkurkýr nytjajurtir o.fl. Fundarmenn samþykktu m.a. eftirfarandi ályktanir. 1. Námsstjóri. Fundurinn leggur til aft nú þeg- ar veröi hússtjórnarkennari skipaftur námsstjóri til aft skipu- leggja og samræma nám i hússtjórnarfræftum á öllum skólastigum. Einnig verfti skipaftur námsstjóri fyrir mynd- og handmenntagreinar á fram- haldsskólastigi 2. Tilraunakennsla Fundurinn telur mjög mikil- vægt aft samhlifta námskrárgerft fari fram tilraunakennsla i nokkrum skólum svo aft ekki verftiá mörgum stöftum boöift upp á námsbraut sem hvergi hefur verift prófuö. 3. Húsnæfti. a) Byggja þarf kennsluhúsnæfti fyrir sérnám hússtjórnarkenn- ara á lóft Kennaraháskóla ts- lands hliftstætt þvi sem fyrir- hugaft er fyrir mynd- og hand- menntir. Námift ernú valgrein vift Kennaraháskólann og hús- næfti Hússtjórnarkennaraskól- ans til verklegrar kennslu óviftunandi. b) Hraftaft verfti byggingu kennsluhúsnæftis fyrir hús- stjórnargreinar á öllum skóla- stigum svoaft hægt séaft fram- fylgja námskrá grunnskóla og tryggja aft framhaldsskólar geti veitt kennslu i hús- stjórnargreinum. c) Fundurinnleggur áherzlu á aft húsnæfti og aftstafta i hús- stjórnarskólum og skólaeld- húsum sé nýtt til fræftslu í hús- stjórn, handmenntum og öftrum skyldum greinum. Stjórn Hásselbyhallar efnir til norrænnar samkeppni arkitekta um viðbyggingu fyrir ráðstefnur Stjórn Hásselbyhallar, en þar hefur verift miftstöft menningar- legra samskipta höfuðborga á Norfturlöndum, hefur nýlega ákveðið aft efna til norrænnar samkeppni arkitekta um teikn- ingu viftbyggingar vift höllina, en mjög er tekift aö þrengja aö starfsemi þar, sem gerist æ um- fangsmeiri. H'ásselby höll hefur frá 1963 veriö menningarmiftstöö höfuö- borganna á Norfturlöndum og þar með ein helzta miöstöft sam- norræns starfs. Þetta starf er unnift á mjög breiftum grund- velli og hafa hópar og samtök ólikra tegunda fengift þar inni, þar hafa embættismenn og sendi- nefndir frá borgunum hitzt á námskeiftum og ráftstefnum um efni svo sem efnahagsstjórn, vis- indi, list, tónlist, sérfræftileg vandamál og fjölmargt annaö. Viftbyggingin er einkum ætluö alls slags námskeiftum og ráft- stefnuhaldi og verfta í dómnefnd fulltrúar frá Helsinki Kaup- mannahöfn, Osló, Reykjavlk og Stokkhólmi, en einnig fulltrúi frá landssambandi sænskra arki- tekta, SAR. Verölaunin eru 150.000.00 sænskar krónur. Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 2-’76 CLAASAR4 Hjólmúgavélin £ Lyftutengd. 0 Sérlega lipur vél. % Vinnslubreidd allt að 280 sm. £ Þyngd 150 kg. 9 Afköst allt að 2 ha/klst. £ Fylgir vel öllum ójöfnum. 0 Fáanleg fjögurra eða fimm hjóla. £ Rakar auóveldlega frá skurðbökkum og girðing- um. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála i næsta kaupfélagi eða hjá okkur. l>Aᣣa>ti^é£a/t A/ SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVIK* SÍMI 86500* SÍMNEFNI ICETRACTORS Auglýsið í Tímanum Síðustu sýningar á Kátu ekkjunni Siöustu þrjár sýningarnar á Kátu ekkjunni I Þjóftleikhúsinu veröa núna í vikunni á miftviku- dags- föstudags- og laugardags- kvöld. Glfurleg aftsókn hefur ver- ift aö þessari vinsælu óperettu Le- hárs og hefur verift uppselt á allar sýningar til þessa. 1 hlutverkum Hönnu Glavari og Danilo greifa eru Sieglinde Kahmann og Sig- urftur Björnsson, en meft önnur stór hlutverk fara Ólöf Harftar- dóttir, Magnús Jónsson og Guft- mundur Jónsson. Þá hefur Rúrik Haraldsson tekift vift hlutverki Njegusar af Arna Tryggvasyni. Allur Þjóftleikhúskórinn kemur fram I sýningunni, svo og Islenzki dansflokkurinn. Leikstjóri er Benedikt Arnason. Sigurftur Björnsson i hlutverki Danilos greifa. MIDAVERH (SMl, , C0HUS OMB Forsala aðgöngumiða á Gerry Cottle’s sirkus í Laugardalshöll dagana 30. júní - 9. júlí, kl. 18-21 virka daga og kl. 15-20 um helgar^ Hefst á morgun í hjólhýsi í Austurstræti og í Laugardalshöll kl. 13-17. Takmarkaðar sýningar — Takmarkaðir miðar HU Miðapantanir í símum 29820 og 29821 milli kl. 13 og 17. Miðaverð er þrennskonar, eftir staðsetningu á sætum: A bestu sæti kr. 3700.- B betri sæti kr. 3300.- C almennsæti kr.2700.- ~aS sirk vidiJ A- kr. 3700,- P-y B- - 3300* C- " 2800- Mörg heimsfræg sirkusatriði, sem sumhver hafa aldrei sést áður. Sýning sem enga hefur átt sér líka hérlendis m.a. AAótorhjólaakstur á háloftalínu, loftfimleikar, king kong ap- inn mikli, eldgleypir, hnífakastari, stjörnustúlkur, austur- lenskur fakir, sterkasti maður allra sirkusa, sprengfyndnir trúðar og fjölmargt fleira.... Færri komast að en vilja! ?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.