Tíminn - 21.06.1978, Qupperneq 9

Tíminn - 21.06.1978, Qupperneq 9
Mi&vikudagur 21. júni 1978 9 Ingibjörg Norökvist, ísafiröi: „Sovét ísland, óskalandið ... hvenær kemur þú?” Alþýðubandalagsmenn þykj- ast nú sjá hilla undir Sovét ts- land eftir kosningasigurinn. í næstu rikisstjórn, sem þeir ætla af einstakri ná& a& leyfa ein- hverjum smáflokkum aö taka þátt 1 me& sér, fá þeir einir flokka aö vera, sem sty&ja stefnuþeirraeöasvosegja hinir vigreifustu þeirra Alþýöu- bandalagsmanna þessadagana. En ef þeir halda, aö einhverjir kjósi þá i trausti þess, aö þeir reki herinn og sjái til þess aö Is- land gangi úr Nato, þá halda þeir, aö fólk meö kosningarétt sé mjög gleymiö — eöa hitt, aö þeir treysta þvi, aö þetta sama fólk fylgist ekkert meö. Þeir voru nefnilega 1 stjórn 1971-1974 og ráku engan her og Island gekkekki úr Nato. Ef þeir halda aö fólk kjósi þá i trausti þess, aö þeir séu andvígir erlendri stór- iöju, þá halda þeir enn, aö fólk sé út úr heiminum, vegna þess að upphafsmaöur járnblendi- verksmiðjunnar á Grundar- tanga er enginn annar en fyrr- verandi orku- og iönaöarmála- ráðherra Alþýöubandalagsins i vinstri stjórninni, Magnús Kjartansson. Og hann hrósaöi sér ekki lftiö af hagstæöum samningum og meirihlutaaöild Islendinga. Þeir samningar runnu út i sandinn, en söm var hans gerö og þeirra Alþýöu- bandalagsmanna. Þeir vildu er- lenda stóriðju og orkusþlu i þvi sambandi, þó að þeir poti sér i sauðargæruna fyrir kosning- arnar og þykist vera saklausir af þvi eins og öðru. Halda kannski einhverjir, aö Alþýöubandalagiö sé sakiaust af tlttnefndri Kröfluvirkjun? Svo er nú ekki. Framkvæmdir þar hófust I tiö vinstri stjórnar undir forustu Magnúsar Kjartanssonar og Alþýðubanda- lagiö hefur átt einn sinn sterk- asta stjórnmálamann I Kröflu- nefnd, Ragnar Arnalds. Ekki hefur þess veriö getiö, að hann hafi reynt aö halda aftur af Jóni Sólnes eða varaö viö einu eöa neinu. Getur veriö aö þeir telji fólki trú um, aö þeir leysi hinn mikla efnahagsvanda þjóöarinnar? Hvernig stóöu þeir sig i þvl eftir siöustu kosningar? Þá áttu þeir kost á viöræöum um myndun annarrar vinstri stjórnar til þess aö standa sig i þvi aö leysa þann vanda, sem þá var fyrir hendi. En þeir kæröu sig ekkert um aðstanda Iþvi og vildu eng- ar viöræöur um sllkt og Lúövlk Jósefsson fór i laxveiöar á þess- um tima, sem frægt er oröiö. Kannski þeirætli aö telja fólki trú um, aö þeir, efldir til áhrifa, minnki rlkisbákniö? Þeir sem hafa rlkisforsjá á stefnuskrá sinni eöa hafa þeir kannski ný- lega breytt þvi I „einkafram- tak”? Menn tala um þaö isigurvimu kosningaúrslita sveitastjórnar- kosninganna, aö ef ekki Sovét tsland og bylting er framundan, þá sé þaö tveggja flokka kerfi Sjálfstæöisflokkur og Alþýðu- bandalag. En hvernig lizt ykkur á þaö? 1 fjögur ár auövald og einkaframtak og siöan skipt yfir i kommúniskt einræöi, eöa hvernig haldiö þiö, aö Islandi veröi stjórnaö ef Alþýöubanda- lagiö fengi meirihlutavald á Al- þingi Islendinga? Ein er sú ástæöa fyrir fylgis- aukningu kommúnista, sem lítt hefur komið fram. Hún er sú, aö þeir hafa fengiö nú i fyrsta sinn atkvæöi skólafólks, sem læröi kommúnisma I skólanum sinum af kennurum og samnemend- um. Fólk, sem ekki aðhyllist kommúnisma, hefur tekiö eftir þessu á þð nokkuð mörgum undanförnum árum. Kennarar og skólastjórar eru auðvitaö frjálsir aö þvi hvaöa stjórn- málaskoðanir þeir hafa, en þaö er slæmt, aö þeir skuli geta troöiö þeim i nemendur sina á því mótunarskeiöi ævinnar, þegar slik uppfræösla um stjórnmál þyrfti aö vera sem næst þvi aö vera hlutlaus. Framsóknarflokkurinn hefur nú átt aöild aö tveim rlkis- stjórnum siöastliöin sjö ár. Hann var i forsæti i vinstri stjórnarveizlunni, þegar allir sjóöir voru tæmdir, sællar minningar. En nú skulum viö staldra viö. Til hvers og fyrir hverja voru sjóöir tæmdir og haldin veizla? Þaö var fyrir dreifbýliö, landsbyggöina, Allt i kringum landiö var útgeröar- félögum hjálpað til aö kaupa skuttogara, þessi stórkostlegu atvinnutæki, og ég veit ekki bet- ur en islenzka þjóöin hafi slöan fyrst og fremst lifaö á því, sem togarar þessir og aörir fiskibát- ar hafa aflaö. Þessi ágæta veizla bjargaöi landsbyggöinni til sjávar frá algeru hruni. Og nú i dag eftir aö Fram- sóknarflokkurinn hefur veriö i rikisstjórn I sjö ár, er blómlegt lif i öllum sjávarplássum lands- ins. Allsstaöar húsbyggingar i stórum stll, viöa um landiö hefur veriö sett malbik eöa olíu- möl á götur kaupstaöa og kaup- túna og sjávarútvegur blómstr^ ar. Og þaö, sem einnig hefur stuðlaö aö þessu, er hin myndarlega útfærsla land- helginnar á þessum sjö árum, fyrst I 50 og siöan i 200 mllur og brottrekstur útlendinga af okk- ar miöum. Framsóknarflokkurinn var og er enn reiöubúinn til þess aö taka á sig afleiöingar hinnar svokölluöu vinstri stjórnar- veizlu. 1 minum huga eru þær afleiöingar fyrstog fremst góö- ar, sem sagt uppbygging lands- ins alls. Versti óvinur okkar allra og fyrst og fremst láglaunamanns- ins er verðbólgan, og viö getum ekki stöövaö hana nema standa betur saman öll um þaö og leggja eitthvaö á okkur til þess. Þrátt fyrir mikinn barlóm i mörgu fólki, fæ ég ekki betur séð, en efnahagurfólks á tslandi sé almennt góöur, samhjálp mikil, atvinna fyrir aila og ein- staklingsfrelsi óvíöa meira. Sú rikisstjórn, sem verður mynduönæst, veröur aö minnka veröbólguna og grynnka stór- kostlega á erlendum skuldum. Hún veröur aö þora aö gera óvinsælar ráöstafanir I þágu þjóöarinnar allrar. Og ég óska islenzku þjóöinni þess, aö þaö fáist nóg rafmagn úr Kröflu og þaö sem fyrst. Siöastliöinn vet- ur hringdi maöur I útvarpsþátt- inn ,,Spurt i þaula”, þar sem Matthias A. Mathiesen fjár- málaráöherra varö fyrir svör- um og spuröi.hvorthann mætti ekki borga þessa hálfu milijón, sem gefiö var út, aö hvert mannsbarn á Islandi skuldaöi i eriendum skuldum. Hann sagöist ekki sofa fyrir þessu á nóttinni aö skulda svona mikið. Hann fékk þaö svar, aö þaö væri þvl miöur ekki hægt, svo aö hann mátti halda áfram aö vera andvaka um nætur. Þetta ástand þarf aö laga. Ég veit ekki hvaö erlend skuld hvers Islenzks mannsbarns er há núna, en þegar viö göngum aö kjörboröinu, þurfum viö aö gera okkur sem gleggsta grein fyrir hag okkar nú, hvernig hann hefur oröiö slikur og hverjum viö treystum bezt til þess aö bæta úr þvi sem aflaga fer og hvers vegna. Framsóknarflokkurinn kemur i veg fyrir Sovét Island og hann kemur i veg fyrir aö einstaklingsframtak, auövalds- hyggja, Albertska og Aronska vaði uppi. Aibertska er and- byggöastefna. Aronska er her- mang. Framsóknarflokkurinn er miöflokkur alíslenzkur aö upp- runa og er á milli öfganna og þeir, sem vilja engar öfgar kjósa hann. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Aðvörun um stöðvun atvinnu- rekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10.22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir janúar, febrúar og mars 1978 og nýlálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðv- aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik 14. júní 1978. Sigurjón Sigurðsson, (sign.) ★ Fjórsidrif ★ Hátt og lágt drif ★ 4 cyl. 86 ha. ★ 16" felgur ★ Þriggja dyra AR FRÍTTIR: Tekist hefur að útvega viðbótarmagn til afgreiðslu í september. Pöntunum veitt móttaka t'^^' Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Sudurlandsbraul 14 - Keykjavik - Sínii .‘IIKKNl

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.