Tíminn - 21.06.1978, Qupperneq 11

Tíminn - 21.06.1978, Qupperneq 11
10 Miðvikudagur 21. júnl 1978 Miðvikudagur 21. júni 1978 11 Umskiptin síðan 1971 hafa ekki orðið fyrir tilviljun, þau urðu vegna umbótastefnu Framsóknarmanna Nú verður baráttan gegn óðaverðbólgunni að hafa forgang Fjölbrautaskólarnir eru nýjung i skólakerfinu Eldgosinu á Heimaey var mætt af festu og dug. Nýju skuttogararnir hafa umbylt útveginum L Ariö 1971 markaöi á margvis- legan hátt alger straumhvörf I islenzkum stjórnmálum og bióölffi. Eftir stöönun og sam- drátt „viöreisnaráranna” hlaut Framsóknarflokkurinn aöstööu til aö hafa mikil áhrif á stjórn landsins. Það var þvi engin til- viljun að alhliða fram- farasókn hófst um land allt. Og þessari sókn hefur haldið áfram síð- an enda þótt skipzt hafi á skin og skúrir i efna- hagsmálum og tekjum þjóðarbúsins. Ariö 1974 fór rikisstjórn Olafs Jóhannessonar frá völdum sem kunnugt er, og héldu þá margir aö hinni fjölþættu umbótasókn væri lokiö. En svo varö þó ekki þrátt fyrir aö ytri skilyröi þjóö- arbiisins heföu versnaö mjög verulega og óöaveröbólgan heföi tekiö geigvænlegt stökk. Þegar „viöreisnarstjórnin” hrökklaöist frá völdum ogáhrif- um Alþýöuflokksins á stjórn landsins lauk var ástandiö i þjóöfélaginu ekki meö þeim hætti aö menn heföu ástæöu til stolts eöa ánægju: Atvinnuleysi haföi verið mikið bæði viða úti um land og einnig i Reykjavik. Landflótti frá tslandi og til Svlþjóðar, Astraliu eöa annarra landa haföi veriö talsveröur. Flóttinn dr byggöum lands- ins tii Faxaflóasvæöisins haföi haldizt allt timabil „viöreisnar- stjórnarinnar” og kyrrstaöan i atvinnumálum lands- byggöarinnar var alger. Fiskiskipa flotinn hafði veriö látinn sitja á hakanum um ára- bil. Gerbur haföi veriö nauðung- arsamningur um landhelgina sem fól útlendu valdi úrslitaráð um þetta lifshagsmunamál þjóðarinnar. Rikisvaldiö haföi alib á van- trú á íslenzkt framtak, en unnið að þvi að erlent fjármagn hefði forystuhlutverk um uppbygg- ingu i landinu. A sviöi utanrikismála haföi islenzka rikisstjórnin veriö tagl- hnýtingur Bandarikjamanna og hermannasjónvarpi hafði verið hleypt inn I landið. Ihaldsmenn og kratar höföu um árabil umgengizt stjórnkerfi landsins og embættavöld sem sina einkaeign. Eftir kosningarnar 1971 reyndu Framsóknarmenn aö fá Alþýöuflokkinn til samstarfs, en foringjar Alþýöuflokksins vildu ekki vinna aö útfærslu landhelg- innar. Þeir litu á þaö sem „sið- leysi” aö lslendingar tækju lifs- hagsmunamál sitt i eigin hend- ur frá erlendu valdi. Alla tiö siöan þá hafa kratarn- ir reynt aö veifa þessu oröi, „siöleysi” um sig og hefur allur almenningur fengiö aö kynnast þvi. Meö valdatöku rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar hófst al- hliöa framfarasókn um land allt. Enda þótt veröbólgan hafi leikið þjóöina grátteflir 1974 og erfiðleikar aörir hafi steöjaö að siöan 1973 hefur tekizt aö halda merkinu á lofti eins og alþjóö veit og skynjar I lifi sinu: Landheigin var færð út i 50 milur i harðvitugri baráttu við erlent vald. 1 samstarfi viö Sjálfstæöis- flokkinn var unninn fullnaðar- sigur og landhelgin færð út I 200 sjómílur eða að miðlinu frá grunnlinu og fuil viðurkenning fengin á þvi af háifu allra er- lendra rikja með samningnum sem gerður var viö Breta i Oslo og Einar Agústsson undirritaöi af tslands hálfu. Framfylgt hefur veriö rót- tækri byggðastefnu sem ger- breytt hefur öllum atvinnuhorf- um um land allt. Skipafioti landsmanna hefur verið byggður upp algerlega að ný ju, og á þaö jafnt við um fiski- skip þar sem skuttogararnir gerbreyttu ölium aðstæðum og um kaupskipaflotann. Geysilegt starf hefur veriö unniö að fiskiieit og fiskirann- sóknum, vernd fiskimiða aukin svo aö algerum umskiptum veldur. Lagður hefur veriö grunnur að farsælli nýtingu hinnar stór- kostlega auknu fiskveiðiland- helgi, en þannig hefur stoöum veriö rennt undir lif og kjör komandi kynslóöa I landinu. Hitaveiturnar hafa gerbreytt kjttrum fólksins Fiskvinnslustöðvarnar hafa verið endurbyggðar og endur- nýjaöar um land allt. Straumnum til Faxaflóa- svæðisins hefur veriö snúið við þannig að cölileg mannfjölgun á sér nú stað i öllum landsfjórö- ungum og unga fóikiö finnur sér tækifæri I heimahögum sinum, en Faxaflóasvæðiö hefur losnað undan þeim mikla þrýstingi sem stöðugt aðstreymi utan af landi olli I byggingafram- kvæmdum og atvinnumálum. Þegar harönaöi i ári 1974 tókst aö halda þessum áfanga meö auknum -framlögum til By ggðasjóðs, og I samræmi viö breyttar aöstööur var honum falið aö veita stuðning viö at- vinnumál á Suðvesturiandi. Margháttaðar umbætur hafa verið gerðar i landbúnaöarmál- tun og bændur studdir öfluglega i framkvæmdum og uppbygg- ingu. Eldgosinu mikla á Heimaey var mætt af festu og djörfung og Vestmannaeyjar byggðar upp aö nýju meö aöstoö Við- lagasjóös. Staöiö hefur veriö aö stór- kostlegum virkjunum til að afla raforkutilalhliöa iönþróunarog atvinnuuppbyggingar. Náttúru- áföllumsem snert hafa orku- stöðvar hefur verið mætt eftir þvl sem þekking og fjármunir hafa leyft. Uppbygging hitaveitna viös vegar um landiö hefur gerbreytt lifskjörum fólksins i fjölmörg- um byggöarlögum, og er enn unnið af kappi aö þessum mál- um. Gerö hefur veriö áætlun um byggingu ieiguibúða á vegum sveitarfélaga til þess að auð- velda ungu fólki aö setjast þar aðsem þaðsjálftkýs, og á sama tima hafa lántil Ibúöakaupa og bygginga veriö aukin til aö mæta veröbólguþróuninni. Mjög mikilsveröar umbætur hafa veriö gerðar i dómsmálum og réttargæzlu. Dómskerfi heíúr verið breytt og fram- kvæmd réttarfars stórbætt. Landhelgisgæzlan hefur verið efld svo að um munar til að gegna siauknum verkefnum. A sviöi menntamála hefur oröiö alger umbylting sem felst i þvl aö framhaldsnám er hafið miklu viöar en áður var, fjöl- brautaskólar hafa veriö byggðir upp og eru i uppbyggingu og verknám hefur tekið stórstigum framförumog notiö stórvaxandi opinbers stuönings. A sviöi utanrikismála hefur veriö framfylgt sjálfstæðri is- lenzkri stefnu sem byggist á góöum samskiptum viö allar þjóöir, Islenzka hagsmuni og samstarf viö nágrannaþjooirn- ar um viðskipti og öryggismál. Mikilvægum áfanga hefur veriö náö i þvi aö aöskilja um- svif varnariiðsins frá farþega- flugi og annarri starfsemi á Keflavikurflugvelli, en erlendir liðsmenn hafa verið látnir flytj- astinn á vallarsvæöiö frá nær- liggjandi byggöarlögum. Fækkaö hefur verið um 420 manns I hinu erlenda Höi, sjón- varpssendingum þeirra um byggðir Suðvesturlands lokað og flugsveitir hafa ekki fast set- ur hérlendis lengur. Verötryggöur lifeyrir er nú búinn fjölmörgum sem ekki nutu hans áöur, en trygginga- bætur hafa fyliilega fyigt verð- bólguþróuninni. Bati i lifskjörum hefur greinilega komiö fram i miklum ibúðabyggingum á þessum ár- um, i stóraukinni bifreiðaeign og fjölmennum orlofsferðum til útlanda á hverju ári. A þessum árum hefur kaup- máttur verkamannakaups auk- izt um fjórðung þrátt fyrir öll þau áföll sem þjóöarbúiö hefur oröiö fyrir bæöi viö oliuverö- hækkunina miklu, eldgosiö á Heimaey náttúruhamfarir viö Kröflu og vlðar, sviptingar á út- flutningsmörkuöumog óöaverö- bólgu. Framfylgt hefur verið rót- tækri iaunajöfnunarstefnu, sem einkum hefur gætt á kjörtlma- bili núverandi rikisstjórnar, meö sérstökum iáglaunabótum og sérstökum aðgeröum tii að verja láglaunafóik áhrifum gengisfellingar. Staöinn hefur veriö öflugur vörður um atvinnuöryggið um iand allt á sama tima og mjög mikiö atvinnuleysi hefur herjaö um nágrannalöndin. Enda þótt erfiöleikar hafi steöjaö aö i efnahagsmálum ásamt mikilli veröbólgu hefur atvinnuöryggið setið I fyrir- rúmi, en þess hefur þá og gætt nokkuö I rikisfjármálunum. Þannig hafa félagsleg sjönar- miö haft forgang. Umskiptin frá 1971 og hin mikla umbótasókn sem þá hófst og hefur haldizt siðan urðu ekki af neinni tilviljun. Þau urðu vegna þess að Framsóknarflokk- urinn fékk til þess um- boð frá kjósendum að hafa róttæk áhrif á þjóðmálin. Það hefur ekki skipt meginmáli hverjir samstarfsaðil- arnir hafa verið, heldur hefur hitt skorið úr að það voru Framsóknar- menn sem gáfu tóninn i umbótamálunum. Margt hefði mátt betur fara, en Framsóknar- menn hafa sem ábyrg- ur flokkur viljað mæta vandanum á ákveðinn hátt og rétt fram hönd til samstarfs og mála- miðlunar við aðra. Nú er um það kosið hvort hverfa skal frá alhliða framsókn landsins alls og þjóðar- innar allrar. Baráttan gegn óðaverðbólgunni verður að hafa algeran forgang, en Framsókn- armenn vilja að barátt- an verði háð undir merkjum framsóknar, velferðar, félags- hyggju og farsæidar landi og lýð. Atvinnuleysið setti svip á þjóðlifið á „viðreisnarárunum” Stórvirkjanir leggja grunn iðnþróunar og betri kjara

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.