Tíminn - 21.06.1978, Side 12

Tíminn - 21.06.1978, Side 12
12 Miftvikudagur 21. júni 1978 í dag Miðvikudagur 21. júní 1978 ----------------------------^ Lögregla og slökkvílið j V____________________________/ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. — Bilanatilkynningar - Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. Rilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. llitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. r N Heilsugæzla __________________________í Slvsavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og hclgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Revkjavik — Kópavogur. Oagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld — nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. júni er i Lyfjabúð Rreiðholts og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. llafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tíl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. Kópavogs Ap&tek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. '-------------------------N Ferðalög Föstudagur 23. júnl, kl. 20.00. 1. Landmannalaugar. 2. Þórsmerkurferð. Göngu- feröir viö allra hæfi. Gist i húsum. 3. Gönguferð á Eirlksjökul. (I675m). Gist i tjöldum. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Laugardagur 24. júni, kl. 21.00. Miðnætursólarflug til Grlms- eyjar. Dvalið þar fram yfir miðnættið. Komiö til baka um nóttina. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir: 24.-29. júni. Gönguferö I Fjörðu, hálendið milli Eyja- fjaröarog Skjálfanda. Gengiö með tjald og allan útbúnaö. 27. júnI-2. júll. Borgarfjörður eystri — Loðmundarfjörður. Flogið til Egilsstaöa. Göngu- ferðir um nærliggjandi staöi. Gisti húsi. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Feröafélag islands. Sumarleyfisferðir: 24.-29. júni Gönguferö i Fjörðu.Flugleiðis til Akureyr- ar. Gengið um hálendið milli Eyjafjarðar og Skjáifanda. Gist i tjöldum. 27. júni-2. júli Ferð i Borgar- fjörð eystri. Gengið um nær- liggjandi fjöll og m.a. til Loðmundarfjarðar. Gist I húsi. 3.-8. júli Gönguferð upp Breiðamerkurjökul i Esju- fjöll og dvalið þar i tvo daga. Gist i húsi. Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins. — Ferðafélag Islands. Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til eins dags sumar- ferðalags sunnudaginn 2. júli n.k. Ferðin er ætluö safn- aðarfólki og gestum og að þessu sinni haldið austur i Fljótshlið. Nánari upp- lýsingar i sima 41845 (Elin), 42820 (Birna), 40436 (Anna). Þátttöku þarf aö tilkynna eigi siðar en mánudaginn 26. júni. Drangey 23.-25. júni. Mið- nætursól i Skagafiröi, Þórðarhöfði, Ennishnúkur, Hólar i Hjaltadal. Gist i svefnpokaplássi. Ekið um Fljót og Ólafsfjarðarmúla til Akureyrar. Flogið báðar leiðir. RauöfossafjöIl.Krakatindur, 23.-25. júni. Löðmundur, Valagjá ofl. Gist viö Land- mannahelll Munið Eiriksjökul 30. júni. Noröurpólsflug, 14. júli, tak- markaður sætafjöldi, ein- stætt tækifæri. Lent á Sval- barða. 9 tima ferð. Útivist Miðvikudagur 21. júni. kl. 20.0. Gönguferö á Esju (Kerhóla- kamb) um sólstööur. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Farið frá Umferðarmiðstöö- inni aö austanveröu. Sigling um sundin. Frestaö, auglýst slðar. Sumarleyfisferðir: 3.-8. júli. Breiöam erkurjökull — Esju- fjöU. Dvaliö þar i tvo daga. Gist I húsi. 8-16. júli. Feröir á Horn- strandir. Dvalið I tjöldum. A) Dvöl i Aöalvfk. B) Dvöl i Hornvik. C) Gönguferð frá Furufiröi til Hornvikur. D) Gönguferð frá Furufirði til Steingrimsfjaröar. 15.-23. júli. Ferð tU Kverk- fjalla. Gist i húsum. 19.-25. júU. Ferö um Sprengisand. Gengiö á Arnarfell hið mikla, gengiö um Vonarskarð, ekiö suður Kjöl. Gist 1 húsum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. feröafélag Islands. Viðeyjarferö á sólstööum 21. júni. Lagt af stað kl. 20 frá Sundahöfn. Fararstjóri Sig- uröur Lindal prófessor og ör- lygur Hálfdánarson bókaút- gefandi. Fritt f. börn m. full- orðnum. ÖTIVIST Kvenfélag Kópavogsfer 1 sina árlegu sumarferð 24. júni kl. 12. Konur tilkynni þátttöku sinar fyrir 20. júni I sima 40554, 40488 og 41782. Félagslíf Kópavogskonur Húsmæöraorlof Kópavogs verður að Laugarvatni vikuna 26. júni til 2. júli. Skrifstofan veröur opin i félagsheimilinu á 2. hæð dagana 15-16. júni kl. 20- 22. Konur vinsamlega komiö áþessum tima og greiðiö þátt- tökugjald. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra er opin alla virka daga frá kl. 3-6 að Traöarkotssundi 6. Simi 12617. Frá félagi einstæðra foreldra Skyqdihappdrætti Dregið var 1. júni I félagi ein- stæðra foreldra. Vinnings- númer eru þessi: 1805, 107, 7050, 9993, 8364, 3131, 5571, 2896, 2886, 8526, 9183 og 9192. —----- > Tilkynningar - Hafnarfjarðarsókn: Verð fjarverandi dagana 13. júni — 3. juli vegna sumar- leyfis. Sr. Sigurður H. Guö- mundsson sóknarprestur Viðistaðasóknar gegnir störf- um minum á meðan. Sr. Gunnþór Ingason sóknar- prestur. Minningarkort ] 'Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stiíb- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes-; inga, Kaupfélaginu Höfn og á, simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. krossgáta dagsins 2785 Lárétt 1) Iörar. 5) Fljótiö 7) Eins. 9) Býsn 11) Stök 13) Sigti 14) Munnvatn 16) Röö 17) Sára 19) Borg i Texas. Lóðrétt 1) Byggingarefni 2) Lita 3) Bein 4) Bragðefni 6) Avöxtur 8) Hlé 10) Skáldskapar 12) Taka 15) Hyl 18) Gangþófi Ráöning á gátú No. 2784 Lárétt 1) öldunga 6) Opa 7) BB 9) ID 10) Rorraöi 11) UÐ 12) An 13) Ása 15) Galandi Lóðrétt 1) Ölbrugg 2) Do 3) Upprisa 4) Na 5) Aldinni 8) Boð 9) Iða 13) A1 14) An r I David Graham Phillips: D 226 SÚSANNA LENOX M tilfinningar hans og gerði hann æfan. — Þú HLÆRÐ! sagöi hann háðslega. — ÞS það — burt með þig út I sviviröuna, þar sem þú átt heima! Til þess ertu fædd. Og hann æddiút úr stofunni og niður stig- ann. Hún heyröi hurö skellt aö stöfum langt I burtu. Þá hneig hún niður á stólinn, sem stóð fyrir aftan hana. Þar sat hún I kuðung, unz klukkan á arinhillunni sló tvö. Þá spratt hún upp og fór að tina saman það af eigum slnum, sem hún var ekki búin að ganga frá, og raða þeim niöur i tösku. Siðan lét hún ná i vagn. Kona húsvarðarins bar töskuna niður og fékk vagnstjóranum hana. Sjálf kom hún á eft- ir honum i bláum, látlausum kjól. Það var eins og hún væri að leggja af stað i feröalag. Hún sagði vagnstjóranum að aka á aöal- járnbrautarstöðina. Við næstu gatnamót breytti hún skipun sinni og lét hann nema staðar viö gistihúsiö, þar sem hún hafði mælt sér mót við Fridda. Hann var þar fyrir, sat þar i makindum og reykti. Þegar hann sá hana, reis hann á fætur. — Viltu borða? sagöi hann. — Nei, þakka þér fyrir. — Ofurlitið af kampavini? — Já, ég er hálf-þreytt. Hann bað þjóninn um kampavin. — Og það veröur ósvikið kampa- vín, sagði hann. — Það er ekki á hvers manns borði hér I New York, ekki einu sinni I beztu veitingahúsunum. Þegar það kom, sagði hann þjóninum aö fara og hellti sjálfur I glösin. — Skál nýja félagsskap- arins! — Hvenær eigum viö að leggja af stað? sagöi hann svo. — Á morgun? — Fyrst — tölum við um peningamálin, sagöi hún. Honum var skemmt. — Þú ert smeyk um, aö þú veröir mér of háö. — Nei, svaraði hún. — Ég hef hugsaö það mál rækiiega, og ég kviöi engu I þvi efni. Ég hef snúiö við blaðinu. Ég ætla að vera skyn- söm og færa mér það i nyt, sem lifiö hefur kennt mér. Þ%ð virðist aðeins vera á einn hátt, sem kona getur komizt áfram I lifinu — með aðstoð karlmanns. Friddi kinkaði kolli. — 1 hjónabandi eða á annan hátt — en aöeins með tilstyrk karlmanns. — Það er þetta, sem ég hef komizt að raun um, hélt hún áfram. — Og þetta ætla ég nú aöreyna. Og ég býst viö, að það gefist vel. Sjálf- stæði mitt ætla ég aö varðveita meö þeim aðferðum, sem lifið hefur kennt mér að beita. Þú skilur það: ef okkur semur ekki þá get ég séö mér farboröa sjálf. Ég finn alltaf eitthvaö, sem getur bjargaö mér. — Eða einhvern — ha? — Eða einhvern. — Þaö er ekki nema heiðarlegt. — Viltu ekki, að ég hugsi um, hvað heiöarlegt er? Ég get ekki annað, jafnvel þótt þér sé það á móti skapi. — Viltu ekki, að ég hugsi um, hvaö heiðarlegt er? Ég get ekki annað, jafnvel þótt þér sé það á móti skapi. — Já, sannleikinn — sérstaklega þegar hann er dálitið beiskur — þar er þinn styrkur, sagði hann. — Ekki af þvi að ég sé að amast við þessum varnagla þinum. Mér þótti vænt um, að þú skyldir snúa þér beint að þessu. Við veröum ásatt um peningamálin og þurfum svo ekkert um þau að þrefa. Stundum dettur mér I hug, að flest öfug- streymi I heiminum stafi af þvi, aö menn ráöa peningamálum sin- um ekki nógu vel til lykta. Súsanna kinkaði kolli. Hún var hugsi, en svo sagöi hún: — Ég býst við, að ég hafi komið af þvi — aðallega. Þú ert mjög hugulsamur og ösýtinn i peningamálum. — Og það er hinn kannski ekki? — Ég gæti bæði játað þvi og neitað. Hann vill umfram allt Iáta konuna finna, að hún eigi allt sitt undir honum.Hann heldur — en það er nú sama. Hann er ágæðismaöur. — Jæja, snúum okkur þá aö okkar málum, sagði Palmer. — Þú getur fengið þaö sem þú vilt. Þú sagðist vilja, að við gerðum eins konar kaupsamning. En hafir þú nú skipt um skoðun.... — Nei, ég vil það enn. — Og hvað viltu fá mikla peninga á ári. — Hvað ég vil fá mikla peninga á viku, svaraði hún,— Ég vil finna það, að þetta sé samningur, sem hægt er að segja upp með viku fyrirvara. Það vil ég, að þú skiljir lika. — En þaö er einmitt það, sem ég kæri mig ekki um, sagði hann, og nú sá hún, að drættirnir kringum munninn dýpkuðu. Hún hugsaði ráð sitt. 1 anda sá hún inn I danskrána, sem gömlu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.