Tíminn - 25.06.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.06.1978, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 25. júni 1978 gróður og garðar Ingólfur Davíðsson: Belgjurtir og bakteríur Flestir þekkja smára og hafa etiB ertur og baunir. Ætt þess- ara jurta — ertublómaætt eöa beigjurtir — er merkileg fyrir margra hluta sakir. Blóm þeirra eru svo óregluleg aö hverju krónublaöi er gefiö sér- stakt nafn. Aftasta (efsta) blaöiö er stærst og nefnist fáni hliöarblööin tvö heita vængir en tvö hin fremstu eöa neöstu eru vaxin saman i eitt bátlaga blaö — kjölinn. Ekki hafa ævinlega öll þessi krónublöö sama lit. Aldiniö er fræmargur belgur sem rifnar aö endilöngu þegar fræin eru oröin þroskuö. Stund- um opnast hann skyndUega og fræin þeytast út. Hægt er aö rækta venjulegar matbaunir úti eöa inni og fylgjast meö þroska þeirra. Hafa t.d. mörg börn mjög gaman af þvi enda er vöxturinn ör, breyting svo aö segja dag frá degi. Þegar baunagras stækkar þarf þaö tein tU aö styöja sig viö — og vefur þá gripþráöum sinum ut- an um hana — og klifrar hærra og hærra. EUa veltur jurtin brátt um koll. Sumir rækta sykurertur úti i garöi og eta græna fræbelgina sem eru bezti matur. Ertur og baunir eru mjög eggjahviturikar — og sojabaunir allramest enda koma þær aö miklu leyti I kjöts staö i Suövestur-Asiu. Fariö er og aö framleiöa „sojabuff” og setja á markaö. En hvers vegna eru ertur, baunir o.fl belgjurtir sérlega auöugar af eggjahvítuefnum? Þvivalda gagnlegar bakterfur. Þær lifa á rótum jurta og tr jáa ertublómaættar, mynda þar smáhnúöa og vinna köfnunar- efni úr loftinu og bera þannig á bæöi fyrir sig og nábúajurtirnar — og veröa eggjahviturikar. Bakteriúrnar fá a.m.k. framan af næringu frá belgjurtunum, svoþarna er um gagnkvæm viö- skipti aö ræöa! Vegna þessa einkennilega samlífs eru belg- jurtir færar um aö vaxa I köfnunarefnissnauöum jarö- vegi. Viöa erlendis eru stór- vaxnar belgjurtír t.d. lúpinur ræktaöar sem áburöarjurtir Þær eru plægöar niöur I moldina þegar þær hafa náö góöum vexti.Ef menn vilja rækta jurtir milli trjáa og runna er tilvaliö aö rækta þar belgjurtir sem bæta jaröveginn. Þegar rækta skal smára o.fl. belgjurtir á stööum þar sem þær hafa ekki vaxiö áöur er gott aö „smita” moldina meö þessum köfnunar- efnisvinnandi bakterlum. Fæst til þess bakteriumold i dósum. Þiö getiö skoöaö bakteriuhnúöa á rótum smára en þeir eru' stærri og auöveldara aö athuga þá á rótum úlfabauna (lúpina) sem viöa eru ræktaöar. Ef tek- inn er upp hnaus meö belgjurt og gróöursettur fylgja bakteríurnar meö bæöi á rótun- um og i moldinni. Vikjum aö úlfabaunum. Visindanafniö er lupinus, enda eru þær oft nefndar lúplnur. Garöalúplnur hafa lengi veriö ræktaöar hér 1 göröum til skrauts. Þetta eru vöxtulegar jurtír, oft um 1 metri á hæö 1 Smári 20/71977 Bakterhihnúöar á rót lúpinu Russelslúpinur blómi. Blööin eru margfingruö og æöi sérkennileg. Þeim má lfkja viö kerruhjól án umgeröar. Blómin eru skrautleg mörg saman i löngum axleitum klasa á stönglunum. Aöaltegundin hefur blá blóm (eöa purpuralit meö bláa vængi). Til eru ýmis afbrigöi og kynblendingar meö hvit eöa rauö blóm eöa blá og hvit. Þykir bláa aöaltegundin harögeröust, en afbrigöin þrif- ast og allvel. Stuöning þurfa þessar jurtir þar sem storma- samt er. Regnbogalúpinur er blanda meö marga blómaliti. Sérlega fagrar þykja Russelslúpinur margkynbætt afbrigöi ensk aö uppruna. Blómklasar þeirraeru óvenju langir og þéttblóma (sjá mynd). Litir og litbrigöi bæöi skrautleg og margvisleg, en viökvæmar eru þær. Venjulega er sáö tíl úlfabauna. Fræiö er hart og oft mjög lengi aö spira. Er hentugt aö rispa þaö t.d. meö sandi áöur en þvi er sáö. Líka er hægt aö fjölga úlfabaunum meö græölingum á vorin. Þá er tryggt aö allir erföaeiginleikar gangi aö erföum. Getur þetta veriö hentugt ef um afbrigöi er aöræöa sem menn vilja halda i. Bezt er aö hafa græölingana i smápottum fyrst, inni eöa I sól- reit. Ég nefndi Russelslúpínuna. Blómalitir þeirra ná yfir vítt sviö. Þetta geta veriö mörg rauð litbrigöi, gult, blátt og brúnt. Sum afbrigöi hafa tvi- eöa þrilitblóm og á einstaka af- brigöi breytast litir meöan á blómgun stendur. Þurfa sól og skjól. „Úlfabaunir ótal litum auöga marga sveit. Þær eru aö sigra Þveráraura, þekja Gunn- ars reit”. Rætur úlfabauna vaxa djúpt niður. Fé bitur þær a.m.k. ef skortur er á góöu beitilandi. I seinni tiö hefur sérstök vill t tegund, Alaskalúpinur komiö til sögunnar. Skógræktarmenn fluttu þær inn frá Alaska en þar vex mikiö af þeim — og raunar einnig á ishafseyjum og norö- lægum ströndum N-Ameriku. Þetta er harögerö tegund sem þrifst hér prýöilega, ber blóm fyrr en aörar lúpinur og sáir sér ’ á hverju sumri og breiöist út. Voru fyrst ræktaöar aö mun á Þveráreyrum i Rangárvalla- sýslu en hafa siöan veriö gróöursettar eöa sáö til þeirra, víöa um land, einkum á söndum, melum og hálfblásnum holtum. Þær binda sandinn og bæta jaröveginn. Einnig eru þær ræktaðar i skóg- lendi en gæta veröur þess aö þær eru gróskumiklar og geta vaxið smáhrislum yfir höfuö. Umfeömingsgras, giljaflækja og smári GuDregn i blóma Alaskaúpinur eru 40-50 sm á hæö auöþekktar á þvl hve loönar þær eru. Blómin eru blá I fyrstu en siöan slær á þau ofurlitiö rauö- og gulleitum blæ. Fagur- bláar lúpinubreiöur vekja jafii- an eftírtekt! Hvltsmári vex hér villtur, en er llka ræktaöur sem góö fóöur- jurt. Alblómguö smárabreiöa er næsta fögur og er vel til falliö aö setja smárahnaus, hvit- eöa rauösmára i steinhæö. Hvit- smári endist illa i túni ef mikiö köfnunarefni er boriö á,grasiö vex yfir hana. Umfeðmingsgrasið Islenzka ber fagurbláa blómklasa. Vel fer á því aö rækta það upp viö giröingu t.d. net, þar sem þaö getur klifraö upp meö grip- þráöum slnum. Aö lokum skal minnzt á hiö fagra gullregn en þaö er hávax- inn runni eöa fremur lágvaxiö tré ertublómaættar, eins og smári og lúpinur. Blöð gullregns eru þrífingruö og má lita á þau sem stækkaöa og ofurlitiö te-eytta mynd af smárablööum. Börkur grænleitur. í blómi er þaö engu ööru tré eöa runna llkt hér á landi. Þaö ber langa fagurgula blómskúfa, sem hanga niöur, stundum allt til jaröar. Þaö beinlinis lýsir af þvi langar leiðir. Gullregnin eru tvö en aöeins önn- ur tegundin, f jallagullregn (laburnum alpinum) þrifst vel hér á landi. En galli er á „gjöf Njaröar”. Gullregn er eitrað þó ekki mjög hættulega nema aldinbelgirnir og baunirn- ar (fræin) inni I þeim. Bæöi belgirnir og fræin eru baneitruð og mega alls ekki lenda I munni eöa maga. Þess vegna er örugg- ast og raunar sjálfsagt aö skera blómklasana af þegar þeir fara aö visna áöur en þeir mynda aldin. Til eru afbrigöi laburnum waterii, var. vossii, sem ekki eða varla ber fræ, en er f jölgað meö græðlingum eöa ágræöslu. Annar stór runni sömu ættar er siberiskt baunatré meö fjöðruö b!ö5 og mörg smá gul baunablóm. Þrlfst öllu betur noröanlands en sunnan. Vex bezt i fremur þurrum jarövegi móti sól. Mynd sýnir bakteríuhnúöa á rót lúpinu. Til hægri eru myndir af hnúðbakteriunum, afar mikiö stækkaöar b. sýnir bakteriurnar eins og þær eru I jaröveginum meö bifþræöi, stækkaöar þrjú þúsund sinnum. c. sýnir þær I skiptingu inni i frumum bakterluhnúösins. Stækkun þrettán hundruöföld. önnur mynd sýnir þrjár belg- jurtir, þ.e. hvltsmára tíl hægri, umfeðmingsgras til vinstri en i miöiö giljaflækju, fallega jurt sem ber fá blóm þ.e. 3-5 saman i klösum. Þau eru rauðleit eöa ljósfjólublá, oft dálitíö gulhvit. Gefur breytileikinni jurtinni skemmtilegan blæ. Giljaflækja vex I blómlendi og graslendi i sunnanverðu landinu. Hefur slæözt til Seltjarnarness, Reykjavikur og vlöar. Mætti rækta hana I steinhæö. Ég minntist áöan á gullregn- iö. I þvi öllu er eiturefniö cytisin, sem getur orsakaö krampa og lamaö andardrátt. Aldinbelgirnir eru lang- eitraöastir, en laufiö má samt heldur ekki komast I munn og maga. Gætiö þvi barnanna vel þar sem gullregn stendur I garöi, og takiö ekki blómgaöar greinar inn á borðiö. Hér er mynd af blómguðu gullregni. Vel má greina fána, vængi og kjöl i blómunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.