Tíminn - 25.06.1978, Síða 29

Tíminn - 25.06.1978, Síða 29
Sunnudagur 25. júni 1978 29 „Brálium kemur betri tiö meö blóm i haga.” Nú hefur syrt i álinn hjá okkur framsóknarmönnum hér i Reykjavík. Viö höfum tapaö manni i borgarstjórn og aöal mál- gagn okkar hefur ekki náö þeirri útbreiöslusem ég tel aöefniheföu staöiö tál. Hér þarf aö gera átök til um- bóta og endurnýjunar. Stjórn blahsins veröur aö breytast. Þaö þarf aö laga blaöiö aö breyttum aöstæöum i þjóölifinu. En þó illa kunni aö lita út i bili — og þó nokkurrar sundrungar kunni aö sýnast gæta — til dæmis frá sjónarmiöi þeirra sem nýlega eru komnir til starfa i flokknum — þá vil ég meö þessum oröum leggja áherzlu á aö hér er ekki um neitt rótarmein aö ræöa. „Menn þurfa aö hafa hugsjónir” var eitt sinn sagt á örlagastundu i þessum flokki. Hugsjónasnauðir kalkvistir munu af sjálfu sér detta af hinum hrausta og trausta meiöi flokks- ins. Pólitiskir sérgæöingar og sykkópatar eru til i öllum flokk- um — og ekki skulum viö hræöast þaö þó þeirra veröi einnig litillega vart I okkar flokki — þegar mikiö á reynir. Sliks veröur vart innan allra stjórnmálaflokka. I þvi indæla striði sem prófkjör- iö okkar var, fékk ég staöfestingu á þvisemég raunar áöur vissi, aö kjarni flokksins samanstendur af traustu og félagslega vel mein- andi og þroskuöu fólki. Um þessa skoðun mlna breytir engu þó ein- hver mistök yröu i framkvæmd prófkjörsins. Sem sagt stofninn er traustur oghraustur og kjarni stefriu okk- ar er meir itakt viö timans þarfir en nokkurs annars flokks. Hiö mikla hlutverk miöflokks eins og okkar er að verja þjóöina fyrir ágangi innlends og erlends kapitalisma sem sifellt sækir á hana — og ekki er siöur mikilvægt aö verja hana fyrir hinni skelfi- legu áþján kommúnismans. Markmiöanefndin sem nýlega starfaöiá vegum flokksins skilaöi góöu verki — þar sem grund- Kristján Friðriksson: Bráðum kemur betri vallaratriði stefnu okkar eru skil- greind. Eg hvet menn til aö halda uppá þaö plagg. Viö þurfum aö halda skelegglegar á loft en gert hefur verið, hinum skýra hugmynda- fræöilega grundvelli stefnu okkar — manngildisstefnunni og ræktun frelsisins gegn taumlausri frjáls- hyggju ihaldsafla og gegn al- ræöishyggju sósialisma og kommúnisma. Viö þurfum og aukum frelsið og ræktun þess — likt og unniö er aö ræktun garöa túna og skóga — i stað þess aö láta allt vaxa villt i samræmi viö „lassier-faire” stefnu ihaldsaflanna. Hér þarf aö vera vel á verði. Eftir þennan eina umtalsveröa ósigur Framsóknarflokksins, þ.e. hér i Reykjavik — eru and- stæöingar ckkar strax farnir að tala um tveggja flokka kerfi. En þannig pólitisk þróun yröi þaö versta sem fyrir þessa þjóö gæti komið. — Manngildisstefnan ein —sú sem styöst viö f jölmenna öfluga og vel megandi millistétt, húner þaöeinaaflsem til lengdar getur staöiö vörö um raunveru- legt frelsi og lýöræði. En stefnumörkun i ýmsum praktiskum aökallandi megin- málum hefur veriö vanrækt aö undanförnu aö minu mati. Flokkurinn var i borgarstjórnar- kosningunum aö súpa seyöiö af þeirri vanrækslu. Hér þarf úr aö bæta. En ég fullvissa ykkur: Þaö verður — og þaö frekar fyr en siöar — mynduö hagfelld stefna i fiskveiöimálum okkar — þannig aö þjóöarbúiö fái sinn rétta skerf út úr boinfiskveiöunum — en ekki aðeins 2/3 hluta hans eins og nú. Viö hljótum aö hætta aö drepa fiskinn okkar hálf vaxinn — og þá fæst fjárhagsgrundvöllur fýrir raunhæfum kjarabótum — og þá fæst lfka grundvöllur til aö kaupa niöur hina hættulegu veröbólgu sem hér geysar. Og þaö verður mynduö ný og hagkvæm stefna I landbúnaöar- málum. Viö hljótum aö hætta aö ofbeita landiö okkar. Kristján Friðriksson. Og þaö veröur mynduö hag- , kvæm stefna I iðnaöarmálum — bæöi til leiöréttingar og treysting- ar á byggöastefnunni og til þess aö f ólkið okkar þurfi ekki aö flýja land fyrir verkefnaskort — eöa fábreytileika verkefna. Og þaö veröur horfiö af þeirri braut aö loka börnin okkar inni i skólum mest allt árið — og ein- angra þau þannig frá þjóö sinni og þjóölifi. Um allt þetta — og margt fleira á Framsóknarflokkurinn aö hafa forystu — og ég spái þvi aö þaö muni hann hafa. En nú erum viö i dálitiö vara- samri stöðu — einkum hér i Reykjavik. En viðerum svo heppin aö eiga þess kost aö sameina krafta okk- ar um kosningu dugmikils og gáfaös manns, Guömundar Þórarinssonar. Haröskeytts og úrræöamikils manns sem hefur hagkvæma menntun, er efnalega sjálfstæöur, sem er mikils viröi manns sem hefur persónulega reynslu af atvinnurekstri sem er meira en hægt er aö segja um ýmsa þá skrifboöshegra sem aör- ir flokkar hafa upp á aö bjóöa. Okkur ber þvi aö sameina krafta okkar um kosningu Guö- mundar Þórarinssonar. Ég er bjartsýnismaöur aö eölis- fari — og enginn stekkur lengra en hann hugsar eins og hinn fallni foringi okkar Hermann Jónasson sagöi oft. En hvaö sem auöiö veröur aö þessu sinni, þá má ekki láta bil- bug á sér finna. Langti'ma markmiö flokksins eru megin atriöi. Langtima markmiö sem fellst 1 þvi aö standa vörö um lýöræöi og mann- helgi — og hafa mótandi áhrif á stefnumörkun til bættrar efna- hagslegrar og menningalegrar stööu þjóöar okkar. Ég hvet til bjartsýni — til sam- stööu og átaka. Menn skipti meö sér verkum. Og ég enda þessi orö eins og ég byrjaöi þau, „Bráöum kemur betri tið.” Kristján Friðriksson. 50 ÁRA Guðmundur Gunnarsson verkfræðingur t dag, sunnudaginn 25. júni, er fimmtugur Guömundur Gunnars- son, verkfræöingur, forstööu- maöur Tæknideildar Húsnæöis- málastofnunar rikisins. Þaö má varla minna vera en aö viö, sem vinnum aö veiöimálum, fáum tækifæri til þess aö færa honum þakkir og heillaóskir hér i blaöi hans fyrir langt og gott samstarf aö veiöimálum. í þvi efni hefur Guðmundur markaö spor, er lengi munu standa, en afskipti hans aö fiskræktar- og fiskeldis- málum hafa verið einkar farsæl. Hann hefur veriö verkfræöilegur ráöunautur viö byggingu lax- eldisstöðvarinnar i Kollafiröi frá upphafitil þessa dags: hann hef- ur sem eins konar fiskræktar- verkfræöingur átt hlut aö undir- búningi margra fiskræktarmann- virkja viös vegar um land, laxa- stiga, eldisstööva og fiskhalds- stööva, og gefiö mörg góö ráö á þessu sviöi bæöi fyrr og siöar. Aö öörum ólöstuöum, tel ég Guö- mund þekkja manna bezttil þess- ara mála frá öllum hliðum, enda er hann vel gefinn, glöggur maö- ur, sem hefur mikla reynslu i þessum efnum, einsogfyrr segir. Guömundur hefur fariö kynnis- feröir erlendis og aö öðru leyti gert sér far um aö fylgjast vel meö á þessu sviöi, eins og áhuga- sömum og lifandi manni er eigin- legt. Vissulega eigum viö lengi eftir aönjóta starfskrafta hans og viötækrar þekkingar. Guömundur er fæddur á Akur- eyri 25. júni 1928, sonur Gunnars Jónssonar, lögregluþjóns þar, og konu hans Sólveigar Guðmunds- dóttur. Hann varö.stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og lauk siöar námi i verkfræði viö Tækniháskólann i Kaupmanna- höfn áriö 1954. Guömundur starf- Guðmundur Gunnarsson aöi um árabil hjá Vita- og hafnar- málastofnuninni. Hann gerðist slöar einn af stofnendum og for- vigismaöur verkfræöistofunnar Hönnunar I Reykjavik.Þá varö hannum tlma framkvæmdastjóri Sveitarfélaga á Suöurlandi og á s.l. ári var hann skipaöur for- stööumaöur Tæknideildar Hús- næöismálastofnunarinnar, en hann hefúr jafnframt átt sæti I stjórn Húsnæöismálastofhunar. Guömundur Gunnarsson er einkar þægilegur og góöur félagi, hreinskiptinn og segir meiningu slna, ai kemst vel af viö fólk vegna þess aö hann er sanngjarn maður. Hann er áhugasamur stangaveiöimaöur og félagslynd- ur framfarasinni. Hann hefur fylgt Framsóknarflokknum aö málum og notiö þar trúnaöar. Aö lokum færi ég Guömundi, hans ágætu konu, Onnu Július- dóttur og börnum þeirra hjóna beztu hamingjuóskir i tilefni þessara tfrnamóta og óska þeim allra heilla i framtiöinni. Lifiö ! Kær kveöja, Einar Hannesson Göngubrú á Syðri- Emstruá opnar gönguleið milli Þórs- markar og Landmannalauga A s.l. tveimur árum hefur Feröafélag lslands reist tvö litil sæluhús á leiðinni frá Land- mannalaugum aö Þórsmörk. Annaö húsanna er i Hrafntinnu- skeri en hitt á Emstrum fyrir sunnan Hattfell. Ráögert er, aö á þessu sumri veröi byggö göngubrú á Syöri-Esmtruá, en þar meö opnast skemmdleg gönguleiö milli Landmanna- lauga og Þórsmerkur og er þaö fjögurra daga ganga meö hæfi- legum dagleiöum. Allar likur benda til þess, aö leiö þessi veröi fjölfárin og vinsæl er tím- ar liöa og meö þaö I huga voru .þessi hús reist, svo aö fólk gæti feröazt þarna um gangandi á sem þægilegastan máta, án þess aö þurfa aö bera með sér tjald. Undanfarin ár hefur vaxiö sá hópur, sem ferðast um öræfi landsins og hafa notiö þess aö gista i húsum félagsins. Þessi aukning ferðamanna hefur jafn- framt leitt til þess, aö of margir hafa komiö samtimis I húsin til gistingar, þannig aö til árekstra hefur komiö. 1 slikum tilfellum hefur fólk ekki kynnt sér eftir hvaöa reglum fara skuli varö- andi gistingar i húsunum, held- ur treyst áaö fá húsrými, erþaö bæri aö garöi. Aö fenginni þessari reynslu vill Feröafélagiö benda fólki á aö þaö er nauösynlegt aö hafa samband viö skrifstofu félags- ins aö Oldugötu 3 i tima áöur en lagt er upp i ferö, ef fólk vill treysta á gistingu i skálunum. Forráöamenn Feröafélagsins leggja sérstaka áherzlu á reglur þær, sem gilda fyrir þessi um- ræddu hús I Hrafntinnuskeri og á Emstrum. Þessi tvö hús veröa læst i júll og ágúst, svo aö unnt sé aö fylgjast meö nýtingu þeirra og fyrst og fremst tryggja aö þeir sem þess óska geti fengiö þar gistingu. Væntanlegir gestir veröa aö hafa samband viö skrifstofu félagsins, öldugötu 3, Reykja- vlk, fá þar lykla aö húsunum og siöan veröa skráöar gistinætur viökomandi, en aö ferö lokinni veröur aö skila lyklunum annaöhvort á skrifstofu félags- ins eða til húsvaröa i Land - mannalaugum eöa Þórsmörk. Þetta er algjör nauösyn ef tryggja á örugga gistingu og ánægjulega ferö án árekstra. Viljum viö meö þessu bregöast viö hinum aukna fjölda feröa- manna I óbyggöum og beina at- hygli fólks aö þeirri staöreynd, aö feröalag án fyrirhyggju get- ur orsakaö árekstra, sem unnt er aö sneiöa hjá. Ný bíiasaia: Bílahöllin i Kópavogi: Nýlega var opnuö ný bilasala aö Skemmuvegi 4 I Kópavogi, sem heitir BQahöllin. Hún er meö stóranog bjartansýningarsal, 960 fermetra aö stærö. Bilahöllin veröur opin daglega frá kl. 9-7 alla daga nema sunnu- daga, en þá er opiö frá 1-7. Siöar meir mun ætlunin aö opna Kaffi- teri'u á staönum, og mun opnunartimi þá veröa til kl. 10 á kvöldin. Eigendur þessarar bilasölu eru Þórhallur Olver Gunnlaugsson, Jóhann Guömundsson, Halldór Gunnarsson, Þráinn Gunnarsson og Óskar Engilbertsson. BDahöllin að Smiöjuvegi 2, Kópa vogi. Timamynd Tryggvi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.