Tíminn - 23.08.1978, Page 18

Tíminn - 23.08.1978, Page 18
18 Miðvikudagur 23. ágúst 1978 TLARKII S — nýjju endurbættu rafsuðu sjóða vir 1/5 — 4.00 mm. TÆKIIM 150 amp. Eru með innbyggðu I öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Oftast fyrirliggjandi: Rafsuðukapall/ raf-' suðuhjálmar og tangir.' KA ARMULA 7 - SIMI 84450 Kennarar Almennan kennara vantar við Grunnskóla Akraness Upplýsingar i simum 2012 og 1797. Skólanefnd Akraness. Kona í atvinnuleit hefur B.A. próf i ensku og frönsku. Reynslu við bústörf og grænmetisrækt. Sérmenntun i lifaflfræðilegri ræktun, (Bio-Dinamik), er vön kennslu og vélrit- un. Upplýsingar i sima 30181. Héraðsráðunautur Búnaðarsamband Kjalarnesþings óskar að ráða héraðsráðunaut, frá næstu ára- mótum. Starfssvið: Jarðrækt og búfjárrækt. Upplýsingar gefur Páll Ólafsson, Brautarholti, simi 66111, um Varmá. Verksmiðjuvinna Viljum ráða nokkra menn til starfa i verk- smiðju vorri. Mötuneyti á staðnum. Fyrirspurnum svarað á skrifstofunni eftir kl. 14, alla virka daga. Kassagerð Reykjavikur Kleppsveg 33. Lausar stöður Við Rannsóknarlögreglu rikisins eru lausar til umsóknar staða skrifstofustjóra og staða einkaritara rannsóknarlögreglu- stjóra rikisins. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, sem greini aldur menntun og fyrri störf, sendist rannsóknarlögreglu- stjóra rikisins fyrir 25. september 1978. Rannsóknarlögreglustjóri rikisins 22. ágúst 1978. iJ 16-444 NJÓSNIRö Hörkuspennandi og við- burðarik Cinemascope-lit- mynd. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. setof jaws. Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana verð- ur þessi vinsæla rokkópera sýnd I nokkra daga en platan með músik úr myndinni hef- ur verið ofarlega á vin- sældarlistanum hér á landi að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ofsinn við hvítu línuna White line fever Hörkuspennandi og við- burðarik amerisk sakamála- mynd i litum. Aðalhlutverk: Jan Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO m Sími 11475 ROBERT LOUIS STEVENSON S XbeðSune , Idand ft % TECHNICOLOR® ___í Gulleyjan Hin skemmtilega Disney- mynd byggð á sjóræningja- sögunni frægu eftir Robert Louis Stevenson Nýtt eintak með Islenskum texta. Bobby Driscoll, Robert Newton. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. O 19 000 Systurnar Spennandi og magnþrungin litmynd með Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Spennandi og vel gerð lit- mynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 Hörkuspennandi Panavision litmynd Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ...- ' salur 0---------- JACKIE ^^^SHeHhÍ''* 6LEAS0NWINTERS Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum. Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. *3 1-13-84 A valdi eiturlyfa Ahrifamikil og vel leikin ný bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Philip M. Thomas, Irene Cara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabio *3 3-11-82 Kolbrjálaðir kórfélag- ar The Choirboys Nú gefst ykkur tækifæri til að kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggð á metsölu- bók Joseph Wambaugh’s „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. SOPHiq RICHqRD LOREn BURTOn i„ BRIEFENCOUNTER Skammvinnar ástir Brief Encounter Áhrifamikil mynd og vel leikin. Sagan eftir Noel Coward. Aðalhlutverk: Sophia Loren Richard Burton Myndin er gerð af Carlo Ponti og Cecil Clark. Leikstjóri: Alan Bridges Sýnd ki. 5, 7 og 9. *3 3-20-75 I fl IMWBSAl PlGIURt ■ líailCOLOR- PAHAVISION" Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. tSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marley. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.