Tíminn - 23.08.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 23.08.1978, Qupperneq 19
Miðvikudagur 23. ágúst 1978 19 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra framsóknarmanna verður haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. Þinginu lýkur meö sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og annarra gesta i tilefni 40 ára afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröur starfaö i fjölmörgum umræöuhópum. Þegar hafa veriö ákveönir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaöarframleiðslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiða og sjávarafla. c. Niður með verðbólguna. d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæðamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýösfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiðlun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Framsóknarflokksins. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræðustjóra kemur siðar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til aö velja fulltrúa sina á þingiö sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. Hittumst aö Bifröst. s.u.f'. FUF í Reykjavfk — Félagsgjöld Vinsamlegast muniö að greiða heimsenda giróseðla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. Héraðsmót Hið árlega héraösmót framsóknarmanna i Skagafiröi veröur haldið i Miögaröi laugardaginn 2. september. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. Nánar auglýst siöar. Stjórnm Félagsfundur FUF í Reykjavík FUF Reykjavik heldur félagsfund þriöjudaginn 29. ágúst 1978 kl. 20.30 að Rauöarárstíg 18. Dagskrá: 1. Næsta SUF þing. 2. Val fulltrúa FUF i Reykjavik á SUF þing. 3. önnur mál. Stjórnin. Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjaröakjördæmi veröur haldiö dagana 26.-27. ágúst i Reykjanesskóla viö Isa- fjarðardjúp. Flokksfélög eru hvött til aö kjósa sem fyrst fulltrúa ' á þingið. Stjórn kjördæmissambandsins. Sumarhátíð Hin árlega sumarhátiö FUF i Arnessýslu veröur haldin laugardaginn 26. ágúst i Arnesi og hefst hún kl. 21. Dagskrá: Jón Sigurðsson ritstjóri flytur ávarp. Elisabet Erlingsdóttir syngur nokkur lög. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Stjórnin. 0 VMSÍ O Kortsnoj Þetta gildir fyrir alla þá, sem unniðhafa eittár eða lengur viö fiskvinnslu. Sbr. einnig 12. kafla samnings VMSI og samtaka atvinnurekenda dags. 22. júni 1977. Allar uppsagnir skulu vera skriflegar. Undantekningar frá þessari reglu um uppsagnarfrest eru samkv. áöur greindum lögum þær einar aö fyrirtækin veröi fyrir ófyrirsjáanlegum áföllum — bruna, skiptapa, hráefnis- skorti — Engu sliku er til að dreifa nú. Framkvæmdastjórn- invill iþessusambandibenda á, aö undanfariö hefur nokkrum frystihúsum veriö lokaö tima- bundið vegna breytinga. t þeim tilfellum var verkafólkinu ávallt sagt upp meö löglegum hætti: Mánaöarfyrirvara miöaö viö mánaöamót. Fari svo, mót von okkar, aö verkafólk, sem varö aö hætta störfum i' frystihúsum 1. ágúst s.l. eða hættir 1. sept. n.k. vegna þess aö húsunum er lokaö, haldi ekki launum i löglegan upp- sagnarfrest, mun VMSt beita sér fyrir málssókn til þess að tryggja rétt þess”. fram harðorð mótmæli vegna þess, að honum fannst Karpov trufla sig með þvi aö rugga sér á stólnum. Skömmu eftiraöákák- inni lauk, gaf hann út tilkynn- ingu, þar sem m.a. segir: ,,Ég var svo pirraður á hinni við- bjóðslegu hegðun Karpovs, aö ég varö að fresta baráttunni á skákborðinu”. Karpov, sem virðist vera far- inn að taka þátt i skripaleiknum lika, svaraði hins vegar fullum hálsi. Ásakaði hann Kortsnoj um að bera á sér gleraugu, sem sendi stööugt geisla frá sér og truflaði hann á þann hátt tafl- mennsku sina. * o íþróttir BristolC-Norwich 1:1 Coventry-Nott.For. 0:0 Everton-Derby 2:1 Ipswich-Liverpool 0:3 Manch. City-Arsenal 1:1 QPR-West Bromwich 0:1 Southampton-Bolton 2:2 Wolves-Chelsea 0:1 2. deild Brighton-Cambridge 0:2 Charlton-Burnley 1:1 Crystal Pal.-Luton 3:1 UtMtitö hljoðvarp Miðvikudagur 23. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Aróru og litla bláa bilinn” eftir Anne Cath. — Vestly (12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Iönaöur. Umsjónarmaö- ur: Pétur J. Eiriksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Mormóna- kórinn og Filadelfiuhljóm- sveitin flytja andleg lög. Stjórnendur: Richard P. Condie og Eugene Or- mandy. 10.45 Um bókakaup almenn- ingsbókasafna: GisU Helga- son tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Hljómsveitin „Sinfonia of London” leikur Fantasiur eftir Vaughan Williams um stef eftir Thomas Tallis og breska þjóðlagiö „Green- sleeves”, Sir John Barbi- roUi stj./David Oistrakh og Pierre Fournier leika ásamt hljómsveitinni Filharmóniu Konsert I a-moll fyrir fiölu, seUó og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms, Alceo GalUera stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan : „Brasillufararnir” eftir Jó- hann Magniis Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (10). 15.30 Miödegistónleikar: Diet- rich Fischer — Diskau syngur Ljóösöngva eftir Arnold Schönberg, Aribert Reimann leikur meö á pianó./ Serge Dangain og hljómsveit útvarpsins i Lúxemborg leika Rapsódiu fyrir klarínettu og hljóm- > sveit eftir Claude Debussy, Louis de Froment stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Gísli Asgeirsson sér um timann. 17.40 Barnalög 17.50 Um bókakaup almenn- ingsbókasafna: Endurtek- inn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einleikur I litvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Pianósónötu nr. 15 I D-dúr, ,,Pastoral”-sónöt- una, op. 28 eftir Ludwig van Beethoven. 20.00 A niunda timanum Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 tþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Söngflokkurinn Hljóm- eyki syngur erlend og Is- iensk lög 21.15 „Fáöu þér eina”, smá- saga eftir Otto RungAndrés Kristjánsson þýddi. Jón Júliusson leikari les. 21.45 Litill konsert i F-dúr fyr- ir óbó og hljómsveit eftir Jo- hannes Kailiwoda Han de Vries og Filharmóniusveitin i' Amsterdam leika, Anton Kersjes stjórnar. 22.00 Kvöldsagan: „Góu- gróöur” eftir Kristmann Guömundsson Hjalti Rögn- valdsson leikari les sögulok (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 23. ágúst 20.00 Fréttir og beöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi (L ) Um sj ónarm aöur Sigurður H. Richter. 20.55 Dýrin min stór og smá (L) Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. Astfangiö ungviöi. Efni þriöja þáttar: Sigfried Farnon ræöur einkaritara til aö sjá um bréf og reikn- inga. Þaö er miöaldra kona sem tekur starfiö mun al- varlegar en Siegfried gat grunaö. James er beöinn aö vitja um meiddan kálf og kynnist þá stúlku Helen Anderson, sem hann veröur hrifinn af. Hundur frú Pumphreys fær enn eitt kastiö og James tekur aö sér aö „lækna” hann. í fagnaðarveislu sem frúin heldur drekkur James full- mikiö og fer I vitjun I nátt- fötunum. Þaö vekur aö sjálfsgöu umtal i sveitinni. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 21.45 Boöberi hlutleysisstefnu (L) Finnsk heimildamynd um Uhro Kekkonen, forseta Finnlands. Sjónvarpsmenn fylgdust meö forsetanum i nokkra daga aö störfum og i skiöaferö um Lappland. Þýöandi Trausti Júliusson. 22.35 Dagskrárlok Fulham-Wrexham 0:1 Motts C-Millwall 1:1 Oldham-Bristol R 3:1 Orient-Sunderland 3:0 Preston-Blackburn 4:1 3. deild Bury-Southend 3:3 Carlisle-Chesterf. 1:1 Swansea-Lincoln 3:0 Watford-Blackpool 5:1 4. deild Darlington-Huddersf. 1:0 Halifax-Stockport 2:1 Newport-Aldershot 1:2 Scunthrope-Bournem. 1:0 Wimbledon-Port Vale 1:0 York-Portsmouth 5:3 Deildarbikarinn 1. umf. auka- leikir Doncaster-Sheff. W 0:1 Hull-Peterboro 0:1 -SSv- 86-300 Hringið - og við sendum blaðið um ieið mtámmáé t*{ f:fr ? * 7> 7 Sólkveðjuhátíð í Reykjavík Næstikomandi sunnudag veröur gengiö til sólkveöjuhátiöar i Reykjavik segir i fréttatilkynn- ingu sem Timanum hefur borist. Safnast veröur saman á Skóla- vörðuholti kl. 14.30 og gengið þaðan sem leiö liggur niður á Lækjartorg. A Lækjartorgi munu sjálf hátiðarhöldin fara fram, en þar verða á feröinni leikarar og trúðar, auk hljóðfæraleikara sem ieika munu listir sinar. Fólk er kvatt til þess aö mæta i gönguna meö einhver ásláttar- tæki eða hljóöfæri og vera ófeimiö i að taka þátt i þvi sem boöiö verður upp á til skemmtunar. Fyrir hátiöinni standa ýmsir einstaklingar úr ýmsum hópum þjóðfélagsins en aö öllum likind- um mun Reykjavikurborg standa undir beinum kostnaði viö hátiöa- höldin III Útboð Tilboö óskast frá innlendum framleiöendum i smiöi á dyrabúnaöi úr áli og vatnsþéttum krossviöi. fJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama staö miövikudaginn 13. sept. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Vörulyftari 3ja tonna notaður Saxby vörulyftari til sölu. Upplýsingar i sima 8-56-16 til kl. 17 á dag- inn. Óska eftir íbúð óska eftir 3ja til 4ra herbergja ibúð sem allra fyrst. Upplýsingar i sima (94)1231, eftir kl. 7 á kvöldin og i hádeginu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.