Tíminn - 11.10.1978, Side 2
2
Miövikudagur 11. október 1978
Vopnahlé rofið í Beirut
— Arababandalagslöndin funda í Líbanon á sunnudag
Beirut/Reuter — Þriggja daga vopnahlé i Beirut
var i gær rofið þegar sýrlenskir hermenn hófu vél-
byssuskothrið i hverfum kristinna i borginni og
drápu sex menn að sögn útvarpsstöðvar hægri
manna i Beirut.
Skothriöin hófst um sama leyti
og Elias Sarkis, forseti landsins,
tilkynnti fyrirhugaöan fund utan-
rikisráöherra Arabarikja sem
heföi aö markmiöi aö finna leiöir
til aö koma i veg fyrir frekari
skærur milli sýrlenskra hersveita
og kristinna manna I Beirút.
Útvarpsstöö vinstri manna i
borginni sagöi aö kristnu her-
sveitirnar heföu átt sök á vopna-
hlésbrotinu þar sem þær héldu
uppi skothriö á stöövar sýr-
lenskra hermanna til aö koma I
veg fyrir aö menn gætu yfirgefiö
svæöiö.
Sarkis heimsótti i gær arabisku
furstadæmin og Kuwait f kjölfar
heimsókna sinna til Sýrlands,
Súdan og Saudi-Arabiu, en þessi
lönd eiga hersveitir á vegum
Arababandalagsins I Libanon eöa
styöja þær fjárhagslega. Reiknaö
er meö aö Sarkis muni aö þessum
heimsóknum loknum fara á ný til
viöræöna viö Assad Sýrlandsfor-
seta.
Sarkis sagöi I gær aö utanrikis-
ráöherrar þessara landa mundu
næst komandi sunnudag hittast I
Libanon til aö ræöa málin. Til
umræöu veröur væntanlega
tillaga Sarkisar um aö libanskt
herlið leysi sýrlensku friöar-
gæslusveitirnar af hólmi i borg-
inni þar sem sýrlensku sveitirnar
eru orðnar striösaöilar I staö
gæsluliös. Taliö er vist aö Assad
geti ekki fallist á þetta en telji
koma til greina aö hersveitir frá
hinum Arababandalagslöndunum
leysi þær sýrlensku af hólmi. 26.
október rennur út samningur
landanna um gæsluliöið og endur-
nýjun hans fléttast þvi inn I viö-
ræðurnar meö einhverjum hætti.
RS ERLENDAR FRÉTTIR
umsión:
a\ Kjartan Jónasson
Munum ekki
gefast upp
— segir Ian Smith sem nær engum
árangri vestan hafs
Washington/Reuter — Ian Smith,
forsætisráöherra Ródesiu, hefur
varia árangur sem erfiöi i til-
raunum sinum I Bandarikjunum
aö vinna stefnu stjórnar sinnar
fylgi. Hann viöurkenndi i gær aö
tveggja stunda fundur sinn meö
utanrikisráöherra Bandarikj-
anna, Cyrus Vance, heföi engan
árangur boriö — en bætti viö:
,,Viö munum ekki gefast upp”.
Smith sagöi einnig um fundinn
meö Vance aö hann heföi veriö
haldinn I þægilegu andrúmslofti
og engin styggöaryröi heföu þar
hrotið af vörum.
Bandarikjastjórn er þó ekki
tilbúin til aö skipta um skoöun I
þvi efni aö hún ásamt stjórn
Bretlands álitur aö Smith eigi aö
halda fund meö fulltrúum svartra
þjóöfrelsishreyfinga i Ródesiu,
sem nú herja meö skæruhernaöi á
landiö.
Smith hyggst hinsvegar halda
áfram á sömu braut og auka
einhliöa völd svartra I landinu
þriöja mars næstkomandi. „Viö
komumst af án vestræns stuön-
ings” sagöi hann m.a. i
Bandarikjunum i gær.
Ian Smith.
Karpov neit-
aði jalntefli
Moi útnefndur
forseti Kenya
— engin mótframboð bárust, en Odinga gef-
ur kost á sér sem formaður Kanu-flokksins
Nairobi/Reuter — Daniel Arap
Moi, eftirmaöur Jomo
Kenyatta, var I gær formlega
útnefndur forseti Kenya og mun
næstkomandi laugardag sverja
embættiseiö sem annar forseti
lýöveldisins, en Kenya hiaut
sjálfstæöi áriö 1963.
Moi er 54 ára gamall og hefur
siöastliöin 11 ár veriö varafor-
seti Kenya, en gegnt forseta-
störfum siöan 22. ágúst er
Kenyatta iést. Hann hefur nú
veriö kjörinn forseti landsins án
atkvæöagreiöslu þar sem
mótframboö bárust engin.
i kjölfar útnefningarinnar eöa
28. október næstkomandi fara
fram kosningar Kanu-flokksins,
þess eina i Kenya, I helstu em-
bætti þjóöarinnar. Mjög kom á
óvart I gær aö Oginga Odinga
sem var varaforseti á undan
Moi lýsti yfir þvi aö hann gæfi
kost á sér sem formaður Kanu-
flokksins. Hann hrökklaöist úr
embætti 1966 er hann stofnaöi
stjórnmálaflokk til aö keppa viö
Kenyatta. Hann hefur siöan
veriö hindraður i ; öllum
tilraunum til aö ná pólitiskum
frama á nýjan leik, en veröi
framboö hans ekki stöövaö nú
mun hann keppa viö upplýs-
ingamálaráöherra Kenya um
formannssætið I flokknum.
Sagöi Isaac Omolo Okero
upplýsingamálaráöherra i gær
aö hann vildi leyfa Odinga aö
fara i framboö og mundi þá
keppa við hann á jafnréttis-
grundvelli.
Baguio/Reuter — Heimsmeistar-
inn i skák, Antoly Karpov, neitaöi
I gær aö þiggja jafnteflistilboð
áskorandans, Viktors Kortsnoj, i
30. skák þeirra i heimsmeistara-
einviginu sem háð er I Baguio-
borg á Filippseyjum. Hélt Karpov
áfram að tefla óhikað I leit að
vinningsleiðum. Kortsnoj hafði
boðið jafntefli þegar allir virtust
sammáia um að skákin væri gefið
jafntefli. Þó teija sérfræðingarnir
að jafntefli nú hjálpi fremur
Karpov en Kortsnoj og gefi
heimsmeistaranum ró og næði til
að jafna sig eftir áfallið I 29. skák-
inni. Fór skákin i bið i gær og
staðan taiin jafnteflisleg.
Bretland:
íhaldsmenn þinga
Brighton/Reuter — Arlegt þing
ihaldsflokksins breska hófst I
Brighion i gær og voru strax á
fyrsta degi þingsins samþykktar
ályktanir sem fela i sér gagnrýni
á efnahagsstefnu stjórnar
Verkamannaflokksins og kröfu-
pólitik verkalýðssambanda i
landinu.
Talsmaður flokksins sagði I gær
aö slæmt efnahagsástand lands-
ins væri fyrst og fremst aö kenna
kröfupólitik verkalýössambanda,
en ráöstafanir stjórnarinnar I
kaupbindingarátt væru ekki rétta
leiöin til úrbóta. Þegar hann var
spurður um betri leiöir var þá
litiö um svör.
Hussein Jórnaniukonungur:
Segir Egypta ætla
að semja sérfrið
Amman/Reuter — Hussein
Jódaniukonungur sagði i gær I
ræðu i tilefni áframhaldandi
friðarsa m ninga Egypta og
tsraels, að hann teldi að þjóðirnar
tvær mundu gera meö sér sér friö
enda þótt ekkert samkomuiag
næðist um vesturbakka Jórdanár
sem er eitt af herteknum svæðum
israelsmanna. Niðurstaðan
mundi verða einangrun Egypta
frá öðrum Arabarfkjum I stað
þess að vera leiðandi afl meðal
þeirra.
Hussein lagöi áherslu á aö hann
væri ennþá hlynntur friöargerö
viö Israelsmenn en aöeins á þeim
grundvelli aö þeir skiluöu aftur
öllum herteknum svæöum og
viöurkenndu rétt Palestinuaraba
til sjálfstjórnar.
Þá sagöi Hussein að hann heföi
fariö fram á I viöræöum viö
stjórnvöld i Bandrlkjunum aö
vita hver væri afstaöa þeirra i
friöarviöræöunum, og hann vildi
ekki brenna allar brýr á eftir sér,
og vonaði, aö Egyptar geröu þaö
ekki heldur. Camp David sam-
komulagiö gagnrýndi hann
einkum á þeim forsendum aö I þvi
væri engin viðurkenning á sjálf-
stjórnarrétti Palestinuaraba né
vilyröi fyrir þvi aö vesturbakka
Jórdanár yröi skilaö. Hann gagn-
rýndi raunar Israelsmenn fyrir
aö gera tilkali til þessa svæöis svo
og Gazasvæöisins.
Þá tók Hussein vel i tillögu
lraka um sameiginlega ráöstefnu
allra Arabarikja til aö reyna aö
miöla málum.
Sovétmenn yfirgefa Beirut og
Sýrlendingar fjölga í her sínum
TEL Aviv /Reuter. — israelska
útvarpiö sagði I fréttatimum I
gær að það hefði boriö upp á sama
tima að sýrlenskum hersveitum I
Berutborg var fjöigað þar I gær
og sovéskt sendiráösfólk i borg-
inni og yfirleitt allir Sovétmenn
hefðu yfirgefið hana I mesta flýti.
i Beirutborg fékkst þessi frétt
ekki staðfest i gærdag en frétta-
menn sögðu þó aö ekki hefði
reynst unnt að ná i ýmsa sovéska
fuiltrúa, sem aö öllu óbreyttu
ættu aö vera viðlátnir.
Hussein.
Fomleifafundur aldarinnar:
2500 ára gömul gröf
kelínesks höfðingia
— lfkið smurt og fjársjóður af gulli og bronsi grafiö með þvf
Stuttgart/Reuter — V-þýskir fornleifafræðingar
hafa fundið 2500 ára gamla gröf keltnesks höfð-
ingja (500 f. Kr.) með smurðu liki hans og
fjársjóði af gull- og bronsmunum lögðum hjá lik-
inu. Lýsa þeir atburðinum sem fornleifafundi
aldarinnar.
Gröfin fannst rétt norður af
borginni Stuttgart og hefur
aldrei áöur fundist svo vel varö-
veitt keltnesk gröf I Evrópu. Vel
hefur veriö frá gröfinni gengiö
til aö foröast grafarræningja og
likiö auk þess svo vel smurt aö
þaö er heilt aö kalla.
I gröfinni fannst einnig striös-
vagn úr bronsi (sem hestum
hefur veriö beitt fyrir). Kom á
óvart aö öxull vagnsins var
geröur úr járni, sem ekki hefur
veriötaliöaö tiökaöist á þessum
tima. Þá fundust I gröfinni ýms-
ir gullmunir, t.d. skósólar úr
gulli, járnhnifur meö gullskafti,
hálsmen úr hreinu gulli og fleiri
munir.