Tíminn - 11.10.1978, Síða 12
12
Miðvikudagur 11. október 1978
Miðvikudagur 11. október 1978
Lögregla og slökkvilið
, ■-
Reykjavik: Lögreglan
simi 11166, slökkviliöið og
sjúkrabifreið, simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi ðllOO..
Bilanatilkynningar
Vatnsveitubilanir sfmi 86577. r
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.j 8,
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinr'’
Kafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230. t
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónvistu borgarstarjfs-j
manna 27311.
Frá Sálarrannsóknafélaginu I
Hafnarfirði: Fundur verður
fimmtudaginn 12. okt. i
Iönaðarmannahúsinu við
Linnetstig og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Orn Guðmundsson
flytur erindi með litskyggnum
um blik eða áru mannsins.
Olfur Ragnarsson yfirlæknir
ræöir um sálræn efni. Hjálm-
týr Hjálmtýsson syngur viö
undirleik Guðna Þ. Guð-
mundssonar. Fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur verður haldinn miö-
vikudaginn 11. okt. kl. 20.30 i
anddyri Breiðholtsskóla.
Fundarefni: Kynning á hnýt-
ingum, stimplun og fl. handa-
vinnu. Vetrarstarfið rætt. Ný-
ir félagar velkomnir. Fjá-
mennum. Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins I Reykjavik
heldur fyrsta félagsfund sinn á
vetrinum fimmtudaginn 12.
okt. kl. 8 i Slysavarnafélags-
húsinu. Eftir fundinn verður
spiluð félagsvistog eru félags-
konur beönar aö mæta vel.
Minningakort Kvenfélags Há-
teigssóknar eru afgreidd hjá
Guðrúnu Þorsteinsdóttur,
Stangarholti 32, simi 22501.
Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit-
isbraut 47, simi 3f339. Sigriöi
Benónýsdóttir, Stigahliö 49,
simi 82959. Bókabúö Hlíðar
simi 22700.
MINNINGÁRSPJOLD Félags
einstæðra foreldra fást i Bóká-
búð Blöndals, Vesturveri, f'
skrifstofunni Traöarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi^,
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 i Bókabúð Olivers i’
Hafnarfirði og hjá stjórnar-;
meðlimum FEF á Isafirði og,
jSiglufirði
Þeir sem selja minningar-
spjöld Liknarsjóðs Dómkirkj-
unnar eru: Helgi Angantýs-
son, kirkjuvörður, Verslunin
Oldugötu 29, Verslunin Vest- |
urgötu 3 (Pappirsverslun)
Valgerður H jörleifsdóttir,
Grundarstig 6, og prestkon-
urnar: Dagný simi 16406,
Elisabet simi 18690, Dagbjört
simi 33687 og Salome simi
14926.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stöðum:
I Reykjavlk: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig
4, Versl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1
Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31. A Akureyri:
Bókabúð Jónasar Jóhannsson-
ar, Hafnarstræti 107.
Héilsugæzla ~]
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 6. okt. til 12. október er
i Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum, og
almennum frldögum.
’ Slysavarðstofan : Simi 81200,'
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður —■ Garðabær:
Nætur- og heigidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00*
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga ti^.
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tíl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 tíl 17.
Félagslff
Basar Systrafélagsins Alfa
verður að Hallveigarstöðum
sunnudaginn 15. þ.m.kl. 2e.h.
Stjórnin.
Minningarkort
Minningarkort Barna-
spitalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzl. Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi-
bæjar, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir,
Aðalstr. Þorsteinsbúö,
Snorrabraut. Versl. Jóhannes-
ar Norðfjörö, Laugaveg og
Hverfisgötu. O. Ellingsen,
Grandagarði. Lyfjabúð Breið-
holts. Háaleitis Apotek'Vestur-
bæjar Apótek. Apótek Kópa-
vogs. Landspitalanum hjá
forstöðukonu. Geðdeild
Barnaspitalans við Dal ut. (
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavik. Reykjavikur
Apóteki Austurstræti 16,
Garðs Apoteki, Sogavegi 108.
Vesturbæjar Apoteki,
Melhaga 20-22. Kjötborg H/f.
Búöargerði 10. Bókaversl. 1
Grimsbæ við Bústaðaveg.
Bókabúðin Alfheimum 6.
Skrifstofa Sjálfsbjargar,
Hátúni 12. Hafnarfiröi. Bóka-
búð Olivers Steins, Strandgötu
31 og Valtýr Guðmundssyni,
öldugötu 9. Kópavogur. Póst-
húsið. Mosfellssveit. Bókav.
Snorra Þverholti.
Minnin-garkort.
Minningarkort Minningar-
gjafasjóðs Laugarneskirkju
fást iS.Ó. búðinni Hrisateig 47
simi 32388.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-.
,rúnu ÞorsteinsÚóttur Stangar-1
- holti 32. Simi 22501 Gróu'
, Guðjónsdóttur.Háaleilisbraúr
47. Simi 31339. Sigriði Benó-
nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi
82959 og Bókabúð Hliðar,
^iiklubraut 68.
'Minningarkort Sjúkrahjjs-
sjóðs Höfðakaupstaðar,
Skagaströnd, fást á eftirtöld-
um stöðum: Blindravinafélagi
Islands, Ingólfsstræti 16 simi
12165. Sigriði ólafsdóttur, s.
10915. Reykjavik. Birnu
Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda-
vik. Guðlaugi Óskarssyni,
skipstjóra, Túngötu 16,
'Grindavik, simi 8140. Onnu
Aspar, Elisabet Arnadóttur,
Soffiu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.__ __
*=•---- " “ ^
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sig-.
riöar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum I Mýrdal
við Byggðasafnið i Skógum
fást á eftirtöldum stöðum: i
Reykjavik hjá Gull- og silfu.r-
smiðju Bárðar Jóhannesson-i
ar, Hafnarstræti 7, og Jóni
Aðalsteini Jónssyni, Geita-
stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri
hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt-
ur, Vik, og Astriði Stefánsdótt-
ur, Litla-Hvammi, og svo I
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarkort til styrktar
kikjubyggingu i Arbæjarsóknf
fást i bókabúð Jónasar
Eggertssoriár, Rofabæ 7 simi'
8-33-55, i Hlaðbæ 14simi 8-15-73 •
og I Glæsibæ 7 slmi 8-57-41.
krossgáta dagsins
2878.
Lárétt
1) Aula 6) Reykjav. 8) Fleti 9)
Gljúfur 10) Máttur 11) Dá. 12)
Fag 13) Stuldur 15) A þessum
stað
Lóðrétt
2) Hátiðaskraut 3) Spil 4)
Saumurinn 5) Kjarna 7) Fim
14) Timabil
Ráðning á gátu No. 2877
Lárétt
1) Völva 6) Lóa 8) Und 9) Næg
10) Ung 11) Unn 12) 111 13)
Gin 15) Asinn
Lóðrétt
2) öldungs 3) Ló 4) Vanginn 5)
Suður 7) Egill 14) II
Lfcl ' fdfreyBlake
ðgu"inu °g G°effu B°°tbV
— Morgrave hefir ætlð eitthvað ilt Ihyggju, sagði Vargenal morgun-
inn eftir er ég sagði honum fréttirnar. — Þér sannið það að þetta er
upphaf ýmsra óþæginda fyrir okkur herra Brudenell. En ég vona samt
aö hann sjálfs sln végna skiptisér sem minst af okkar málum.
Þeir Vargenal og Morgrave hittust uppi á þilfari eftir morgunverð.
Ég held að Morgrave hafi ekki haft hugmynd um að Vargenal væri með
I förinni að minsta kosti varð honum eins bilt við er hann sá Vargenal
og mér hafði orðið kvöldið áður við að sjá Morgrave.
— Góðan dag Morgrave höfuðsmaður, sagði Vargenal og brosti
ánægjulega er hann sá hversu Morgrave varð við að sjá hann. — Eruð
þér á ferðalagi yöur til heilsubótar eða aðeins til þess að skemta yður?
Morgrave tautaði eitthvað sem ég ekki heyrði hvað var. Hann var
sótrauður I framan af gremju og heiptin logaði úr augum hans. An þess
að taka kveðju Vargenals sneri hann sér á hæii og gekk burtu.
— Nú skal ég segja yður nokkuð Brudenell, sagði Vargenal er við
fylgdumst að til lesrarsalsins. — Morgrave hefir verið settur til þess af
einhverjum að fylgja okkur eftir og þessi einhver er enginn annar en
Mulhausen. Munið hvað ég segi einn góðan veðurdag fáum við sann-
anirnar.
— En hvers vegna kemur hann sjáifur?
— Við fáum að sjá. Þessir herrar hafa slnar ástæður. En við verðum
að hafa góðar gætur á öllu svo við veröum ekki fyrir meiri óþægindum
af þeirra hálfu en góðu hófi gegnir.
Næstu daga sáum við Morgrave ekki mikið. Hann sneiddi hjá okkur
og við sóttumst heidur ekki eftir að vera i návist hans. Sjöunda kvöldið
eftir að við fórum frá Lissabon, sat ég eftir I setsalnum, eftir að félagar
minir voru gengnir til hvilu: var ég þar að lesa og reykja. Ég var aleinn
I salnum þegar Morgrave alt I einu kom inn. Hann var daufur I bragði
og áhyggjufullur að sjá og hafði það fremur mildandi áhrif á mig. Ég
tók vingjarnlegar undir við hann en ég var vanur er hann bauð mér gott
k völd, og gaf það honum hugrekki til að setjast hjá mér, hann kvetkti
sér I vindli og var auðséð á öllu að hann var kominn til þess að spjalla
við mig.
— Ungfrú Hemp er ekki sérlega hrifin af að hafa mig nálægt sér,
sagði hann með uppgerðar hiátri, — og það er I raun og veru ekkert
undarlegt. Frá þvi ég var drengur hefi ég ætlð verið.henni til skapraun-
ar og þegar ég I skólafrium minum dvaldi á Burwell Court, þá var það
min besta skemtun að strtða henni. Og það versta var að ég egndi God-
frey upp á móti henni og þér getið imyndað yður hvernig hann hefir
fallið þaö. Veslings Godfrey, hvernig skyldi honum þá iiða og hvar
skyldi hann vera?
Ef hann áleit að ég þyrfti ekki nema þetta til þess að leysa ofan af
skjóðunni þá skjátlaðist honum hrapallega. Ég sagði honum að um það
hefði ég enga hugmynd en hann sinti þvi engu og héit áfram:
— Yöur finst það máske undarlegt eins og sakirnar standa en ég segi
yður það satt að vissi ég aðeins hvar hann er, skyldi ég glaður faiia frá
öllum kröfum til jaröeignarinnar. Þér álltið ef til vill að ekki sé óeðli-
legt þótt ég ekki beri vinarhug I brjósti til manns sem er orsök I að ég
ekki kem til með að eignast Burwell Court og þær tuttugu þúsundir
steriingspunda I tekjur um árið er þvi fylgja. En Godfrey hefir ætið
verið svo vingjarnlegur og hreinn og beinn viö mig og svo mörgum
sinnum rétt mér hjálparhönd i smærri og stærri sttl. Að vlsu hafði það
ekki mikið að segja, fyrir hann þótt hann gæfi mér nokkur hundruð
sterlingspund svona öðru hvoru. En herra Brudenell, hélt hann áfram
og hækkaði röddina — mig langar til að biðja yöur að gera mér mikinn
greiða.
— Ég verð áður en jeg lofa nokkru, aö fá að vita hver sá greiöi er —
— Auövitað. Þaö er aðeins þetta: Við erum á leið til Argentinu i sömu
erindum. Ég get ekki sagt að þér hafiö gert sérlega mikið til þess að
gera mér ferðalagið þægilegt. Ef ilt og særandi augnaráö gæti oröiö
manni að bana þá væri ég hrokkinn upp af fyrir löngu. En til allrar
hamingju er nokkuð þykt á mér skinnið og vinátta manna til mln yfir-
leitt hefir ekki gert mig blautgeöja hún hefir aidrei veriö svo mikil.
Jafnvel þótt ég vildi gæti ég ekki gert yöur neinn skaða herra Brudenell
og hversvegna ættum við þá ekki að reyna að hafa frið á milli okkar?
Hver veit nema ég gæti einhverntlma rétt yöur hjálparhönd. Nei hlægið
ekki,dæmisagan segir frá mús sem hjálpaöi Ijóni og hversvegna ætti þá
fátækur ættingi ekki að geta hjálpaö rikum? Hefir yður aldrei dottiö I
DENNI
DÆMALAUSI
„Þaö er eins gott að forða sér þegar hann Hr. Wilson tekur
upp á þvi að syngja I baöi.”