Tíminn - 11.10.1978, Side 19

Tíminn - 11.10.1978, Side 19
Miðvikudagur 11. október 1978 19 flokksstarfið Reykjavík Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsfund á Hðtel Esju fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Frummælandi verður Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra. Stjórn F.R. Happdrætti Fulltrúaráðsins í Reykjavík Dregiö hefur verið i happdrætti Fulltrúarráðs Framsóknarfé- laganna i Reykjavik og hafa vinningar veriö innsiglaðir. Vin- samlegast gerið skil á heimsendum miðum sem fyrst. Hringiö i happdrættiö i sima 24480. Kópavogur Freyja félag framsóknarkvenna heldur aðalfund sinn miöviku- daginn 11. október kl. 20.30 að Neðstutröð 4. Ariöandi mál á dagskrá. Athugið. Vegna óviðráðanlegra orsaka verður að flýta fundinum um einn dag. Konur fjölmenniö og mætiö stundvislega. Stjórnin. Almennur stjórnmálafundur á Selfossi Framsóknarfélag Arnessýslu heldur almennan stjórn- málafund á Selfossi fimmtudaginn 19. október kl. 21.00. Frummælandi veröur Steingrimur Hermannsson ráð- — Vopnafjörður Nýr umboðsmaður Timans á Vopnafirði er Margrét Gunnarsdóttir, Hamrahlið 4. Simi 3258. Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og útför Haraldar Magnússonar Eyjum, Kjós. Ólafia ólafsdóttir, Guðrún Ó. Tómasdóttir, Magnús Sæmundsson, og börn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför Sigriðar Olgeirsdóttur Kóngsbakka 1. Guð blessi ykkur öll. F.h. aðstandenda Trausti Arnason. bakka innilega samúð og vináttu sýnda við andlát og útför systur minnar Árdisar össurardóttur frá Kollsvfk. Sérstakar alúðarþakkir sendi ég þeim sem hjúkruðu henni I langvarandi veikindum og veittu henni aðstoð á annan hátt. hljóðvarþ Miðvikudagur ll.október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir heldur áfram lestri sögu sinnar „Búálfanna” (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Verslun og viðskipti: Ingvi Hrafn Jónsson stjórnar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Aase Nordmo Lövberg syngur andleg lög: Rolf Holger leikur á orgel. 10.45 Um þjónustumiðstöð fyrir bókasöfn Gisli Helga- son tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Adrian Ruis leikur Pianó- sónötu f f-moll op. 8 eftir Norbert Burgmuller. Ye- hudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasiu i C-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Föðurást” eftir Seimu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (16). 15.30 Miðdegistónieikar: I Musici kammersveitin leik- ur Litla svitu fyrir strengja- sveit op. 1 eftir Carl Niel- sen/Sextán einsöngvarar og Sinfóniuhljómsveit breska útvarpsins flytja „Til tónlistarinnar”, serenööu eftir Vaughan Williams, Sir Henry Wood stj.16.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.00 Krakkar út kátir hoppa : Unnur Stefánsdóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (8) 1750 Um þjónustum iðstöð fyrir bókasöfn: Endurtek- inn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i litvarpssal: Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Arhur Bliss, Vaughan Williams, Gordon Jacob og Richard Strauss. Kjartan Óskarsson leikur á klarinettu og Hrefna Eggertsdóttir á pianó. 20.00 A níunda timanum Guömundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason s já um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 lþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Konsert i C-dúr fyrir selló og hljómsveit eftir Haydn Mstislay Rostropó- vitsj leikur meö Ensku kammersveitinni, Benja- min Britten stj. 21.35 „Tréskórnir”, smásaga eftir Johannes V. Jensen Andrés Kristjánsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson leik- ari les. 21.45 Dansar frá Vlnarborg eftir Beethoven Eduard Melkus stjórnar hljómsveit ■ w sjonvarp Miðvikudagur 11. október 1978 18.00 Kvakk-kvakk ltölsk klippimynd. 18.05 Flemming og reiöhjólið Dönsk mynd i þremur hlut- um. Annar hluti. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.20 Ævintýri i Tívolí. Litlum trúði fylgt á gönguför um Ti voligaröinn i Kaup- mannahöfn. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.35 Börn um viða veröld Þessi þáttur er um börn i Kóreu. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 19.00 Hlé 2000 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fræg tónskáld. Claude Debussy (1862-1912). Þýð- andi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Dýrin min stór og smá Ellefti þáttur. Kjarnakvn Ef ni tiunda þáttar: Helen og James eiga ekki sérlega náðuga daga i brúðkaups- ferðinni, en það er þó bót i máli að James er orðinn meðeigandi að læknastof- unni. Siegfried óttast að Tristan standi sig ekki of vel á lokaprófinu og yfirheyrir hann rækilega. James kynnist af tilviljun öðrum dýralækni, og þau kynni eru heldur óskemmtileg. Nýr aðstoðarlæknir kemur til þeirra Siegfrieds, en hann virðist byggja meir á bók- viti en reynslu. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 21.50 Evstrasaltslöndin — menningsog saga. Annar þáttur. Skáldin við Riga-flóa. Þýöandi og þulur Jörundur Hilmarsson. (Nordvision). 22.45 Dagskrárlok o Benedikt saga á sama hátt og gert var þegar ég kom fyrst á þing og fyrir þann tima. En ég vona að það muni verða Alþingi til bóta og framgangs fremur en hitt og sé I samræmi við þa sem nú- verandi kynslóð vill. Að menn séu frjálsir, segi meiningu sina og geri kröfur og fylgi málum sinum fast eftir. - ■ —Heldur þú aö þaö veröi talsverðar deilur? —Ef að allt þetta sem ég var að tala um gerist þá verður þetta viöburöarikt og fjörugt, og ég vona lika, skemmtilegt þing. Hér hefur, meðan ég hef þekkt til, alltaf rikt góður andi milli þingmanna persónulega. Húsa- kynnin eru indæl og falleg en þröng og þrengslin gera þetta eins og heimili. En ég vona aö þetta muni ganga vel og verða athyglisvert og sögulegt þing. Ég vona einnig að þjóöin fylgist vel með þvi, og hafi gott samband við þá fulltrúa sem hún hefur kosiö sér. Auglýsið # í Tímanum ® Almannavarnir húsgögnum, svo sem bókahill- um. 9. Athugið, að hús yöar sé byggt með tilliti til þeirrar jarð- skjálftahættu, sem er á svæð- inu. Látið gera endurbætur á þvi ef það er of veikt. Að lokum vildi Guðjón itreka það, að ætlunin væri alls ekki aö hræða fólk og halda þvi i stööug- um ótta. Hins vegar væri veriö að benda fólki á hvað gæti gerst. — Aætlanir Almannavarnar- ráðs gera ráö fyrir að allt fari á versta veg, þannig eru slikar áætlanir alltaf gerðar. Það er mun auðveldara að slá af ef ástandið er betra en áætlunin gerir ráð fyrir, sagði Guðjón Petersen aö lokum. Nýkomnir tjakkar fyrir fólks- og vörubíla fró 1-20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bilovörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.