Tíminn - 11.10.1978, Side 20
Sýrð eik er
sígild eign
tiu
n
TRÍSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Miðvikudagur 11. október 1978 — 225. tölublað — 62. árgangur
sími 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Guöjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins:
Síst ætlunin að hræða Sunnlendinga
Bendum fólki á, hvað geti komið fyrir
ATA — Frétt Tlmans á laugar-
daginn um Suðurlandsskjálfta
vakti nokkra eftirtekt.
Sunnlendingar höfðu samband
við blaöiö og óskuöu frekari
upplýsinga um tiltekin atriði.
Blaðið hafði samband við
Guðjón Petersen, fram-
kvæmdastjóra Almannavarna
rlkisins, og spurði hvaða ráð-
stafanir heföu verið geröar
vegna væntanlegra skjálfta.
— Við höfum gefiö út skýrslu,
sem hópur vlsinda- og tækni-
manna vann fyrir Almanna-
varnarráð. Þar koma fram ráö-
leggingar og leiðbeiningar.
Fyrirbyggjandi aðgerðir eru
nefndar og hvernig menn eiga
að haga sér í mögulegum
skjálfta og þar er björgunar-
áætlun. t skýrslunni er meðal
annars lagt til, að Almanna-
varnir gefi út fræðslubækling,
sem dreift yrði til Ibúa á þeim
svæðum, sem væntanlega yröu
harðast úti I skjálftunum.
— Ráðið hefur farið fram á
frekari upplýsingar, aðallega
varðandi kostnaðarhliðina
— Við viljum sist af öllu gera
Ibúa þessara svæða hrædda.
Fólk ætti bara að vita um kosti
og galla landsins sem þeir búa
á, og læra að gera ráö fyrir göll-
unum, sagði Guöjón.
Nú er minnst á það að búpen-
ingur bænda sé f nokkurri hættu.
— Já, viö teljum að penings-
hús séu almennt ekki byggö meö
tilliti til jaröskjálfta og þess
vegna er i skýrslunni reiknaö
með sérstökum og öflugum að-
geröum vegna áfalls á bústofni,
svo sem neyðarslátrunar,
björgun búpenings úr rústum og
brott- og tilflutningi búpenings,
sem vantar skjól.
Hvað með ibúöarhús. Er vitaö
hversu stóra jarðskjálfta þau
þola?
— Ekki með neinni vissu. Það
er búiö að gefa út byggingar-
staöal, sem við höfum dreift til
sveitastjórna og við hvetjum
fólk eindregiö til aö byggja hús
sln eftir þessum staðli. En
islensk hús eru yfirleitt vel
byggö. Hlöðnu húsin, múr-
steinshúsin, hafa farið verst
erlendis, en þau eru ekki til I
neinum mæli hérlendis.
Vikurhúsin eru ef til vill þau,
sem mest likjast múrsteinshús-
unum. En viö viljum aö fólk láti
kanna, hvort hús þeirra séu sér-
staklega veikbyggö eöa
skemmd og láti gera við þau.
Við inntum Guöjón eftir þvl,
hvaða fyrirbyggjandi aðgerðir
fólk gæti gert.
— I skýrslu Almanna-
varnaráðs er bent á nlu atriði*
1. Hafiö kynditæki tryggilega
fest.
2. Látiö eldsneytisleiðslur
vera úr sterku og sveigjanlegu
efni. (Gúmmf, nylon, plast)
3. Hafið eldfimt efni i traust-
um, iokuðum ilátum, vel skorð-
uöum eða festum.
4. Festið stór og þung húsgögn
i buröarveggi eða loft, þar sem
þaö á við.
5. Festið þungar ljósakrónur
þannig, að þær falli ekki niöur
við sveiflu, t.d. að þær „hoppi”
upp af krókum.
6. Hafiö stóra og þunga hluti á
gólfi eða I neðstu hillum, I skáp-
um og geymslum.
7. Stafliö ekki upp viðkvæm-
um hlutum.
8. Sofið aldrei við hlaöan
milliveggi né undir þungum
Framhald á bls. 19.
Hitaveita Þorlákshafnar:
AÐVEITUKERFIÐ KOMIÐ TIL BEL6ÍU
ESE —Nú ættu framkvæmdir viö
hitaveitu Þorlákshafnar aö geta
hafist á nýjan leik eftir nokkurt
hlé, þvf aö þegar blaöið hafði
samband við Adolf Bjarnason
umboðsmanns italska fyrirtækis-
ins Dalmine i gær, þá sagði hann
ATA — Reykviskir bllstjórar
breyttu ekki út af venjunni I gær.
Rétt fyrir klukkan 18 I gær hafði
lögreglan þurft aö skipta sér af
fimmtán árekstrum. 1 einum
aö aöveitukerfi hitaveitunnar
væri nú komiö til Antwerpen I
Belgiu og ef að líkum léti þá yrði
það komiö hingað til lands n.k.
föstudag.
Eins og kunnugt er þá stöövuö-
ust framkvæmdir við hitaveituna
þeirra varð fjögurra bíla árekst-
ur.
Engin slys uröu á mönnum I
þessum árekstrum og þeir voru
flestir smávægilegir.
fyrir skömmu vegna þess aö aö-
veitukerfiö haföi ekki borist til
landsins i tæka tiö. Búið var aö
steypa alla stöplana undir hita-
veiturörin og þvl ekkert annaö
eftir en að leggja rörin, sem að
sögn kunnugra hefði ekki átt að
A fundi sem haldinn var I
Verkalýðsfélagi Þorlákshafnar 7.
okt. var samþykkt eftirfarandi-
ályktun: Almennur félagsfundur
sjómanna I Þorlákshöfn 7. okt.
lýsir undrun sinni á þvl kaupráni
sem fram kemur I siðustu fisk-
verösákvörðun, þar sem meö
þeirri ákvöröun eru stórlega
skert kjör sjómanna umfram
aörar stéttir. Fundurinn for-
dæmir harölega siendurteknar
taka langan tima.
Ekki er fullvist hvort ráöist
verður I lagningu aðveitukerfis
Hitaveitu Þorlákshafnar I vetur,
en að sögn byggingarfulltrúa
staðarins I gær, mælir ekkert á
móti þvi ef vel viörar.
árásir á sjómannastéttina sem er
undirstööuafliö I þjóðfélaginu.
Fundurinn skorar á rikisstjórnina
að snúa sér frekar að höfuðmein-
semdinni i þjóðfélaginu og upp-
ræta það gegndarlausa fjármála-
brask og milliliðagróða sem rikt
hefur héflendis, auk þess að
fækka fólki I opinberri þjónustu
og öðrum óaröbærum störfum og
flytja það til undirstöðuatvinnu-
vega þjóðarinnar.
Nýr formaöur
þingflokksins
HEI - Á fyrsta þingflokksfundi
Framsóknarflokksins eftir að
Alþingi haföi verið sett I gær, var
kosin ný stjórn I þingflokknum.
Formaöur var kosinn Halldór E.
Sigurðsson og með honum þeim
Ingvar Gislason og Jón Helgason.
m j Sjómenn i Þorlákshöfn:
Þessi árekstur varð á Miklubrautinni um þrjúleytið I gær. Tveir
fremstu bflarnir voru á einhvern hátt við málið riðnir en ekki tóku þeir
þátt f sjálfum árekstrinum. Bfistjórarnir biða eftir iögregiunni, sem er
upptekin við annan árekstur, sem varð hundrað metrum ofar á Miklu-
brautinni. ' Mynd:G.E.
15 árekstrar í
Reykjavík í gær
Opinberir
starfsmenn
fari til sjós
Heita vatniö á Bakka I Ölfusi:
segir Guðmundur 6. Þórarinsson
Þessa mynd tók Páll Þorláksson á Sandhóli þegar verið var að þrýstiprófa þann hluta hitaveitunnar
sem lokiö hefur veriö við.
ekki önothæft”
ESE — Aö undanförnu hefur sá
orörómur verið á kreiki aö heita
vatnið úr b'orholunni á Bakka i
ölfusi, þaöan sem hitaveita
Þorlákshafnar mun fá vatn i
framtlðinni, væri stórlega meng-
að.
Timinn sneri sér af þessu tilefni
til Guðmundar G. Þórarinssonar,
en verkfræðistofa hans hefur haft
meö verkfræðilega þætti hitaveit-
unnar að gera og var hann spurð-
ur að þvl hvort eitthvaö væri hæft
I þessum orörómi.
Guömundur sagöi að þetta væri
mjög orðum aukið. Vatniö væri aö
visu ekki eins og best yrði á kosið
sökum saltinnihalds, en engu að
siður mætti vel notast viö það ef
viöeigandi ráðstafanir yrðu gerð-
ar. Vatnið væri mjög svipaö þvl
sem gerðist hjá hitaveitu
Seltjarnarness, en saltinnihald
vatnsins þar heföi tærandi áhrif á
ofna, einkum þunna stálofna og
einnig hefði þaö áhrif á glerung-
inn innan á handlaugum. Hægt
væri að komast hjá þessum verk-
unum vatnsins með þvi að nota
forhitara á hitaveitukerfið, en þvi
fylgdi að sjálfsögðu nokkur
tilkostnaður.
Ekki sagði Guðmundur að búið
væri að ákveöa hvernig þessu
yrði hagaö hjá hitaveitu Þorláks-
hafnar, en sú ákvörðun yrði
væntanlega tekin nú á næstunni.