Tíminn - 17.10.1978, Blaðsíða 4
4
ÞriOjudagur 17. október 1978
an dag, mesta veisla
siðan embættistaka for-
setans fór fram var
haldin. Veislan var
haldin til heióurs leik-
konunni Shirley
McLaine, vegna frum-
sýningar á kvikmynd-
inni The Turning Point,
en í henni leikur Shirley
stjörnuhlutverkiO.
KvöldiO eftir veisluna
var frumsýningin, og
þar mætti Shirley
MacLaine meö foreldr-
um sinum ásamt for-
setahjónunum. Shirley
var baráttumaöur í for-
setakosningunum fyrir
Carter. Forsetinn
sagöi: — Hún er ein úr
fjölskyldunni.
Hápunktur helgarinn-
ar var heimsókn i Hvfta
húsiö undir leiösögn
einnar úr starfsliöinu,
Midge Constönzu. Þar
var einnig staddur,
ásamt fleira fólki, sonur
Carters, Chip, meö fjöl-
skyldu I helgarfrii. —
Foreldrana langaöi til
aö sjá barnabarn sitt.
Shirley heimtaöi að fá
aö sjá skrifstofu sins
gamla vinar Carters.
Vinna og aftur vinna
en ekki leikur, er
viökvæöiö hjá starfsliöi
Jimmy Carters I Hvlta
húsinu. En nýlega var
brugöiö út af vananum
og fólkiö geröi sér glað-
Forsetahjónin I Washington heilsa Shirley Mac Laine viö frumsýninguna
Hún vildi fá aö sjá hvort
þar væri vel tiltekið, svo
Constanza fór meö hóp-
inn I sporöskulöguöu
skrifstofuna, þar var
atlt I hrærigraut, eins og
Shirley haföi búist viö.
— Þaö risa stundum úf-
ar meö okkur Jimmy út
af þessu, sagöi
Constanza, en venju-
lega gengur ailt
friösamlega til. Þau
skiptust síöan á aö setj-
ast i forsetastólinn,
Shirley, sem æföi
búktal, dansarinn
Mikhail Baryshnikov og
hin snjalla Leslie
Browne (The Turning
P o i n t ) . H i n
metnaðargjarna Bella
Abzug vildi ekki stilla
sér þannig upp,i stólinn
ætla ég aö komast fyrir
eig n veröleika, sagöi
hún kankvis.
Shirley McLaine sest I
forsetastólinn I Hvita
húsinu og leikur búktal-
ara meö Baryshnikov
sér viö hlið...
...og nú meö Lesiie
Browne
með morgunkaffinu
HVELL-GEIRI
DREKI
as *s sbf? a j
^ þafiaö IfyrrsemVlöl
komumst úr/
þessum skðgi.