Tíminn - 17.10.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.10.1978, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 17. október 1978 Nýr páfi — Jóhannes Páll II.: FYRSTI PÚLSKI PÁFINN í SÖGD KIRKJUNNAR og sá fyrsti síðan 1522 sem ekki er ítalskur Vatikanið/Varsjá/Reuter — Kardinálinn Karol Wojtyla, erkibiskupinn af Krakow i Póllandi var i gærdag kjörinn páfi og þykir heimssögulegur at- burður ifleiraen einu tilliti. í fyrsta sinn frá þvi 1522 Hinn nýkjörni páfi er 58 ára gamall og hefur tekiö sér nafnið Jóhannes Páll 2 f höfuöiö á fyrir- rennara sinum sem aöeins rikti I 33 daga. Hann er taiinn vera miðjumabur innan kaþólsku kirkjunnar en er á siöustu árum einkum kunnur fyrir kröftuga gagnrýni á kommúnisk stjórn- völd Póllands. Þó er taliö aö kjöri hans veröi fagnaö af stjórnvöld- um bæöi I Póllandi og Ungverja- landi, hinum kaþólskustu rikjum af kommúniskum toga, og jafnvel vonast eftir meiri meövindi fyrir kirkjuna i kommúniskum rikjum. Mikill mannfjöldi safnaöist saman á Péturstorginu i Róm eftir aö hviti reykurinn sem gaf til kynna aö páfi væri kjörinn liðaö- ist upp úr strompi sixtinsku kap- ellunnar. Þegar tilkynnt var hver hinn nýji páfi væri vakti þaö i fyrstu engan fögnuö meö mann- er nú kjörinn páfi sem ekki er italskur. Þá er þetta i fyrsta skipti i sögunni sem páfi kemur frá Póllandi og ennfremur i fyrsta skipti i sögunni sem páfi kem- ur frá kommúnisku riki. og áhyggjum þar sem einhver óþægasti ljár i þúfu þeirra I kirkjumálum innanlands er nú allt i einu orðinn höfuö kirkjunnar og valdamikill maður. fjöldanum sem fastlega haföi átt von á itölskum páfa. Kjör þessa páfa vakti viöar undrun og ekki slst í Póllandi þar sem menn i fyrstu trúöu ekki sin- um eigin eyrum én fylltust siöan ákafri gleöi. Þaö fór ekki á milli mála aö þjóöin fagnaði en leiötog- ar hennar voru ekki alveg strax reiðubúnir til aö tjá sig og talið liklegt að tilfinningar þeirra séu nokkuð blandaöar af þjóöarstolti Þögull mannfjöldinn á Péturs- torginu i gær bæröi varla á sér þegar hinn nýkjörni páfi kom út á svalir páfagarös til aö ávarpa mannf jöldann. Stuttu siöar hljómuöu fagnaöaróp er hinn pólski páfi mælti á óbjagaða italska tungu en hóf þó mál sitt af litillæti með þvi aö biöja fólkiö aö leiðrétta sig ef þess þyrfti meö. Páfi er tiltölulega ungur miöaö viö það sem yfirleitt hefur tiðkast og var kjörinn á öörum degi kardlnálasamkundunnar. Þaö aö hann hefur kjörið sér nafniö Jó- hannes Páll 2 þykir benda til að hann ætli aö halda áfram á sömu umbótabraut og þrir siöustu fyrirrennarar hans. Þá mun kjör hans væntanlega hafa einhver áhrif fyrir kirkjuna i kommúnisk- um löndum hver svo sem þau kunna aö veröa. Páfi er sagöur koma vel fyrir og auk þess sem hann er tiltölu- lega mjög ungur af páfa aö vera, er hann timamótamaður i páfa- stól aö þvi leyti hversu mjög hann hefur dvalist I hópi frjálslyndra menntamanna, ort ljóö hvaö þá meira og stundaöi skiöi og fleiri íþróttir á sinum tima. Hann er .•sagöur opinn fyrir nýjungum en þó ekki frumlegur sjálfur. Hann er fastur fyrir i ýmsum kirkju- málefnum og hafa pólsk stjórn- völd reynt það. Skæruliðasveitir Mugabe: Gerðu árás á þriðju stærstu borg Ródesiu Salisbury/Reuter— Mugabeog svartar skæruliöasveitir hans þökk- uöu pent fyrir sig f gær og geröu eidflaugaárás á þriöju stærstu borg RódesiU|Umtali, nálægt iandamærunum viö Mósambik. Enginn lét þó lífiö I árásinni en fimm særöust. Þetta er I annaö skipti á fimm vikum sem skæruiiöarnir gera árás á Umtali. Arásin er gerö á sama tima og Ian Smith ásamt þremur öörum úr bráöabirgöastjórninni i Ródesiu eru á feröalagi um Bandarikin og hafa þar nýlega ræðunum Pretoria/Reuter — Kominn er Camp David svipur á viöræöur utanrikisráöherra nokkurra helstu vestrænna rikja og s-afriskra stjórnvalda um framtiö Namibiu og fást engar Baguio/Reuter— Karpov, heims- meistarinn I skák, sakaöi i gær andstæöing sinn i einviginu um heimsmeistaratitilinn, Viktor Kortsnoj, um aö beita sig sálfræöilegum þrýstingi og trutl- unum meö aöstoö tveggja bandariskra jóga. Hefur formleg kæra þessa efnis veriö send um- sjónaraöilum skákeinvigisins á Filippseyjum. Þessi kæra Karpovs og aö- stoðarmanna hans minnir á samskonar kæru Kortsnojs fyrr i Hussein fær svör Amman/Reuter — Aöstoöar- utanrikisráöherra Bandarikj- anna, Harold Saunders, kom i gær til Amman meö svör til llusseins konungs viö spurn- ingum hans um ýmis atriöi Camp David sáttmálans. Ilaföi Hussein lagt þessar spurningar fyrir Cyrus Vance utanrikisráöherra Bandarikj- anna. Spurningarnar snerust um Palestinuaraba, vestur- bakka Jórdanár, Gaza og Jerúsalemborg. Talið er að Saunders muni i þessari ferö heimsækja Sýrland og Saudi- Arabiu. lýst yfir vilja sinum til aö mæta til ráöstefnu meö skæruliöunum sem herja á landiö frá nágrannarikjunum, einkum Mósambik. —' upplýsingar um gang mála. Sögöu vestrænir fulltrúar I gær aö samkomulag væri um aö gefa ekkert upp á meöan viöræöunum miöaöi eitthvaö áfram. Umræöuefnið i Pretóriu er sú ákvöröun S-Afrikustjórnar aö standa sjálf aö kosningum i emviginu þegarhann hafði aöeins tvo vinninga gegn fimm. Hann kæröi þá sovéskan dulsálfræöing úr sovésku skáksveitinni um að beita sig andlegum þrýstingi af áhor fen da bekkj unum. Ráðherrann sagði að sannleik- ur málsins væri sá að kristnir i Beirut hefðu af ráönum hug og af fyrirhyggju komið bardögunum af staö og potturinn og pannan i öllu saman væri fyrrverandi for- seti Libanon, Camille Chamoun, leiötogi þjóðernisflokks kristinna i Libanon. Guiringaud bætti við Mugabe Namibiu um framtið landsins, sjálfstæöi eöa s-afriska stjórn. Sameinuðu þjóöirnar höföu ráö- gert að standa fyrir kosningunum en stjórnvöld i S-Afriku hafa ekki samþykkt þaö.Er af þessum sök- um mikill þrýstingur frá mörgum þjóðum aö beita S-Afrikustjórn þvin gunaraðgerðum. Utanrikisráðherra Frakklands hætti viö þátttöku i viöræöunum i Pretóriu þar sem hann sagöi þær dæmdar til að mistakast. að hann og frönsk stjórnvöld hefðu vitað strax i byrjun sept- ember að árás á sýrlensku friöar- gæslusveitirnar væri i undirbún- ingi. Utanrikisráðherrann sagði ennfremur að israelsmenn ættu hlut að máli og hefðu aðstoðað kristna i ráðagerðum sinum. Viðhorfið að breyt- ast gegn Ian Smith W a s h in g t o n / R e u t e r — Bandarikjastjórn bauö i gær Ian Smith og fylgdarmönnum hans i Bandarikjunum til viöræöna viö háttsetta bandariska embættis- menn, ekki tilgreint hverja, I kjölfar yfirlýsinga Ian Smith um að hann sé fús til aö mæta á ráö- stefnu meö skæruliðaleiötogum og breskum og bandariskuum stjórnmálamönnum um ástand mála I Ródesiu. I utanrikisráöuneytinu var i gær búist viö aö þessi fundur sem Smith hefur verið boöinn á veröi haldinn siðar i þessari viku. Auk Smith verða á fundinum fylgdar- menn úr stjórn hans, Abel Muzorewa, Jeremiah Chirau og Ndabaningi Sithole. Þá verður breskur fulltrúi á fundinum, en einsog áðursegir hefur ekki verið upplýst hverjir munu mæta af hálfu Bandarikjastjórnar. Hann bætti við aö franska stjórn- in og hin bandariska hefðu i siö- ustu viku beðið ísraelsmenn að hætta stórfelldum vopnasending- um til kristinna i Beirut sem standa enn yfir en svar hefði ekki borist ennþá. Chamoun, sagði Guiringaud, hefði aðeins stuðning 5 þúsunda af kristnum ibúum i Libanon sem alls væru 700 þús. og markmið hans mað árásunum á Sýrlend- inga væri að reyna að afla alþjóð- legs stuðnings á fölskum forsend- um fyrir eigin aðskilnaðarstefnu i Libanon. Engar fréttir af Arababanda* lagsfundinum í Beirut Beiteddin/Libanon — Utan- rikisráðherrar sex Arabarikja funduöu i gær um leiðir til að koma i veg fyrir frekari bardaga I Beirutborg. Fund- arstaöurinn er rétt fyrir utan borgina en þar logaði i gær glatt i oliubirgöastöð i hverfi kristinna og lagði reykinn yfir mikinn hluta borgarinnar. Ekkert hefur verið gefið upp um niðurstööur fundarhald- anna til þessa, þau hófust á sunnudag, en sem áöur er talið að Sarkis Libanonforseti eigi i erfiðleikum með að fá Sýr- lendinga til að fækka i liöi sinu i borginni og láta hermenn frá Saudi-Arabiu eða Araba- bandalagsrikjunum koma i þeirra stað. Verkfallið I íran fór yfirleitt frið* samlega fram Teheran/Reuter — Sjö manns voru drepnir i óeiröum vegna allsherjarverkfallsins I tveim- ur borgum trans í gær en ann- arsstaöar I landinu fór verk- falliö friösamlega fram og án dauðsfalla. Verkföllin I tran eru til aö mótmæla herlögum stjórnarinnar og dauösföllum er leitt hafa af þeim á einn og annan hátt. Taliö er aö þar sem verkfallið fór víöast hvar friðsamlega fram veröi þau aöeins til aö styrkja stjórn Jaafar Sharif-Emami sem veriö hefur við lýði I rúmlega hálft ár. Dollar- inn féll áfram London/Reuter — Bandariski dollarinn féll i gær gagnvart vestrænum gjaldmiölum þrátt fyrir gengishækkun þýska marksins, sem ætlaö var aö stuðla að stöðugleika á gjald- eyrismörkuðum. Þá haföi ver- ið taliö liklegt aö samþykkt orkumálafrumvarps Carters á Bandarikjaþingi mundi stuöla aö stööugleika dollarans, en allt kom fyrir ekki og féll dollarinn gagnvart „snákn- um” svokallaöa, þ.e. sam- eiginlegri gengisbindingu evrópskra gjaldmiöla. Gamp David svipur á Pretóríuvið- Nú kærir Karpov — teiur sig beittan sálrænum þrýstingi >- ERLENDAR FRÉTTIR r - umsjón: Kjartan Jónasson Utanríkisráðherra Frakka: Kennir kristnum um Beirutstríðiö — segir bardagana vel undirbúna af þeirra hálfu Paris/Reuter — Louis de Guiringaud, utanrikisráð- herra Frakklands, sakaði i gær vopnaðar hersveitir kristinna i Beirut um að eiga sök og upptök að blóð- ugum bardögum i borginni á undanförnum vikum. Hefur ráðherrann ekki áður tekið svo djúpt i árinni eða vestrænir stjórnmálamenn yfirleitt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.