Tíminn - 17.10.1978, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 17. október 1978
13
QO0QQO
Ætlum að
vinna þá
heima”
sagði Gunnsteinn Skúlason um
viðureign Vals og Refstad
— Þetta var hörkuleikur, sagöi
Gunnsteinn Skúlason, er Timinn
spjallaöi viö hann I gærkvöldi um
leik Vals og Refstad I Evrópu-
keppni meistaraliöa. — Þeir unnu
leikinn 16:14 eftir aö viö höföum
leitt i leikhléi 7:6.
— Þetta var góöur leikur af
okkar hálfu og viö lögöum þaö
fyrir strákana, að reyna aö
stjórna hraöanum og hafa sókn-
irnar sem allra lengstar og þaö
tókst okkur án þess nokkurn tima
aö tefja leikinn. — Varnarleikur-
inn var mjög góöur hjá okkur,
sérstaklega i fyrri hálfleiknum og
Brynjar Kvaran varði eins og
berserkur I markinu og sýndi oft
á tiðum snilldarmarkvörslu.
— Við vorum óheppnir, þvi
Gisla Blöndal var harkalega hrint
og hann kom illa niður á annaö
hnéð og varð að fara út af og gat
ekki til
Júgóslavar uröu um helgina
heimsmeistarar i körfuknattleik
áhugamanna er þeir unnu „stóra
bróöur”, liö Sovétmanna, 82:81 i
æsispennandi leik i Manila. Jafnt
varaö venjulegum leiktima lokn-
um, 73:73, en I framlengingunni
höföu Jiigóslvar betur og tryggöu
sér sigurinn á siöustu sekiindun-
Stór-
leikur
Ásgeirs
— Standard
á uppleið
Standard Liege liö Asgeirs
Sigurvinssonar er nii heldur á
uppleiö i belgisku deildakeppn-
inni eftir slappa byrjun í haust.
Á sunnudag lék Standard viö
Lokeren , liöiö sem Arnór
Guöjohnsen er nú hjá og þaö
varö hörkuleikur.
Asgeir sýndi snilldartilþrif i
leiknum, eins og honum er ein-
um lagiö og hann var maðurinn
á bak viö flestarsóknaraögeröir
Standard. Standard komst i 2:0
en Lokeren náöi aö minnka
muninn I 2:1. Standard náöi
siöan aftur tveggja marka for-
ystu en Lokeren minnkaöi enn
muninn i 3:2. Siöan geröi hvort
liðeitt mark og uröu þvi lokatöl-
ur 4:3 fyrir Standard. Hvorki
Arnór né James Bett léku með
Lokeren aö þessu sinni, en
Asgeir Sigurvinsson átti
snilldarleik gegn Lokeren.
kunnugir telja aö þess veröi
ekki langt aö biöa aö Arnór
komist i aðalliö Lokeren.
Orslit i Belgiu uröu annars
þessi:
Molenbeek —FC Liege.....1:0
Waterschei—LaLouviere . .1:0
Charler oi — Beringen...0:1
Lierse—Winterslag........1:0
Courtrai —Beerschot......0:2
Berchem — Anderlecht....1:3
Brugge — Antwerpen......0:0
Staöa efstu liöa:
Anderlecht .
Beerschot ..
Waterschei.
Antwerpen .
Beringen ...
Lierse.....
24:8
14:3
7:5
11:8
8:11
10:10
14
11
10
9
9
9
Jón H. Karlsson fyrirliöi Vals skoraöi tvö mörk gegn Refstad
ekki leikiö meira meö, utan hvaö
hann kom inn á i tvær minútur I
seinni hálfleiknum.
— 1 upphafi seinni hálfleiks
komumst viö i 10:7, en siöan fóru
dómararnir aö taka viö sér og
sendu leikmenn viöstööulaust
útaf og á timabili voru leikmenn
Refstad aöeins 5 inn á i einu, en
viö misstum aldrei nema einn
mann út af i einu. — Þeir smásöx-
uðu svo á forskotiö hjá okkur og
þegar skammt var til leiksloka
var staðan oröin jöfn 14:14 og viö
meö boltann. — Einn leikmann-
anna reyndi þá ótimabært skot og
Refstad náði knettinum og skor-
aöi 15:14. — Við misstum siðan
boltann klaufalega og tókum þá
til bragös aö taka einn þeirra úr
umferð, en viö það opnaöist vörn-
in dáiitiö og þeir náöu aö skora 16.
markiöog það reyndist vera loka-
markiö i leiknum.
— Ég er fyrir mitt leyti ánægö-
ur meö þennan leik — strákarnir
geröuallteins og fyrir þá var lagt
ogmeiraer ekki hægt aö krefjast
af nokkru liöi. — Þaö er erfitt aö
gera upp á milli leikmanna og vil
ég helst ekki gera þaö, en vörnin
var mjög góö þegar á heildina er
litið og markvarslan var mjög
góð hjá okkur.
— Þeir sem geröu mörkin
voru: Jón Pétur Jónsson 5,
Þorbjörn Guömundsson 3, Bjarni,
Steindór og Jón H Karlsson 2
hver.
— Refstad er meö mjög jafnt
og „rútineraö” liö og þeir eru t.d.
meö mjög góöa hornamenn og
reyndar alveg frábæra og aö auki
hafa þeir mjög góöan linumann
og svo er enginn aukvisi i mark-
inu hjá þeim, þvi hann var kosinn
besti markvörðurinn á NM i
fyrra.
— Þrátt fyrir þennan nauma
sigur, voru Norömennirnir sann-
færöir um að þeir sigruöu hér
heima lika, en viö erum staöránir
iþvi aö komast áfram, þannig aö
þaö stefnir hörkuleik I Höllinni á
sunnudag.
—SSv—
U
MELAVÖLLURINN.
um. Anatoly Karpov, heims-
meistari i skák, var á meöal
áhorfenda, en hróp og köll hans
dugöu rússneska birninum ekki
til sigurs.
BrasiIIa tryggöisér þriöja sætiö
meö 86:85 sigri yfir ttölum.
Bandarikjamenn hirtu fimmta
sætiömeö96:94 sigri yfir Kanada.
„Neyðumst til
að leika á
Melavellinum”
sagði formaður knattspyrnuráðs Eyjamanna
— Viö neyöumst til aö spila
leikinn gegn Slask Wroclaw I
UEFA keppninni á Me'lavellinum
sagöi Siguröur Sveinsson
formaöur knattspyrnuráös I Vest-
mannaeyjum. — Leikurinn
veröurháöur á Melavellinum n.k.
laugardag og hefst kl. 14. —
Okkur var neitaö um aö spila á
Laugardalsvellinum, og einnig I
Kópavogi á þcirri forsendu aö
vellirnir væru ekki I keppnishæfu
ástandi. — Dálitiö skrýtiö svar,
þvi þeir eru meö heitavatnslagnir
undir völlunum. — Einhver veg-
inn heföi maöur haldiö aö heita
vatniö væri til þess aö lengur væri
hægt aö leika á völlunum á haust-
in en svo viröist ekki vera.
— Viö höfum litiö, sem ekkert
heyrt frá Pólverjunum, en viö vit-
um þó fyrir vist, aö þeir koma
hingaö á fimmtudaginn. — Viö
höfum árangurslitið reynt aö hafa
samband viö þá meö milligöngu
pólska þjálfarans hjá Vikingi, en
ætlunin var aö fá einhverjar
upplýsingar um leikmenn liösins,
svo hægt væri að senda fjölmiöl-
um. — Viö höfum nú beöiö i tvær
vikur án þess aö fá neitt frá þeim,
þannig að þaö má fastlega búast
viö þvi aö þeir mæti á Melavöllinn
sem algerlega óþekktir menn.
— Strákarnir hafa æft 4-5 sinn-
um i viku aö undanförnu og þaö er
mikill hugur i öllum hérna. — Þaö
hefur aö visu háö okkur nokkuö aö
fá enga leiki viö félagsliö. Viö ætl-
uöum okkur aö leika viö Skaga-
menn um helgina, en þeir komust
ekki til okkar, en leikurinn heföi
veriö siöasti leikurinn i Meistara-
keppninni. — Oll liöin, þ.e. viö,
Skagamenn og Valur, eiga mögu-
leika á sigri i keppninni, en senni-
lega veröur þessi leikur bara salt-
aöur, þvi þaö er erfitt aö koma
honum á hér eftir.
— Viö erum aö sjálfsögöu bjart-
sýnir á árangurinn, ekki þýöir
annaö, og viö vonum bara aö
áhorfendur sýni okkur einhvern
stuðning og fjölmenni á Melavöll-
inn á laugardag.
—SSv—
Viðar og
Halldór
— sterkir á haustmóti
JSÍ i júdó
Viöar Guöjohnsen júdókappinn
úr Armannisem er nýkominn frá
Japan, þar sem hann hefur dvaliö
aö undanförnu viö æfingar og
keppni,varö öruggur sigurvegari i
þyngri flokknum á haustmóti JSl,
sem fór fram á sunnudaginn.
Viöar lagöi Bjarna Friöriksson
laglega á „Ippon” i úrslitaglimu
þeirra.
Halldór Guöbjörnsson varö
sigurvegari i léttari fiokknum —
„hengdi” Jóhann Haröarson i úr-
slitaglimu þeirra. Þeir Viöar og
Halldór sýndu mikla yfirburöi á
haustmótinu. —SOS
Cruyff
endanlega
hættur
— leikur kveðjuleikinn
Johann Cruyff mun endanlega
leggja skóna á hilluna eftir leik
Ajax gegn Bayern Munchen 7.
nóvember n.k. Þetta veröur
kveöjuleikur Cruyffs, sem knatt-
spyrnumanns og hefur hann ekki i
hyggjuaö leika áfram reglulega.
Leikurinn mun fara fram á
leikvelli Ajax, þar sem Cruyff
skapaöi sér fyrst nafn og vann
flesta sætustu sigra sina. Hann
hefur þrivegis oröið Evrópu-
meistari meö Ajax, 1971, 1972 og
1973, en hann hóf feril sinn sem
knattspyrnumaður áriö 1963, þá
aðeins 16 ára aö aldri. —sSv_
'Hörmulegur"
handbolti
Þaö er ekki á hverjum degi, sem
leikmenn eru 40% fleiri en
áhorfendur á handknattleiks-
völdum. Sú varö þó raunin þvf á
meöan 14 leikmenn spreyttu sig
i gærkvöldi og reyndu af veikum
mætti aö gefa eina og eina send-
ingu samherja á milli, stundu
hinir 10 áhorfendur á pöllunum
sáran, og var hreint ekki aö
undra. ömurlegri handknattleik
hefur undirritaöur enn ekki séö
og á vonandi ekki eftir aö sjá I
framtiöinni. Leikleysan var i
fyrirrúmi og þaö bætti gráu ofan
á svart, aö kæruleysi leikmanna
var hreint meö ólikindum.
Framarar unnu leikinn aö lok-
um meö 29:17 eftir aö staöan
haföi veriö 15:9 i hálfleik. Hlutu
þeir 5. sæti mótsins aö launum. 1
hinum leiknum sem fram átti aö
fara fyrr I gærkvöldi mætti liö
Leiknis ekki á móti Fylki og var
þeim aö sjálfsögöu dæmdur
leikurinn tapaöur.
V_______—SSv-^
Villa áfram
f
■ Aston Villa vann Crystal I
■ Palace 3:0 I þriöju tilraun i 3.
lumferö deildabikarsins. Leik-1
lurinn fór fram I Coventry.
I —SSv— |