Tíminn - 17.10.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.10.1978, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 17. október 1978 í dag Þriðjudagur 17. október 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavík: Lögreglan' simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjUkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar ' Vatnsveitubilanir slmi 86577.^ Símabilanir simi 05. Bilanavakt. borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl, 17 siðdegis til’kl.j 84 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinr/> Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sinjr svaraþjónpstu borgarstarjfs-j manna 27311. Heilsugæzla Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13. okt. til 19. okt.er i LyfjabUðinni Iöunni og Garðs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. 1 Slysavarðstofan: Simi 81200,' -eftir skiptiborðslokun 81212. SjUkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. t Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00t mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartímar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tij,. föstud. kl. 18.30 til 19.30* Laugardag og sunnudag kl. 15 öl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. Félagslíf Mæðrafélagið: Fundur veröur haldinn miðvikudaginn 18. okt. kl. 8 aö Hallveigarstööum. Fundarefni: Vetrarstarfið rætt, umræöur um barniö og framtiöina. Stjórnin. Föstud. 20/10 kl. 20 Fjallaferð um Veturnætur. Gist i góðum fjallakofa. Vetri fagnað I óbyggðum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. titivist er braut- ryðjandi i haust- og vetrar- ferðum i óbyggðir. Það fer slikar feröir þangað svo lengi sem færð og veður leyfa. 1 fyrra var farin fjallaferð um Veturnætur upp i Nýjadal á Sprengisandi og vetri heilsað á Tungnafellsjökli. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. Útivist. Mæðrafélagskonur fundur verður þriðjudaginn 17. okt. kl. 2. Kirkjufélag Digranespresta- kallsheldur sinn fyrsta fund á haustinu i kvöld þriðjudaginn 17. okt. kl. 20.30 i Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig. Fjölbreytt dagskrá, meðal annars sýndar myndir úr sumarferðalögum safnaðar- ins, kaffiveitingar. Hjálpr æðisherinn: Strengjasveitin frá Alaborg er loksins komin. Þetta er 26 manna hópur, sem syngur og spilar vel og hressilega. Danskur fararstjóri er kaf- teinn Lydholm, konan hans, Gudrun, er Isl. rikisborgari fædd aö Arskóg á Arskógs- strönd. Túlkur i hljómleika- förinni er Daniel Óskarsson kafteinn. Hljómleikar veröa á hverju kvöldi kl. 20.30 — miö- vikudag i Neskirkju fimmtu- dag á Hernum, föstudag i Ffladelfiu, laugardag i Fri- kirkjunni. 1 dag erhópurinn á Húsavik i boði bæjarstjórnar. Húsavik er vinabær Ala- borgar. Verkakvennafélagið Fram- sókn: Basar félagsins verður laugardaginn 11. nóv. Konur eru vinsamlega beðnar að koma munum á skrifstofuna. Basarnefnd. Minningarkort Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannsson- ar, Hafnarstræti 107. Minningarspjöld Mæðra- styrksnefndar eru til söiu að Njálsgötu 3 á þriðju- . dögum og föstudögum kl. 2-4. Simi 14349. Minningarspjöld Háteígs.-] kirkju eru afgreidd hjá Guð- ,rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-* - Jholti 32. Simi 225(41 Gróu] » GuðjónsdótfúrTTSááleitísbraut 47. Simi 31339. Sigríði Benó- ■ nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Jiliklubraut 68. , Hjálparsjóður Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56, og hjáKristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik. Reykjavikur Apóteki Austurstræti 16, Garös Apoteki, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apoteki, Melhaga 20-22. Kjötborg H/f. Búöargerði 10. Bókaversl. i Grimsbæ viö Bústaðaveg. Bókabúðin Alfheimum 6. Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Hafnarfirði. Bóka- 'búð Olivers Steins, Strandgötu 31 og Valtýr Guömundssyni, öldugötu 9. Kópavogur. Póst- húsið. Mosfellssveit. Bókav. Snorra Þverholti. Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á . eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Norðfjörð, Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiö- holts. Háaleitis ApotekíVestur- bæjar Apótek. -Apótek Kópa- vogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. G.eödeild Barnaspitalans við Da) ut. ( MINNINGARSPJÖLD Félags einstæöra foreldra fást I Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi’ '6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi? björgu s. 27441, Steindóri s.. 30996 I Bókabúð Olivers I Hafnarfirði og hjá stjórnar-: meðlimum FEF á Isafiröi og(, ^Siglufirði ___ j Þeir sem sélja minningar-' spjöld Liknarsjóðs Dómkirkj- unnar eru: Helgi Angantýs- son, kirkjuvörður, Verslunin öldugötu 29, Verslunin Vest- ; urgötu 3 (Pappirsverslun) Valgerður Hjörleifsdóttir, Grundarstig 6, og prestkon- urnar: Dagný simi 16406, ) Elisabet simi 18690, Dagbjört. simi 33687 og Salome simi 14926. 'Minningarkort Sjúkrahjis- sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda-t vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Árnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. M inningarkort. Minningarkort Minningar- gjafasjóðs Laugarneskirkju fást iS.ó. búðinni Hrisateig 47 simi 32388. krossgáta dagsins 2882. Krossgáta Lárétt 1) Land 6) Strdkur 7) Handlegg 9) Miskunn 11) Staf- ur 12) Baul 13) Máttur 15) Svig 16) Fiska 18) Atvinnuvegur. Lóðrétt 1) Marraöi 2) Fugl 3) Þófi 4) Óasi 5) Rikur 8) Reik 10) Tunnu 14) Lukka 15) Þvottur 17) Tónn Ráöning á gátu No 2881 Lárétt I) Albania 6) Ata 7) Ell 9) Mal II) Ræ 12) Te 13) Isa 15) VII 16) Nóa 18) Andorra Lóörétt 1) Ameríka 2) Bál 3) At 4) Nam 5) Afleita 8) Læs 10) Ati 14) And 15) Var 17) ÖO I fcl ■ * *frey Blake 08 a Q"? BOO,bv til baka til Buenos Ayres og láta taka Mulhausen fastan áöur en honum tækist að sleppa burtu úr landinu. Eg slapp við að segja vinum minum hin sorglegu málalok, þeir lásu þau I svip mínum. Mér féll þungt að sjá hve vonbrigðin buguðu ungfrú Blake. Hún var ekki þannig gerð, að mikið bæri á sorg hennar, en von- leysissvipurinn á andliti hennar talaði skýrara mál en mörg orð og harmakvein. Okkur kom saman um að vera þarna um nóttina, tala aftur við for- stöðumann námanna snemma um morguninn eftir, og fara slöan til Buenos Ayres. Eftir morgunverö, daginn eftir, sendi ég til forstöðumannsins og lét spyrja hann hvort við gætum hitt hann heima. Kom það svar til baka, að honum væri það ánægja að tala við okkur. Hann tók vingjarnlega á móti okkur og bauö okkur sæti. Eg sagði honum hve mikil vonbrigði það hefðu oröiö okkur, að hafa engar upplýsingar getaö fengið við nám- urnar, sagöi honum 1 stuttum dráttum sögu Godfreys og las fyrir hon- um siðustu bréfin frá honum, þar á meöal hið allra sfðasta þar sem hann bað um hin tuttugu þúsund pund. Svo gat ég um frásögn Mul- hausens og las fyrir honum lýsingu af námunum, er Mulhausen sagðist hafa átt með Blake. Meðan eg hafði veriö að þessu hafði Spánverjinn skrifað niður nokkr- ar athugasemdir og tók nú til máls. — Það er enginn vafi á þvl, að þetta eru námurnar sem um er að ræða. Og þér segiö að forstöðumaöurinn hafi átt að heita Jósé da Campoda? Nú skal eg gæta að. Hann tók bók ofan af hillu og fletti henni þangað til hann hafði fundiö það er hann leitaði að. — Hér getiö þér séð með eigin augum, að við þessar námur hefir aldrei veriö neinn maður með þvl nafni. Eg þýddi orðSpánverjans og nú varð löng þögn. Loks rauf forstöðu- maöurinn þögnina og mælti: — Ef til vill get ég samt sem áður hjálpað yður eitthvað. Hvað sögðuð þér að ætti að vera langt siðan vinur yöar átti aö hafa veriö hér? Hann stóð á fætur og tók aðra bók ofan af hillunni. Eg skýrði það fyrir honum eins nákvæmlega og eg gat. — Mér datt þetta einmitt I hug. A félag þaö, sem þessar námur á, var eitt sinn leikið herfilega af hinum allra sniöugustu þorp'urum sem til eru á meginlandi Ameriku. Nú skuluð þér heyra: Einmitt þetta ár, er þér tilnefniö, höfðum við unniö gull úr námunum fyrir yfir tvöhundruö þúsund ensk pund. Viö geymdum gullið I steinhvelfingu okkar og biðum eftir tækifæri til að koma þvl á óhultan stað I höfuðborginni. Nokkrum dögum áður en senda átti gulliö kom hingað maður, er sýndi meðmæl- ingabréf frá forstjóra námufélagsins. Þar var tekiö fram að þessi ókunni maöur væri mjög duglegur sérfræðingur og ég fékk skipun um að láta honum I té allar þær upplýsingar, er hann óskaði eftir, væri þetta verkfræðingur, er væri að safna efni I ritgerö um námurnar, sem hann svo ætlaði að setja I tlmarit. — Hvernig leit hann út þessi verkfræöingur? — 1 fyrsta lagi var hann sá hæsti maður sem eg hefi nokkurn tima séð, og I öðru lagi var öll framkoma hans framúrskarandi kurteis, ljúf- mannleg og aölaðandi. — Það er Mulhausen! hrópaði ég upp. — Hér kallaði hann sig O’Sullivan, sagði spánverjinn rólega. — Eg gerði eins og fyrir mig var lagt, sýndi honum alt er hann vildi sjá og gaf honum allar mögulegar upplýsingar. Hann bjó hjá mér, og viðkunnan- Iegri mann I allri umgengni er erfitt að hugsa sér. Hann dvaldi hér þar til tveimur dögum áður en gullið átti að sendast burtu, þá kvaddi hann, þakkaði fyrir sig, og slöan hefi eg ekki séð hann. En svo kom nokkuö óvænt fyrir. Aður en við gengum frá gulisendingunni, til fullnustu, opn- aði ég, fyrir siða sakir, einn kassann og þá kom i ljós að I kassanum var eintómur sandur! Eg lét opna alla kassana — ekki gull I einum einasta, alt tómur sandur! Eg tilkynnti þetta lögreglunni, og eins námufélags- stjórninni, kom þá I ljós, sem búast mátti við, að meðmælabréfiö var falsaö. Það var leitaö landshornanna á milli en hvergi fanst svika- hrappurinn. Enn þann dag I dag er það óupplýst hvernig hann hefir komist burt með gullið, án þess nokkur yröi þess var. Eg sagði nú vinum minum, I fáum orðum, frá þvl er spánverjinn hafði sagt mér og var okkur ljóst, að hér var um ný atriöi i aö ræða og það mikil verð. Við vissum nú, að það besta sem við gátum DENNI DÆMALAUSI „Mamma þaöer einhver maður aðspyrja eftir þér.” „Hvað selur þú?”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.