Tíminn - 17.10.1978, Blaðsíða 9
Þriftjudagur 17. október 1978
9
Tveir einþáttungar á Litla-sviðinu:
Þjóðsaga um
„Kleppsvinnuna”
í leikritsformi
Kás — Á fimmtudags-
kvöldið verða frum-
sýndir á Litla sviði
Þjóðleikhússins tveir
nýir einþáttungar eftir
Agnar Þórðarson,
Sandur ogKona.
Fyrri þátturinn, Sandur,
greinir frá þremur vistmönnum
á sjúkrahúsi sem vinna viö að
moka sand og segir höfundur aö
hugmyndin aö verkinu sé tekin
úr þjöösögunni um aðferðir
Þóröar Sveinssonar (fööur
Agnars) læknis á Kleppi til að
komast að þvi hvenær sjúkling-
arnir heföu náö fullri heilsu á
ný. Sagöi sagan aö þeir heföu
veriölátnir berasandi poka upp
á háaloft og hella honum niöur
trdct hann hafi siöan runniö út i
bing og þeir látnir bera hann
upp aftur. Hafi það veriö til
marks um aö sjúklingur heföi
heimtfullt vit sitt er hann áttaöi
sig á aö um sama sandinn var
aðræða. Leikarar i þessum ein-
þáttungi eru þrir, þeir Gunnar
Eyjólfsson, Þorsteinn ö.
Stephensenog Július Brjánsson
sem hér fer meö sitt fyrsta stóra
hlutverk i Þjóðleikhúsinu. Leik-
stjóri beggja einþáttunganna er
Gisli Alfreðsson, en Björn G.
Björnsson gerir leikmyndina.
Siöari einþáttungurinn, Kona,
fjallar um listmálara sem býr
ásamt konu sinni i bústaö úti á
landi. Konan hverfur meö
dularfullum hætti en skömmu
siðar kemur systir hennar i
heimsókn, furðiilik hinni horfnu
konu og segir leikritiö frá sam-
Gisela Depkat
cellóleikari
— einleikari með Sinfóniuhljómsveitinni
Sinfóniuhljómsveit lslands
heldur tónleika i Háskólabiói
n.k. fimmtudag 19. okt. kl. 20.30.
Þetta eru aörir áskriftartónleik-
ar hljómsveitarinnar á þessu
starfsári. Efnisskráin á þessum
tónieikum verður sem hér seg-
ir:
Leifur Þórarinsson — JÓ
Dmitri Kabalevsky —
Cellókonsert nr. 1
Alexander Glasunow — Arstið-
irnar
Einleikari á Tónleikunum
verður Gisela Depkat, en hún er
islenskum tónleikagestum góö-
kunn frá þvi hún starfaöi meö
Sinfóniuhljómsveit Islands vet-
urinn 1973-74. Hún hefur þegar
öðlast alþjóölega frægö sem
framúrskarandi cellóleikari og
fengiö verölaun i mörgum tón-
Iistarkeppnum siöan hún vann
fyrstu verðlaun i alþjóölegri
tónlistarkeppni i Genf áriö 1964.
Gisela Depkat hefur leikið meö
mörgum helstu hljómsveitum
Ameriku og Evrópu og hvar-
vetna hlotið mikiö lof gagn-
rýnenda.
Öþarfi er aö kynna Pál P.
Pálsson islenskum tónleika-
gestum. Hann hefur starfaö
meö Sinfóniuhljómsveit Islands
frá þvi hann kom hingað til
lands árið 1949, fyrst sem hljóö-
færaleikari og siöar sem hljóm-
sveitarstjóri. Hann er afkasta-
mikið tónskáld og þekktur fyrir
afburöa góöar útsetningar fyrir
kóra og hljómsveitir.
BÍLAPARTA-
SALAN
auglýsir
NYKOMNIR VARAHLUTIR I:
Saab '67
Chevrolet B/are '65
Rambler Amerikan '67
Fiat 128 '72
Volvo Amason '65
Taunus 17,m '67
Wi/ly's '47
BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Simi 1-13-97
Leikmyndin úr Kona,sem veröur á fjölum Litla sviösins á fimmtudagskvöld. A myndinni eru taliö frá
vinstri: Randver Þorláksson, Gunnar Eyjóifsson, Júlfus Brjánsson, Helga Jónsdóttir og leikstjórinn,
Gisli Alfreösson. Tfmamynd Róbert.
skiptum þeirra beggja. Meö
hlutverkin fara Gunnar Eyjólfs-
son og Helga E. Jónsdóttir, ai
Randver Þorláksson og Júlíus
Brjánsson fara meö smærri
hlutverk.
A fundi meö blaöamönnum,
þar sem einþáttungarnir voru
kynntir, kom fram aö hér er um
þriðju frumsýningu Þjóöleik-
hússins á þessu ieikari að ræða.
Voru forsvarsmenn leikhússins
sammála um þaö aö litla leik-
sviöiö byöi upp á áhugaverða
aöstööu og gæfi þeim tækifæri til
aö setja upp annars konar verk
en á stóra sviöinu.
Höfúndurinn, Agnar Þóröar-
son veröur ekki viðstaddur
frumsýningunaen hann dvelst i
Paris um þessar mundir.
~W
SERTILBOÐ
meðan biirgðir
endast
BUÐIN
a horni Skipholts og Nóatúns
simi 29800, (5 linur)
Verð aðeins
56.475.-