Tíminn - 17.10.1978, Blaðsíða 22
22
Þriftjudagur 17. október 1978
3*1-89-36
Ciose Encounters
the third kind
of
LOSG 6NCOUNTGR
of- TH€ THIRO KiNO
Heimsfræg ný amerisk
stórmynd I litum og Cinema
Scope. Mynd þessi er allstað-
ar sýnd með metaðsókn um
þessar mundir I Evrópu og
viðar.
Aðalhlutverk: Richard
Dreyfuss, Melinda Dillon,
Francois Truffaut.
Leikst.ióri: Steven Spielberg
Sýnd kl. 5-7.30 og 10.
Ath. ekki svarað i siina fyrst
um sinn.
Miöasala frá kl. 4.
Hækkað verð.
Simi 11475
Kjarnorkudrengurinn
The Bionic Boy
Spennandi og viöburðahörð
kvikmynd um baráttuna
gegn Mafiunni.
Johnson Yap.
Steve Nicholson
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5-7 og 9
Bönnuft innan 12 ára.
ífJÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
2S*i 1-200
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
i kvöld kl. 20. Uppselt
fimmtudag kl. 20.
A SAMA TIMA AÐ ARI
7. sýning miðvikudag kl. 20
8. sýning laugardag kl. 20
KATA EKKJAN
föstudag kl. 20
Sfftasta sinn
Litla sviðið:
SANDUR OG KONA
Frumsýning fimmtudag kl.
20.30.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
Enginvettlingatök
með rauðu MAX
VINYLglófunum.
Ímax?
Heildsölubifgár og dreifing
David S. Jónsson og Co. hf. S 24333.
i.F.iKFí:iAc;
REYKIAVÍKIIR
3* 1-66-20
SS
GLERHUSIÐ
miðvikudag kl. 20.30
12. sýning laugardag kl. 20.30
VALMUINN
sunnudag kl. 20.30
SKALD-RÓSA
föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miöasala i Iðnó kl. 14-19.
Simi 16620.
Rekstrarstyrkir til
sumardvalarheimila
í fjárlögum fyrir árið 1978 eru veittar 2,5
millj. kr. til rekstrar sumardvalarheimila
og vistheimila fyrir börn úr bæjum og
kauptúnum.
Stykrir þessir eru einkum ætlaðir
félagasamtökum, sem reka barnaheimili
af framangreindu tagi.
Umsóknir um styrk af fé þessu vegna
rekstrarins 1978 skulu sendar ráðuneyt-
inu, ásamt upplýsingum um tegund heim-
ilis, tölu dvalarbarna og aldur, dvalar-
daga samtals á árinu miðað við heils dags
vist, fjárhæð daggjalda, upplýsingar um
húsnæði (stærð, búnað og aðra aðstöðu) og
upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur
starfsreynslu og menntun). Ennfremur
fylgi rekstrarreikningur heimilisins fyrir
árið 1978.
Sérstök umsóknareyðublöð fást i mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, en
umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu
fyrir 30. nóvember næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið,
13. október 1978.
Trésmiðir -
Byggingaverktakar
Til sölu eru dönsk steypuflekamót hentug
til hverskonar húsbygginga og mann-
virkjagerðar. Hagstætt verð.
Upplýsingar i sima 99-1826 og 99-1349.
Lc
Trio Inferaal
4*"
Þokkaleg þrenning
(Le Trio Infernal)
All hrottaleg frönsk saka-
málamynd byggð á sönnum
atburðum sem uröu á ár-
unum 1920-30.
Aðalhlutverk: Michel Piccoli
— Romy Schneider.
Leikstjóri: Francis Girod.
Stanglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 - 7 og 9.
JARBil
3*1-13-84
SOPHIA JEAN ANDRE
LOREN GABIN CAYATTE
VERDKJT
Sekur eða saklaus
Mjög spennandi og framúr-
skarandi vel gerð og leikin
ný, Itölsk-bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Jean Gabin
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Abba
ENDURSÝND kl. 3 og 5.
"lonabíó
3*3-11-82
'THEBESTPICTURE 0F THE YEAHI
jmmanmMmixraeKLApmKjntwsp
NETyýOftK
'nTik.r'
TAYL OUNAWAf WILL1AM HOLOtN PETCR TIHCH ROBLRT DUVALL
HCTWORH
... : -c
Sjónvarpskerf ið
Network
Kvikmyndin Network hlaut 4
Óskarsverðlaun árið 1977.
Myndin fékk verðlaun fyrir:
Besta leikara: Peter Finch
Bestu leikkonu: Fay Duna-
way
Bestu leikkonu i aukahlutv.:
Beatrice Straight
Besta kvikmyndahandrit:
Paddy Chayefsky.
Myndin var einnig kosin
besta mynd ársins af kvik-
myndaritinu „Films and
Filming”.
SÝND kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Demantar
Spennandi og bráðskemmti-
leg israelsk-bandarisk lit-
mynd með Robert Shaw
Richard Roundtree —
Barbara Seagull
Leikstjóri: Menahem Colan
Islenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. "
salur
Stardust
Skemmtileg ensk litmynd
um lif poppstjörnu með hin-
um vinsæla David Essex.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
„ FRED WILUAMSON -
ALarcoProduclion COLOR u- movuiaj _
Átök i Harlem
(Svarti Guðfaðirinn 2)
Afar spennandi og viðburða-
rik litmynd, beint framhald
af myndinni „Svarti Guð-
faðirinn”
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,10-5,10-7,10-
9,10-11,10
Morðsaga
Aðalhlutverk: Þóra
Sigurþórsdóttir, Steindór
Hjörleifsson, Guðrún
Asmundsdóttir.
Bönnuð innan 16 ára.
At. myndin verður ekki
endursýnd aftur i bráö og að
hún verður ekki sýnd i
sjónvarpinu næstu árin.
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11,05.
Bensi
Sýnd kl. 3.
3*2-21-40
SATURDAY NIGHT
FEVER
Myndin sem slegið hefur öll
met i aðsókn um viða veröld.
Leikstjóri: John Badham
Aðalhlutverk: Joi.n Travolta
íslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 oj 9.
Hækkað verð
Stmapantanir ekki teknar
fyrstu dagana
LEDV0GTERENS
DATTER
MONA MOUR
MICHEL DUSSARAT
Dóttir hliðvarðarins.
„Þögul skopstæling á kynlifs-
myndum. Enginn sem hefur
séð þessa mynd, getur siðan
horft alvarlegur i bragði á
kynlifsmyndir, — þar eð
Jerome Savary segir sögu
sina eins og leikstjórar
þögulla mynda gerðu forðum
— Timaritið „Cinema
Francais”
Islenskur Texti.
Sýndkl. 5 —7 — 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
(3*16-444
Shatter
m.
Hörkuspenriandi og við-
burðahörð ný bandarfsk lit-
“nd, tekin i Hong Kong.
. art Whitraan, Peter
shing
ikstjóri: Michael
rreras
lenskur texti 1
mnuð innan 16 ára.
synd kl. 5—7—9 og n.