Tíminn - 17.10.1978, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 17. október 1978
19
Tilkynning
Vér viljum hér meö vekja athygli
heiðraðra viðskiptavina vorra á þvi að
vörur sem liggja i vörugeymsluhúsum
vorum eru ekki tryggðar af oss gegn
bruna, frosti eða öðrum skemmdum og
liggja þar á ábyrgð vörueigenda.— At-
hygli bifreiðainnflytjenda er vakin á þvi
að hafa frostlög i kælivatni bifreiðanna.
HF. Eimskipafélag Islands
Fjármálaráðuneytið
16. október 1978
Laus staða
Staða fulltrúa i fjármálaráðuneytinu er
laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi háskólapróf i hagfræði, við-
skiptafræði eða lögfræði.
Laun greiðast skv. launakerfi rikisstarfs-
manna.
Umsóknum óskast skilað til fjármála-
ráðuneytisins, Arnarhvoli fyrir 22. okt.
n.k.
Fullorðinsfræðsla
Guðrún Halldórsdóttir, skóiastjóri Náms-
flokka Reykjavikur, heldur fræðsluerindi i
kvöld, þriðjudag 17. október ki. 20.30 i
fundasal BSRB að Grettisgötu 89.
AOgangur er heimill öilu áhugafólki — hvort sem þaö er f
bandalaginu eOa ekki.
Fræðslunefnd BSRB
%i s\^
Raðhús, Vík í Mýrdal
Kauptilboö óskast i raöhdsin no. 21, 23, 25 og 27 viö Austur-
veg I Vlk I Mýrdal. Húsin eru öll af sömu stærö, ein hæö og
kjaliari undir hluta hússins, samtals um 390 rúmmetrar,
lóöastærö 396 fermetrar auk bilastæöis.
Lágmarks söluverö er ákveöiö af seljendum skv. 9. grein
laga nr. 27/1968 kr. 11.600.000.
Húsin veröa til sýnis væntanlegum kaupendum miöviku-
dag og fimmtudag, 18. og 19. október 1978, og veröa
kauptilboöseyöublöö afhent á staönum.
Kauptilboö veröa opnuö á skrifstofu vorri kl. 11 f.h. föstu-
daginn 27. október 1978.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Starfskraftur óskast
Iðnfyrirtæki i Kópavogi óskar eftir starfs-
krafti við létt verksmiðjustörf, 1/2 eða all-
an daginn.
Upplýsingar i sima 44421
Slitlag
umferöinni gætu þvi oröiö 28-33
milljaröar i ár en aöeins um
þriöjungur þeirra mundi renna
til vega.
Landsþingiö lýsti fyllsta
stuöningi viö aö lagningu siit-
lags á helstu vegi yröi lokiö á
næstu 10 árum. Taldi þaö jafn-
framt aö endurlagning vega-
kerfisins væri raunhæfasta
byggöastefnan núna og eina
leiöin til aöfæra byggöirnar svo
saman aö atvinnullf og þjón-
ustustarfsemi i landinu geti þró-
ast á hagkvæman hátt fyrir
þjóöfélagsheildina.
Bent var á aö reiknaö heföi
veriö út aö þjóöhagsleg arögjöf
sumra vegageröarverkefna
væri langt yfir 100% á ári sem
væri ein sú mesta sem þjóöin
gæti fengiö af nokkru verki.
Þá átaldi landsþingiö þau
vinnubrögö rlkisvaldsins aö
hundsa tilboö Oliumalar h.f. um
lagningu oliumalarslitlags á 70
km af vegum landsins á s.L
sumri og láta ekki svo lltiö aö
gera alþjóö ljósar ástæöur fyrir
því aö tilboöinu var ekki svaraö.
„Fengum....” 0
Islenskum landsliöum. Mark-
varsla Jens Einarssonar var
mjög góö I fyrri hálfleik, en
Sverrir Kristjánsson náöi sér ekki
nógu vel á strik I seinni hálfleikn-
um. Guömundur Magnússon kom
mjög skemmtilega á óvart I
leiknum og komst tvimælalaust
best frá leiknum af nýliöunum,
Þórir Gislason var einstaklega
óheppinn meö skot sin, en
meö meiri ögun og festu veröur
hann stórleikmaöur I handboltan-
um. Þaö vakti mikla athygli i
seinni hálfleiknum, aö Jóhann
Ingi lét Viggó Sigurösson liggja
frammi á vellinum og voru
islensku varnarmennirnir aöeins
5 gegn 6 Færeyingum. Ætlunin
var aö fiska boltann af þeim og
senda hann til Viggós, sem átti aö
skora. Ekki kom til þess þvi dæm-
iö vildi ekki ganga upp, og eftir aö
hafa reynt þetta I 3-4 min. breytti
Jóhann Ingi aftur til og færöi
Viggó aftur. —SSv—
Hlöðubruni
Ekki var aö fullu búiö aö
slökkva eldinn I hlööunni fyrr en
klukkan 19 á sunnudagskvöldiö
en eldur blossaöi upp i heyinu,
sem bjargaö var út, frameftir
morgni á mánudag.
Strax á sunnudag hófu smiöir
aö smi'öa nýjar sperrur á
hlööuna og þakviöir voru
komnir á hlööuna i gærkvöldi og
i dag er ráögert aö negla járn á
þakiö.
Um 200 rúmmetrar af votheyi
voru I hlööunni og er hætt viö aö
þaö hafi skemmst vegna vatns
og hita.
íkveikjan var af völdum raf-
magns. Hey og hús voru tryggö.
A Sölvabakka búa Arni Jóns-
son og kona hans Björg Bjarna-
dóttir. Báöu þau fyrir þakkir til
þessfjöldafólks sem hjálpaöi til
viö slökkvistarfiö.
103
Uaviðs-sálmur.
Lofa þú Drottin. sál.i min,
alt. scm i iju r cr. hans hoilaga nafn ;
lofa pn I Jr«jtiin. s.\la min,
..g glcvMj «igi nciutiiu vclgjiirðum han*.
BIBLÍAH
OG
Salmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(fmbbranböötofu
Hallgrímskirkja Reykjavlk
simi 17805 opið3-5e.h.
i
Lekur blokkin? Er heddiö sprungið? ^
Margra ára réynsla í viðgerðum a y.
sprungnum blokkum og heddum svo og ^
annarri vandasamri suðuvinnu.
VELA
EIGENDUR!
Jarnsmíóaverkstæði H.B. Guðjónssonar
(áður Vélsmiðian Kyndill)
Súóarvogi 34 (Kænuvogsmegin)
Sími 8 34-65 - Heimasími 8-49-01.
VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/S/A
Hrossaræktarsambandið
Haukur auglýsir
Stóðhestur sambandsins Haukur 5. vetra,
„Faöir Sörli 653, móöir Stjarna fró Hóli Skagafiröi”
er til sölu
Skrifleg tilboö i hestinn þurfa aö hafa borist formanni
sambandsins, Armanni Gunnarssyni, Laugasteini, 620
Dalvik, fyrir 1. nóvember n.k. Réttur áskilinn til aö taka
hvaöa tiiboöi sem er eöa hafna öllum.
Stjórnin.
Sinfónfuhljómsveit Islands
Tónleikar i Háskóiabiói fimmtudaginn 19.
október 1978 kl. 20.30. 1
Verkefni
Leifur Þórarinsson — Jó
Kabalevsky: Sellókonsert no. 1
Glasunow: Arstiðirnar.
Stjómandi: Páll P. Pálsson
Einleikari: Gisela Depkat.
Aðgöngumiðar i bókaverslunum Sigfúsar
Eymundssonar og Lámsar Blöndal og við
innganginn.
Sinfóniuhljómsveit tslands
Kynningar-
fundur
verður haldinn 19. október — fimmtudags-
kvöld — kl. 20.30. að Nóatúni 21 uppi i
fundarsal Rauða krossins.
Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö:
*
*
*
*
*
*
*
öölastmeiri trúá sjálfan þig og hæfileika þlna.
Koma hugmyndum þinum örugglega til skila.
Sigrast á ræöuskjálfta.
Þjálfa minni þitt — skerpa athygliiia.
Auka eldmóöinn — meiri afköst.
Sigrast á áhyggjum og kviöa.
Eignast vini.ný áhugamál og fleiri ánægjustundir I lifinu.
Þú ert boöinn ásamt vinum og kunningjum, aö lita viö hjá okkur
án skuldbindinga eöa kostnaöar. Þú munt heyra þátttakendur
segja frá þvi, hversvegna þeir tóku þátt I námskeiöinu og hver
var árangurinn.
Þetta veröur fræöandi og skemmtilegt kvöld er gæti komiö þér
aö gagni.
FJARFESTING 1MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT.
Innritun og upplýsingar I sima Q241 “J
Stjórnunarskólinn
KONRÁÐ ADOLPHSSON