Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 24. október 1978 236. tölublað — 62. árgangur Gestur Guðmundsson „Freud” krukkar I sálarlíf komma og krata Sjá bls. 8 ■ ■ ■ ...... ■■■V Siðumúla 15 • Pósthólf 37Ö • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Hverju breytir ný neyslukönnun: Koma sólarlandaferðir í nauðþurfta? hugsanlegar breytingar á grundvelii visitölu framfærslukostnaðar stað Kás—isi&ustu viku ákvaö „visitölunefndin” á fundi sinum, a& fara þess á leit viö rikisstjórnina, aö framkvæmd yröi nú neyslukönnun til grund- vallar visitölu fram- færsiukostnaðar. i fram- haldi af þvi skrifaöi for- sætisráöherra Hagstofu islands og Kauplagsnefnd bréf, þar sem þessum aöilum er faliö aö fram- kvæmda fyrrnefnda neyslukönnun. Er sagt i bréfinu, aö stefnt skuli aö þvi, aö þessu verki veröi iokiö fyrir árslok 1979. Vafalaust biöa margir spenntir eftir þvi hvaö út úr þeirri könnun kemur. Hins vegar er rétt aö taka þaö fram, aö sú endur- skoöun á grundvelli visi- tölu framfærslukostn- aöar, sem nú stendur fyrir dyrum er aöeins litiö brot af þeirri endur- skoöun, sem rætt er um á visitölumálunum i heild, og nánast aukaatriöi. En hverjar eru lik- legustu breytingarnar á grundvelli framfærslu- vistölunnar? Þaö er nokkuö augljóst mál, aö hlutur matvöru kemur til meö aö minnka i neyslu- útgjöldum visitölufjöl- skyldurnar, I kjölfar hinnar nýju könnunar. M.ö.o., hlutfall matvöru kemur til meö aö minnka i hinum nýja visitölu- grundvelli. Aftur á móti má búastviöaö Utgjöld til eigin bifreiöa, svo og feröalaga, sérstaklega sólarlandaferöa og ýmissa skemmtana, aukist til mikilla muna. Einnig má búast viö, aö hlutur ýmissa varanlegra hluta til heimilishalds aukist verulega, t.d. sjón- varps, hljómflutnings- tækja, o.fl. Enn er nokkuö óljóst hvort hlutur fatnaöar og búsáhalda kemur til meö aö hækka i grundvellinum. Menn viröast nokkurn veginn sammála um þaö, aöhlutur matvörunnar sé of stór I núverandi grund- velli vlsitölu framfærslu- kostnaöar, og hann komi til meö aö minnka til muna. Hins vegar eru menn ekki sammála um þaö hvort þessi breyting, sem væntanleg neyslu- könnun leiöir I ljós, kunni aö leiöa til þess aö niöur- greiöslur veröi kostn- aöarsamarienþæreru nú. Sumir vilja halda þvi fram, aö eftir þvl sem hlutfall matvörunnar minnki, þá veröi hvert prósentustig niöur- greiöslu dýrara. Hvort þetta fæst staöist er ekki fullljóst, Loðnuveiðarnar: 20 milli. kr. i einu kasti hlá Vikingi Kás—Um helgina hefur veriö gifurlega mikil veiöi á loönumiöunum fyrir noröan land og mikil loöna viröist vera á miöunum. Laugardags- sólarhringinn veiddust um 8000 tonn, Sunnudagssólarhringinn um 8800 tonn, og I gær var búiö aö tilkynna um 3000 tonn um miöjan daginn. Þaö bar helst til tlöinda um helgina, aö Vikingur frá Akranesi fékk um 1200 tonna i einu kasti og tókst aö innbyröa allt. Er þaö vafalaust stærsta kast sinnar tegundar hér á landi, og aö þvl aö sumir telja — i heiminum. Vikingur sigldi meö aflann til Neskaupstaöar, og reyndist loönan vera 18,5% feit, og meö 14% þurrefni. Ef reiknaö er meö þvi aö kg. af loönunni sé á um 17 kr., samkvæmt þessum mælingum, þá hefur þetta eina kast hjá Viking numiö rúmum 20 millj. kr., en alls fékk Vikingur 1355 tonn. Skipstjórahlutur á loönuskipum nemur 6,4% af skiptaverömæti, þannig er hann um 1300 þúsund kr. úr þessu eina kasti. Háseta- hlutur nemur 1,88% skiptaverö- mætis. Hásetahluturinn nemur þvi tæpum 400 þúsundum kr. fyrir þetta eina kast. Ekki svo slæmur árangur hjá þeim á Vikingi! Þaö mun ekki vera neitt eins- dæmi aö viölika köst fáist eins og Vlkingur fékk aö þessu sinni á loönumiöunum. Hins vegar heyrir þaö til undantekninga, aö þaö takist aö innbyröa loönuna án þess aö rifa nótina. Þessi óhemju- stóru köst eru þvi kannski ekki það æskilegasta vegna þeirrar hættu sem fylgir þeim, þ.e. aö þaö mistakist. aö ná þeim um borö. Þaö má geta þess aö hiö mikla aflaskip Sigurður liggur nú I Reykjavikurhöfn, þar sem veriö er aö lagfæra rifna nót þess, eftir eitt risakast. Litlu breytt? — þótt neyslukönnun hefði verið gerð Kás—Nú stendur fyrir dyrum endurskoöun á grundvelli vlsi- tölu framfærslukostnaöar. Þaö ieiöir m.a. hugann aö þvi, hvernig til hef&i tekist, ef neysiukönnun hef&i fariö fram á neysiu landbúnaöarvara, viö skulum segja fyrir svona 2-4 árum. Aö þvi er fróöir menn telja, er ekkert hægt að fullyröa um þaö aö sá grundvöllur, sem þá heföi fengist, væri llkari neyslu al- mennings á landbúnaöarvörum i dag, heldur en sá grundvöllur sem ákvarðaöist viö neyslu- könnunina sem gerö var á ár- unum 1964-65. Þvi veldur hve geysilega mikil breyting hefur oröið á matarvenjum fólks, slöustu árin, sérstaklega aö þvi er varöar landbúnaðarafuröir. Spilar þar inn I bæöi áróöur fyrir breyttu mataræöi, svo og miklar sveiflur sem oröiö hafa á veröi landbúnaöarvara og leitt hafa til sveiflukenndrar og oft minnkandi sölu á þeim. Aö visu mætti búast viö aö neyslukönnun, sem gerö heföi veriö fyrir 2-4 árum væri I ein- staka liöum réttari en sú frá árunum 1964-65, þótt ekkert sé hægt aö fullyröa um þaö. t heildina viröist hins vegar litlu máli hafa skipt hvort þvi um lik könnun hefði fariö fram fyrir nokkrum árum. \r 1 |MI t dag mun þessi myndarlegi flokkur tibetskra þjóödansara sýna iist sina isienskum áhorfendum i Þjóö- leikhúsinu, en listafólkiö kom hingaö til lands á sunnudag. Þessa mynd tók Róbert af þeim, þegar þau voru á leiö til móttöku I sendirá&i Kinverja hér. Framkvæmdastofnun undir smásjá — starfshópur settur á laggirnar, sem kanna á starfshætti og skipulag hennar Kás—Á næstu dögum er von á þvi, að settur verði á fót starfshópur, sem kanna á skipulag og starfshætti Fram- kvæmdastofnunar, og þá sérstaklega þau fjárfestingarmál sem að henni lúta. ,,Ég get ekki sagt hverjir i þessum hóp veröa”, sagöi Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráöherra, .! viötali viö Timann I gær. Sagðist Ólafur þó búast viö þvi, aö þrir menn kæmu til meö aö skipa hann, þ.e. einn fra hverjum stjórnarflokkanna. Ekki væri hægt aö birta nöfn starfshópsmanna aö svo stöddu, þar sem enn heföi annar meö- stjórnarflokkur Framsóknar- flokksins i rikisstjórninni ekki tilnefnt sinn fulltrúa. Myndun þessa starfshóps er I samræmi viö stefnu rfkis- stjórnarinnar sem mörkuö er I samstarfsyfirlýsingu stjórnar- flokkanna, þar sem m.a. er rætt um framkvæmd áframhaldandi byggöarstefnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.