Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. október 1978 9 BUÐIN á horni Skipholts og Nóatúns simi 29800, (5 linur) Verð aðeins 56.475.- BpBBÓBm 10 tegundir Bílabrautir og varahlutir •Landbelgís- gæslan vill byggja á Reykjavikur- flugvelli A fundi borgarráðs var lögö fyrir umsókn Landhelgisgæsl- unnar um leyfi til þess að byggja einingahús úr timbri á Reykjavikurflugvelli, en þar hefur Landhelgisgæslan flug- skýli og viðgeröarverkstæði. Stærð hins nýja húss verður 109 fermetrar. Var málinu visað til um- sagnar slökkviliðsstjóra og frekari athugunar. JG. •Landsmót votta Jehóva HEI —Fjögurra daga landsmót votta Jehóva hófst s.l. fimmtudag. Ber mótið ein- kennisorðin „Sigursæl trú” og er iiður i alþjóðiegu fræðslu- starfi þeirra. Dagskráratriði eru 46 talsins, erindi, samræðu- og viðtals- þættir og leikrit með skugga- myndum, sem byggð eru á atburðum er Biblian skýrir frá. Er m.a. fjallað um hvernig efla megi tenglsin innan fjölskyld- unnar og hvernig unnt er að nota Bibliuna til að leysa dagleg vandamál. Aðalræðu mótsins flytur Friðrik Gislason kl. 16.00 á sunnudag og nefnist hún „Jesús Kristur — sigursæll konungur sem þjóðirnar verða að taka tillit til”. OUum er boðið að sækja mótið og aðgangur er ókeypis. • Nýr arkitekt fær leyfi Nýverið samþykkti borgarráð Reykjavikur leyfi fyrir Björn Jóhannesson, arkitekt Grettis- götu 2, til þess að mega gera uppdrætti til bygginganefndar sbr. 11. gr. byggingasamþykkt- ar Reykjavikurborgar. JG. Skiðaskólinn I Keriingar- fjöllum efnir tU skemmtunar fyrir nemendur skólans (full- orðna) föstudaginn 27. október I Súlnasal Hótel Sögu. Húsið . verður opnað kl. 20.00 — Sýnd verður kvikmynd f rá s.l. sumri sungnir Kerlingarfjailasöngvar og dansað til kl. 2. — AlUr nemendur skólans fyrr og siðar, sem aldur hafa tU, eru velkomnir og gestir þeirra. — Forsala aðgöngumiða veröur á fimmtudaginn mUU kl. 17.00 og 19.00 á Hótel Sögu. • Austur- lands- meistari i bridge 1978 Kás — Helgina 3.-4. nóvember n.k. verður haldið tvimennings- mót I bridge, svo kaUað Austur- landsmót 1978. Mótið verður barómeterkeppni, og verður keppt um titilinn Austurlands- meistari 1978. Mótið fer fram á Reyðarfirði. Þátttökuréttur á mótinu er reiknaður út i hlutfalli við með- limafjölda hvers aðildarfélags innan Bridgesambands Austur- lands. A mótinu verða afhent verðlaun fyrir Firmakeppni og Einmenningskeppni BSA 1978. Skemmtanir fyrir börn og unglina verða auglýstar siðar. Að gefnu tilefni skal þess getið, að hægt er að vitja óskUa- muna frá sumrinu í Iþróttahúsi Háskólans, virka daga frá kl. 9.00 - 22.00 og á laugard. miUi kl. 9.00 og 17.00. t kvöld mun hijómsveitin Ljósin I bænum koma fram i fyrsta skipti opinberlega á hljómleikum i hátiðasal Menntaskólans við Hamrahliö. A dagskrá hljómleikanna verður frumsamið efni eftir Stefán S. Stefánsson stofnanda hljómsveitarinnar, af sam- nefndri hljómplötusem væntan- leg er á markað I lok mánaöar- ins. 1 hljómsveitinni eru auk Stefáns þeir Gunnar Hrafnsson bassaleikari, Vilhjálmur Guð- jónsson gitarleikar, Hlöðver Smári Haraldsson hljómborðs- leikari, EUen Kristjánsdóttir, sem er söngkona hljómsveitar- SERTILBOÐ meðan birgðir endast Ljósin i bænum — VUhjálmur, Gunnar, Márog Stefán og fyrir aftan standa þeir Hlööver og Guðmundur. innar, Már EUasson, en hann sér um rokkaðan trommuleik og Guömundur Steingrimsson, sem sér um djassaðan trommu- leik. Hljómleikarnir hefjast kl. 20.30. Keflavík Blaðbera vantar frá 1. nóbember n.k. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima: 92- 1373. 'Íilii Kerlingafj allahátí ö Leikfangahúsið Skolavörðustig 10. simi 14806 „Ljósin í bænum” áhljómleikumíMH — flytur popp með djössuðu Ivafi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.