Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 24. október 1978 3 £ Isabella Kortsnoj eiginkona í" Viktors Kortsnojs stórmeistara, ■■ sem á dögunum beiö iægri hlut .■ fyrir Anatoly Karpov eftir langt *■ þóf á heimsmeistaraeinvlginu I ■* skák, hefur hvaö eftir annaö J. sótt um leyfi tii aö yfirgefa ■2 Sovétrlkin ásamt 19 ára syni *• þeirra hjóna, Igor, en ávalit .■ veriösynjaö. Kortsnoj varö eftir \ I Amsterdam, þar sem hann •* sótti skákmót 1976. Kona hans *. lcggur áhersiu á aö hann hafi ■■ ekki yfirgefiö Sovétrikin vegna *. stjórnmálaskoöana „Skákin ■* hefuralitaf skipaö æöstan sess I *• lifi hans. Tafliö er honum allt”. IsabeUa viU enn sem fyrr |. komast frá Sovétrlkjunum, en .J htln telur aö sovésk yfirvöld hafi % e.t.v.synjaöhennifararleyfis tU aö hafa sálræn tök á Kortsnoj ■. meöan keppni hans og Karpovs I" stóö yfir. ■ ■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■ Frú Kortsnoj sagöi blaöa-; mönnum I Moskvu þann 19. ■ október, aö maöur sinn heföi J unniö mikinn sigur meö þvl aö • öölast rétt til aö keppa um J heimsmeistaratitilinn, þött • hann heföi siöan tapaö fyrir ■ Karpov. ' IsabeUa og Igor Kortsnoj * sóttu fyrst um leyfi tUaöflytjast . frá Sovétrlkjunum i ágúst 1977. J Okkur fannst skynsamlegast aö j sækja um aö fáaöfara til Israel, ■! þar sem móöir manns mins var } Gyöingur. Viö fengum neitun á j! þeim forsendum aö skyldleikinn *' væri ekki nægilega mikiU. Frú Kortsnoj er byggingar- • verkfræöingur. Helsta áhyggjuefni þeirra I; mæögina er aö sonurinn Igor veröi kvaddur I sovéska herinn. I' Þýtt sj ;! ,■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■_■ ■ ■ ■ ■* — Bryggjan sópaðist i burtu VS — Aðfaranótt fimmtudagsins 19. okt. geröi hér aftakaveður meö snjókomu, sagöi Guömundur P. Valgeirsson, þegar hringt var tU hans frá Timanum nýiega. Upp úr hádegi fór veöriö aö ganga niður, hélt Guömundur áfram, og þaö frystiekki fyrr enkom fram á fimmtudaginn. t þessu veöri lok- uöust vegir á milli bæja, og fleira fór úrskeiðis, þótt ekki yröu fjár- skaöar svo aö heitiö gæti. t Djúpuvík lá bátur við bryggjuhaus. Eigendurnir fóru i ofviörinu til þess aö bjarga bátnum, en þegar þeir voru komnir fram á bryggjuhausinn, sópaðist bryggjan i burtu, og þeir stóöu eftir á bryggjuhausnum, sem var umflotinn sjó. En bryggja þessi var lengi búin aö veraléleg. Mönnunum tókst þó aö komast út i bátinn, og héldu slðan til í honum þangað til veðriö var farið að lægja, og hægt var að koma báti fram til þeirra. Ekki varö neitt aö mönnunum, en ef þeir heföu ekki komist niöur i Landsráðstefna herstöðvaandstæðinga: Þjóðaratkvæðagreiðsla um herinn helsta baráttumálið I miönefnd Samtaka her- stöövaandstæöinga voru kosin Asmundur Asmundsson, Ast- riður Karlsdóttir, Björn Br. Björnsson, Bragi Guöbrands- son, Guðmundur Þ. Jónsson, Ólafúr RagnarGrimsson, óskar Guömundsson, Ragnar Karls- son, Ragnheiöur Sveinbjörns- dóttir, Rósa Steingrlmsdóttir, Soffia Sigurðardóttir og Sævar Jóhannesson. stöövamálin og tengd efni. Liösmannafundir eru haldnir 3-4 sinnum á ári og fræöslu- fundir eru haldnir, svo sem um efnahagsleg tengsl þjóðarinnar viö herinn, Nató og uppbygg- ingu þess. 1 fyrra stóöu her- stöðvaandstæðingar ásamt Samvinnu Vesturlanda — Sókn til frelsis,aö kappræöufundum i skólum oghafa samtökin hug á að halda slikri starfsemi áfram I skólunum i einhverri mynd. Einnig var rætt um, aö I vor yröi efnt til útifundar og/eöa göngu herstöðvaandstæöinga svo sem oft hefur veriö gert áöur. Guömundur P. Valgeirsson bátinn, heföu þeir ekki átt annars kost en aö halda kyrru fyrir á bryggjuhausnum, án ahs skjóls, og þaö heföi ekki verið neitt sældarbrauð. Siöan þetta geröist hefur veriö sæmilega góö tiö hér, sagði Guðmundur. Snjó hefur tekiö svo upp, aö nú er fært um alla sveit- ina, en þó er enn talsverður snjór, og meira aö segja skarpt á jörö, þegar dregur frá sjó. Að þessu eina hreti slepptu, hefur verið einmunagóö hausttiö hér, og ekki komiö föl á jörö fyrr en nú. Sláturtlö lauk hjá Kaupfélagi Strandamanna á Noröurfiröi þennan fimmtudag, 19. október. Þaö var komiö meö seinasta sláturféö I húsiö kvöldiö áöur en hrióin skall á, og þótti öllum það vera vel sloppiö. Rætt var m.a. um baráttu- leiðir herstöðvaandstæöinga, og ákveöið aö leggja nú megin- áherslu ástarf innan verkalýös- hreyfingarinnar. SJ — A landráðstefnu herstöövaandstæöinga i Sigtúni nú um helgina var samþykkt til- laga þess efnis, aö samtökin gengjust fyrir herferö til aö krefjast þess aö fslensk stjórn- völd létu fara fram þjóöarat- kvæöagreiöslu um veru banda- rlsks hers hér á landi og aöild þjóöarinnar aö Atlantshafs- bandalaginu. Hátt á annaö hundraö manns sátu ráö- stefnuna og greiddu flestir til- Iögunni atkvæöi sitt, aö sögn BjÖrns Br. Björnssonar miö- nefndarmanns og starfsmanns Samtaka he r s t öö v aa nd - stæöinga. Hópur ungra tslendinga eins og segir I fréttatilkynningu, var nýveriö I viku heimsókn I Bandarlkjunum I b°öi utanrlkisráöuneytisins þar vestra. 1 New York litu ungu Islendingarnir viö á skrifstofu Flugleiöa og þágu góögjöröir hjá John Loughery, framkvæmdastjóra Loftleiöa vestan hanfs. Gestgjafinn er á skyrt- 30. mars á næsta ári eru 30 ár liöin frá inngöngunni I Nató, og er í ráöi að hafa aðgerðir I þvi sambandi og efna til einhvers konar sýningar. Þá er I ráöi aö koma upp heimildaskrá yfir innlent og erlent efni um her- Landlæknir: íslenskir læknar gefa ekki út lyfseðla á hormónalyf fyrir unga menn” FI— Það er nú ekki alltaf, að við getum friað lækna af öllum ásökunum, en i þessu tilfelli getum við það að minnsta kosti. Ef iþróttamenn taka hor- mónalyf, þá er það augljóst, að þeir fá það annars staðar frá, trú- lega erlendis frá”. Þetta sagði ólafur ólafsson iandlækniri samtali viö Timann I gær, en landlæknisembættiö hefur nú látiö frá sér fara niöur- stööur könnunar um hugsanlega inntöku hormónalyfja hjá ungum mönnum hér á landi. Tilefniö voru staöhæfingar um þaö I blöðum m.a., aö hér gæfu læknar út lyfseðia á hormónalyf handa iþróttamönnum. ,,Við skoöuöum aiia lyfseöla i heiian mánuö og fundum engan slikan auk þess sem viö geröum „stikkprufur” hér á Reykja- vikursvæöinu, sagöi ólafur, viö munum reyndarhalda áfram aö fylgjast meö þessu.” 8 fengu fálkaorðuna Þann 23. október sæmdi forseti tslands eftirtalda islenska rikisborgara heiöurs- merki hinnar islensku fálka- oröu: Frú önnu Siguröardóttur, forstööumann Kvenna- sögusafns tslands, riddara- krossi, fyrir félagsmálastörf. Frk. Björgu Björnsdóttur, organista, Lóni I Kelduhverfi, riddarakrossi, fyrir störf aö söng- og tónlistarmálum. Guömund Jónsson, söngvara, riddarakrossi, fyrir tónlistar- störf. Gunnar Sigurösson, flug- vallarstjóra, riddarakrossi, fyrir störf aö flugvallarmálum. Indriða Indriöason.rithöfund, riddarakrossi, fyrir félagsmála- og fræö’störf. Konráö Guömundsson, hótel- stjóra, riddarakrossi, fyrir störf aö veitinga-og gistihúsamálum. Séra Pétur Sigurgeirsson, vlgslubiskup, stórriddara- krossi, fyrir sörf aö kirkju- málum. Þórö Björnsson, rikissak- sóknara, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. OFVIÐRI A STRÖNDUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.