Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 24. október 1978 21 Þátttakendur i námskeiöinu, flestir úr Arnes- og Eangárvallasýslum, en tvær konur komu á vegum Sambands breiöfirskra kvenna, úr Dalasýslu og Baröastrandarsýslu. Samband sunnlenskra kvenna: / Námskeið í Garðyrkju- skólanum að Reykjum Samband sunnienskra kvenna hefur gengist fyrir námskeiðum í Ganðyrkju- skóla ríkisinsað Reykjum í ölfusi og var áttunda nám- skeiðið haldið dagana 13. og 14. sept. s.l. Námskeiðin hafa verið vinsæl og eftir- sótt, enda ávallt fullskip- uð. Að þessu sinni tóku þátt i námskeiðinu 20 konur, flestar úr Rangárvalla- og Árnessýslum. Byrjaö var á þvl aö skoöa gróö- urhús skólans undir leiösögn Magnúsar Stefánssonar, ræktun- arstjóra, og kom I Ijós aö mikill áhugi var hjá konunum á aö fræö- ast um hinar mörgu nytja- og skrautjurtir, sem þar dafna. Þá tók viö sýnikennsla. Sýnt var hvernig búa má til einfaldar boröskreýtingar úr afskornum blómum, og var notað til þess bæöi njóli og puntstrá. Einnig var leiöbeint um meðferö haustlauka. Aö þvi loknu var sýnt á hvern hátt grænmeti er matbúiö, og voru búnir til margir skrautlegir réttir. Síðari daginn var gróörarstöð Rögnu i Kjarri skoðuö, en hún tekur yfir fjóra hektara lands. Þá var setst i skólastofu hjá Siguröi Þráinssyni kennara við Garö- yrkjuskólann. Fjallaöi hann um undirstööuatriöi fyrir ræktun grænmetis i heimilisgöröum, blöndun jarðvegs o.fl. og kynnti bækur um þau efni. Var siöan gengiö um reitina, en þar eru saman komnar. allar tegundir grænmetis sem ræktaöar eru hér á landi. Grétar J. Unnsteinsson, skóla- stjóri, lýsti ánægju yfir aö unnt heföi veriö aö halda þessi nám- skeið og taldi að meö þessu móti væri best stuðlað aö aukinni rækt- un i heimahúsum. Ragna Siguröardóttir I Kjarri, sem átti frumkvæöið að námskeiðunum og hefur stjórnaö þeim til þessa, og Asthildur Siguröardóttir I Birtinga- hoiti, sem sá um siðasta námskeið. s ugum aö ökuljósunum Nýkomnar handskornar trévörur, listiðnaður frá Filipseyjum. Ótrúlega fallegt úrval af hannyrðavörum og garni SólaÖir HJÓLBARÐAR TIL SOLU ■v" 30 FLESTAR STÆRÐIR Á FÓLKSBlLA. BARÐINN ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 Orðsending til bænda Ath. að veturinn er rétti timinn til að láta yfirfara búvélarnar. Siminn okkar er 99-4166. Bila & búvélaverkstæði A. Michelsen Hveragerði Fundur um kjaramálin Launamálaráð B.H.M. boðar til almenns fundar um kjaramál í dag kl. 13.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Mætum öll. Launamálaráð B.H.M. Dagurinn styttist nú óðum og ökumenn þurfa i æ rikara mæli að nota ökuljósin. Þess vegna gefur Umferðaráð ökumönnum eftir- farandi uppiýsingar: A haustmánuðum eykst dag frá degi, þörfin á notkun ökuljósanna og er full ástæða til aö hvetja þá ökumenn, sem enn hafa ekki komið auga á mikilvægi þess, aö nota ljós ef eitthvaö er aö skyggni, að breyta nú um stefnu og nota þau i auknum mæli. Eins ætti hver ökumaður aö taka þvi vel, ef einhver feröafélagi hans i umferðinni bendir honum á ljós- leysi, með þvi aö gefa ljósmerki, og þaö sama á reyndar viö ef það vantar t.d. annaö framljósiö, eöa þau eru illa stillt. Og þetta minnir á, að ljósaskoöun á aö vera lokiö um land allt þann 1. nóvember n.k. Er þvi um aö gera, aö biöa ekki lengur meö að fara meö bif- reiðina til ljósaathugunar og fá þannig m.a. úr þvi skorið hvort ljósaperurnar gegna enn sinu hlutverki, en þær vilja dofna meö aldrinum. Umráöamenn stórra bifreiöa, s.s. vöru- og flutninga- bifreiöa, ættu að athuga sérstak- lega vel, að afturljósabúnaöur og glitmerki séu í lagi, þau skemmast gjarnan viö notkun og hætta að sjást. Um leiö má minna á, aö endurskisþrihyrningur sem staðsettur er fyrir aftan bilaö ökutæki, gerir stórkstlegt gagn og mætti gjarnan sjást oftar viö litlar sem stórar bifreiöar. Þá óskar Umferðarráö hverjum ökumanni þess, aö hann gleymi ekki ökuljósunum á þegar bifreiö er lagt, og heldurekki þvi, að huga nú aö rafgeyminum fyrir veturinn. Það getur komiö i veg fyrir margs konar óþægindi og timasóun þegar jafnvel verst stendur á, auk þess sem slikt gangsetningarstriö getur leitt til taugaspennu viö aksturinn. En afslappaöri umferö, er markmiö sem allir vegfarendur, gangandi og akandi, ættu aö stefna aö. Aö lokum þetta: Vel stillt ljós og stillt skap fer vel saman i um- feröinni. ökum alltaf hægar i myrkri en dagsbirtu. STOÐUUÓS. Þegar bifreiðin er stöðvuð ó illa lýstri akbraut. Einnig þeg. ar stanzaö er við gatriatr.ót vegna umferðar, sem ó fpr- ggng, eða við umferðarljós.. LÁG UÓS I slæmu skyggni, s.s. þoku, rigningu, snjókomu o. fl. I myrkri, þegar götulýsing er góð. ha uos Á vegum, þar sem engin götulýsing er og ekki er hætta ó cð Ijósgeislinn trufli aðra vegfarendur. ÞANNIG NOTUH VIÐ LJÓSIN POSTULINS- MYNDIR eftir Sigrúnu Guðjónsdóttur. 3 myndir (stærð49 sm x 33 sm). Hver mynd silkiprentuð í þrem mismunandi litbrigðum hjá Bing & Gröndal. Opið verður: Föstudaga kl. 9-7 Laugardaga - 9-7 Siumudaga - 2-7 Aðra daga 9-6 og 8-10 Sýndar verða ýmsar nýjungar i inniendum og erlendum húegögnum Verið velkomin SMIDJUVEGI6 SÍMI 44544

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.