Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 24
HU< Sýrð eik er sígild eign &QGW TRÉSMIÐJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMJ: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag fpfflyyfyfl Þriðjudagur 24. október 1978 236. tölublað — 62. árgangur sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp pg hljómtæki NáttúrulækningaheimiHO sem risa á I Kjarnaskógi mun rúma 160 manns fullbyggt. Frumteikning aO heimilinu. WáttitnilflRkningahfiimiHft — við Akureyri á teikniborðinu Sefla myndHstar- menn Kjarvals- staði í bann? SJ — Náttúrulækningafélag Akureyrar hefur fengiO fyrirheit frá bæjarféiaginu um land undir náttúrulækningaheimili I jaOri Kjarnaskógar i útjaOri bæjarins. Geröar hafa veriö teikningar aO byggingu, sem rúmar fullbyggO 160 manns. Ætlunin er aö þessi bygging risi i áföngum og er vonast til aö á þessu ári veröi handbært fé tii aö steypa grunn fyrsta áfanga, sem rúmar um 80 manns, en auk þess veröur þar eldhús, boröstofa, sundlaug, leir- böö o.fl. Ætlunin er aö fram- kvæmdir hefjist fljótlega eftir aö skipulags og bygginganefnd Akureyrar hefur samþykkt teikningar aö heimilinu. Náttúrulækningafélag Islands er eignaraöili aö byggingunni ásamt NLFA. ATA — Upp er komin mikil deila milli myndlistarmanna og for- ráöamanna _ Kjarvalsstaöa. AO visu hefur gjárnan veriö grunnt á þvi góöa milli þessara aöiia en nú hefur soöið uppúr. — Ef viö fáum ekki leiöréttingu á okkar málum þá eigum viö engra annarra úrkosta völ en aö setja húsiö I bann, eins og viö höfum áöur gert, sagöi Kjartan Guöjónsson, myndlistarmaöur I samtali viö Tlmann. — Ég tala ekki fyrir hönd fé- lagsins okkar, ég er ekki i stjórn 9 árekstrar í gær ATA — Kiukkan 18 I gær voru óhöppin I Reykjavikur- umferöinni oröin 9. Engin slys uröu á mönnum. Aö sögn lögreglunnar er þetta ekki sem verst, sérstaklega þegar haft er I huga aö nokkur hálka var á götum viöa i borginni. _____________________________J Kás — Um helgina lagöi Hval- vik af staö til Nigeriu meö siöustu skreiöina upp I samning, sem Samband skreiöarfram- leiöenda haföi gert viö stjórn Nigeriu, fyrr á þessu ári um söiu þangaö á 115 þúsund pökk- um af skreiö. Er þetta fjóröa feröin sem farin er út varöandi þennan samning Aö þcssu sinni fór Hvalvikin meö 35 þúsund pakka. Aö sögn Braga Eirikssonar hjá Samlagi skreiöarframleiö- anda, má skreiö hér á landi nú heita búin, eftir þessa ferö Hvalvikurinnar, en framleiösla á skreiö hefur veriö meö minnsta móti i sumar. Veröiö á skreiöarpökkum er um 200 dollarar nú, þ.e. á þorski, keilu og löngu, en 145 dollarar á ýsu og ufsa. ,,Viö höfum ekki I höndunum enn a.m.k. neinn samning um sölu á meiri skreiö ti*NIgerÍu”, sagöi Bragi, ,,en hins vegar vonum viö aö þaö takist aö semja um sölu á meira magni þangaö siöar. Og ég réikna meöaö þaö geti oröiö strax i haust,” sagöi hann. Guðlaugur Björgvinsson ráðinn forstjðri Mjólkursamsölunnar Salan byggist mikið upp á nýjungum í framleiðslunni AM — Frá og meö næstu ára- mótum hcfur Guölaugur Björg- vinsson veriö ráöinn forstjóri Mjólkursamsölunnar. Tekur hann viö þvi starfi af Stefáni Björnssyni. Blaöiö ræddi viö Guölaug f gær og spuröi hann um hvaö helst væri framundan hjá fyrirtækinu. Guölaugur sagöi aö sem fyrr væri miöaö aö þvi aö auka vöru- gæöi framleiöslunnar og ýmsar framkvæmdir væru I gangi, sem miöuöu beint og óbeint aö þvl. Til dæmis væri nú veriö aö gera breytingar á stööinni, I því skyni aö bæta móttökuskilyröi og auka kælingu, en meö þvl væri vonast til aö fá fram aukinn geymslu- tlma, en um dagstimplanir uröu mikil blaöaskrif og umræöur nýlega. Þá sagöi Guölaugur, aö veriö væri aö innrétta I húsakynnum Mjólkurstöövarinnar nýja og mjög' glæsilega mjólkurverslun. Yröi hún opnuö um áramót, en þeirri mjólkurverslun sem nú er þar, yröi breytt I Isbar. Enn hefur Mjólkursamsalan opnaö nýja ísbúö i biöskýlinu viö Hlemmtorg. Ostagerö, sem fyrir- tækiö á, hefur tekiö til starfa I Búöardal og fleira má til nefna. Stööugt er veriö aö vinna aö ein- hverjum nýjungum i framleiösl- unni og margt á döfinni I þeim efnum á næsta ári. Mysudrykkir Guölaugur sagöi vera i ráöi aö hefja framleiöslu á mysu- drykkjum innan skamms, en I Timanum á sunnudaginn var einmitt viötal viö dr. Jón Öttar Ragnarsson um mysuna, sem hann hefur unniö aö rannsóknum á, I þvl skyni aö fá fram betri nýtingu hennar. Enn gat Guölaugur um nýja tegund af jógúrt, Idýfur og salöt, sem kæmu á markaö I mars. Um svipaö leyti kemur nýtt ávaxta- skyr á markaö, en Guölaugur sagöi mikilvægt aö reyna sem flestar sllkar nýjungar, þar sem salan byggöist mikiö upp á þeim. Guölaugur Björgvinsson Framkvæmdastjóri frá 1975 Guölaugur Björgvinsson er stúdent frá VI 1967. Hann lauk viöskiptaprófi frá Háskóla Islands áriö 1971, en meö háskóla- námi gegndi hann starfi fram- kvæmdastjóra og skrifstofustjóra FIB. Aö loknu háskólaprófi réöist hann til Útflutningsmiöstöövar iönaöarins sem markaösfulltrúi og starfaöi þar til ársloka 1973. Þá réöist hann til Mjólkursam- sölunnar sem fulltrúi forstjóra, en geröist framkvæmdastjóri fyrirtækisins I ársbyrjun 1975. þess, sagöi Kjartan. En ég get þó sagt, aö myndlistarmenn eru ekki hressir meö aö fá ekki aö hafa nein áhrif á þaö, sem sýnt er I þessu húsi. Viö höfum enga hlut- deild aö stjórn Kjarvalsstaöa. Þaö finnst okkur hart, þar sem hér er um myndlistarsýningarhús aö ræöa. — Fyrirkomulagiö á stjórn hússins hefur veriö þannig, aö annars vegar er hússtjórn og hins vegar er 4 manna stjórn, kosin af Bandalagi Islenskra listamanna. En stjórn bandalagsins ræöur engu nema vestur-salnum. Viö höfum aldrei veriö ánægöir meö þetta fyrirkomulag en höfum samt sætt okkur viö þaö. — Nú er fyrir nokkru útrunninn tlmi þeirrar stjórnar, sem banda- lagiö kýs og enn hefur hússtjórnin ekki fengist til aö ræöa val nýrrar stjórnar. Eins og er höfum viö þvl ekkert aö segja I stjórn hússins. — Annars staöar á Noröurlönd- um dytti engum manni I hug aö vSfengja rétt myndlistarmanna til aö ráöa, hvaö sýnt er I sllkum myndlistarsýningarhúsum. En hér er algerlega gengiö á sniö viö okkur og félag okkar nefnt kllka. Þaö liggur I loftinu, aöef viö fáum ekki leiöréttingu á málum okkar setjum viö Kjarvalsstaöi I bann, sagöi Kjartan Guöjónsson. Fundur I BHM i dag kl. 13.30 Samníngana í gildi! AM — 1 dag kl. 13.30 efnir Bandalag háskóla manna til fundar aö Hdtel Sögu, þar sem félagsmenn munu væntanlega samþykkja áiytkanir um stööu kjaramáia sinna, og er reiknaö meðaöi þeim áiyktunum veröi kveöiö á um einhverjar aögerö- ir. Blaðiö ræddi viö dr. Jónas Bjarnason, efnaverkfræöing I gær. Jónas sagöi, aö svo sem kunnugt væri, væru þeir I Bandalagi háskólamanna nú þeir einu, sem byggju viö lög- boöna og stööuga kauplækkun, eftir aö sett var á visitöluþak, sem aöilarhjá ASl bjuggu til, og miöuöu viö sig sjálfa, þ.e. aö sjálfir væru þeir neöan þess. BHM menn heföu veriö á svo- kölluöum ,,hærri mánaöarlaun- um”, en mikill fjcldi heföi auö- vitaö miklu meiri laun, en reiknuö út meö ööru móti og þyldu þvl enga skeröingu vegna þessa ákvæöis. „Þetta er óþolandi staöa”, sagöi dr. Jónas ,,og á fundinum á ég von á aö geröar veröi álykt- anir, sem viö munum hafa fullan áhuga á aö senda réttum aöilum og trúlega veröa þar boöaöar einhverjar aögeröir fáist ekki leiörétting fram hiö bráöasta”. Jónas kvaöst eiga von á aö fundurinn I dag yröi f jölsóttur. í BHM værunú 3800manns, og á slöasta fundi sem haldinn var fyrir um þaö bil ári, heföu mætt 800 manns. Væri nú heitt i mönnum, enda væri krafa BHM manna sem annarra: „Samn- ingana i gildi”. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.