Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 24. október 1978 Mimvm Þriöjudagur 24. Lögregla og slökkvilið > V Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. -----------—--------------^ Bilanatilkynningar j Vatnsveitubilanir slmi 86577. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. --------------------------- Heilsugæzla j Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka 1 Reykjavik vikuna 20. til 26. okt. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. i Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kirkjan ■- Háteigskirkja: Fermingar- börn komi til viötals i kirkj- unni kl. 6 miövikudaginn 25. október. Prestarnir. október 1978 Félagslíf Kvennadeild Skagfiröingafé- iagsins I Reykjavik: Aöal- fundur veröur I félagsheimil- inu Siöumúla 35 i kvöld, þriöjudaginn 24. okt., kl. 20,30. Þar veröur rætt um jólabasar- inn og verkefnin framundan. Basar Kvenfélags Háteigs- sóknar veröur að Hallveigar- stööum laugardaginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basarinn veitt móttaka á miðvikudögum kl. 2 til 5 aö Flókagötu 59 og fyrir hádegi þann 4. nóvember aö Hallveigarstööum. Kvenfélag óháöa safnaöarins Vinnum alla laugardaga fram að basar, byrjum næstkom- andi laugardag kl. 1 i Kirkju- bæ. (--------------------. Ferðalög 4V_________._____________J Miövikudagur 25. okt. kl. 20.30. Myndakvöld i Lindarbæ (niöri). Guömundur Jóelsson og fl. sýna myndir frá gönguleiöinni Landmannalaugar — Þórs- mörk. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt i hléinu. Feröafélag Islands. * —------------------ Minningarkort _______________________/ Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjai*har, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur' þá innheimt upphæðina i giró. „Minningarsain um JónSig-^ urösson i húsi þvi, sem hann j -bjó i á sinum tima, aó öster i Voldgade 12, i Kaupmanna- I ; höfn er ópið daglega kl. 13-15 I yfir sumarmánuðina, en auk j þess er hægt að skoða safriið á t öðrum'timum eftir samkomu- ; lagi við umsjónarmann húss- i t.*™”- - - Minningarkort til styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsóknt fást i bókabúö Jónasar; Eggertssoriár, Rofabæ 7 slmi 8-33-55, i Hlaöbæ 14 simi 8-15t73 ' og I Glæsibæ 7 simi 8-57-41. ; Hjálparsjóöur Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56, og hjáKristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. ’Minningarkort Sjúkrahjjs- sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda-( vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Árnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga islands fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannsson-. ar, Hafnarstræti 107. Þeir sem selja minningar- spjöld Liknarsjóðs Dómkirkj- unnar eru: Helgi Angantýs- son, kirkjuvörður, Verslunin öldugötu 29, Verslunin Vest- urgötu 3 (Pappirsverslun) Valgerður H jörleifsdóttir, Grundarstig 6, og prestkon- urnar: Dagný simi 16406, . Elisabet simi 18690, Dagbjört simi 33687 og Salome simi 14926. Minningakort Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit- isbraut 47, simi 31339. Sigriöi Benónýsdóttir, Stigahliö 49, simi 82959. Bókabúö Hliöar simi 22700. •Itöinningarkort sjúkrasjóðs- Iðnaöarmannafélagsins . Sel- f'össi fást á eftirtöldum stöÖ^ um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-. .inga, Kaupfélaginu Höfn og á, simstööinni i Hverag^röi., Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, t^aupfélaginu Þór, Hellu. • Samúöarkort Styrktarfélags' Lamaöra og fatlaöra eru til á eftirtöldum stööum: I skrif- stofunni Háaleitisbraut 13, Bókabúö Braga BrynjólfsSon-f ar Laugarvegi 26, skóbúö iSteinars Wáge, ' Domus Medica, og i Hafnarfiröi, J3ókabúð OJivers Steins. Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stöðum: Blómaversluninni Floru, Unni, sima 32716, Guörúnu, sima 15204, Asu sima 15990. Minningarkort. Minningarkort Minningar- gjafasjóðs Laugarneskirkju fást iS.O. búðinni Hrisateig 47 simi 32388. Kvenfélag Hreyfils. Minning- arkortin fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, simi 364 1 8, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aöalsteinsdóttur, Staöa- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigríði Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. krossgáta dagsins 2888. Lárétt 1) An vafa 6) Övilld 7) Tal 9) Dall 11) Eins 12) Utan 13) Frostbit 15) Fæöa 16) Fljótiö 18) Vigt Lóörétt 1) Farkostur 2) Máttur 3) Svik 4) Skel 5) Syrgöi 8) Kona 10) Andi 14) Lukka 15) Æöa 17) 499 1 2 > s m ‘ ■ 1 8 9 lo w a /5 /y <5 ■ * /? ■ <y Ráðning á gátu No. 2887 Lárétt 1) Dagatal 6) Æki 7) Alf 9) Fæö 11) Te 12) So 13) Til 15) Mar 16) öld 18) Ratviss Lóörétt 1) Dráttur 2) Gæf 3) Ak 4) Tif 5) Liðorms 8) Lei 10) Æsa, 14) Löt 15) MDI 17) LV leiVW „ ÍTgu/"nU 09 eftir GuV Bo°t V lega, loks tók hann i nefiö og hnerraöi mikið. Rétt á eftir kom ungfrú Priscilia, henni haföi Mildred þegar sagt tiöindin. Hún óskaöi mér til hamingju meö meiri innileik en ég haföi vænst af henni. Jafnvel Richard Morgrave rétti mér hendina og óskaöi mér til hamingju, en hann virtist þó vera minnst hrifinn af trúlofun minni. Eftir morgunverð gengum við niöur aö höfninni. Kvenfólkið þurfti að sinna einhverjum innkaupum en viö karlmennirnir fengum okkur bát og rérum út aö Wealth of Argentina. Þaö var faliegt skip þrjú þúsund tonn aö stærö. Viö lögðum aö skipinu, stigum á þilfar og spuröum eftir skipstjóranum. Hann kom þegar á móti okkur, var þaö lltill maöur í hvitum fötum meö stóreflis stráhatt á höföi. — Góöan daginn, herrar mlnir, sagöi hann án þess aö taka hendurnar úr buxnavösunum. — Hver af herrunum er Brudenell? Ég gaf mig fram og kynti Vargenal sem nafnfrægan málafærslu- mann frá Lundúnum. Skipstjórinn hneygði sig og spýtti á þilfarið án þess aö taka út úr sér vindil sem hann haföi i munninum. — Þaö gleöur mig aö kynnast yöur, herrar mfnir, sagöi hann, — og svo er best aö þér komiö meö mér og segiö mér erindi yöar. Viö gengum meö honum inn I litinn sal. A leiöinni gengum viö fram- hjá eldhúsinu, sáum viö þar stórann svertingja viö matartilbúning , sagöi skipstjórinn honum, um leiö og viö gengum framhjá, aö færa okkur eitthvaö aödrekka. — Þaö er ekkert er skerpir eins vel starfsemi heilans og whiský, sagöi hann, er svertinginn haföi komið inn meö flösku og glös og um leið helíti hann svo miklu i glösin, aö mér ósjálfrátt flaug I hug aöóvlst væri aö heilar okkar þyldu alla þá skerpingu. — Og nú vildi eg gjarnan fá aö vita hvaö heimsókn yöar gildir, sagöi hann. — Viö viljum leigja skipiö yöar i feröalag. Skipstjórinn ypti öxlum og blés stórum reykjarmekki út úr sér. — Þiö eruö eitthvaö I sambandi viö Mulhausen, er ekki svo? Eg kannaöist viö, aö eg heföi þá ánægju aö þekkja Mulhausen og aö þaö heföi einmitt veriðhann, sem heföi bent á Brown skipstjóra og skip hans. — Eg reyndi til aö fá Mulhausen til aö segja mér eitthvaö nánar um þetta feröalag, sagöi skipstjórinn, — en hann var ótrúlega þögull um þaö. Nú vil e'g gjarnan fá eitthvaö aövita áöur en égslæ til. — Eg get aö minsta kosti sagt yöur þaö, aö viö erum aö leita aö týnd- um manni. Viö skulum borga yöur vel ef þér viljiö leigja okkur skip yðar. — Já, þaö getur altsaman veriö blessaö og gott, en hversvegna getiö þér ekkinefnt mér nafniöá staðnum.sem þiö viljiö sigla til. — Vegna þess, aö viö vitum þaö ekki sjálfir. Mulhausen hefir sagt aö viö fáum ekki aö vita þaöfyr en viöerum komnir út á rúmsjó. — Eg veit ekki hvaö yöur finst, en mér viröist aö viö Mulhausen sé erfitt aö fást. En þaö kemur reyndar ekki málinu viö. Þiö skuluö fá skipiö ef þið borgiö vel. Eg hefi ekki efni á aö sigia umhverfis alla Ameriku rétt til gamans. — Hve mikiö viljiö þér hafa? spuröi Vargenal. Svariö kom ekki strax en ekki leiö á löngu þar til alt var klappað og klárt meö leiguna á skipinu, auövitaö eftir svolitlar hnippingar um upphæö og skilmála. — Yöur er óhætt aö treysta mér, sagöi skipstjórinn drýgindalega. — Eg skal gera mitt besta og meö yöar samþykki, herrar mfnir, ætla ég aö fara meö yöur nú þegar og ganga frá peningamálunum. Þegar Septimus Brown, skipstjóri á Wealth of Argentlna, iofar einhverju, stendur þaö eins og stafur á bók. Fólk mitt er duglegt, stýrimaöurinn ágætur, svo þaö skal ganga eins og I sögu aö feröbúa skipið. — Þetta er altsaman eins og þaö á aö vera, sagöi eg, — og mér skja'tl- 'ast mikiö, ef þér ekki veröi eins ákafur og viö, aö finna þann er viö leit- um aö, þegar þér hafiö heyrt hvernig öllu er varið. — Þaö veröur gaman aö fá aö heyra sögu yöar, hún veröur llklega öfuriitiö ööru visi en hjá Mulhausen, hugsa eg. Eg hefi þekt Billy Mul- hausen I fimtán ár og eg veit þaö meö sjálfum mér, aö eg mundi aldrei trúa neinu er hann segöi, fyr en ég væri sjálfur búinn aö ganga úr skugga um, aö þaö væri virkilega satt. Þegar hann haföi gefiö þessa yfirlýsingu gekk hann á undan okkur niöur i bátinn. Viö fórum beint i bankann og tókum þar út álitlega fjárupphæö er skipstjórninn fékk goldna fyrirfram. Fór hann siöan út á skip, en viö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.