Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 24. október 1978 17 Jóhanna Jóhannsdóttir Fædd 27. september 1891. Dáin 15. október 1978. Þann 15. okt. sl. lést amma mtn Jóhanna Jóhannsdóttir, á 88. aldursari. Langar mig til aö minnast hennar nokkrum oröum. Jóhanna amma fæddist i Nýja- Bæ, Krisuvik. FæBing barns er ávallt merkur atburöur. Venju- lega vekur hann fögnuö og til- hlökkun hjá foreldrum, vinum og vandamönnum, en amma var óskilgetin og óvelkomin i þennan heim. A þessum timum þótti mikil skömm aö fæöast utan hjónabands og bitnaöi þaö haröast á þeim, sem enga sök átti: barninu sjálfu. Fööur sinn sá hún aldrei. Tiöarandinn var miskunnarlaus og grimmur, móöirin unga sá sér ekki fært aö sjá barni sinu farboröa ein og óstudd. Var þvi barninu komiö sem fyrst i fóstur hjá vanda- lausum. Aö margra manna sögn munu fyrst'i æviárin hafa veriö meö eindæmum erfiö. Þessi köldu ár settu sprr á ævi hennar og skapferli slöar meir. Móöur- amma Jóhön;\u varö til að taka hana burt úr fóstrinu og kom henni fyrir hjá góöu fólki, i bænum Eiöikoti, i hraununum sunnnan viö Straumsvik. Oft minntist amma á fóstru sina i Eöikoti, Guörúnu Hannesdóttur. Hjá henni var eina hlýjan, sem hún kynntist i æsku. Þaöan á hún bjartar endurminningar. Fóstra hennar var af gamla skólanum, heiðarleg, ströng , en traust og góð. Ung fluttist Jónanna aö heiman eins og titt var I þá daga og bjó lengstan aldur sinn i Hafnarfiröi. Snemma mun Jóhanna hafa vanist vinnusemi og sjálfs- bjargarviðleitni, ósvikin alþýöu- koná. Hún ferðaöist ekki viöa, fór ekki langt, vann sin störf i kyrr- þey og bar eigi skoöanir sínar á torg. Allt hennar lif og barátta snerist um börnin. t þá daga var starf húsmóðurinnar oft erfitt, aö öllu leyti þægindalaust. Þótt vinnudagurinn væri oft langur, var litt á henni aö sjá. Hún heföi getaö mælt sig viö margar þær konur á likum aldri, sem áttu viö betri kjör aö búa. Hún var friö sýnum, svipmikil og stórlynd. Oft var þröngt I búi og ekki alltaf vitaö, hvaö átti aö vera i næstu máltiö. Börn hennar uröu alls 7, 3 stúlkur og 4 drengir. Skiptust á skin og skúrir. Þyngst varö raunin, er þrir sonanna dóu I bernsku. An efa hefur einlæg trú reynst henni traustur förunautur i strangri lifsbaráttu, veriö hennar besti skjöldur. Hún sofnaði aldrei öðru visi en út frá bænum sinum. Ég heimsótti ömmu alltof sjaldan, en stundum kom ég meö fjölskyldu mina til hennar. Ekkert gladdi ömmu eins og aö geta glatt litiö barn og mátti þá ekki á milli sjá, hvort ljómaði meira andlitiö á gömlu konunni eöa barninu. Hún gaf allt, sem hægt var aö gefa og mátti aldrei aumt sjá. Oft þótti mér skemmti- legt aö ræöa viö ömmu. Hún bjó yfir margvislegum fróðleik um liöna tiö i Islensku þjóölifi. Furöaöi ég mig stundum á, hve amma breyttist litiö, en siöustu mánuöina sá ég, aö heilsu hennar haföi hrakaö mjög. Hún sagöi þá stundum: „Finnst þér ég ekki vera oröin ósköp lftilfjörleg og gömul”. Henni fannst hlutverki sinu i þessu lifi lokið og oröin södd lif daga, sátt viö aö kveöja. Seinni hluta ævinnar bjó Jóhanna amma á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Lilju Guömundsdóttur og Hallvaröar Guölaugssonar húsasmiöa- meistara, fyrst I Hafnarfiröi og sl. 16 ár i Kópavogi. Hjá þeim vildi hún vera og hvergi annars- staðar. Annaðist Lilja hana af einstakri alúö og umhyggju. A efri árum gafst ömmu nægur timi til tómstundaiðkana og féll henni sjaldan verk úr hendi. Hún var frábær hannyröakona, meö sinum vinnlúnu höndum heklaði hún úteljandi dúka, milliverk i sængufatnað og ýmsa muni saumaði hún og prjónaöi, er prýöa heimili afkomenda hennar. Barn að aldri fannst mér skemmtilegt aö heimsækja ömmu suöur i Fjörö, einf og viö kölluöum þaö. Bjó hún íengst i Hafnarfiröi i vinalegu húsinu sinu. Stendur mér enn I ‘fersku minni, hve allt var sírstaklega snyrtilegt, bæöi innan húss og utan. Þaö var sama, hvert litiö var, allt bar vott um frábæra smekkvisi og snyrtimenns cu, allt gljáfægt og strokiö, hai.dunnin listaverk húsmóöurinnar prýddu stofúna. Aö lokum viö ég þakka Jóhönnu samverustundirnar. Ég og fjöl- skylda min sendum kveöju til niöja hennar, sérstaklega Lilju og fjölskyldu hennar, sem reyndist henni svo frábærlega vel. Svanfrlöur S. óskarsdóttir. íþróttir Vali Benediktssyni og Kristjáni Erni Ingibergssyni. Mörk Vikinga geröu: Sigurður Gunnarsson 5, Páll Björgvinsson 4 (lv.), Arni Indriöason, Erlendur Hermannsson, ólafur Jónsson og Viggó Sigurðsson, allir 3, Skarp- héðinn Óskarsson og Steinar Birgisson 2 hver. Mörk H.K. geröu: Björn Blöndal 5, Ragnar Ólafsson 5 (2v.), Hilm- ar Sigurgislason 4, Stefán Hall- dórsson 3, Kristinn Olafsson 2,- Karl Jóhannsson 1. Maður leiksins: Einar Þor- varðarson, markvörður H.K. bþ Skoruðu fjögur © fyrir höndum i vetur ef hann ætlar að koma liöinu upp I fyrstu deild. Leicester ætlar ekki aö verða eins sterkt i annarri deildinni og menn héldu, og liðið er nú 5. neðsta sæti deildarinnar og viröist alit annað en liklegt til að fara upp i 1. deild aö vori. New- castle virtist ætla stela báöum stigunum á heimavelli Charlton — The Valley — á laugardaginn, þegar Walker náöi forystunni fyrir þá snemma I fyrri hálfleik. Mick Flanagan jafnaði metin fyrir Charlton fyrir leikhlé og i seinni hálfleiknum héldu Charlt- on engin bönd og skoraði þá Robinson tvivegis og Gritt eitt mark og stórsigur Charlton var staðreynd. Þaö var mikiö fjör á Craven Cottage þar sem Fulham mætti einu af botnliöunum, Preston. Jafnt var i hálfleik 2:2, en I sfðari hálfleiknum tryggöi Fulham sér öruggan sigur með þremur góö- um mörkum. Gary Roweil skoraöi tvö mörk i 3:2 sigri Sunderland yfir Millwall og hefur nú gert 7 mörk i siöustu 5 leikjum Sunderland. Trevor Brooking náöi forystunni fyrir West Ham gegn Stoke á 87. min., en þaö dugði ekki tii, þvi' aö Paul Ric- hardsson skoraöi jöfnunarmark Stoke á 89. min. Ekkert mark var gert á Racecourse Ground i Wrexham þar sem toppliöið, Crystal Palace, kom i heimsókn. Palace var heppið að sleppa þaðan með annað stigiö, þvi aö þrivegis björguðu vamarmenn liðsins á linu i leiknum. I þriöju deildinni hefur Watford náð forystu að nýju. A laugardag vann Watford Chesterfield á úti- velli 2:0og hverjir aðrir en Jank- ins og Blissett skoruðu mörkin. Jenkins hefur nú gert 15 mörk I vetur og Blissett 11 og þessi markadúett er langmarkahæstur iensku deildunum. Swansea lenti ikröppum dansiá Bootferry Park i Hull á laugardaginn. Ekkert mark var gert i fyrri hálfleik, en i þeim siðari komst Hull I 2:0, en John Toshack og Alan Waddle, báöir fyrrum Liverpoolleikmenn, náðu aö jafna fyrir Swansea fyrir leikslok. 1 fjóröu deildinni tapaöi Wimbledon sinum fyrsta leik i ár er þeir töpuöu 0:3 fyrir Hudders- field á útivelli. Wimbledon hefur þó enn örugga forystu I deildinni. —SSv— Rislág knattspyrna o átti Sybis skot rétt framhjá eftir mög fallega sóknarlotu og þremur min. siöar kom svo spaugilegasta atvikiö i leiknum, en um leiö rothöggiö á Eyjamenn. Þóröur Hallgrimsson skoraði þá eitt glæsilegasta sjálfsmark, sem sést hefur lengi hér á Fróni. Boltinn barst fyrir markiö og virtist engin hætta á feröum. Þóröi var hins vegar eitthvaö brugöiö, þvi aö seinding hans til Páls markvaröar var ekki ná- kvæmari en svo, aö boltinn flaug yfir höfuö Páls og uppundir þver- slá. Glæsilegt mark og leikurinn um leiö tapaöur fyrir Eyja- mönnum. Pólska liöiö olli nokkrum von- brigöum i þessum leik og sýndi ekkert sérstakt. ÞaB var helst aö Sybis (nr. 11) sýndi skemmtileg tilþrif en hann er mjög „tekn- iskur” og fljótur. Eyjamenn náöu sér aldrei á strik og var ka.inski ekki við þvi aö búast aö liöin gætu leikiö knattspyrnu viö þessar hörmungar aöstæöur á Melavell- inum. Fastlega má búast viö þvi, aö Eyjamenn fái verri útreið i Póllandi sýni þeir ekki betri leik en á Melaveilínum. -SSv-/ATA f --- FERMINGARGJAFIR 103 llaviös-sálinur. Lofa [>ú Drottin. sála min. oi» alt. scin i r.u r cr. hans hrilaga nafn ; hrta pu I 'rottin. s.ila inin. "g glcvn «igi inunim vclgji»ri>um hans. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (f>ubbrínibfiíötofu Hallgrímskirkja Reykjavlk simi 17805 opi0 3-5e.h. * Auglýsið í , Tímanum; gmIÍMI-©- I VAUXHALL f | BEDFORP | 1 Aaiý1*’'! ■ CHEVROLET TRUCKS Seljum í dag: Tegund: Ooel Cadette City Taunus 20 MXL Mazda 818 st. Bronco V-8 beinsk. Ch. Biazer 6 cyl beinsk. CH. Malibu 4d Sedan Scout Traveler m/öllu Opel Record Ch. Nova Sedan Opel Kadett Ch. Nova 4 dyra sjálfsk. Broncoó cyl Ch. Blazer beinsk. 6 cyl. Toyota Mark 11 Chevrolet Malibu Scout 11 V-8 Dl. sjálfs. Vauxhall Viva Opel Rekord 4 d. Bronco V 8 beinsk. Ch. Impala Ch. Nova 4ra d. CH. Nova Conc. 4 d. Ch. Nova Conc. Ch. Nova Conc. 2 d Scout 11 DL Rally Ch. Blazer Cheyenne Scout Traveller m/öllu Morris Marina 4d G.M.C. Astro vörubif r. Ch. Nova G.M.C. Vandura sendib. Opel Record 2ja d. sjálf sk. Austin Mini Vauxhall Viva de luxe G.M.C. Jimmy v-8 sjálfsk. Saat- 99 Ch. Malibu Classic árg. Verö i þús. 76 2.550 ■ '69 1.050 76 2.600 74 3.000 73 2.900 78 5.000 77 6.5ÖÓ 76 2.900 78 4.500 71 600 74 2.500 74 2.400 71 2.050 72 1.600 72 1.700 74 3.500 75 1.500 71 1.100 74 2.750 74 3.100 73 1.950 77 4.700 76 4.200 77 5.000 76 5.500 74 4.000 78 7.500 74 1.100 73 11.000 76 3.500 78 5.000 1900 73 2.100 78 1.900 74 1.300 76 5.900 70 1.200 78 5.500 Samband Véladeild 38900 Kjjirgartti SÍMAR* 1-69-75 & 1-85-80 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i ÚTSÖLU-HORNINU: Notuð húsgögn Kojur — glæsilegar kojur Borðstofuborð — tekk Sófasett Borðstofuborð og 4 stólar Einstaklingsrúm Saumaborð Sófasett kr. 65.000 kr. 35.000 kr. 55.000 kr. 75.000 kr. 45.000 kr. 7.000 kr. 95.000 Alltaf eitthvað nýtt. Kaupum og tökum notuð húsgögn upp i ný. Úrval af portúgölskum gjafavörum svo sem: Styttur-Lampar-Rammar úr kera- mik. Eins og þú sérð — EKKERT VERÐ Glugga- og hurðaþéttingar Slottslisten Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum og hurðum Þéttum með Slottslisten innfræstum varanlegum þéttilistum. Olafur Kr. Sigurðsson h.f. Tranavogi 1. Simi 83499

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.