Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 7
Þri&judagur 24. október 1978
7
Wmúm
Stefnuræða Ólafs Jóhannessonar:
Vissulega vill
bessi ríkisst)órn
vera framfarastiórn
— En á bak við ________
margt leiti bíður Síðari
óvissa hIuti—J
Hér á eftir fer siðari hluti
stefnuræöu Olafs Jóhannessonar
forsætisráöherra, er hann flutti i
Sameinuöu þingi s.l. fimmtudag.
Fyrri hluti ræöunnar birtist i
laugardagsblaði Timans.
Náið samráð við aðila
vinnumarkaðarins um
hjöðnun verðbólgu og
launamálastefnu
Stefnt er aö þvi aö ná allsherjar
samkomulagi um skipan launa-
mála fram til nóvemberloka 1979
án grunnkaupsbreytinga á þvi
tímabili. Verkefniö er að draga vlr
veröbólgu og þaö tekst, ef sam-
staöa næst. Sérstakri ráöherra-
nefnd hefur verið faliö aö annast
hiö nána samráö viö aöila vinnu-
markaöarins um hjöönun verö-
bólgu og mótun launamálastefnu,
nefnd hefur verið skipuö tií
endurskoðunar skattamáia, sbr.
13. töluliö, og fleira mætti hérsér-
staklega tiunda, en þvi veröur
sleppt og aöeins endurtekið, aö
undirbúningur er hafinn aö fram-
kvæmdflestraþessara fyrirheita.
En reynslan veröur aö skera úr
því, hversu skjótt sækist rööurinn
og hver eftirtekjan veröur. Ég vil
ekki vera þar fyrirfram meö
neinar skrumyfirlýsingar.
Ég vil heldur ekki draga neina
dul á það, aö fyrstu ráöstafanir
rikisstjórnarinnar i kjaramálum
fela i sér mikinn fjárhagsvanda
fyrir rikissjóö. Rikisstjórnin telur
að þann vanda veröi aö leysa, ef
tilraunin til þess aö rjúfa vita-
hring veröbólgunnar á aö heppn-
ast. Þetta veröur mikilvægasta
verkefnið á verkefnaskrá þings-
ins á þessu hausti, þvi fjárlög fyr-
ir næsta ár veröur aö afgreiöa
meö greiösluafgangi til þess aö
jafna upp þann halla, sem ætla
má aö veröi á þessu ári, og til
þess aö hamla gegn verðbólgu.
Stefnumörkun fyrir
almennar framfarir á
næstu árum
Næsta verkefni á sviöi efna-
hagsmála er undirbúningur þjóö-
hags- og framkvæmdaáætlunar
til nokkurra næstu ára. Tilgangur
þessarar áætlunar veröur að
marka stefnuna fyrir almennar
framfarir i landinu á næstu árum.
Hún á aö vera umgjörö áætlana á
hinum ýmsu sviðum ^þjóölífsins,
um nýtingu landgæöa og fisk-
stofna, um þróun iönaöar og
orkumála, um opinberar fram-
kvæmdir og þjónustu, um lif-
eyrismál og húsnæöismál, svo
nokkur mikilvæg svið séu nefnd.
011 áform um æskilegar fram-
kvæmdir og aögeröir á einstökum
sviöum veröur aö meta 1 heildar-
samhengi og takmarkast af
framleiðslugetu þjóöarbúsins.
Þetta varöar ekki sist stefnumót-
un af opinberri hálfu i fjárfesting-
armálum, þar sem öll áhersla
veröur lögö á aö tryggja i senn
hæfileg heildarumsvif og beina
fjármagninu til framleiðniauk-
andi fjárfestingar.
1 öörum meginþætti samstarfs-
yfirlýsingarinnar er eins og fyrr
segir fjallaö um málefni atvinnu-
veganna, byggðamál, utanrikis-
mál og aöra málaflokka. Þar eru
ákveöin stefnumörk sett i mörg-
um og margvislegum málefna-
flokkum- Yröi of langt mál aö
rekja þau öllog brjóta til mergjar
iþessari stefnuræöu. Ég vitna þvi
aðeins nákvæmlega til nokkurra
þeirraenstikla lauslega á öðrum.
Beinir samningar
bænda og rikisvalds um
hagsmunamál landbún-
aðarins
Fyrst er vikiö aö atvinnumál-
um. Um landbúnaö segir:
„Stefnt veröi að sem hagkvæm-
ustu rekstrarformi og rekstrar-
stærð búa og aö framleiösla land-
búnaöarvara miðist fyrst og
fremst við innanlandsmarkað.
Skipuö veröi samstarfsnefnd
bænda og neytenda, sem stuðli aö
aukinni fjölbreytni i búvörufram-
leiöslu og til samræmingar ósk-
um neytenda meö aukna innan-
landsneyslu að marki.
Endurskoöað veröi styrkja- og
útflutningsbótakerfi landbúnað-
arins með þaö aö marki að
greiöslur komi bændum aö betri
notum en nú er.
Lögunum um Framleiðsluráö
landbúnaöarins veröibreytt, m.a.
á þann hátt aö teknir veröi upp
beinir samningar fulltrúa bænda
og rikisvaldsins um verölags-,
framleiðslu- og önnur hagsmuna-
mál landbúnaðarins. Jafnframt
veröi Framleiösluráöi veitt heim-
ild til aö hafa meö verölagningu
áhrif á búvöruframleiöslu í sam-
ræmi viö markaösaöstæöur.
Rekstrar- og afuröalánum
veröi breytt þannig aö bændur
geti fengiö laun sin greidd og
óhjákvæmilegan rekstrarkostnað
svipaö og aörir aöilar fá nú”.
Um fiskveiöar og fiskvinnslu
segir:
„Stjórnun fiskveiða og fisk-
vinnslu veröi endurskoðuö og
gerð áætlun um sjávarútveg og
fiskiönaö. Miöist hún við hag-
kvæma og arösama nýtingu fiski-
stofna án þess aö þeim veröi
stefnt i hættu. Staöbundin vanda-
mál veröi tekin til sérstakrar
meöferöar og leyst markvisst og
skipulega. útflutningsverömæti
veröi aukin með betri nýtingu,
aukinni vinnslutækni, meiri fjöl-
breytni i afla, afuröum og öflugri
sölustarfsemi.
Gerö veröi úttekt á rekstri út-
flutningssamtaka i fiskiönaöi,
fyrirkomulagi hans og hag-
kvæmni”.
Aðstoð viðislenskan iðn-
að verði aukin
Um iönaö og orkumál segir:
„Unnið veröi aö áætlun um
islenska iðnþróun og skipulegri
rannsókn á nýrri framleiöslu,
sem hentar hérlendis. Sam-
keppnisaðstaða islensks iönaö
ar veröi tekin til endurskoðunar
og spornaö meö opinberum aö-
geröum gegn óeðlilegri sam-
keppnierlends iönaöar, m.a. meö
frestun tollalækkana. tslenskum
iönaði veröi veitt aukin tækniaö-
stoö til hagræöingar og fram-
leiðniaukningar og skipuleg
markaösleit og sölustarfsemi
efld.
Mörkuö veröi ný stefna i orku-
málum meö þaö aö markmiöi aö
tryggja öllum landsmönnum
næga og örugga raforku á sam-
bærilegu verði.
Komiö veröi á fót einu lands-
fyrirtæki, er annist meginraf-
orkuframleiöslu og raforkuflutn-
ing um landiö eftir aöalstofnlin-
um. Fyrirtæki þetta veröi i byrj-
un myndað meö samruna Lands-
virkjunar, Laxárvirkjunar og
orkuöflunarhluta Rafmagns-
veitna rikisins. Það • fyrirtæki
yfirtaki allar virkjanir I eigu
rikisins og stofnlinur.
Gerö veröi áætlun um raforku-
þörf og raforkuöflun til næstu 5-10
ára. 1 þvi sambandi veröi endur-
skoðuð framkvæmdaáætlun um
Hrauneyjafossvirkjun, málefni
Kröfluvirkjunar veröi tekin til
endurmats og tryggt viöunandi
öryggi Vestfjaröa og Austurlands
i orkumálum.
Viöræöunefnd viö erlenda aöila
um orkufrekan iönað verður lögö
niður, enda hefur rikisstjórnin
engin áform um aö heimila inn-
streymi erlends áhættufjármagns
i stóriðjufyrirtæki”.
Hér viö mætti bæta þvi ákvæöi,
sem er á öörum staö i yfirlýsing-
unni, aö tilteknar orkulindir,
þ.e.a.s. djúphiti i jörö og virkjun-
arréttur fallvatna skuli vera
þjóöareign.
Þegar hefur verið skipuö iön-
þróunamefnd, svo og nefnd til aö
gera tillögur um framkvæmd á
fyrirheitum i orkumálum.
Áframhald byggða-
stefnu
Um byggðamál og samgöngu
segir:
„Byggðastefnu verði fram
haldiö meö svipuöum þunga og
veriö hefur. Ahersla veröi lögð á
hagræðingu og endurskipulagn-
ingu atvinnugreina um land allt
og lausn staöbundinna vanda-
mála, þar sem atvinnuvegir eiga i
sérstökum erfiöleikum eöa bú-
seta er I hættu.
Skipulag og starfshættir Fram-
kvæmdastofnunar rfkisins og
fleiri opinberra aöila verði endur-
skoöuð til að tryggja sem best
þessa stefnu.
Haldið veröi áfram að flytja
þjónustuþætti hins opinbera út á
land og efla þar ýmsa aðra starf-
semi I tengslum viö þaö.
Gerðar verði samgönguáætlan-
ir fyrir landiö i heild og einstaka
landshluta, þar sem samræmdir
veröi flutningar á landi, sjó og i
lofti. Sérstakt átak verði gert til
að leggja bundið slitlag á aöal-
vegi, og til endurbóta á vegum i
strjálbýli. Ahersla verði lögöá aö
leysa samgönguerfiðleika staöa,
sem eiga af þeim sökum viö
vanda aö glima i framleiöslu, svo
og i félagslegum samskiptum”.
Þá eru i' samstarfsyfirlýsing-
unni ákvæöi um tryggingamál,
dómsmál, menntamál, húsnæðis-
mál, umhverfismál, atvinnulýö-
ræði, verkaskiptingu rikis og
sveitarfélaga og starfshætti
Alþingis, og um hagræöingu á
sviði opinbers reksturs, svo sem I
bankamálum. Þessi mál geri ég
ekki sérstaklega að umtalsefni,
ekki af þvi aö þau teljist til minni
háttar mála. Þau eru þvert á móti
flest mjög mikilvæg. Enmérsýn-
ist aö þar sé I mörgum tilfellum
um aö ræða framhald fyrri
stefnu, sem enn hefur ekki náö i
áfangastaö. Þó er þar einnig um
ýmis nýmæliaö ræöa.en flest eru
þau þannig vaxin, aö ég býst ekki
viö, aö um þau sé eöa veröi mikill
ágreiningur aö stefnu til. Auövit-
að getur annaö oröiö uppi á ten-
ingnum, þegar til nánari útfærslu
kemur.
Óbreytt grundvallar-
stefna I utanríkismál-
um.
Um utanrikismál er stutt yfir-
lýsing en mikilvæg. Hún er svo-
hljóðandi:
„Þar eö rikisstjórnarflokkarnir
hafa ekki samiö um stefnuna i ut-
anrikismálum, verður í þeim efn-
um fylgt áfram óbreyttri grund-
vallarstefnu og verður þar á eigi
gerð breyting nema samþykki
allra rikisstjórnarflokkanna komi
til. Þaö skal þó tekiö fram, aö
Alþýðubandalagiö er andvigt aö-
ild Islands aö Atlantshafsbanda-
laginu og dvöl hersins I landinu.
Ekki veröa heimilaöar nýjar
meiri háttar framkvæmdir á yfir-
ráðasvæði varnarliösins”.
Þessi yfirlýsing skýrir sig sjálf.
Um endurskoðun stjórnar-
skrárinnar er ákvæði, sem ekki
ætti aö veröa ágreiningur um.
Þar segir:
„Rikisstjórnin mun beita sér
fyrir þvi, aö nefnd sú, sem stofna
ber til þess að fjalla um endur-
skoðun stjórnarskrár samkvæmt
samþykkt Alþingis og samkomu-
lagi þingflokka þar um, ljúki þvi
verki á tilsettum tima. Jafnhliöa
fari fram endurskoðun á lögum
um kosningar til Alþingis og á
lögum um kosningar til sveitar-
stjórna”.
Þá er i samstarfsyfirlýsingunni
ákvasöi um skipan nefndar til
athugunar á öryggismálum. Þar
er um aö ræöa algert nýmæli og
má vera, aö sumum þyki þaö all
nýstárlegt. En þar er aö mfnum
dómi á margan hátt um merki-
legt mál aö tefla. Það ákvæði er
svohljóðandi:
„Rikisstjórnin mun beita sér
fyrir þvi, aö sett veröi upp nefnd,
þar sem allir þingflokkar eigi
fulltrúa og veröi verkefni nefnd-
arinnar aöafla gagna og eiga viö-
ræöur viö innlenda og erlenda aö-
ila til undirbúnings álitsgeröum
um öryggismál islenska lýö-
veldisins. Nefndin geri itarlega
úttekt á öryggismálum þjóöar-
innar, stööu landsins I heimsátök-
Framhald á bls. 19.