Tíminn - 26.10.1978, Side 3

Tíminn - 26.10.1978, Side 3
Fimmtudagur 26. október 1978 3 að nýútkomin reglugerð — um brunavarnir verði endurskoðuð SJ — Þing Landssambands slökkviiiósmanna sem haldib var nýlega i Reykjavik ein- kenndist af umræbum um fram- tiðarskipulag brunamála á ls- iandi, að þvi er segir f fréttatil- kynningu frá sambandinu. Þingið lagöi til, að Bruna- málastofnun rfkisins verði áfram rekin sem sjálfstæð stofnun, og að nýiltkomin reglu- gerö um brunavarnir og bruna- mál verði tekin til endurskoð- unar. Þingiö taldi reglugerðina spor í rétta átt, en þó væri henni i ýmsu ábótavant. Menntun slökkviliösmanna var ofarlega á baugi, og vilja slökkviliðsmenn að komiö verði á reglulegu námskeiðahaldi I samvinnu við Brunamálastofti- un og hin ýmsu slökkvilið. Þá telja slökkviliðsmenn almenn- ingsfræöslu um brunamál alltof litla i fjölmiðlun, og samþykkt var áskorun til forráöamanna rikisutvarpsins um að tekinn veröur upp fastur þáttur I sjón- varpi um brunavarnir. Fimmtán hundruö slökkvi- liösmenn eru ntl I landinu. Stjórn Landssambands slökkviliösmanna sem kjörin var á nýafstöðnu þingi er þannig skipuð: Formaöur: Egill Olafsson, Sandgerði. Varaformaður: Gunnlaugur Búi Sveinsson, Akureyri. Ritari: Halldór Vil- hjáhnsson, Keflavik. Gjaldkeri: Höskuldur Einarsson, Reykja- vik. Fjármálaritari: Jón Norö- fjörð, Sandgerði. Meðstjórn- endur: Stefán Teitsson, Akranesi og Erling Gunnlaugs- son, Selfossi. FulltrUi Landssambands slökkviliðsmanna i stjórn Brunamálastofnunnar rikisins | er Eggert VigfUsson, slökkvi- liösstjóri á Selfossi. j Tíðinda að vænta úr nýrri könnun á nítrít í matvælum hérlendis Rætt við dr. Jón Óttar Ragnarsson SJ—Bóka verslun Braga Brynjólfssonarer flutt I nýtt rUmgott húsnæði að Lækjar- götu 2, þar sem Feröaskrif- stofan Sunna var áður. Um skeiö var verslunin að Lauga- vegi 26 i 'Verslanahöllinni, en er nú aftur komin á sinar gömlu slóöir, en hdn var um langan aidur á mótum Hafnarstrætis, Lækjargötu og Kalkofnsvegar. Verslunar- stióri er Regina Bragadóttir. AM A sfnum tíma var varaö við of miklu nftriti I sumum islenskum matvæium, einkum i saltkjöti. Hefur blaöið fregnaö, að I nýafstaðinni könnun, sem Rannsóknarstofnun land- búnaöarins hefur framkvæmt I samráði við Heilbrigöiseftirlit rikisins, hafi ýmsar athyglis- veröar niöurstöður komið I ljós. Verða þær væntanlega kynntar fyrir blaðamönnum innan skamms. Viö ræddum við dr. Jón Óttar Ragnarsson um nitrit og nitrötG matvælum og báðum hann að skýra i hvaða tilgangi þessi efni væru notuð. Hann sagði, að efnum i matvælum mætti skipta i þrjá aðalflokka: hráefni, aukefni og aðskotaefni. Bæði hráefnum og aukefnum væri blandað saman við framleiðslu matvæla. Nitrlt og nitröt væru dæmigerö aukefni og i hópi þeirra, sem einna var- legast yrði að fara með. Jón sagðist telja, að Islend- ingar hefðu fyrst farið að nota saltpétur i kringum siðustu alda- mót. Salt-pétur heitir öðru nafni nitrat og hefur hann litil áhrif á matinn eða heilsuna. Hins vegar umbreyttist hann t.d. i kjöti i nitrlt, sem er mjög varhugavert efni. Fyrst varö vart viö mikla ofnotkun þessara efna viö rann- sókn árið 1973, sem Jón vann aö á Raunvisindastofnun Háskólans. Fannst mikið af nitriti I saltkjöti og vissum öðrum söltuðum kjöt- vörum frá fáeinum framleiö- endum. Þetta var siöan lagfært. Heilbrigðisyfirvöld hafa siðan gert talsvert átak til þess að fylgjast með magni þessara efna i kjötvörum. Þessi nýja rannsókn væri liður I þeirri viðleitni. Jón-sagöist vera mótfallinn þvi aö saltpétur væri notaður I kjöt- vörur. Skárra væri að nota nitritið beint. Þá þyrfti ekki að treysta á gerla I kjötinu og auö- veldara væri að hafa stjórn á magninu. Auk þess væri æskilegt aö nota einnig C-vitaminsölt. Þau draga úr hættunni á þvi að nitritiö geti gengið i samband við viss efni i matnum eða I likamanum og myndað krabbameinsvaldandi efni, svonefnd nitrósamin og skyld efni. tíl að fjörga bæjarlífið FI/VKr — S.l. laugardag stóð Verslun Gunnars ólafssonar og Co HF fyrir sparimarkaði I Vestmannaeyjum. Markaöur- inn var haldinn I hálfkláraðri viöbyggingu við „Tangann” svokallaða, sem er verslun fyrirtækisins, en svipaði að öðru leyti til útimarkaða I Reykjavlk. Alls kyns vörur voru á boð- stólum: matvörur, glervörur, keramik og búsáhöld. Markaöurinn var haldinn I sama tilgangi og sá á Lækjar- torgi þ.e. til aö fjörga bæjarlif- inu og mæltist nýbreytnin vel fyrir. Er ekki óliklegt aö frá þessum markaði þróis^ viða- meiri verslunar- og kynningar- Slökkviliðsmenn vilja þjiónusta, og meðan spari- markaöurinn stóö yfir sýndi Brimborg h/f japanska smábil- inn Daihtsu Charade, en slikar sýningar eru ekki algengar i Eyjum. AIIs konar vörur voru á búsáhöld. keramik og boðstólum: matvörur, glervörur. Það var margt góðra gesta samankomiö hjá Sigursæli Magnússyni veitingamanni við opnunar- athöfnina á föstudagskvöldiö— (t.f.v.) Oddgeir Bárðarson, Hannes Pálsson, Lási kokkur, Hannes Þ. Sigurðsson, Friðfinnur ólafsson, Olga Stefánsdóttir kona Sigursæls, Sigursæll Magnússon, Geir Zöega og Jón Ragnarsson. Tfmamynd Róbert Sigursæll í Ártúni: Hefur staðið í eld- línunni í 32 ár — og opnar nú austasta veitingastaöinn í bænum ESE—Hann gerir þaö ekki endasleppt hann Sigursæll Magnússon eftir að hafa staðið i eldlinunni I 32 ár sem veitinga- maður, þvi að um siðustu helgi opnuðu hann og sonur hans, Stefán Sigursælsson nýtt veit- ingahús að Vagnhöföa 11. Artún, eins og veitingahúsið nefnist er tveggja hæða og sam- tals eitthvað um eitt þúsund fer- metrar að flatarmáli. A neöri hæðinni er caféteria og grill- staður, sem tekur um eitt- hundraö manns i sæti og á efri hæðinni er salur, sem kemur til með að taka 350 manns full- búinn og verður hægt aö fá hann leigðan út undir veislur. Sigursæll Magnússon hóf veit- ingarekstur sinn i Matstofu Austurbæjar áriö 1946, en með þann stað var hann i 11 ár. Þá rak Sigursæll Sælacafé 1 20 ár og nú siöast Tjarnarbdö i 9 ár, auk þess sem hann hafði með höndum veitingarekstur i Val- höll á Þingvöllum ásamt öðrum um nokkurt skeiö. Sigursæll lét þess getiö viö opnun staðarins, að þetta væri eiginlega rökrétt framhald af hans veitingaferli. Hann hefði alltaf verið með austasta veit- ingastaðinn i bænum, fyrst Matstofu Austurbæjar og siöar Sælacafé, en trúlega færi hann ekki mikið austar úr þessu. Veitingastaöurinn Artún verður opinn alla virka daga frá kl. 7.30-19.00 og um helgar frá kl. 8.00-16.00. Bókabúð Braga — aftur I miðbæinn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.