Tíminn - 31.10.1978, Síða 2

Tíminn - 31.10.1978, Síða 2
ki-aiiiiii.iii!. Öryggisráðið þingar um Namibíumálið — ríkin 5 beita varla neitunarvaldi gegn viöskiptabannstillögum Sameinuðu þjóðirnar/Reuter — öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna kom i gær saman til að ræða Namibiumálið i kjölfar krafna frá Afrikjurikjum um að beita S-Ameriku viðskiptaþvingunum þar sem stjórn landsins vill ekki fallast á að Sameinuðu þjóðirnar sjái um kosningar um frambúðarstjórn- arfar i Namibiu. Á sama tima og Afrikurlki hvetja til viöskiptaþvingana vilja fimm helstu Bretland, Bandarik- in, Frakkland, Kanada og V- Þýskaland draga úr nauösyn slikra ráöstafana eftir aö þau sömdu viö S-Afríku um tvöfaldar kosningar. Þó er taliö aö Bret- land, Bandarikin og Frakkland, sem eiga fast sæti i Oryggisráö- inu noti a.m.k. ekki neitunarvald sitt viö tillögu um viöskiptabann. Vance og Pieter Botha I Pretóriu- viöræöunum. Þær viröast hafa veriö gagnslausar þrátt fyrir samkomulag. Þjóöfrelsishreyfingin i Namibiu, SWAPO, getur ekki fallist á samning rikjanna fimm viö S-Afrikustjórn og hyggst ekki taka þátt i desemberkosningum S-Afrikustjórnar. Sú stjórn sem nær kjöri i þeim kosningum getur auöveldlega hindraö kosningar á vegum Sameinuöu þjóöanna þó um þærvhafi veriö samiö viö S- Afrikustjórn. Þriöjudagur 31. október 1978 Verulegur árang- ur í friðarviðræðum — íraels og Egyptalands Jerúsalem-Bagdad- Paris/Retuer — Sadat Egyptalandsforseti ákvaö um helgina aö hætta viö aö kalla heim friöarviöræöunefndina frá Washington og i gær sagöi Moshe Dayan utanrikisráö- herra tsraels og formaöur Is- raelsku viöræöunefndarinnar aö verulegur árangur heföi náöst á fundum nefndanna meö Cyrus Vance utanrlkis- ráöherra Bandarikjanna i gær. Sovéskir njósnarar fengu 50 ára fangelsisvist New Jersey/Reuter — Sovét- stól INew Jersey f Bandarikjun- mennirnir tveir sem störfuöu um. Þeir heita Valdik Enger, 39 hjá Sameinuöu þjóöunum I ára og Rudolf Chernyayev, 43 Bandarikjunum uns þeir voru ára. tdómúrskuröinum sagöi aö handteknir fyrir njósnir fyrr á fangelsun þeirra myndi koma I árinu voru i gær dæmdir tíl 50 veg fyrir frekari njósnir óvin- ára fangelsisvistar af rikisdóm- veittra rikisstjóra. Assad Sýrlandsforseti: Jerúsalemför Sadats mistök Paris/Reuter — í viðtali sem franska sjónvarpið átti við Assad Sýrlandsforseta í Damaskus nýlega og sjónvarpað var í gær sagði Assad að timinn hefði leitt i ljós að Sadat gerði mistök þegar hann fór til fundar við Begin i Jerúsalem fyrir nær einu ári. Assad sagðist búast við að ísraelsmenn og Egyptar semji um frið en strið liggi i loftinu eftir sem áður. RB E9 sa ERLENDAR FRÉTTIR (T 11III oJUll • V Kjdrtan Jónasson Assad — Arabaríkin hyggjast kaupa Egypta frá samningum við ísraelsmenn Assad sagöist ekki halda aö Begin og Sadat væru vel komnir aö friöarverölaunum Nóbels. Hann sagöi aö Irak og Sýrland heföu samiö meö sér friö til aö standa sterkir saman gegn hinum raunverulega fjandmanni. Þá ræddi Assad Libanonvanda- máliö og sagöi aö afvopna þyrfti alla borgara landsins áöur en friður gæti hugsanlega komist á en afvopnun gæti ekki fariö fram bardagalaust. Hann kvaö Sýr- lendinga gegn lögregluhlutverki i Beirutborg en ákjósanlegt væri að þeir kæmust heim til Sýrlands aö verja sitt eigiö land og hinn arabíska málstaö.... Assad mun ásamt öörum Arabarfkjum taka þátt I ráð- stefnu i Bagdad sem hefst á fimmtudag þar sem skeggrætt veröur um leiöir til aö fá Egypta ofan af þvi aö semja sérfriö viö Israelsmenn. Herma fréttir aö ríkin leggi mest upp úr loforöum um mikla efnahagsaöstoö viö Egypta og áformum um samein- aöan hernaðarrekstur gegn Israelsmönnum. Glímir Idi Amin við uppreisn í hernum ? Nairobi/Reuter — Dagblað i Kenýa sagði í gær að uppreisn innan Ugandahers á landamærum Tanzaniu gegn Idi Amin hefði átt sér stað fyrir skömmu og liklega væri það skýringin á þeim full- yrðingum Ugandaútvarpsins að Tanzaniumenn hefðu ráðist inn i Uganda. Konur hvattar til að kæra nauðganir Washington/Reuter — Carter Bandarikjaforseti undirritaöi I dag lög til aö hvetja konur til aö kæra nauöganir er þær veröa fyrir. Lögin fela I sér af- nám fyrri laga þar sem kyn- feröislif konu áöur en henni var nauögaö taldist koma málinu viö fyrir rétti. Af þeim sökum kinokuöu konur sér viö aö kæra nauögun enda leiddi þaö I mörgum tilvikum til af- hjúpunar viökvæms einkalifs fyrir dómstólum. Er t.d. haft eftir Carter aö „allt of oft séu réttarhöldin meira auömýkj- andi fyrir konur en nokkurn timann nauögunin”. Eru hin nýju lög sett til aö bæta úr þessu og koma i veg fyrir aö verjendur sakborninga leiti höggstaöar á ákæranda meö þvi aö gera kynferöislif hans aö höfuöviöfangsefni réttar- haldanna. Tveir ráðherr- ar í íran segja af sér Hefur útvarpiö i Uganda siöast- liöna fjóra daga útvarpaö fréttum af innrásum frá Tanzaniu og i eitt skipti fullyrti útvarpið aö Tanzaniuher stefndi aö höfuö- borginni Kampala. Af hálfu Tanzaniu hafa þessar fréttir verið bornar til baka og sagöar meö öllu tilhæfulausar. Vestrænir sendiráösstarfsmenn i Uganda telja aö meö þessum fréttum vilji Amin draga athyglina frá innan- landsvandamálum. 1 frétt Kenýablaðsins sagöi aö innanlandsvandamáliö væri upp- reisn innan hersins viö landa- mæri Tanzaniu og sagöi blaðiö aö uppreisnarmenn heföu á valdi sinu borgina Mbarara i 40 km fjarlægö frá landamærum Tanzaniu. Þá sagöi blaðiö aö hvatt heföi veriö til uppreisnar- innar af fyrrverandi varaforseta Mustafa Adrisi sem flúöi frá Ug- anda i april á þessu ári. Ýmislegt stangast á viö þessar fréttir Kenýablaösins og þær hafa ekki fengist staðfestar. Ennfrem- ur segja aörar fréttir og haföar Idi Amin eftir trúboöum aö flugher Uganda hafi tvisvar gert árás á þorp i Tanzaniu aö undanförnu og þrir hafi látist. Hafa þessar fréttir hvorki verið staöfestar né bornar til baka af hálfu Tanzaniu. Teheran/Reuter — Tveir ráö- herrar I tveggja mánaöa gamalli transstjórn sögöu af sér i gær I kjölfar óeiröa I landinu sem leitt hafa af sér nokkurt mannfall. Ráöherrarnir höiöu meö dóms- mál og innanrikismál aö gera og meö þeim hafa fjórir ráöherrar sagt sig úr stjórn Sharif-Memami sem sett var á fót 27. ágúst siöast- liöinn. 1 bardögum milli öryggislög- reglu lrans og stjórnarandstæö- inga hafa 11 manns látiö lifiö á undanförnum dögum. Allir þessir menn létust I borginni Paveh þar sem mestar hafa oröiö óeiröir og meö þessum siöustu skærum hafa 80 manns látist þar I óeiröum I þessum mánuöi. Lengi getur vont — nú er orðið óhollt að versnao anda mikið Chicago/Reuter — Tveir bandariskir læknar fullyröa aö þaö geti veriö óhollt aö anda of mikiö. Yfiröndun, sem þeir kalla svo, getur valdiö máttleysi, svima, hjartsiáttartruflunum, krampa og angist svo eitthvaö sé nefnt. Læknarnir tveir, Sidney Alexander og Jose Missri, skrifuöu ný- lega um þetta tfmarit amerfsku iæknasamtakanna og fullyröa þar aö yfiröndun sé algengt heilsuvandamál. Þeir telja aö grund- vallarorsökin sé angist eöa streita.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.