Tíminn - 04.11.1978, Síða 2

Tíminn - 04.11.1978, Síða 2
2 Laugardagur 4. nóvember 1978 Cyrus Vance: Sjálfstætt Palestínu- ríki á vesturbakkanum — verður liður i friðarsamningi Israels og Egyptalands sem á lokastigi Washington/Reuter — Cyrus Vance, utanrikisráð- herra Bandarikjanna, sagði á blaðamannafundi i Bandarikjunum i gær að nær öll umtalsverð deilu- mál Egypta og ísraelsmanna varðandi friðarsamn- ing rikjanna hefðu nú verið til lykta leidd. Er yfirlýsing þessi i samræmi viö þá bjartsýni sem hefur gætt hjá Begin forsætisráöherra Isra- els og Dayan utanrikisráöherra og formanni israelsku friöarviö- ræöunefndarinnar undanfarna daga. Þaö vakti mikla athygli er Vance sagöi fréttamönnum aö liöur i friöarsamningi rikjanna væri aö þau myndu afhenda hvort ööru skjalfesta timasetningu á hvenær stofnaö yröi sjálfstætt riki Palestinuaraba á vesturbakka Arabaráðstefnan Bagdad/Reuter — Engar veiga- miklar fréttir var I gær aö hafa frá ráöstefnu allra Araba- bandalagsrfkjanna nema Egyptalands sem haldin er i Bagdad. Reiknaö er meö aö ráö- stefnu þjóöhöfðingjanna ljóki I kvöld ef ekki veröur þeim mun meiriágreiningur rikjanna, en 1 gær var unniö höröum höndum viö aö reyna aö ná samkomulagi um leiöir til aö hnekkja friöar- samningum Egyptalands og lsraels. Þaö eru einkum tvö mál sem hæst hefur boriö á ráöstefnunni og var i gær rlkjandi ágreining- ur um bæöi. Annars vegar eru þaö hefndaraögeröir gegn Egyptum sem Saudi-Arabia og fleiri Arabariki telja aö yröu aö- einstil aö kljilfa enn fremur ein- ingu Arabarlkja. Hins vegar er deilt um framlög til sameigin- legssjóös til aö kosta hernaöar- aögeröir gegn Israel en ara- blsku oliurikin telja aö þeim sé skammtaö of hátt hlutfall. Jórdan. Sagöi Vance aö vildi Jór- dania ekki taka þátt I samning- um, jafnvel á þessum grundvelli, mundu Israel og Egyptaland vinna áfram aö málinu ásamt fulltrúum Palestlnuaraba. Vance kvaö lítiö skorta á aö fulltsamkomulag heföi náöst og á slöustu dögum heföi miöaö mjög vel. Hins vegar, sagöi hann aö ekki heföi tekist aö fá Israels- menn ofan af þeim ráöageröum aö auka viö landnám sitt á vesturbakka Jórdan þar sem rlki Palestinuaraba mundi veröa I framtiðinni. Þá staöfesti Vance að Begin forsætisráöherra Israels heföi fariö fram á hagstæö lán frá Bandarikjunum til aö kosta I framtiðinni brottflutning hefliös og borgara frá vesturbakkanum. Sagði Vance aö Begin heföu svar- aö þvi til aö máliö yröi athugaö vandlega. Sadat. Fyrir tæpu ári markaöi ferö hans til Jerúsalem þáttaskil. Nú er útlit fyrir aö þessi ferö sé aö bera ótrúlega mikilsveröan árangur. ERLENDAR FRÉTTIR umsjón: Kjartan Jónasson Enn sígur á ógæfuhlið- ina fyrir Tanzaníu Nairóbi/Reuter — Átök milli Uganda og Tanzaniu héldu áfram i gær og hermdu fréttir að Ugandaher hefði sprengt i loft upp einu brúna yfir Kageraána en Idi Amin hefur tilkynnt að áin sú marki fram- vegis náttúruleg landamæri Uganda. Af hálfu Tanzaniu var tilkynnt aö tvær orrustuvélar Ugandahers hefðu veriö skotnar niöur er þær reyndu aö sprengja umrædda brú Iloftupp. Aður haföi Tanzaniuher skotiö niöur þrjár orrustuvélar Uganda en einnig þrjár eigin vél- ar i misgripum. I Uganda var sagt að brúin hafi verið sprengd I loft upp til aö koma i veg fyrir gagnsókn Tanzaniuhers yfir ána. Aö sögn hernaöarsérfræöinga i Nairóbi er þaö mikiö áfall fyrir Tanzaniu- menn að takast skyldi aö sprengja brúna og eru nú einkum þrir kostir fyrir hendi fyrir Tanzaniumenn til gagnsóknar og enginn þeirra verulega góöur. Þeir geta I fyrsta lagi gert árás yfir ána undir stööugri skothrfö Ugandahers, I ööru lagi gert árás meö herflutningum yfir Viktóriu- vatn eöa i þriöja lagi fengiö aö flytja herliö um nágrannariki til aö gera árás á Uganda. Eins og áöur hefur komiö fram I fréttum hafa Ugandamenn her- tekiö allstórt landsvæöi i Tanza- niu, sem þeir hafa löngum áöur gert tilkall til. Ian Smith segir Breta og Bandarikjamenn hræsnara Salisbury/Reuter — Ian Smith, forsætisráðherra i bráðabirgðastjórninni i Ródesiu sagði i gær að vitur Bandarikjanna og Breta á árásir Ródesiu- manna á svarta skæru- liða i Zambiu væri upp- máluð hræsnin. Smith kvaðst i Bandarikjunum fyrir skömmu ásamt þremur svörtum meöráöherrum sinum hafa hvatt stjórnir Bretlands og Bandarikjanna til aö stuöla aö vopnahléi milli skæruliöa og Ródesiu en aö öörum kosti myndi Ródesiuher halda áfram hernaði Ian Smith. sinum gegn skæruliöum eftir þvi sem tilefni gæfust til. Sagöist Smith hafa oröiö undrandi á þvi hversu fálega stjórnir rikjanna hefðu tekiö þessu og þær heföu aöeins vitnað til ráöstefnu allra deiluaðila sem Smith kvaöst jafn- framt enn vera aö biöa eftir frétt- um af. Breskur ráðherra: Til lítils að vera stoltur yfir vestrænu lýðræði... England/Reuter — Aðstoðarutanrikisráðherra Breta, Frank Judd, hrósaði i gær Hollandi, Noregi og Sviþjóð fyrir riflega efnahagsaðstoð við þróunarlöndin. Sagöi ráöherrann aö hlutfall Breta væri óhagstætt miöað viö þessi riki. fullyrti hann aö mikill meirihluti jaröarbúa mundi ekki til eilifðar sitja hjá og biða eftir réttlæti. Hann benti á aö ekki fyrir mjög löngu heföu Sovétrikin og Kina veriö fátæk miöaö við Vesturlönd nú væru þessi riki háþróuð kjarnorku- veldi og framhjá þvi væri ekki hægt aö horfa. Orðrétt sagöi ráöherrann siöan: „Þaö er til litils fyrir okkur aö vera stolt yfir vest- rænu lýöræði ef viö leyfum ekki fulltrúum meirihlutans . i heiminum aö hafa áhrif á fjár- hagsleg og félagsleg stefnumið I heiminum”. Dollarinn hækkar enn London/Reuter — Dollarinn hélt I gær áfram aö hækka á gjaldeyrismörkuöum og komsti haarra gengi gagnvart þýska markinu en hann hefur áöur verið i þrjár vikur. Kost- aöi dollarinn i gær 1.8890 þýsk mörk. Greinilegt er aö boöaö- ar aögeröir Carters Banda- rikjaforseta til aö styrkja gengi dollarsins hafa öölast tiltrú I viöskiptaheiminum. Ástralskir frum- byggjarar láta undan Darwin/Reuter Aströlsk stjórnvöld hafa loks náö samningum viö ástralska frumbyggja um byggingu úraniumstööva i noröurhluta landsins. Ian Viner, ráöherra sem fer með málefni frum- byggja I Astraliu.-tilkynnti I gær aö samningar heföu veriö undirritaöir og væri nú ekkert I vegi fyrir framkvæmd áætl- unarinnar um byggingu úranlumstöövar. Botha lætur rannska kærur á Connie Mulder Jóhannesarborg/Reuter — Piéter Botha forsætisráöherra S-Afríku fyrirskipaöi I gær rannsókn á ákærum um mis- notkun opinberra sjóða í land- inu. Sagöi ráöherrann aö þing yröi kallaö saman innan mán- aöar til aö hlýöa á niöurstöður rannsóknarinnar. Akærur um misnotkun sjóö- anna snúa einkum og aöallega aö Connie Mulder, einum af mótframbjóðendum Pieters Botha til forsætisráöherra- embættis fyrir skömmu, en blöö i S-Afriku hafa nú I annaö sinn á sex mánuöum krafist afsagnar hans vegna gruns um misnotkun á opinberu fé. Vináttusáttmáli Sovétrikjanna og Víetnams undirritaður í Moskvu Moskva/Reuter — Sovétrikin og Vietnam undirrituöu i dag vináttusáttmála og er þetta 1 fyrsta skipti sem Sovétmenn gera vináttusamning viö riki I Suöaustur-Asiu. Samningurinn var undirrit- aöur i gær af Leonid Brésnjef forseta Sovétrikjanna, Alexei Kosygin forsætisráöherra og Le Duan formanni komm- únistaflokks Vietnam og viet- namska forsætisráöherranum Pham Van Dong. Var I Sovét- rikjunum sjónvarpaö beint frá undirrituninni. Jafnframt var undirritaöur efnahagssamningur sem meðal annars felur i sér efna- hagsaöstoö viö Vietnam og aö- stoö viö brúarbyggingar og uppbyggingu járnbrautakerfis landsins. Atvinnulausum fækkar lítíllega í Bandaríkjunum Washington/Reuter Carter Bandarikjaforseti fékk góöan byr i seglin I gær varöandi þingkosningarnar I Banda- rikjunum næstkomandi þriöjudag. Var i Washington upplýst aö atvinnulausum fari fækkandi f landinu og hlutfall þeirra hafi minnkað úr 6% I 5.8%. Jafnframt var tilkynnt um aukna lánafyrirgreiöslu I kjölfar aögeröa til styrktar dollaranum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.