Tíminn - 04.11.1978, Page 4
4
Laugardagur 4. nóvember 1978
Claudia Cardinale
er allt of dýr í rekstrí
— segir maður hennar
Claudia er mjög dýr
leikkona en þar sem
mér finnst gaman aö
vinna meb henni, þá
reyni ég aö nurla saman
aurum til þess”, segir
Pasquale Squitieri
hlæjandi, - en hann
hefur veriö leikstjóri
Claudiu og sambýlis-
maöur I fjögur ár.
Hún leikur I mynd hans
„Mori—máliö”, sem er
mynd um Mafiuna og I'
kvikmyndinni „Vopn-
iö”, sem er tekin f Róm.
Pasquale brýtur spari-
baukinn sinn til þess aö
geta unniö meö konunni
sem hann eisk-
ar.Pasquale Squitieri er
ástrlöufullur og ákaf
ur, 0g fullur af klmni.
Hann hefur sérstaka
ást á Suöur—ltallu,
einkum Napoli—borg.
Hann hefur nú fengiö
Claudiu á sittband hvaö
þetta varöar ( hiin er
fædd I Túnis)
„Pasquale hefur rétt
fyrir sér”, segir
Claudia, „Napolf er
fullkomnasta og feg-
ursta borg I ltaliu. Viö
elskum hana og borg-
irnar Palerma og Catan
- jafn mikiö og viö höf-
um óbeit á Milanó og
Torino, sem eru borgir
peninga og neyslu,
kaldar og niöur-
drepandi”.
Þrátt fyrir stjórnmála-
ástandiö á italiu hafa
þau Claudia og
Pasquale ekki flúiö
italiu eins og svo
margir leikarar.
Hryöjuverkastarf-
semin er ekki versta
vandamáliö segir
Pasquale, heldur eitur-
lyf og atvinnuleysi.
Fólkiö sem flýr dr landi
á itallu eru þeir, sem
hafa sérstakra hags-
muna aö aö gæta (for-
réttinda stéttirnar).
Sonur Claudiu býr á
Italhi og svo synir mln-
ir. Þess vegna erum viö
hér og munum veröa
áfram.”
Pasquale vill aö Claudia
greiöi hár sitt slétt og
aftur fyrir eyrun.
í spegli timans
með morgunkaffinu
— Hitti þig aftur á morgun.
— Kökurnar hennar mömmu heföu aldrei fariö
svona Messulega.