Tíminn - 04.11.1978, Síða 5
Laugardagur 4. nóvember 1978
5
Svört byltíng
í Vogum
Olíumölin komin í
Vatnsleysustrandarhrepp
Oliumölin er komin í Vatnsleysustrandarhrepp.
Lagning hófst sl. vor en þá var oliumöl lögð á sýslu-
veginn milli Voga og Brunnastaðahverfis en það er
um tveggja km. leið.
Nú er unniö aö undirbyggingu
aöalgötunnar i Vogum niöur aö
höfninni, en þaö er um 770 m.
kafli. Þessi gata veröur 12 m
akbraut meö grasgeirum næst
akbraut og siöan gangbrautum
og veröur gatan meö öllu 18 m
aö breidd.
Fyrirhugaö er aö ljúka undir-
búningi fyrir áramót en leggja
oliumölina i vor.
Atlantshafiö heggur stór skörö i gróiö land I Vatnsleysustrandar-
hreppi.
Gatnageröarframkvæmdir I Vogum. Höröur Rafnsson verk-
stjóri t.v. og Bjarni Ólafsson.
Byggingamál
Jóhann Gunnar Jónsson sveit-
arstjóri sagöi aö undanfarin ár
heföi veriö mikiö byggt eöa um
40hús. Nú væri þaö minna, enda
heföi hreppurinn veriö kominn i
þrot meö land.
Nýlega hefur veriö geröur
samningur viö landeigendur um
kaup á 35 ha. lands, en til þess
aö koma þvi i úthlutun væri
mikiö starf eftir, þar sem fyrst
þyrfti aö skipuleggja svæöiö og
siöan aö undirbúa þaö meö lögn-
um og götum. Taldi Jóhann
erfitt aö segja um hvenær þvi
yröi lokiö. Nokkuö er þó um aö
lóöum sé ráöstafaö á landi i
einkaeign innan þess svæöis
sem þegar er skipulagt og eru
þaö einu lóöirnar sem fást sem
sakir standa.
Skolplagnir hafa veriö lagöar
fyrir 9 millj. kr. i ár en siöan er
hitaveita væntanleg á miöju
næsta ári, lagnir þessar eru sér-
staklega kostnaöarsamar, enda
mjög mikiö um aö leggja þurfi
um klappir.
Sjóvarnargarðar
Sl. vetur var gert verulegt
átak I landvörn i Brunnastaöa-
hverfi en þar gekk sjór á land I
hitteöfyrra.
Landbrot hefur veriö mikiö á
Vatnsleysuströnd og fékkst 5
millj. kr. framlag i sjónvarnar-
garö á þessu ári sem unniö var
úr sl. vetur eins og fyrr sagöi.
Meö þessu hefur þó aöeins veriö
snúist til varnar á hluta þess
svæöis sem þörf er á aö verja og
vænta hreppsbúar þess aö
framhald veröi á fjárveitingum
i þessu skyni, enda mikiö starf
eftir.
K.Sn.
---------------\
Reykvík-
ingar
37,71%
allra
lands-
manna
- Hlutur Reykvfkinga
hefur ekki verið
svo litill I 30 ár
ATA— Hundraðshluti
Reykjavíkur af íbúa-
fjölda landsins var
37.71% 1. desember 1977.
Hefur hann ekki verið
jafn lítill siðan 1945.
Stærstur var hlutur Reykja-
vlkur 1963, en þá voru Reyk-
vfkingar 40.88% landsmanna.
Reykvikingum fjölgaöi hlut-
fallslega, meö örfáum undan-
tekningum, til ársins 1963, en
siöan hefur þeim fækkaö jafnt
og þétt.
Hlutur alls höfuöborgar-
svæöisins af ibúafjölda lands-
ins var 53.23% i desember i
fyrra. Hlutur höfuöborgar-
svæöisins hefur einnig minnk-
aö, en litillega. Stærstur var
hlutur svæöisins áriö 1975,
, 53.7%. .
Útgerö
og fisk-
vinnsla
efldí
Vogum
I Vogum er nokkur
fiskvinnsla en hráefnis-
öflun er aðeins með út-
gerð tveggja báta tæp-
lega 100 tonn að stærð.
tbúar stunda þvi mikiö
vinnu utan plássins þar sem
lltiö er um aöra vinnu.
Nú er I athugun efling út-
geröarog fiskvinnslu á Suöur-
nesjum og binda menn i Vog-
um vonir viö aö fá jákvæöa af-
greiðslu hjá þeim stofnunum
sem eiga aö vinna aö þessum
málum.
Vogar h/f er stærsta fisk-
vinnshistööin, en þar hefur aö
undanförnu veriö unniö aö
framleiöslu fisks i neytenda-
umbúöir.
Sú athyglisveröa fram-
leiösla er m.a. saltfiskgratin i
sinnepssósu og tómatsósu og
svo útvötnuö skata og salt-
fiskur.
K
innlendar fréttir
Framkvæmdastjóri Verkamannasambandsins:
Launahlutfall 1 á mótí 4
er fjarrí því
að vera réttlætanlegur
launamunur
HEI — //Sjálfsagt má deila um það til eilífðarnóns, hvað
væri sanngjarn munur hæstu og lægstu launa"/ sagði
Þórir Danielsson, framkvæmdastjóri Verkamannasam-
bands Islands, er Tíminn bar undir hann ummæii Jónas-
ar Bjarnasonar, formanns BHM nýlega, að launamunur
mætti ekki minni vera innan BHMen 1 á móti 4.
,,Ég held þó aö þaö sé mjög
fjarri lagi, aö þetta sé réttlætan-
legur munur. Ég get þó ekki sagt
ákveðiö um hvaöa munur mér
fyndist sanngjarn. En aö baki
fjórföldum launamun liggur
rangt mat, aö ég tel”.
— Aö menntun og ábyrgö sé þá
ofmetiö?
— Eöa aö störf þeirra lægst
launuðu séu vanmetin. Þetta er
ein samhangandi keöja og þjóöfé-
lagiö er þannig upp byggt aö þaö
þarf á öllum þessum störfum aö
halda. Lengst af veröur það þó
trúlega þannig að störf veröa
metin mismunandi. Viö höfum
reynt i okkar samningum aö meta
likamlegt erfiöi nokkurs i laun-
um, einnig ábyrgö þeirra sem
stjórna dýrum og flóknum tækj-
um. Nú og launakerfiö er þannig
upp byggt aö menntun á öllum
stigum er metin til launa.
En siðan kemur þaö lika til
álita, aö þjóöfélagið er búiö aö
gera heilmikiö fyrir menntaöa
menn, framyfir þá sem stutta
skólagöngu hafa, þvi auövitaö
kostar þessi menntun sem þjóöfé-
lagiö býöur upp á mikið fé.
— Nú hafa BHM menn rökstutt
þetta með þvi að réttlátt væri að
þeir heföu sömu svokallaðar ævi-
tekjur?
— Já, ég kannast viö þá rök-
semd. Það má vel hugsa sér að
setja upp eitthvert svona dæmi.
En þá verður lika að taka með i
dæmið, hvers menn hafa notiö frá
þjóðfélaginu I leiöinni. Það fannst
mér alltaf vanta i dæmiö hjá þeim
heiðursmönnum, aö þeir heföu
notið einhvers frá þjóðfélaginu
umfram þá, sem kannski aðeins
hafa grunnskólamenntun.
Þaö má lika bæta viö, a.m.k.
frá minum bæjardyrum séö, aö
menntunin i sjálfu sér er nokkurs
virði, en ekki endilega aö meta
allt i launum. Þaö eru ákveðin
forréttindi að vera menntaöur.
Menn sem eru það hafa miklu
meiri möguleika um starfsval en
aörir. Þetta hlýtur aö vera nokk-
urs viröi og einnig menntunin
sem slik, a.m.k. i augum fólks á
minum aldri og eldra.
Sættir
munu
takast
Bákníð þenst út
— RJkisstarfsmönnum fjölgar
þrefalt meira en þjóðinni
HEI — ,,SU staöreynd blasir viö
að þriöjungur af þvi vinnuafli
sem kemur á vinnumarkaö leitar
I opinbera þjónustu”. Kom þetta
fram I skýrslu Askels Einarsson-
ar, framkvæmdastjóra Fjórö-
ungssambands Noröurlands á
Fjóröungsþingi.
Yfir 40% þeirra sem koma á
vinnumarkaö I Reykjavik leita i
opinbera þjónustu. Stööugildum
hjá rikinu, sem ná yfir fastráöiö
starfsfólk, hefur fjölgaö á árun-
um 1975-1978 um 918 eöa 7.8%. A
þessu timabili fjölgaöi þjóöinni
um 2.7% Fastráönum starfs-
mönnum rikisins fjölgaöi því um
þrefalda þjóöarfjölgun.
lbúum höfuöborgarsvæöisins
fjölgaöi á þessum árum um 1.6%
en fastráönum rikisstarfsmönn-
um um 6.8%. Þetta er fjórföld
. aukning miöaö viö ibúahlutfall.
Þetta sýnir tvennt. í fyrsta lagi
aö rikisbákniö dregur til sin
meira vinnuaflen nemur eölilegri
aukningu i vinnuafli og i ööru lagi
aö Reykjavik dregur til sin um
62% af nýju vinnuafli á vegum
rikisins.
Um 71% rikisstarfsmanna hafa
búsetu á höfuöborgarsvæöinu.
Þar eru búsettir 53.2% þjóöarinn-
ar. Þetta undirstrikar aö bákniö
þenst út á höfuöborgarsvæöinu
og þar er þaö staösett.
- milli dagblaðanna
og verðlagsyfirvalda
AM — „Rikisstjórnin beitirsér nú
fyrir aö ná sáttum i deilu þeirri
sem staöiö hefur milli sumra
blaöanna og rlkisvaldsins, vegna
verölagsmála”, sagöi Svavar
Gestsson, viöskiptaráöherra, i
viötali viö Timann i gær.
Ráöherra sagöi aö I gærmorgun
heföi veriö haldinn fundur meö
fulltrúum f jögurra dagblaöa, þ.e.
allra nema siödegisblaöanna og
vildihannekkiaö svostöddu gera
grein fyrir hvaö fram heföi fariö á
þeim fundi, ai fullyrti aö sættir
kæmust á nú i þessum mánuöi.
Flogiö haföi fyrir aö einstök blöö
heföu ætlaö sér aö ganga f fótspor
siödegisblaöanna og hækka verö
einhliöa, en ráöherra fullyrti aö
til sliks mundi ekki koma.