Tíminn - 04.11.1978, Side 8

Tíminn - 04.11.1978, Side 8
8 Laugardagur 4. nóvember 1978 á víðavangi Páfinn og þjóðkirkjan 1 grein eftir Svarthöfba (Indriöa G. Þorsteinsson) I Visi I fyrradag segir á þessa leiö: „Alveg eru menn gengir af lúterstrdnni ef marka má alla þá hátiölegu umræöu, sem oröiö hefurútaf páfakjöri nú itvigang meö skömmu millibili. Aö visu tókst svo til i innlendri valda- streitu á sinum tima, aö okkur finnst sföasti kaþólski biskupinn hér á iandi hafa veriö fyrirmynd annarra manna um andóf gegn erlendri ásælni. Auk þess var hann skáld gott og veraldlega sinnaöur, en þaö hefur löngum þótt einn helsti kostur á geist- legum pótintátum. En þaö er langt siöan Jón Arason var höggvinn i Skálholti, og maöur heiöi haldiö aö óreyndu, aö páf- inn f Róm væri trúarlegur and- stæöingur okkar, eöa til hvers böröust menn um alla Evrópu á sinum tima, fyrst páfinn er orö- inn herra allrar kirkju, lika þjóökirkjunnar hér, ef dæma má eftir allri fjölmiölakæfunni um hinn pólska preláta, sem nú situr I Róm”. Svarthöföi segir ennfremur: ,,Hin íslenska hrifning af páf- anum bendir einmitt til þess aö viö viljum strangari tök á mál- efnum kirkjunnar, og allra sist aö viö viljum lúta misgæfum at- kvæöagreiöslum um málefni presta. Þaö má oröa þetta þann- ig, aö hrifningin af páfanum bendi til þess aö hér hafi kirkj- unni veriö sundraö lir hófi og Indriöi G. Þorsteinsson innri málefnum hennar varpaö fyrir heiöingja”. Illa farið með kirkjuna Aö iokum segir Svarthöföi: „Kaþólska kirkjan er ströng i aga sinum og heldur jafnvel i viö ráöamenn kommúnista I þeim löndum þar sem þeir hafa tekiösér öll völd. Mér er sem ég sjái Islenska kirkjunnar menn meö iýöræöi sitt og atkvæöa- greiöslur standa eins i istaöinu gegn einræöi og ofbeidi fyrst þeir geta ekki haldiö hlut sinum gegn rikisvaldi, sem hleypur út um holt og móa undan Guö- mundi J. Guömundssyni og öör- um verkalýössinnum. Kannski kommúnisminn á tslandi sé orö- inn sterkara trúarafl en lútersk- an. Viö höfum fariö hörmulega meökirkjuna. Prestar eru litils- virtir I kosningum. Rikisvaldiö hiröir ekki um einföldustu rétt- indi kirkjunnar á veraldiega sviöinu og prestarnir sjálfir eru deigir, vegna ytri aöstæöna, aö tala af stólnum eins og þeim býr i brjósti. Meö auknu sjálfstæöi kirkjunnar undir höföingja sin- um, biskupnum, mundu prestar finna aö þeir heföu jörö til aö standa á. Vfster þaö rétt aö riki þeirra er á himnum, en ætli hin- um kaþólsku finnist vegúr þess rikis i lagi nema þeir hafi um leiö eitthvaö aö segja um hin ■ veraldlegu málefni. Aö minnsta kosti er þaö ekki rikiö á himnum sem stendur framan i kommún- istum i Austur-Evrópu. Him mikla umræöa um páf- ann i Róm, sem okkur kemur ekkert viö, eöa þaö skurögoöa- stand sem sú kirkja hefur I for- grunni, bendir eindregiö til þess aö hér sé meira en litiö ábóta- vant I málefnum þjóökirkjunn- ar. Þaö er þvi æskÚegt aö kirkj- an hrindi af sér verstu agnúum rikisvaldsins og byrji aö tala I sjálfs sin valdi yfir heiöungjun- um, sem eiga aöeins eitt at- kvæöi handa presti”. Þ.Þ. Umræður á Alþingi um raunvexti: Leiðrétta þeir grundvallar- skekkjur í efnahagslífinu? Nokkuö Itarlegar umræöur hafa fariö fram á Alþingi um frumvarp Alþýöuflokksmanna þess efnis aö upp veröi tekin svoköiluö raunvaxtastefna, þ.e. aö Seölabankanum veröi óheim- ilt aö ákvaröa vaxtakjör lægri en nemur veröbólgustigi á hverjum tima. Vilmundur Gylfason sagöi I framsögu fyrir frumvarpinu, aö þaö væriþéttriöiö hagsmunanet sem stæöi vörö um veröbólguna. Þvi neti tilheyröu fyrst og fremst þeir, sem á undanförn- um árum hafa átt óeölilega greiöan aögang aö lánsfé og hafa þess vegna getaö fjárfest ótæpilega. Þaö væri þess háttar fjármunatilfærsla sem i einu oröi mætti nefna veröbólgu- gróöa. Hinn pólitiski vandi væri sá, aö aöstööubraskarar hafa getaö f almannavitund tengt hagsmuni sina hagsmunum annarra, þar á meöal hús- byggjenda. Eitt megineinkenni veröbölgu og veröbólgugróöa undanfarin ár væri staöreynd neikvæöra vaxta. T.d. heföu meöalraun- vextir nýrra bankaútlána veriö neikvæöastir 1974, eöa um 25,7% en 1977 um 12,3%. Mætti leiöa aö Vilmundur Lúövik þvi rök, aö hiö neikvæöa vaxta- kerfi væri einhver ósanngjarn- asta og óréttlátasta skekkjan, sem af veröbólgunni leiddi. Láta mun nærri, aö verörýrnun innistæöna sparifjáreigenda heföi numiö 20 milljöröum 1977. Þar af leiöir, aö sparnaöarvilj- inn dregst saman. Þingmaöurinn sagöi aö efna- hagslif, sem geröi fólki ókleift aö ástunda heilbrigöan sparnaö, fengi ekki staöist til lengdar. Þjóöfélagiö yröi aö gera fólki kleiftaö leggja fjármuni til hliö- ar án þess aö þeir glati verögildi sinu. Meö frumvarpinu væri veriö aö leggja til aö skapa gersam- lega nýjan grundvöll undir lánastarfsemi i landinu. Þaö væri sannfæring flutnings- manna, aö nýskipan vaxtamála, sem komiö yröi á I áföngum, kæmi til meö aö leiörétta veru- legar grundvallarskekkjur I efnahagslifi þjóöarinnar. Lúövik Jósepsson mælti gegn frumvarpinu. Sagöi hann aö framværi komin sú kenning, aö leiöin út úr veröbólguvandanum væri sú aö hækka vextina, þá lagaöist allt saman. Þetta væri skrýtileg kenning og þeir spek- ingar, sem um efnahagsvanda- mál þjóöarinnar heföu fjallaö á undanförnum árum illa geröir, aö h afa ekki komiö auga á þetta hjálpræöi fyrir löngu siöan, svo ekki væri talaö um alla erlendu hagspekingana. Benti hann á aö tilraunir til aö vernda sparifjáreigendur meö hækkun vaxta heföu mistekist algerlega. Hávaxtaleiöin heföi fariö verr meö sparifjáreigend- ur en nokkurn tima var fariö meö þá á meöan lægri vextir voru i gildi. A árinu 1977 heföi veriö ákveöiö aö taka upp þá Einar Pdll reglu, aö binda vexti viö verö- bólgustigiö á hverjum tíma. Þegar vextirnir voru komnir upp i 32% i febrúar 1978, sýndi veröbólgustigiö aö þá þurfti aö hækka þessa vexti um 13%, og viönæsta útreikning þurftieinn- ig aö stórhækka vextina. En I þetta lögöu menn ekki, af þvi aö reynslan sýndi aö þetta var ekki framkvæmanlegt. Hávaxta- menn höföu rekiö sig illilega á og gáfust upp á framkvæmd- inni. Veröbólgan heföi ekki minnkaö viö aö fariö var inn á hávaxtabrautina, heldur þvert á móti aukist. Þingmaöurinn sagöi aö þaö verömyndunarkerfi er viö byggjum viö geröi nálega öllum er greiöa þurfa háa vexti, kleift aö v elta þeim af sér út i verölag- iö. Hávaxtaleiöin heföi þær aflei&ngar aö felenskur sam- keppnisiönaöur yröi nánast lagöur aö velli, vegna þess aö innlendur iönaöur sem þyrfti aö borga aö meöaltali 25% i vexti af þvi fjármagni sem veröur aö bindast i framleiöslunni, getur ekki viö núverandi aöistæöur keppt viö iönaö, sem ekki þarf aö borga nema 6-8% i vexti eins og i nálægum löndum. Sagöi Lúövik I lok ræöu sinnar aö flutningsmenn tillögunnar sæju afar skammt fram fyrir sig og sé frumvarpiö skamm- sýnistillaga sem ekki leysti vanda, heldur myndi stórauka hann. Einar Agústsson sagöi aö til- gangur flutningsmanna meö frumvarpinu, aö vernda spari- fjáreigendur, væri góöra gjalda veröur og þaö væri lfldegt aö þeir tryöu þvi sjálfir aö þarna heföu þeir hitt á óskaráöiö. Framhald á bls. 19. Lagafrumvarp á Alþingi: 500 bifreiðar til öryrkja — njóti eftirgjafir tolla og aðflutningsgjalda í stað 350 Alexander Steiánsson, Vii- hjálmur Hjálmarsson og Hilm- ar Rósmundsson hafa lagt fram 1 efri deild Alþingis lagafrum- varp um breytingu á lögum um tollskrá þess efnis aö fjöldi bif- reiöa til öryrkja sem njóta eiga eftirgjafar tolla og aöflutnings- gjalda, hækki úr 350 I 500 bif- reiöar á ári. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráö fyrir aö lækkun gjalda á hverri bifreiö hækki úr 500 þús. i eina milljón. Enn fremur veröi algjörlega felld niöur gjöld á 25 bifreiöum til þeirra sem mestir eru öryrkjar, en geta ekiö sérstaklega útbúnum bifreiöum. Frumvarpiö gerir einnig ráö fyrir aö heimilt veröi aö fella niöur aöflutningsgjöld af talstöövum i þessar 25 bif- reiöar sem brýn nauösyn er tal- in á aö sé i þeim. Þá er i frum- varpinu kveöiö sterkar á um heimild til aö fella algjörlega niöur fyrir fatlaö fólk öll gjöld, þ.m.t. söluskatt af tolli af inn- fluttum gervui'num, svo og af áhöldum og hjálpartækjum sem ^sérstaklega eru gerö með tilliti til þarfa þess og henta ekki ööru fólki. 1 greinargerö meö frum- varpinu segja flutningsmenn m.a.: Málefni öryrkja og annarra er oröið hafa fyrir áföllum i þjóö- félagi okkar hafa veriö mikiö til umræðu aö undanförnu og er þaö vel. Bæöi er aö samtök öryrkja hafa eflst og unniö ötul- lega aö þvi aö vekja athygli á stööu öryrkja og nauösyn þess aö samfélagiö veiti liö I lifsbar- áttu þeirra svo og aö fjölmiölar hafa tekið þessum umræöum já- kvætt og komið á framfæri á eftirminnilegan hátt hversu margt er ógert I dag til aö hjálpa þess fólki og um leiö aö nýta starfskrafta þess og hæfi- leika fyrir þjóðfélagiö viö ýmis mikilvæg störf. Þetta frumvarp til laga um breytingu á tollalögum er lagt fram til aö reyna aö lagfæra hluta af vandamálum fatlaös fólks. Samþykkt þess mun koma aö miklu gagni enda i fullu samræmi viö ákveönar óskir öryrkjabandalags Islands og Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaöra. Síðari hluti ^ viðtals um skattamálin ^ og visitöluna — Alitur þú aö skattar séu orönir of háir? — Fyrir þá sem borga skatt- ana eru þeir sjálfsagt of háir. Én við getum lika snúiö spurn- ingunni við. Fáum viö of mikla þjónustu frá hinu opinbera, eöa er verðbólguástandið og staöa rikissjóös það góö, aö við getum leyft okkur aö lækka skattana? Þetta eru sjónarmiö sem stang- ast á. Hitt er siðan annaö mál, að ég held að þaö sé búið að spenna bogann það hátt i þvi tekjuskattskerfi sem viö búin viö, að ekki veröi fariö öllu lengra með skatthlutfalliö I beinum sköttum. En það er afskaplega slæmt aö menn skuli tala um þetta hlutfall á jafn villandi hátt og gert hefur veriö aö undanförnu. Fyrir nokkru var sagt aö þaö væri komiö i 70%. Þaö rétta er aö skatturinn kemst i 60% en siöan er 10% skyldusparnaður, sem á aö greiöast til baka með veröbótum og getur þvi engan veginn kallast skattur og er ekki skattur. Þar að auki er þessi skattur greiddur eftirá. Ef viö tökum 60% skatt af launum sem voru 300 þús. i fyrra, en þau hafa siðan hækkaö um c.a. 40%, þá er sá aöili aö greiöa skatt af 420 þús. kr. launum og skattur- inn þá ekki nema 42%. Hafi launahækkunin orðið meiri, er hlutfalliö ennþá lægra. Aö taka ekki þennan mikilvæga þátt inn i dæmið, er aö mlnum dómi Staögreiöslukerfi skatta krefst mjög mikilla breytinga á inn- heimtukerfinu og jafnframt allri vinnu á skattstofum, svo alger nauösyn er aö þaö sé vel undirbúniö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.