Tíminn - 04.11.1978, Page 9
ÍMMÍjjl?!'
Laugardagur 4. nóvember 1978
9
ófyrirgefanlegt, sérstaklega í
fræðilegum skrifum um þetta
mál.
Yfir 100% skattur til að
jafnast á við Svia
I nágrannalöndunum er stað-
greiðslukerfi, og i Sviþjóð t.d.
hefur mér skilist að skatturinn
fariyfir 80% i staðgreiðslu. Hér
yrði þvi skatturinn að vera rif-
lega 100% til þess að vera sam-
bærilegur. Þetta verða menn aö
hafa I huga þegar þeir eru að
upplýsa almenning um þetta
mál.
Á hinn bóginn geta menn
endalaust deilt um hvað skatt-
hlutfall á að vera hátt. Við vit-
um að eftir þvi sem það er
hærra minnkar vilji manna til
að afla sér tekna. Grundvallar-
atriðið við álagningu beinna
skatta, er að þeir leggjast á
vinnutekjur manna. En aftur á
móti leggjast óbeinir skattar á
eyðslu manna, svo eftir þvi sem
þær hækka, dregur væntanlega
úr eyðslu. Þetta eru auðvitaö
augljósir kostir við óbeina
skatta. A móti þessu kemur
aftur á móti, að tekjujöfnunar-
áhrif beinu skattanna eru miklu
meiri en óbeinna. Þvi álit ég að
við hljótum að þurfa að notast
við sambland af þessum leiðum.
Við verðum að hafa I huga, aö
háir beinir skattar draga úr
vinnuáhuga einhverra, en með
þeim getum við lika jafnað tekj-
urnar meira. Þetta eru sem sagt
markmið sem stangast á og
verður þvi að meta hve langt á
að ganga I hvora átt sem er.
Staðgreiðslukerfið
betra til hagstjórnar
— Þú hefur minnst á stað-
greiðslukerfi skatta. Er ekki
stefnt að þvi að það taki gildi
árið 1980?
— Fyrst var nú stefnt að 1.
jan. 1979. Það var að minum
dómi algerlegá vonlaust. Siðan
var miðáð viö 1. jan. 1980. En ég
held að menn veröi að halda
mjög vel á til að koma sliku
kerfi á fyrir þann tima. Jafnvel
þótt I dag sé mikil vinna i gangi
varðandi þetta mál — sem ég
veit nú ekki um — þá er sjálf-
sagt alllangt I land aö stað-
greiðslukerfið sjái dagsins ljós.
Að taka upp staðgreiðslukerfi
skatta er nefnilega alger grund-
vallarbreyting, sem miklu
varðar að sé nægilega vel undir-
búin. Danir gerðu t.d. mjög
mikil mistök, vegna of litils
undirbúnings. Það varð þeim
mjög dýrkeypt. Þvi er aö minu
áliti betra að undirbúningur taki
árinu lengur og sé nægilega vel
unninn.
Það þarf að kynna fyrirtækj-
um þetta ákaflega vel, þvi það
eru þau sem innheimta skattana
og jafnframt þarf að kynna
kerfið vel fyrir almenningi. Þar
að auki þarf að gera mjög mikl-
ar breytingar á innheimtukerf-
inu og allri vinnu á skattstofum.
— Telur þú þetta kerfi til
hagsbóta fyrir launþega?
— Hagurinn fyrir launþega er
sá, að menn vita betur jafnóð-
Visitölukerfið tryggir fólki
kauphækkanir, en verði ekki
jafnframt hækkanir á markaðs-
verði, verður væntanlega að
fella gengið einu sinni enn
tryggja kaup-
ekki til
góDs
hlýtur þó að hafa veruleg áhrif á
tekjuskiptinguna i þjóðfélaginu
og er kannski rétt að nefna ein-
falt dæmi til skýringa. Vinnu-
laun viö söltun og frágang sildar
hafa hækkað um 51-55% frá sið-
asta ári, en markaösverö
sildarinnar hefur hækkaö til-
tölulega litið, þannig að litið
meira hefur komið til skipta.
Hver á þá að bera þetta uppi?
Fyrst hægt er að hækka laun
söltunarfólks — sem sjálfsagt
þarf á þvi að halda — kemur
þetta einfaldlega þannig út, að
hráefnisverð hækkar mjög litið.
1 fyrra var það um 51% af verð-
lagsgrundvellinum en er nú
komið niður i 48%, sem þýðir að
hlutur útgerðar og sjómanna
hækkar sáralítið. Ljóst er þvi að
þetta hefur áhrif á tekjuskipt*
ínguna. Heföi siöan ekki orðiö
nein gengisfelling, heföi hlutur
sjómanna og útgerðar þurft að
lækka frá fyrsta ári.
Svona mun þetta sjálfsagt
halda áfram. Visitölukerfið
tryggir fólki hækkanir, en verði
ekki jafnframt hækkanir á
markaðsverði, þá verður
væntanlega að fella gengið einu
sinni enn, til að bæta hlut undir-
stöðugreinarinnar.
Grundvallaratriöiö viö álagningu beinna skatta er aö þeir
leggjast á vinnu manna.
um, hvað gjalda skal rikinu.
Annar hagur er sá að þá er hægt
að lækka skatthlutfallið veru-
lega. Einnig er þetta betra fyrir
þá, sem hafa sveiflukenndar
tekjur.
En stærsti kosturinn við stað-
greiðslukerfið er sá, að minum
dómi, að þvi er hægt að beita
meira til hagstjórnar en skött-
um eftirá. Komi t.d. tekju-
sveifla, svo laun I landinu
hækka kannski um 70% á einu
ári, en skatturinn er ekki lagöur
á fyrr en ári seinna, þá hefur
þetta mjög mikil áhrif á eftir-
spurn I þjóðfélaginu. Komi
Aftur á móti leggjast óbeinir
skattar á eyðslu, svo aö eftir þvi
sem þeir hækka dregur væntan-
lega úr eyöslu.
skatturinn jafnóöum, dregur úr
þessum eftirspurnaráhrifum.
Þannig aö staðgreiðslukerfiö er
heppilegra til þess að hafa hem-
il á verðbólgunni.
Virðast ekki ætla að
hætta þvi að skipta
meiru en til skipta er
— Nú þykjast flestir vera
meðmæltir þvi að visitölukerfið
veröi endurskoöaö, en einhvern
veginn viröast menn samt ekki
meina þaö sama.
— Endurskoðun visitölu-
kerfisins hlýtur auövitaö aö
tengjast þvi tekjuskiptingar-
vandamáli, sem er I þjóðfélag-
inu.
Undanfarin ár höfum viö verið
aö skipta heldur meiru en veriö
hefurtil skipta, sem þó auðvitað
er ekki hægt. En menn viröast
þó«kki á þvi að hætta þvi. Þetta
máttínn
Að halda uppi
fölskum kaup-
mætti leiðir
Að menn komi sér
saman um sanngjarnar
leikreglur
Fyrst og fremst er þetta þvi
spurning um tekjuskiptingar-
vandamálið og það sem menn
hafa einkum staldraö við er, að
laun breytist i einhverju hlut-
falli við auknar þjóðartekjur.
En það gera þau lika auðvitað
alltaf i reynd, og geta ekki raun-
verulega hækkað meira en þjóð-
artekjum ncmur, þótt um hækk-
un sé að ræða i krónutölu.
Vandamálið er kannski fyrst
og fremst það, að menn komi
sér saman um sanngjarnar leik-
reglur varðandi skipjtingu á þvi
sem til skipta er án þess að það
leiði til endalausra vixlhækkana
á verðlagi og kaupgjaldi og þar
af leiðandi stöðugra breytinga á
gengi. Ég held lika að flestir,
sem hugsað hafa um þessi mál,
séu sammála um það að efna-
hagslifi Islendinga verði ekki
komið i lag nema að fram fari
endurskoðun á visitölukerfinu
eða tekjuskiptareglunum. Þetta
er þvi algert grundvallarmál.
— En kemur þetta til meö aö
bitna á iaunþegum?
— Meðan meiru er skipt, en til
skipta er, hlýtur það að bitna á
einhverjum. Hjá þvi verður ekki
komist, aö það bitni lika á laun-
þegum i raun. Launþegar fá jú
krónutöluhækkanir, en kaup-
máttaráhrifin eru ekki sam-
svarandi.
Aðalatriðið er auðvitaö það,
að tryggja þennan kaupmátt,
þvi þaö að halda uppi fölskum
kaupmætti leiðir ekki til góös.
HEI
Haildór
Ásgrímsson
Aðalatriðið