Tíminn - 04.11.1978, Síða 16

Tíminn - 04.11.1978, Síða 16
16 Laugardagur 4. nóvember 1978 Olympiuskákmótið: Vinnlngshlutfall ísl. sveitarinnar 56% O Borgarstjórn Sjálfstæbisflokksins sem báru fram þessa tillögu, og fylgdi Birgir Isleifur Gunnarsson henni úr hlaöi. SagBi hann m.a., aB sú skattlagning, sem fælist i bráBabirgBalögum rlk- isstjórnarinnar um kjaramál, væri algjört siBleysi. Enda hefBi skattlagningin valdiB mikilli reiBi hins almenna skattborgara. TalaB hefBi ver- iB um þaB viB álagningingu þessa skatts, aB hann ætti aB ná til hinna svokölluBu „breiBu baka”,en sú hefBi alls ekki orBiB raunin. Eigna- skattsaukinn lenti t.d. f mörg- um tilfellum á rosknu, ráB- settu fólki, en ekki þeim svo- kölluBu „verBbólgubröskur- um”, sem stefnt hefBi veriB aB ná til, þeir hefBu vit á þvf aB skulda nógu mikiB. Þvi væri þetta ósanngjarn skattur. Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins, tók til máls á eftir Birgi og talaöi fyrir hönd meirihluta borgarstjórnar. SagBi Kristján aB meirihlutinn styddi þessa tillögu Sjálf- stæöismanna, en þó meB nokkrum oröalagsbreyting- um. Seinni hluti tillögu Sjálf- stæBismannanna fjailaöi um þaB, aö lögunum um tekju- og eignaskattsauka yrBi breytt I skyldusparnaB. LagBi Kristján til, aB þeim hluta til- lögunnar yrBi vfsaB frá. Var þaö samþykkt meö 8 atkv. gegn 7. Varöandi fyrri hluta tillögu Sjálfstæöismannanna, sagöi Kristján, aö hann gæti tekiö undir ummæli Birgis Is- leifs, aö óeBlilegt væri aö rfkiö seildist i tekjustofna sem sveitarfélögin skirrBust viB aö nota. Hér væri oftast ekki um stórar upphæBir aö rætfa, þ.e. eignaskattsauka elli- og örorkulffeyrisþega, sem þó væri þeim i mörgum tilfellum ofviBa aö greiöa. Nefndi Kristján sem dæmi aö aBeins 2006 elii- og örorkulífeyrisþeg- ar greiddu eignaskattsauka, og af þeim greiddu 1546 enga aöra skatta. Auglýsið 0 í Tímanum þegar mótið er hálfnað ESE — 1 sjöundu umferö Oly mpiuskákmótsins I Buenos Aires töpuöu tslendingar fyrir Argentlnumönnum meö 1,5 vinn- ingum gegn 2,5. Guömundur gerBi jafntefii á fyrsta boröi, Helgi tapaöi á ööru boröi, Margeir vann á þvi þiiöja og Jón L. tapaöi á fjóröa boröi. Olympi'uskákmótiö er nú hálfnaö og eru Sovétmenn I efsta sæti. Islendingar hafa hlotiö 16,5 vinninga. Islenska sveitin tefldi I gær- kvöldi viö irönsku sveitina og var islenska sveitin skipuö þeim Friö- riki, Margeiri, Jóni og Ingvari. Islenska kvennasveitin tapaöi öllum sinum skákum gegn Ung- verjalandi I siöustu umferö undanrásanna og varö Islenska sveitin næst neöst i slnum riöli meö 4,5 vinninga og teflir þvl I D riBli I lokakeppninni. c Verzlun & Pjómista ) t/æ/æ/æ/æ/æ/*/æ/*/æ/æ/æ/æ/*/*/æ/æ/a ! STAL- GRINDAHÚS Smiðum STÁLGRINDAHÚS Seljum EFNI 1 STÁLGRINDAHÚS Veitum TÆKNILEGA ÞJÓNUSTU GARDASMIflJAN Lyngási 15 - Simi 5-36-79 - Garðabœ %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/M '^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy í Miðstöðvarofnar 2 Ofnasmiðjan með 5 lágu verðtilboðin 4 Ati.0FNAB S.F- 4 \ Smiðjuvegi 26 ^ t Kópavogi ^ ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy 1^26748 j r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A æJ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ - 1 llLoftpressurí I , GRÖFUR^ '4/t f r A É » 'é, Tökum að okkur allt múrbrot, 4 ^ sprengingar og fleygavinnu * } i húsgrunnum og holræsum. ^ t Ný Case-grafa til leigu í öll 4y S verk. ~ t t i é Gerum föst verðtilboð. f, t f t Vélaleiga Simonar Simonarsonar ^ ^ Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a i VELA EIGENDUR! ^ Súóarvogi 34 (Kænuvogsmegin) 0f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/A í'f I J Verktakar, húsasmiðir, bændur og hestamenn r//ÆssmsemaisRSBBstmsr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A L_, ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ar/Æ/Æ/Æ/já BÍLALEIGA Bilaleiga Akureyrar Reykjavik: Sidumúli 33. Simi 8 69-15 Akureyri: Simar 2-17-15 & 2-35-15 VW— lOsæta bilar —7*10 manna Land/Rover % 2 Smlðum stálgrindahús i ýmsum stærðum sem henta vel ^ | ^ sem: áhaldahús, vélageymsla, hesthús og gripahús. Hand- v ^ hæg i uppsetningu. Gerum fast verðtilboð. Nánari upp- ^ i lýsingar. Stálafl svf. Skemmuvegi 4 Kópavogi Slmi 76155 ^ ^zæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/J p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy /á Ford Bronco—Land/Rover— fk 2 Riaror — Fiat — VW-fólksbílar 2 BlLALEIGAN í EKILL i Einholti 4 (áður Steiniðjan) Z Slmar: 1-30-09 — 2-83-40 — 3-71-99 0 útibú í Borgarnesi J _ Kjartansgötu 12 — Simi (93)7395 ^ T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ IBÍLALEIGAN \ SIGTUN 1. ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J , ____________________ ! J s. 14444. 25555 £ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy MOTOFtOLÁ 4 Alternatorar 2 i bila og báta 12, 24 og 32 volta. Platínu- 4 lausar transistorkveikjur i flesta bíla. Hobart rafsuðuvélar.f, Haukur og olafur h.f. Ármúla 32 — Sími 3-77-00. T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Framleiðum eftirtaldar gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. Pallstiga. , Margar gerðirg af inni- og " ^/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j útihandriðum. 5 y Vélsmiðjan f, \ Járnverk Ármúla 32 5 Sími 8-46-06 7. %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 2 Vinnuvélar i ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ ^ Allar tegundir af '4y notuðum og nýjum — ^ Va Lekur blokkin? Er heddið sprungiö? ^ Margra ára reynsla i viðgerðum á f, sprungnum blokkum og heddum svo og £ á annarri vandasarhri suðuvinnu. ý 4 '4 2 Járnsmiðaverkstæði H.B. Guðjónssonar ^ (áður Vélsmiðjan Kyndill) ..................... | ^ Simi 8-34-65 — Heimasimi 8-49-01. ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J varahlutir. Hörður Gunnarsson 4 Austurstræti Simi 1-94-60 2 Pósthólf 104 — Reykjavík ^ Kvöldsími 3-23-97 ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J L í y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á Rafstöðvar til leigu Flytjanlegar Lister dieselrafstöðvar. Stærðir: 2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. ^UóIasalaní Garðastræti 6 Símar 1-54-01 & 1-63-41 'Á ^ Verktakar — tJtgerðar- menn Vinnuvélaeigendur og fl. Háþrýstislöngur og slöngutengi Rennismföi — Framleiösla Jimar i-m-ui & 1-04-4 1 / %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Fjöltækni s/f Nýlendugötu 14. slmi 27580

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.