Tíminn - 04.11.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 4. nóvember 1978
19
flokksstarfið
Framsóknarvist á Sögu 9. nóv.
Þriggja kvölda framsóknarvist og dans heldur áfram fimmtu-
daginn 9/11 á Hótel Sögu og veröur siöan spilaö 23/11. Góö kvöld-
verölaun veröa aö venju og heildarverölaun veröa vöruúttekt aö
verömæti 100 þús. kr.
Framsóknarfélag Reykjavikur
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist í félags-
heimili slnu aö Sunnubraut 21 sunnudaginn 5. nóvember og hefst
kl. 16.00. Vönduö verölaun.
öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir.
Framsóknarkonur Reykjavík
Basarvinna aö Rauöárárstig 18 laugardaginn 4. nóvember kl.
14.00.
Basarnefndin.
hljóðvarp
Laugadagur
4. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljosaskipti:
Tónlistarþáttur I umsjá
Guömundar Jónssonar
pianóleikara.
8.00 Fréttir. Forustugr.
dagbl. (úrdr.) Dagskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb
9.00 Fréttir, Tilkynningar.
9.20 Leikfimi
9.30 Óskalög sjiiklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir, 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Ungir bókavinir: Hildur
Hermóösdóttir stjórnar
barnatima.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 t vikulokinBlandaö efni i
samantekt Jóns Björgvins-
sonar, ólafs Geirssonar,
Eddu Andrésdóttur og Ama
Johnsens.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
VignirSveinsson kynnir.
17. 00 Endurtekiö efni:
Dyngjufjöll og Askja. Aöur
útvarpaö 19. ág. s.l. Tómas
Einarsson tók saman
þáttinn. Rætt viö Guttorm
Sigurbjarnarson og Skjöld
Eiriksson. Lesarar: Snorri
Jónsson og Valtýr Óskars-
son.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Efst á spaugi Hávar
Sigurjónsson og
Hróbjartur Jónatansson
sjá um þáttinn.
20.00 Hljóm plöturabb
Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
20.45 Kvaö viö uppreisnarlag
Einar Bragi les úr ljóöum
grænlenzkra nútimaskálda
og flytur inngangsorö.
2 1.20 „K v ö 1 d 1 j ó ö ”
Tónlistarþáttur i umsjá
Helga Péturssonar og
Ásgeirs Tómassonar.
22.05 Kvöldsagan: Saga
Snæbjarnar I Hergilsey
rituö af honum sjálfum.
Agúst Vigfússon les (4)
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
4. nóvember
16.30 Alþýöufræösla um efna-
hagsmál. Fjóröi þáttur.
Fjármál hins opinbera.
Umsjónarmenn Ásmundur
Stefánsson og dr. Þráinn
Eggertsson. Stjórn upptöku
örn Haröarson. Aöur á dag-
skrá 6. júni sl.
17.00 iþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir. i mýr-
inni. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengiö á vit Wodehouse.
Misheppnuö hvild Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
21.00 Enn á mölinni Þáttur
meö blönduöu efni. Um-
sjónarmenn Bryndis
Schram og Tage Ammen-
drup.
22.00 Gott kvöld frú Campbell
(Buona Sera Mrs. Camp-
bell) Bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1969. Leik-
stjóri Melvin Frank. Aöal-
hlutverk Gina Lollobrigida,
Shelley Winters, Peter Law-
ford og Telly Savalas. Sag-
an gerist f litlu Itölsku þorpi
um tveimur áratugum eftir
siöari heimsstyrjöldina.
Þar býr kona sem haföi
eignast barn meö banda-
riskum hermanni en fengiö
meölag frá þremur. Þeir
koma nú f heimsókn til
þorpsins ásamt eiginkonum
sinum. Þýöandi Ragna
Ragnars.
23.50 Dagskrárlok
Ráðstefna um vísitölu, fræðslu-
og félagsmál launafólks
Ráöstefna á vegum Framsóknarflokksins um endurskoöun
visitölunnar og fræöslu- og félagsmál launafólks, veröur haldin
aö Rauöarárstig 18, dagana 11. og 12. nóvember n.k.
Dagskrá:
Laugardagur 11. nóv.
Kl. 14.00 Setning: Jón A. Eggertsson, formaöur verkalýösmála-
nefndar. Avarp: Einar Agústsson, varaformaöur Framsóknar-
flokksins. Framsöguerindi um visitöluna: Asmundur Stefáns-
son, hagfræöingur, og Steingrimur Hermannsson, ráöherra.
Umræöur og fyrirspurnir.
Sunnudagur 12.-nóv.
Kl. 10.00 Framsöguerindi um fr-æöslu- og félagsmál launafólks:
Daöi Ólafsson, stjórnarm. M.F.A. og Jón A. Eggertsson, for-
maöur Verkalýösfélags Borgarness. Umræöur og fyrirspurnir.
Kl. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13.30 Umræöur og fyrirspurnir. Ráöstefnuslit.
Ráöstefnustjórar:
Hákon Hákonarson, forseti Alþýöusambands Noröurlands.
Gunnar Kristmundsson, forseti Alþýöusambands Suöurlands.
Austur-
Skaftafells-
sýsla
Arshátiö Framsóknarfélaganna i Austur- Skaftafellssýslu verö-
ur I Hótel Höfn 4. nóvember og hefst meö boröhaldi kl. 20. Avarp
flytur Einar Agústsson varaformaöur Framsóknarflokksins.
Góö skemmtiatriöi.
Dansað til kl. 02.
Veislustjóri Halldór Asgrimsson.
Þátttaka tilkynnist til Björns Axelssonar fyrir 1. nóvember n.k.
Kópavogur
Aöalfundur fulltrúaráös Framsóknarfélaganna I Kópavogi verö-
ur haldinn fimmtudaginn 9.11 aö Neöstutröö 4.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Hákon Sigurgrimsson ræöir skipulagsmál og starfshætti
Framsóknarflokksins
3. önnur mál
Stjórnin
Hafnarfjörður, Garðabær,
Bessastaðahreppur
Aðalfundur Hörpu veröur haldinn þriöjudaginn 7. nóvember aö
Hverfisgötu 25 Hafnarfiröi.
Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing. Onnur mál.
Stjórnin.
Umræöur 0
Benti hann á aö samkvæmt
islenskum lögum væri þaö
Seölabankans aö ákvaröa
vaxtakjör á hverjum tima.
Einar sagbi aö þaö heföi
nokkrum sinnum veriö reynt aö
hækka vexti til aö tryggja fé
sparjfjáreigenda. Þaö heföi ekki
boriö tilætlaöan árangur vegna
þess aö Seölabankinn treysti sér
r
flokksstarfið 1
Suðurland
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suöur-
landi verður haldiö I Vik i Mýrdal laugardag-
inn 18. nóv. og hefst þaö kl. 10 fyrir hádegi.
Steingrimur Hermannsson, ráöherra, mætir
á þingið.
Aðalfundur Framsóknarfélags V-Skaftafellssýslu veröur hald-
inn 5. nóv. kl. 14.00 aö Kirkjubæjarklaustri. Venjuleg aöalfund-
arstörf.
Alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinh Sigurjónsson
mæta á fundinn.
FUF, Keflavík
Félg ungra framsóknarmanna I Keflavik heldur aöalfund sinn I
Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. iaugardaginn 11. nóvember
n.k. kl. 16.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing
3. önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö mæta.
—Stjórnin
Rangæingar
Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga veröur haldinn i
félagsheimilinu Hvoli miðvikudaginn 8. nóvember n.k. kl. 21.00.
Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Framsóknarmanna I Suðurlandskjördæmi.
Alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson
mæta á fundinum.
Stjórnin.
ekki tíl aö leggja þær kvaöir á
lántakendur sem hærri vextir
fælu I sér. Aö þessu leyti taldi
hann frumvarpiö þvi óþarft.
Taldi Einar aö svo háir vextir
sem frumvarpiö geröi ráö fyrir
yröuekki til hagsældar landi og
lýö. Verulegur hluti fjármagns-
kostnaöar færi út i verðlagið
vegna þess aö þeir sem lánin
taka hafa ekki möguleika á aö
greiöa vextina úr eigin vasa.
Auðvitaðsegöi þaö sig sjálft, aö
þaö væri æskilegt aö tryggja
sparifjáreigendur, en þaö væri
vitaö, aö ef vextirnir hækkuöu,
þá yröu sparifjáreigendur fyrir
baröinu á þeirri veröbólgu er
óhjákvæmilega fylgdi I kjölfar-
iö. Hávextir væru ekki siöur
orsök veröbólgu en afleiðing.
Leiöin til þess aö tryggja spari-
fjáreigendur væri auövitaö aö
draga úr veröbólgu. Meö sam-
verkandi aögeröum eins og nú-
verandi rikisstjórn stefndi aö
yröihægt aö halda veröbólgunni
i skefjum og helst draga úr
henni.
Einar taldiaöhægt væri aö ná
til þess veröbólgugróöa, sem
skapast heföi i gegnum fast-
eignaöflun, meö eignaskatti.
Þaö gæti dregiö úr áhuga
manna á fjárfestingu, aö þurfa
aö greiöa skatt af henni án tillits
til skulda. Þá væri höfuönauö-
syn aö endurskoða visitöluna,
sem væri aö greina á milli
orsaka og afleiöinga. Þaö væri
dýrmætt aöhafahag sparifjár-
eigenda I huga. Háir vextir
væru þó mjög veröbólguhvetj-
andi og vaxtastefna sú, sem
fylgt heföi veriö undanfarin
misseri heföi ekki læknaö verö-
bólguna.
Þingmaöurinn sagöi aö gagn-
ger breyting á visitölukerfinu
værimiklufremur en breyting á
vaxtapólitik, lykillinn aö ebli-
legu efnahagslifi. Inni 1 visitöl-
unni væri margt, sem þar ætti
ekki aö vera. Þaö væri hægt aö
hafa ýmsa aðra launaviömiöun
og hana þyrfti aö finna meö
skynsamlegu samkomulagi.
! OG SVEFNSÓFARl
il' vandaöir o.g ódýrir — til |
| sölu aö úldugötu' 33. j
^Upplýsingar i sfma 1-94-07.^