Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 2
2
Þriftjudagur 14. ndvember 1978
Karíó:
Orðrómur um fríðarvið-
ræðuslit borinntil baka
Idi Amin
Kaunda
Washington-Jerúsalem-Kariró/Reuter — Sterkur
orðrómur er á kreiki i Egyptalandi Bandarikjunum
og ísrael i gær um að Egyptalandsstjórn hygðist
kalla friðarviðræðunefnd sina heim frá Banda-
rikjunum og.hætta viðræðum á meðan tsraelsmenn
endurskoðuðu ekki afstöðu sína til heildarlausnar
deilunnar fyrir botni Miðjarðarhafs i tengslum yið
friðarsamninga rikjanna.
Orftrómur þessi átti rætur aft
rekja til Ismalia i Egyptalandi aft
þvi er virtist og áfturnefnd atrifti
höfö þar eftir mönnum er sagftir
eru nánir Sadat forseta. t kjölfar-
ift gáfu svo embættis- og stjórn-
málamenn i tsrael og Banda-
rikjunum hverskonar yfirlýsing-
ar vift ýtna blaftamenn. Meftal
annars var haft eftir bandarisk-
um stjórnarfulltrúa aft þetta væri
ekki i fyrsta skipti sem Egyptar
tækju ákvarftanir á svig vift
Bandarikin og létu þar ekki
nokkurn mann vita áftur en þaft
væri komift I heimsfréttirnar.
I tsrael var haft eftir stjórnar-
fulltrúum, aft tsrael mundi ekki
láta neyfta sig lengra út fyrir
ramma Camp David sáttmálans
og Egyptar hefftu nógu langt
gengift I þvingunaraftgerftum aft
þessu leyti og tengt saman
óskylda hluti eins og friö milli
rikjanna annarsvegar og heildar-
lausn Arabadeilunnar hinsvegar.
Þegar orftrómur þessi fór á
kreik var Begin forsætisráftherra
tsraels nýkominn frá New York
og haffti lýst yfir aft kröfur
Egypta um timaákvarftanir varö-
andi stofnun Palestinuríkis væru
meft öllu óaftgengilegar. Þá haffti
Begin meftferöis drög aft mála-
miftlunarsamningi frá Cyrus
Vance utanrikisráftherra Banda-
rikjanna. Sagöi Begin aft endan-
leg afstaöa Israels yrfti ljós eftir
stjórnarfund sem haldinn verftur
á fimmtudaginn. Munu formenn
friftarviftræftunefndar Israels i
Washington, Moshe Dayan utan-
rikisráftherra og Ezer Weizman
varnarmálaráftherra, fljúga til
tsraels í dag til aft vera á fundin-
um.
Haft var eftir Begin I gær aft
timatakmarkanir þær er Egyptar
krefftust á lausn Palestinuvanda-
málsins væru ekki I nokkru sam-
ræmi vift Camp David sáttmál-
ann sem tsraelsmenn vildu halda
sig vift. Væru tsraelsmenn reiftu-
búnir strax og samningar lægju
fyrir vift Egypta um sérfrift aft
ræfta viö þá og önnur Arabariki er
hlut ættu aft máli um sjálfstjórn
Palestinuaraba á Vesturbakkan-
um. Hann kvaftst siftan vongóftur
um aft samningar vift Egypta
mundu þrátt fyrir allt nást innan
skamms.
Allar fréttir um aft Egyptar
hygftust kalla heim friftarviö-
ræftunefnd sfna i Bandarikjunum
Sadat vill nú umfram allt gæta hagsmuna Palesttnuaraba.
voru I gær bornar til baka i Kairó
og siöar i opinberri fréttastofu
Egyptalands. Þá sagöi fréttastof-
anaft sendiherra Bandarfkjanna I
Egyptalandi heffti i gær átt fund
meft Sadat Egyptalandsforseta
þar sem honum heffti verift tjáö
hver afstafta Egyptalands væri i
málinu og þaft meft aft Egyptar
hygöust ekki gera sérfrift vift
ísrael án þess aft ákvæfti um lausn
Palestinumálsins yrftu þar aö
finna eins og gert væri ráft fyrir I
Camp David sáttmálanum.
Kaíróútvarpiö sagöi siöan f gær
aft Boutros Boutros er gegnir
störfum utanrikisráftherra
Egyptalands og er formaftur
friftarviftræftunefndarinnar i
Washington mundi á miövikudag
fljúga heim til Egyptalands til aft
gefa skýrslu um stöftuna i
samningamálunum. Þá sagfti út-
varpiö aft tilkynnt yröi I dag um
frekari ráftstafanir sem haft yröi
samráft viö Bandaríkjamenn um
en gaf engar skýringar á hvafta
ráöstafanir væri átt vift.
Flótta-
manna-
varnir
vandamál
í Malasíu
Kuala Lumpur/Reuter —
Stjórn Malasiu var I gær undir
miklum þrýstingi frá Samein-
uftu þjóftunum um aft veita
móttöku 2500 flóttamönnum
frá Vietnam sem hirast vift
ömurlegan aftbúnaft i skipi vift
strendur iandsins.
Hefur Malsfustjórn helst
borift þvi vift er hún hefur neit-
aft fólkinu um landgöngu aö
þaft sé ekki raunverulegir
flóttamenn. Vestrænir frétta-
skýrendur hyggja þó aft þaö
búi undir aft stjórnin vilji
reyna aft draga úr flótta-
mannastraumnum og jafn-
framt vekja athygli heimsins
á ástandinu, en í Malasiu búa
nú I flóttamannabúftum meira
en 25.000 flóttamenn frá Indó-
kfna.
Aftbúnaöur um borft í áftur-
nefndu skipi er hörmulegur aft
sögn fréttamanna er tókst aft
laumastum borft, fólkift er svo
máttfarift aft þaö getur tæpast
staftift f fæturna og fjölmörg
börn flakandi i sárum og þjáft
á allan hátt.
Fargjalda-
ákvarðanir
IATA
gagnrýndar
Genf/Reuter — Forseti IATA
sagfti i gær, aft yrftu settar
fram róttækar kröfur á þingi
sambandsins um starfsemi
þess, gæti af hlotist mikil upp-
lausn. Þing sambandsins hófst
I Genf I gær.
A þinginu er talift liklegt aft
fram komi mikill þrýstingur
um aft IATA hætti ótakmörk-
uftum afskiptum af fargjalda-
ákvörftunum en þær I rlkari
mæli teknar af hverju flugfé-
lagi fýrir sig. Nokkur flugfé-
lög, eins og Delta i Bandarikj-
unum, hafa lýst yfir aft þau
hyggist segja sig úr IATA þar
sem sambandift líftur ekki aö-
ildarfélögum aft fljúga á lægri
fargjöldum en samræmd far-
gjaldaskrá sambandsins segir
til um. Sllkt hefur þó verift
vifturkennt aft vera neyftarúr-
ræfti þar sem tæknileg starf-
semi IATA er flugfélögunum
nær ómissandi.
Krókódflarnir gengn-
ir í Uð með Amin
Nairobi/Reuter — Idi Amin Ugandaforseti tók í sin-
ar hendur stjórn hersins I striðinu við Tanzanlu eftir
fyrstu gagnárás Tanzaniumanna á Ugandaher.
Herirnir hafa nú búift um sig á áin á milli en Ugandamenn höfftu
bökkum Kageraárinnar og skilur úftur sprengt einu brúna yfir hana
Öryggisráðið
tekur af skar-
ið um Namibíu
Sameinuðu
þjóðirnar/Reuter —
öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna ákvað á fundi i
gær að krefjast þess að
S-Afríka hætti með öllu
við fyrirhugaðar kosn-
ingar i Namibiu (Suð-
Vestur-Afriku) nú i
næsta mánuði.
Var þeirri orösendingu efta aft-
vörun beint til S-Afrlkustjórnar,
sem enn hefur yfirráft Namibiu á
sinni hendi, aft yrfti ekki viftur-
kennt af hennar hálfu aft Samein-
uftu jjjóftirnar sæju um kosning-
arnar i Namibiu sem snúast um
framtiftarsljórn landsins, mundi
öryggisráftift gripa til vifteigandi
ráftstafana og þar á meftal vift-
skiptabanns og efnahagsþving-
ana. Vopnasölubann til S-Áfrlku
er þegar i gildi.
Sagfti Kaunda I ræftu sinni i
gær aft lögreglan heffti rannsak-
aft fjölmargar slikar ákærur en
enn sem komift væri heffti ekk-
ert bent til þess aö skæruliftar
væru sekir um slikt athæfi.
Nokkuö hefur borift á slikum
árásum á hvita ibúa Zambiu
Iloft upp. Samkvæmt fréttum frá
Uganda reyndu um 300
Tanzaniuhermenn i gær aft ráftast
yfir ána i litlum bátum, en hún er
bæfti straumhörft og krökk af
krókódilum, og var árásinni
hrundift. Drukknuftu margir her-
mannanna efta voru etnir af
krókódilum sagfti talsmaftur Idi
Amin.
Þaft var fyrir hálfum mánufti
sem Ugandaher réftst fyrirvara-
laust inn I Tanzaniu og hernam
1800 ferkilómetra landsvæfti.
Tanzaniuhermenn hófu gagnsókn
fyrst nú um helgina enda erfitt
um alla aftflutninga.
Fullyrt er aft Amin hafi I gær
endurtekift boö sitt um aö hörfa
meft hersveitir sinar meft þvi skil-
yrfti aö Julius Nyerere lofafti aft
taka upp vinsamlegri stefnu
gagnvart Uganda og reka úr landi
fyrrverandi forseta Uganda,
Milton Obote, en gegn honum
gerfti Amin byltingu og hrifsaöi
völdin árift 1971.
eftir árásir Ródesiuhers á búftir
skærulifta nálægt Lusaka,
höfuftborg Zambiu. Vildi
Kaunda hins vegar ekki kannast
vift aft þaö væru aftkomnir
skæruliftar I landinu sem þar
ættu sök á þó hann vifturkenndi
aft öftru leyti ákærurnar.
Hvítir verða illa
úti í Zambíu
Lusaka/Reuter — Kenneth Kaunda Zambiufor-
seti þverneitaði i gær ásökunum hvitra ibúa í
Zambiu um að á þá hefði verið ráðist og þeir
hlotið illa meðferð skæruliða úr röðum þjóð-
frelsissveita Joshua Nkomo.