Tíminn - 14.11.1978, Qupperneq 5

Tíminn - 14.11.1978, Qupperneq 5
Þrittjudagur 14. nóvember 1978 5 Haldiö stillingu og drepið lúsina Undanfarnar tvær til þrjár vikur hefur stöku sinnum veritt kvartatt um þatt vitt HeQsuverndarstöO Heykjavik- ur, att liis hafi fundist i skóla- barni og jafnframt spurst fyrir um, hvernig viö skuli brugttist. Þetta er gjarnan oröaö svo, att liis hafi komiö upp i hinum eöa þessum skól- anum. Þaö er rétt aö liísar hefur oröiö vart i nokkrum grunn- skólum borgarinnar á þessu hausti. Þetta er ekki óvenju- legt og hefur boriö viö árlega siöasta áratuginn og stundum á barnaheimilum. Hafa ber hugfast, aö lús lætur á sér kræla annars staöar en á nefndum stofnunum og ein- hvers staöar frá er hún þang- aö komin. Um er aö ræöa hreinlæti fólks almennt. Þessi þáttur heilsugæslu I skólum er i höndum skóla- hjúkrunarfræöinga. Þegar þessa kvilla veröur vart er aö- standendum viökomandi nem- anda gert viövart og þeir fá upplýsingar um, hvernig viö skuli brugöist, hvaöa lyf megi nota og hvernig. Jafnframt skoöar hjUkrunarfræöingur- inn alla þá nemendur, sem nánast samneyti hafa viö viö- komandi einstakling (hýsil- inn) og fylgist meö hópnum þartil kvillinn er aö fullu upp- rættur. Þaö veröur aö teljast skylda nemanda og(eöa) aö- standenda hans aö tilkynna skólahjUkrunarfræöingi þegar i staöef lúsar veröur vart, svo aö hægtsé aö gera viöeigandi ráöstafanir. LUs er smitandi. Lyf þau, sem viö eiga eru svo handhæg og hættulítil, ef fariö er aö fyrirmælum, aö teljast veröur hættulaust þeim, sem hafa nánast samband viö hinn smitaöa, aö nota þau i öryggisskyni, þótt þeir séu e.t.v. ósmitaöir sjálfir. I lyfjabúöum fást mjög virk lyf til UtrýmingarlUs og má fá þau keypt án lyfseöils. Nefna má: Spiritus Clo- fenotani (Clofenotani-spritt), Tinctura Quassiae (Quassiae-spritt) og Quella- ela-hársápu. Fólki er sérstak- lega bent á, aö lyfjabúöum ber skylda til aö láta Itarlegar leiöbeiningar fylgja lyfjunum. Hafiö þetta hugfast: Þaö er vandalaust aö út- rýma lús. Til þess þarf hrein- læti og viöeigandi lyf, sem not- uö eru samviskusamlega samkvæmt ieiöbeiningum og (eöa) fyrirmælum. Haldiöstillinguyöar. Drepiö lúsina. Sími 86-300 ráðstefna Visitölumálin voru efst á baugi báöa ráöstefnudagana. Timamyndir Tryggvi. HEI — Svein HöUo, skipulags- stjóri Landsambands norskra mjólkurframleiöenda skrifaöi grein f 13. tlb. Mjólkurpóstsins norska um mjólkuriðnaö I Fær- eyjum. Er greinin birt hér eilitiö stytt. „Aö tilhlutan Bóndafélag Færöya var greinarhöfundi faliö þaö verkefni sumariö 1974 aö sækja Færeyjar heim og leggja drög aö samvinnuskipulagi um sölu mjólkur og kjöts. Var þaö einkar áhugavert vetkefni. Unnin var áætlun um mjólkur- og kjöt- söluna og hún lögö fyrir ársfund Bóndafélagsins sama ár. Þessari áætlun er nú verið aö hrinda i framkvæmd. Flestir tengja Færeyjar fiski meiri fiski- og sauöfjárrækt. Þetta er auövitaö aöalatvinnu- vegur eyjanna, en landbúnaöur, einkum mjólkurframleiösla er i vexti. Langur beititimi og góöur grasvöxtur I Færeyjum ætti aö vera góö forsenda fyrir mjólkur- framleiöslunni. Þvi miður eru litlar tölulegar upplýsingar fyrir hendi varöandi grasvöxtinn en skráöar eru 1500-1700 mjólkurkýr. Fram- leiöslan er áætluö 5-6 millj. litrar árlegahjáu.þ.b. 200framleiöend- um. Gripafjöldi bænda er mjög misjafn allt frá 1-2 upp 1 40 kýr. Stærstu og virkustu mjólkur- framleiöendurnir hafa flutt inn NRF kýr frá Noregi og viröast þær þrffast mjög vel i hinu nýja umhverfi. Ekki er unnt aö greina ná- kvæmlega frá þvi hvaö bændur fá greitt fyrir mjólkina en sem stendur (1978) er þaö um 2,70 norskar kr. (167 isl.) á litra. Veröio er þvi hátt, en taka þarf tillittil að kjarnfóöur er dýrt. Út- söluverö mjólkur er 3,50-4.00 kr. norskar (217-250 Isl.) misjafnt eftir þvi i hvaöa verslun hún er seld. Mjólkurdreifingin eraðhluta i höndum þriggja mjólkursamlaga i einkaeigu.en stærstu mjólkur- framleiöendurnir sem búa i nánd viö þéttbýliskjarna reka einnig eigin mjólkurverslanir. Einnig fer nokkur mjólkursala fram viö fjósdyr bænda. Sölufyrirkomu- lagiö er því nokkuö óreiöukennt. Gæöaeftirlit er ekkert og fjár- hagslegt uppgjör viö mjólkur- framleiöendur viröist háö til- viljunum, bæöi m.t.t. mjólkur- verösins og hvernig uppgjöriö er unniö. I Færeyjum búa um 42.000 manns. Auk mjólkur sem þar er framleidd er talsvert flutt inn frá Danmörku, aö mestu ,,G-mjólk” meö 4-5 virkna geymsluþol. Fær- eyska mjólkin er eingöngu seld sem neyslumjólk. Náöst hefur nær alger sam- staöa mjólkurframleiöenda um mjólkurmeöhöndlun meö sam- vinnusniöi. Samvinnufélagiö L/f Mjólkarvirki Búnaöarmanna var stofnaö á þeirri forsendu aö öll mjólkurvinnsla og mjólkursala i Færeyjum tengist þessu félagi sem nú vinnur aö þvl aö reisa vinnslustöö I fyrir neyslumjólk i Þórshöfn. Færeyingar munu óska áfram- haldandi samstarfs viö norskan mjólkuriönaö. Þá hafa þeir látiö i ljós ósk um aö fá norskan fag- mann til starfa viö fyrirtækiö á Vel heppnuð — Verkalýösmálanefnd Fram- sóknarfiokksins gekkst um helg- ina fyrir ráöstefnu um visitöluna og félags- og fræöslumái launa- fóiks. Ráöstefnan var haldin i Hótel Heklu og hófst kl. 14.00 á laugardag. Rábstefnuna setti meö ávarpi Jón A. Eggertsson formaöur verkalýös mála- nefndarinnar. Strax viö setning- una var hvert sæti f ráöstefnu- salnum skipaö og voru fundar- menn um 60 talsins. Eftir þingsetninguna flutti Ein- ar Agúsfsson varaformaður Framsóknarflokksins ávarp. As- mundur Stefánsson hagfræöingur flutti siöan framsöguerindi um vfsitölumáiiö og ræddi þaö frá ýmsum sjónarhornum. Annar framsögumaöur um visitöluna var Steingrfmur Hermannsson ráöherra. Aö framsöguerindum loknum var kaffihlé og slöan al- mennar umræöur. Voru umræöur hinar f jörugustu og voru fluttar hátt á annan tug ræöna. Kl. 18:30varfundifrestaö til næsta dags. Dagskrá seinni dagsins var helguö fræöslu og félagsmálum launafólks. Framsögumenn voru þeir Daöi Olafsson varaformaöur Sam- bands byggingamanna og Jón A. Eggertsson formaöur Verkalýös- félags Borgarness. Var geröur góöur rómur aö máli þeirra og uröu umræöur allf jörugur en aug- ljóst var aö menn höföu ekki rætt visitölumálin I botn daginn áöur og mörkuöust umræöur sunnu- dagsins nokkuö af þvi. Aþessuárieru liöin 50 ár f rá stofnun Slysavarnafélags ts- lands. 1 tilefni þess gefur póst- og simamáiastofnunin út fri- merki ab verögUdi 60 krónur. A frfmerkinu er mynd af björgunarsveit viö björgun áhafnar úr strönduöum togara I miklu hafróti viö strendur ts- lands. meðan þaö er I uppbyggingu. Veröur verkefni hans skemmti- legt brautryöjendastarf.” íslendingur ráðinn sem forstjóri Svo fór aö þaö var Islendingur en ekki Norömaöur sem ráöinn var I forstjórastarf fyrir upprenn- andi mjólkuriönaöi Færeyinga. Er þar um aö ræöa Eirlk Þor- valdsson, sem veriö hefur sam- lagsstjóri Mjólkursamlagsins á Hornafiröi s.l. 5 ár. Um aödraganda þessa segir hann i viðtali i 3. tlb. Mjólkur- mála, aö hann hafi veriö staddur i sumarleyfi i Færeyjum þegar menn frá Föroyjar Jaröarráö höföu samband viö hann eftir boöum frá norska fyrirtækinu Landteknikk, sem annast tækni- lega uppbyggingu mjólkur- stöövarinnar I Þórshöfn. Varþess fariöáleitaöhannsækti um stööu forstööumanns, sem þá haföi ver- iö auglýst i norskum og dönskum mjólkuriönaöarritum. Telur Ei- rikur aö þar hafi mestu um ráöiö aö hann er giftur færeyskri konu og ta lar málið nokkurnvegin og er vel kunnugur i Færeyjum. Hann kynnti sér aöstæöur og gekk siöan endanlega frá ráöningu og segist fara meö þaö i huga ab vera I Færeyjum til frambúöar, þótt aö sjálfsögöu gæti alltaf eitthvaö oröiö til þess aö honum snérist hugur og langaöi aftur heim. Eins og fram kemur f grán Svein Höilo veröa fyrstu störf Ei- riks algjör brautryöjendaverk- efni. Einar Agústsson varaformaöur Framsóknarflokksins flutti ávarp á verkalýösmálaráöstefnunni. Ráöstefnunni var slöan slitiö kl. hálf sjö á sunnudaginn. Voru þátttakendur á einu máli um nytsemi sliks ráöstefnuhalds og hvöttu til framhalds á þvl. Þrjú ný frímerki Þann 1. desember 1898 var kveikt á fyrsta ljósvita l'ands- ins, Reykjanesvita. Vegna þeirra timamóti þótti póst- og simamálastofnuninni viöeigandiaö gefa út frfmerki. Frimerkið er aö verögildi 90 krónur og sýnir Reykjanesvita eldri, sem byggöur var á Valahnúk. út þann 1. desember n.k. o| veröa þetta siöustu frímerkin sem póst- og simamálastofn unin gefur Ut á þessu ári. 1 útgáfuf lokknum Merkir ts- lendingar, veröur minnst aldarafmælis Halldórs Her- mannssonar, bókavaröar og prófessors viö Cornell-háskól- ann f Bandarlkjunum. Halldór Hermannsson var siskrifandi alla ævi og birti fjölda greina i blöðum og tfmaritum bæöi á tslandi og erlendis. Frimerkiö, sem er aö verögildi 150 krónur sýnir mynd af Halldóri. Mj ólkuriðnaður Færeyínga í mótun ÍSLAND 90

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.