Tíminn - 14.11.1978, Síða 10

Tíminn - 14.11.1978, Síða 10
10 Þriftjudagur 14. nóvember 1978 Fæðutegundir verð- bólgudraugsins eru margar Samkvæmt stefnuræftu for- sætisráftherra fer ekki milli mála, aft núverandi rfkisstjórn byggir framtfft slna á þvi, aft henni takist aft hafa samráft og samvinnu vift aftila vinnu- markaftarins um aftgerftir til aft draga ilr verftbólguvandanum. öllum á aft vera ljóst, aft þetta samstarf er bæfti nauftsynlegt og erfitt. Þvl fylgir aft skoöa nánar engerthefur verift flestar fæftutegundir verftbólgudraugs- ins. Þær þurfa þvi aö ræöast opinberlega, enda skylt gagn- vart kjósendum. Hér á eftir verfta nokkrar af þessum fæftu- tegundum lltillega ræddar. Heilbrigður vinnumarkaður Bæfti núverandi rikisstjórn og tvær fyrrverandi rikisstjórnir settu sér þaft markmiö aft hafa næga atvinnu fyrir starfhæfar hendur eiristaklinga I þjóftfélag- inu. Vift þetta hefir verift staftift og sennilega meira en þaft, ef málift er skoftaft I þvi raunsæi, aft vinnumarkafturinn skapi ekki aukna verftbólgu. Hins vegar vantar allt mat á þvl, hvaft telst næg atvinna. A undanförnum árum hefir reynslan sannaft, aft i ýmsum atvinnugreinum hefir verift meiri eftirspurn eftir vinnuafl- inu en atvinnunni, sem þýftir ósamræmi i frambofti og eftir- spurn á þessu svifti. Sllkt ósam- ræmi hefir tvlmælalaust átt þátt I aukinni verftbólgu. Þaft er máske leiftinlegt aft nefna staftreyndir eins og þessar, en þó ber aft gera þaft: A góftum starfsaldri eru þvi miöur of margir, sem eru latir, svik- ulir, ofnautnamenn og af fleiri ástæftum neikvæftur vinnu- kraftur. Þetta nær þó ekki til fatlaöra. Aþaft legg ég áherslu. Er þaft þjóftfélagslega séft rétt mat, aft slíkur vinnukraftur sé meft i stefnumarkinu um næga atvinnu? Flestir segja nei. Slikt vinnuafl á ekki aft vera meft I stefnumarkinu. Þjóftfélagift á aft sjá fyrir sliku fólki á annan hátt, enda tilheyrir sllkt mannlegu réttlæti. Sérfræftingar telja, aft minnst 2-3% manna á starfsaldri eigi ekki heima á venjulegum vinnu- markafti af framangreindum ástæftum. Hins vegar tilheyri þeir atvinnuleysingjaskrám til aft fá sin framfærslulaun, sem er sjálfsagt i þjóftfélagi eins og okkar. Ef þeir séu hins vegar aft þvælast á vinnumarkaftinum þá geri þeir skafta. Af þessari ástæftu verfti skráning atvinnu- lausra ekki raunveruleg sönnun um atvinnuleysi, enda fari talan á slíkum skrám ekki yfir visst mark. Af framangreindri ástæftu getur þaft farift saman, aft all- margir séu á atvinnuleysingja- skrá og aft ofþensla sé á vinnu- markaftinum, en raunveruleg ofþensla á honum tilheyrir lift I verftbólguvaldi. Hér er því um aft ræöa mál sem þarf aö rann- saka efta meta hvar hin réttu mörk eru á heilbrigftum vinnu- markafti. Ofþensla á vinnu- markaftinum skapar launa- skriö, léleg afköst og litil vinnugæfti. Þetta eru staft- reyndir. Samanburður f launaskölum 1 hinni svokölluftu kjaramála- baráttu okkar launamanna rlkir mikil samanburftarkeppni. Oft á sér staft I þessari keppni milli hópa launamannasamtaka, aft skapa visvitandi ósamræmi til aö geta notaft samanburftinn á vixl I krónutölukapphlaupinu. Slikt kapphlaup hefir I för meft sér skriifugang i verftbólguátt. Úr þessu þarf aft bæta meft leift- um í raungildis-átt. Fullyröa má, aft erfitt mun aft takmarka verftbólgu án þess aft huga aft raunsæi á þessu svifti vinnu- markaftarins. Talsverftur launamismunur i okkar þjóftfélagi getur verift bæfti réttur og sanngjarn, sem og I öllum þjóftfélögum,enda án hans tæplega auöift aö halda nauösynlegum vinnukrafti innan okkar landamæra. Launamismunurinn þarf hins vegar aft þola samanburft sem byggftur er á rökum. Þings- ályktanir um ákveftift hlutfall i þessu vandamáli tilheyra auft- vitaft fáfræfti. Vift samanburft á raunveru- legum launatekjum má ekki nota brúttó launaskala, sem ávallt miftast vift lágmark, heldur greidd laun aö frádregn- um tekjuskatti og útsvari. Auft- velt er aft nota einfalda formúlu I þessum efnum til aö gera réttari samanburft en nú á sér staft. Samanburfturinn verftur aft byggjast á launatekjum samkv. skattframtölum efta skýrslum Kjararannsóknar- nefndar, en ekki samningssköl- um, sem miftast viö lágmark. Þessu veldur launaskriftiö, sem vlfta er komift I fast form. Einnig þvi, aft launaskalarnir margir hverjir tilheyra frum- skógi á launasviftinu. Launasamanburftur, sem ekki er raunhæfur, torveldar allt gagnlegt samstarf vift aftila vinnumarkaftarins. Hér er þvl um atrifti aft ræfta, sem þarf aft færa til betri vegar, enda skapar núverandi ástand I þessum efnum þaö hugarfar meftal launþega, sem getur tor- veldaft rétt og nauftsynlegt sam- starf um verftbólguvandann. Fjárfestingin og neyslan Bæfti bóndanum, launamann- inum og alþingismanninum er ljóst, aö ekki er auftift aö nota þaft sem aflast bæfti í fjárfest- ingu og neyslu. Þaft þarf þvl aft greina skynsamlega milli þess- ara þátta I rástöfun þjóftar- teknanna. Hér er aft sjálfsögftu um matsatrifti aö ræfta, sem snertir nútlft og framtró, og einnig skynsamlega notkun á lánsfé. Hins vegar er þaft tákn- rænt dæmi um skaölega verft- bólguleiki á opinberum vett- vangi þegar rlkissjóftur lætur erlenda prentsmiöju prenta fyrir sig falska seftla til aö geta eytt og fjárfest meira en heil- brigt efnahagskerfi leyfir. Hift sama gildir um erlendar lán- tökur I eyftslu og vafasamar fjárfestingar. Sllk efnahags- stjórn af hálfu hins opinbera er meinsemd I efnahagskerfinu, sem er slst meinlausarien hinar mörgu graftarbólur á vinnu- markaftinum. Þessi verftbólgu- valdur verftur aft hverfa. Nú er mikift talaft um vexti af lánsfé i fjárfestingu, atvinnu- rekstur og eyftslu. Hér er þó I reynd ekki verift aft tala um vexti, þvl aft þeir eru engir á meftan aft raungildi sparif jár er stolift. Vextireiga aft miftastvift raungildisarft. Sé hann enginn efta minna en enginn er orftift vextir notaft I skakkri merk- ingu. Raunverulegir vextir af sparifé þurfa engir efta litlir aft vera á meftan aft sparifé er skattfrjálst. Hitt er svo annaft mál, aft þaft hefir sama rétt til visitöluálags og laun. Lækki Stefán Jónsson slfkt álag á laun þá hækkar þaft samtimis sjálfkrafa á lánum. Bankastofnun sem tekur til geymslu ákveftift raungildi I lausafé verftur aft skila sama raungildi. Aft öftrum kosti er hún raungildisþjófur. Allt spjallift um háa vexti stafar af þvi, aft menn kunna ekki skil á orsök og afleiöingu. Háir . verfttryggingavextir eru afleiöing óftaverftbólgunnar en ekki orsök hennar. Ef óftaverft- bólgan er stöftvuft efta færft til baka ætti enginn aft þurfa aft tala um háa vexti. Allar kröfur um vaxtalækkun nú án þess aö gera kröfu um stöftvun efta lækkun á hinni heimatilbúnu verftbólgu tiolheyrir rugli, sem ekki samræmist raungildi I hugsun né skilningi á aftalatrift- um vandans. Er núgildandi verkfallsréttur úreltur? Núgildandi verkfallsréttur var vifturkenndur meft lögum fyrir mörgum áratugum. Þá til- heyrfti hann mannréttindum fá- tækra manna, enda þá ekki auft ift aft berjast um arft og skipt ingu tekna án hans. Hift sama gilti um vinnutímann, vinnuaft- stöftu, starfsréttindi og margt fleira tilheyrandi lifi og llfsaf- komu hins vinnandi manns. Nú er þetta gjörbreytt og þaft svo mikift, aö notkun réttarins I óbreyttu formi samræmist ekki tilraunum til raunhæfra kjara- bóta, enda kjarabætur nú háftar allt öftrum lögmálum I efna- hagskerfinu en fyrir mörgum áratugum. Nú er verkfallsrétturinn jafn- vel hvaft mest notaftur af hinum betur settu, jafnvel þeim sem hann var ætlaöur gegn. Hann virftist nú I ríkum mæli notaftur til aft vifthalda og auka verft- bólgu, misrétti og skipulags- leysi. Einnig til aft minnka þaft sem til skipta er. Þetta sanna staftreyndir þótt ekki verfti þær tíundaftar hér. Nægir aft benda á, aö hann skapar flestum tjón en fæstum auknar raungildis- tekjur. Enginn löglegur réttur má hafa þann tilgang aft gera skafta. Hann verftur aft miftast vift eitthvaft jákvætt. 1 okkar þjóftfélagi nú er tæp- ast til atvinnurekstur meft arft efta grófta, sem hægt er aft sækja I launaumslögin.og eru þá verft- bólgubraskararnir ekki taldir meft, enda tæplega til þeirra náft meft verkfallsvopninu. Hér I landi er enginn skortur, engin fátækrahverfi og flestir hafa gófta afkomu. A þessu sviöi er þjóftfélag pkkar fyrirmynd og getur orftift þaft framvegis ef vift reynumst menn til aft stöftva óftaverftbólguna og hennar fylgifiska. Þar á meftal fylgi- fiskaeins og auftstétt og fátækt. Einn lifturinn I aft stöftva inn- lendu verftbólguna okkar ætla ég aft sé, aft endurskofta núgild- andi lög um verkfallsréttinn og taka hann strax úr höndum opinberra starfsmanna, enda á þessi réttur I gamla forminu ekki heima I þeirra höndum nema sem óréttur. Þótt ég nemi hér staftar, fer þvl f jarri, aö allar fæftutegundir verftbólgudraugsins séu taldar. Stefán Jónsson. Mennta- skóla- nemar viljamat sinn... Dagana 28. og 29. október s.l. var haldift 12. landsþing Landssambands mennta- og fjölbrautarskólanema (áftur Landssamband Isl. mennta- skólanema). Aft þessu sinni var þingift haldift I Mennta- skólanum viö Hamrahllft. Aftalmál þingsins aft þessu sinni voru mötuneytismál nemenda og er þaft einróma krafa mennta- og fjölbrauta- skólanema, aft starfsmönnum I mötuneytum og matsölum Frá einum starfshópi þingsins. Þingfulitrúar voru 50 auk áheyrnarfulltrúa frá nemendafélögum utan sambandsins. skólanna séu borguft laun úr rlkissjófti, en nemendur greifti hráefnift, llkt og kveftift er á um I samningum opinberra starfsmanna vift rlkisvaldift. Mikil ólga er nú I nemendum landsbyggöarskólanna vegna ástandsins iþessum málum og má búast vib aftgerftum af hálfu þeirra og L.M.F. verfti ekki gengift til móts vift nem- endur. Húsnæftismál skólanna voru einnig mikift til umræftu, en þau eru vifta I ólestri þar sem nemendaf jöldinn hefur sprengt húsnæbift utan af sér. L.M.F. er samband nem- endafélaga allra menntaskól- anna sjö, Fjölbrautaskólans I Breiftholti, Flensborgarskóla og Framhaldsdeildar Armúla- skóla, en slftasttalda nem- endafélagift gekk I sambandift á þinginu. Félagsmenn þess- ara tlu nemendafélaga eru samtals um fimm þúsund. Ástír í veitinga skála SJ— Ami Birtingur og skutlan I skálanum heitir skáldsaga eftir Stefán Júllusson, sem Bókaútgáf- an Orn og Orlygur gefur út. Stefán hefur skrifaft mörg skáld- verk fyrir börn, unglinga og full- oröna.Aft þessusinni sendir hann frá sér bók, sem gera má ráft fyrir aft nái til unga fólksins. Aftalpersónurnar eru um tvltugt og úr poppbransanum. Söguefnift, sem Stefán Júliusson fjallar hér um, leitafti svo á hann aft hann unni sér tæpast nokkurrar hvlldar fyrr en hann haföi lokift vift bók- ina. Bókin er 152 bls. og kostar inn- bundin kr. 6.480. og sem kilja kr. 4.920. Káputeikning er eftir Hilm- ar Þ. Helgason. lr!Ir|gur og í

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.