Tíminn - 14.11.1978, Síða 12

Tíminn - 14.11.1978, Síða 12
12 Þriðjudagur 14. nóvember 1978 Utboð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i eftirtalin verk og efni i 30 ibúðir i parhúsum i Hólahverfi J Breíðholti: Hita og hreinlætislagnir ofnar, hreinlætistæki og fylgihlutir. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B. Mávahlið 4. mánudaginn 13. nóv. gegn 20. þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 20/11 1978. Gærufóðruð kulda- stigvél með góðum gúmmísóla. Sólinn er soðinn við vatúsvarið rúskinn. Litur: brúnt Verð: 23.895 Litir: grátt og brúnt. Verð 27.550 SKOSEL Laugavegi60 Sími 2-12-70 ■0 CHEVROLET TRUCKS Selium í dag: Tegund: árg. Verö Ch. Nova sjáifsk. ’77 4.200 Taunus 20MXL ’69 1.050 Mazda 818 station ’76 2.600 Opei Rekord Coupe ’72 1.100 Ch. sendiferða ’76 3.600 Ch. Blazer Cheyenne ’74 4.200 Fiat 127 C-900 ’78 2.200 Opel Record ’76 2.900 Scout 11, 6cyl, beinsk. ’74 3.200 Ch. Nova Concours 2 d. '11 5.100 Ch. Nova 4 dyra sjálfsk. ’74 2.500 Ch. Blazer ’71 2.300 Ch. Malibu Sedan ’78 4.800 Volvo 144 DL '14 3.100 Ford Fairmont Dekor '18 4.600 Ford Econoline sendif. '14 1.950 Vauxhall Viva '15 1.500 Mazda 929 Coupé '11 3.600 Vauxhall Chevette st. '11 4.300 Saab 95 station '14 1.950 Ch. Nova 4ra d. ’73 1.950 Ch. Nova Conc. 4d. '11 4.700 Vauxhall Viva •73 1.050 G.M.C. Rallý Wagon ’78 7.200 Scout II DL Rally •76 5.500 Ch. Blazer beinsk. ’71 2.300 Scout I Traveller m/öllu ’78 7.500 Datsun 180 B sjálfsk. ’78 4.300 CH. Nova Concours •16 4.200 Pontiac Fönix '18 5.800 G.M.C. Vandura sendib. ’78 5.000 Ch. Blazer diesel ’73 3.800 Scoutll V-8 sjálfsk. ’ ’72 3.000 Chevrolet Vega ’76 2.800 G.M.C. Jimmy v-8 ’76 5.900 Datsun 220 C disel ’74 Ch. Malibu Classic '18 5.500 Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍUÍ 38900 Þorkell Sigurbjörnsson. Robert Aitken. Hafliði M. Hallgrimsson. TRÍÓ hjá Tónlistar- félaginu Flokkur, sem nefnist I.C.E., Icelandic Canadian Ensemble, lék á 5. tónleikum Tönlistarfé- lagsins i vetur, s.l. þriðjudag I Austurbæjarbiói. Þetta eru þeir Robert Aitken flautuleikari frá Kanada, Hafliöi Hallgrfmsson knéfiölari, og Þorkell Sigur- björnsson tónskáld, sem leikur á pianó. Þeir félagar léku þarna 5 trió, eftir Haydn i G-dilr, Musica seria eftir Þorkel, Rödd hvalsins eftir Bandarikjamann- inn Crumb, Póla eftir Hafliöa, og loks Tri'ó eftir Martinu. Mér fannst lang-athyglisverö- asta (og sérkennilegasta) verkiö vera Vox Balanae (rödd hvalsins) eftir Crumb, ekki sist þær ágætu tæknibrellur, sem hljóöfæraleikararnir sýndu þarna. Tónskáldiö leitast viö i þessu verki aö llkja eftir söng hvala, en þab hefur veriö tals- vert stundað I seinni tlö að taka hann upp á segulbönd. Þetta tókst aðdáunarlega vel — aö visu var enginn hvalur þarna viöstaddur svo ég sæi, til aö leggja dýpri skilning f sönginn, og ég get þess vegna ekki sagt hvort þetta var ljóö eöa vókalsa — en eftir þvi sem ég þekki til oröræöna hvala, þá var þetta furöulega vel gert. Kunningi minn i Ameriku var lengi i' þvi aö kenna hval nokkr- um ensku, og barnaskóla- pensúm I reikningi. Sá hvalur hét Elvar, og náöi talsveröum árangri við tungumálanámiö. Hins vegar háöi þaö honum, eins og öörum hvölum, aö hann gat ekki sagt samhljóöa — þaö var Aristóteles, sem fyrstur manna benti á þessi vandræöi hjá hvölum, en hann skrifaöi visindaritgerö um höfrunga. Þess vegna gengur mönnum illa aö skilja hvaö hvalirnir eru aö segja, jafnvel þótt þeir tali samá mál, vegna framburöar- ins. En hins vegar reyndi hvorki þessi kunningi minn, né nokkur annar svo ég viti, aö læra mál hvalanna sjálfra, sem þó væri mjög áhugavert, ekki sist þegar aö þvi' er gætt, aö þeir eru sagðir afar gáfaöir, og eiga sér vafa- litiö háþróaöa andlega menn- ingu, þjóösögur og heimspeki. Og fyrst okkur tekst nú ekki aö eiga almennileg tjáskipti viö andlega jafnoka okkar I sjónum, þá sýnist mér aö báglega muni ganga aö gera sig skiljanlegan viö Marsbúana, þegar þar aö kemur. 1 Vox balanae var tengdur magnari viö öll hljóöfærin þrjú, og leikið ýmist beint, eða um stóra hátalara. Ég er þeirrar skoöunar, aö meira ætti aö gera af þessu, þvi hvort tveggja er, aö tónleikasalir nú til dags eru oft alltof stórir fyrir kammer- músik, og hljóðfærin oft mjög missterk. Flautuleikur Aitkens naut sin t.d. alls ekki vel i Haydn-trióinu, þvi Aitken hefur litinn tón, þótt fingrafimin sé sjálfsagt i'góöu lagi. Hins vegar var flautanverulega fin meö aö- stoö rafeindamögnunarinnar. Hafliöi er ágætur sellisti, en ekki hefur honum tekist, svo ég viti til, aö semja frambærilegt tónverkennþá. Og Pólar er meö allra leiöinlegustu tónverkum sem ég maneftir. En Hafliöi er mikill efnismaöur, og á vonandi eftir aö sækja sig á þessu sviöi, ef hugur hans stendur til þess. 1 tónleikaskránni segir svo um Póla: „Verk Hafliöa er alveg nýtt af nálinni, samiö af tilefni þessarar heimsóknar hans til Islands (hann á heima I Skotlandi). Pólar eru venjulega tveir, nema þá, þegar um jarö- tengda tengla er aö ræða — þá þeir þrlr”. Þvi miöur getór þessisetning eölisfræöikennslu I skólakerfi voru fræöilegan vitnisburö, og ætti aö veröa til- efni fyrirspurnar á Alþingi og viku ráöstefnu I Eölisfræöinga- félaginu. Musica seria Þorkels var samiö aðbeiöni breska útvarps- ins og frumflutt I Belfast^egir i skránni. Þetta eru nokkrar myndbreytingar um stef, sem knéfiölan leikur i upphafi. Ef ég má koma með tillögu, þá ættu svona verk aö vera styttri, hugsunin mundi rúmast aub- veldlega innan þrengri tima- ramma. ( Siöasta verkiö á tonleikunum var Trióeftir Bohusliv Martinu, nýklassiker, sem dó fyrir 20 árum. Llklega hefur þetta veriö einna best gert af venjulegri tónlist þarna, en konsertinn var oröinn nokkuö langur, þegar hér var komiö sögu, biógestir á 9 sýninguna orönir óþolinmóöir i fordyrinu, og tónleikagestir farnir aö tlnast út, svo andrúmsloftiö var orðið of óró- legt til aö njóta triósins sem skyldi. En aö þvi bknu fögnuöu áheyrendur vel, og þaö er til marks um rótgróinn styrk Tón- listarfélagsins, aö tónleikarnir voru allvel sóttir, þótt þeir væru á vondum og óvenjulegum tlma, og efnisskráin ógnandi meö köflum. lO.ll.Sigurður Steinþórsson. tónlist

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.